Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Fréttir
Skoðanakönnun DV um flokkana:
4
Sjálfstæðisflokkuriiui vinnur
mikið á. Alþýöuflokkurinn tapar
fylgi. Framsókn tapar. Alþýðu-
bandalagið stendur í staö. Borgara-
flokkurinn stendur nokkuð í stað.
Fylgi Kvennalistans minnkar.
Þetta eru heJstu niðurstöður skoð-
anakönnunar DV sem var gerö í
gærkvöldi og fyrrakvöld.
Spurt var: Hvaða lista mundir þú
kjósa ef þingkosningar færu frarn
nú? Úrtakið í könnuninni var 600
manns. Jafnt var sldpt milli kynja
og jafnt milli Reykjavíkursvasðis-
ins og landsbyggðarinnar.
Af öllu úrtakinu sögðust 4,5 pró-
sent mundu kjósa Alþýðuflokkinn,
sem er minnkun um 1,3 prósentu-
sög frá janúarkönnun DV. 10 pró-
sent sögðust styðja Framsóknar- Qokkinn sem er minnkun um 0,3 sent sem er 6,5 prósentustigum ing um 4,1 prósentustig frá kosn-
flokkinn, sem er minnkun um 0,7 prósetustig Irá janúarkönnuninni meira en í janúar og 18,8 prósentu- ingunum. Þjóðarflokkurinn fáer 0,9
prósentustig. 25,8 prósent kváðust 41,5 prósent eru óákveðnir sem er stigum meira en í kosningunum. prósent sem er minnkun um 0,6
mundu kjósa Sjálfstæðisflokkinn minnkun um 0,7 prósetustig frá Alþýöubandalagið fær nú 10,1 pró- prósentustig frá janúar og minnk-
semeraukningum4,5prósentustig janúar. 2,3 prósent vildu ekki svara sent sem er 0,7 prósetustigum unum0,4prósentustigfrákosning-
frá janúarkönnun DV. 5,7 prósent sem er minnkun um 1,5 prósentu- minna en í janúar og 3,2 prósetu- unum.
sögöust mundu kjósa Alþýðu- stig frá því í janúar. stigum minna en í kosningunum. Efþingsætumerúthlutaðíbeinu
bandalagið sem er minnkun um 0,1 Stefán Valgeirsson fær 03 prósent, hlutfalli við fylgi samkvæmt þess-
prósetustig frá janúarkönnun. 03 Samanburður víö kosningar 0,9 prósentustigum minna en í ari síðustu könnunn, fengi Al-
prósent styðja Stefán Valgeirsson, Ef aðeins eru teknir þeir, sem kosningunum. Flokkur mannsins þýðuflokkurinn5,Framsóknll-l2,
en hann komst ekki á blað í könn- tóku afstöðu, fær Alþýðuflokkur- fær 0,3 prósent, sem er sama og í Sjálfstæðisflokkurinn 30-31, Al-
uninni í janúar. 0,2 prósent styðja inn 8 prósent. Þaö er 2,8 prósetu- janúar en 1,3 prósentustigum þýðubandalagið 6, Borgaraflokkur-
Flokk mannsins eins og í janúar. stigum minna en í janúar og 73 minnaeníkosningunum.Borgara- inn 1 og Kvennalistinn 9. Rétt er
1,3 prósent styðja Borgaraflokkinn prósentustigum minna en f kosn- flokkurinn fær 2,4 prósent sem er aö athuga að Borgaraflokkuriim
sem er 0,3 prósentustigum meira ingunum Framsókn fær nú 17,8 0,5 prósentustigum raeira en í jan- fengi engan kjördæmakjörinn
eníjanúarkönnun.8prósentstyðja prósent sem er 2 prósentustigum úar en 8,5 prósentustigum minna þingmann samkvæmt þessu þótt
Samtök um kvennalista sem er minnaen í janúar og 1,1 prósentu- en í kosningunum. Kvennalistinn hann fengi þingmann ef aðeins er
minnkun um 0,3 prósentustig frá stigi minna en í kosningunum. fær 143 prósent sem er 13 prósetu- htið á einfóld hlutföll.
janúar. 0,5 prósent styðja þjóðar- Sjálfstæðisflokkurinn fær 46 pró- stigum undir janúarfyigi en aukn- -HH
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar:
sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. nú
Alþýðuflokkur 7,5% 7,3% 6,2% 6,0% 4,8% 4,7% 6,7% ! 9,0% 5,8% 4,5%
Framsóknarflokkur 12,8% 19,3% 13,5% 11,3% 11,2% 11,3% 14,0% : 14.0% 10,7% 10,0%
Sjálfstæðisflokkur 18,5% 22,0% 17,5% 18,3% 18,7% 18,0% 17,2% 16,2% 21,3% 25,8%
Alþýðubandalag 6,3% 4,8% 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8% 5,7%
Stefán Valgeirsson 0,2% 0 0 0,3% 0,2% 0 0,2% 0,2% 0 0,2%
Flokkur mannsins 0,2% 0 0,2% 0,3% 0,2% 0,3% 0,3% 0 0,2% 0,2%
Borgaraflokkur 4,3% 3,6% 2,5% 3,0% 1,2% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% 1,3%
Kvennalisti 7,5% 8,2% 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% 8,0%
Þjóðarflokkur 1,3% 0,5% 0,3% 1,0% 0,2% 0,7% 0,8% 0,2% 0,8% 0,5%
Óákveðnir 32,5% 25,5% 33,3% 28,6% 36,2% 40,7% 33,2% 36,0% 42,2 41,5%
Svara ekki 6,5% 8.2% 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2,8% 5,8% 3,8% 2,3%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðumar þessar:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. nú
Alþýðuflokkur 15,2% 12,3% 11,1% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 15,5% 10,8% 8,0%
Framsóknarflokkur 18,9% 21,0% 29,1% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% 17,8%
Sjálfstæðisflokkur 27,2% 30,3% 33,2% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26,7% 27,8% 39,5% 46,0%
Alþýðubandalag 13,3% 10,4% 7,3% 10,8% 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% 10,1%
Stefán Valgeirsson 1,2% 0,3% 0 0 0,5% 0,3% 0 0,3% 0,3% 0 0,3%
Flokkur mannsins 1,6% 0,3% 0 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% 0 0,3% 0,3%
Borgaraflokkur 10,9% 7,1% 5,5% 4,2% 4,7% 1,9% 2,4% 2,8% 2.6% 1,9% 2,4%
Kvennalisti 10,1% 12,3% 12,3% 21,0% 29,7% 28,5% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% 14,2%
Þjóðarflokkur 1,3% 2.2% 0,8% 0,6% 1,6% 0,3% 1,2% 1.4% 0,3% 1,5% 0,9%
Græningjar 0 0,3% 0 0 0 0 0
Sjálfstæðisflokkur fékk svipað fyigi í skoðanakönnun DV nú og hann naut
þegar best lét fyrir fylgishrunið í síðustu kosningum. Hér hylla sjálfstæöis-
menn formann sinn á síðasta landsfundi flokksins.
Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar: Til samanburðar er staðan í þinginu nú:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. nú
Alþýðuflokkur 10 8 1 7 6-7 6 5 5 7 10 7 5
Framsóknarflokkur 13 14 19 15 11 12 13 14 16 12 11-12
Sjálfstæðisflokkur 18 21 22 19 19 20 § 21 17 18 25 30-31
Alþýðubandalag 8 7 4 7 5 7 X 5 7 4 7 6
Stefán Valgeirsson 1 0 0 0 0 0 0 0 ? 0 0 0
Borgaraflokkur 7 5 3 2 3 1 í 1! 2 1 1 1
Kvennalisti 6 8 8 13-14 19 18 18 16 14 10 9
Þjóðarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0
Ummæli fólks í könnuninni
„Ég er orðin hundgömul og hef
alltaf kosið Sjálfstæöisflokkinn,"
sagði kona í Reykjavík. „Það eru all-
ir flokkar eins og þeir eru allir hund-
ómögulegir,“ sagði kona á Vestur-
landi.
„Ætli ég kjósi ekki Sjálfstæðis-
flokkinn í fyrsta skipti á ævinni,“
sagði karl í Reykjavík.
„Ég kýs Framsóknarflokkinn út af
Steingrími. Annars myndi ég kjósa
Kvennálistann ef þær fengju að ráða
einhverju," sagði kona á höfuðborg-
arsvæðinu.
„Þai) er þvílík ringulreið í stjóm-
máluninn núna að ég veit ekki mitt
rjúkandi ráð,“ sagði kona á Suðurl-
andi. Þetta eru allt sömu hottintott-
amir,“ sagði karl á Vestfjörðum. „Ég
kýs Sjálfstæðisflokkinn en er ekki
sjálfstæðismaður í mér,“ sagði karl
á Norðuriandi. „Ég vil stofna nýjan
flokk,“ sagði karl á Austurlandi.
„Mér líst ekki á Sjálfstæðisflokkinn
þó ég hafi kosið hann til þessa. Það
vantar forystu í flokkinn hér í
Reykjavík,“ sagði karl í höfuðborg-
inni.
-gse