Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Side 3
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989.
3
dv Fréttir
Landbúnaðarráðherra:
Landbúnaðarráðherra, Stein-
■grímur J. Sigfússon, hefur lagt til
innan rikisstjórnarinnar að hætt
verði viö fyrirhugaðar heræfing-
ar í Keflavik í sumar.
Þetta kom fram í ræðu hans á
Alþingi í gær en þá var framhald
utandagskráhimræðu um heræf-
ingarnar. Gagnrýndi landbúnaö-
arráðherra þar harðlega vamar-
málaskiifstofu utanríkisráðu-
neytisins sem hann sagði aö
framleiddi uppiýsingar ofan í þá
sem vildu hemaðarumsvif hér á
landi.
Þmgflokksformaöur Sjálfstæð-
ismanna, Ólafur G. Einarsson,
sagði að allt þetta mál sýndi
glögglega aö Framsóknarflokkn-
um er ekki treystandi fyrir utan-
ríkismálum þessa lands írekar en
Alþýðubandalaginu.
Forsætisráðherra endurtók
fyrri yfirlýsingar um að honum
hefði ekki verið Ijóst að yfir 1000
hermenn kæmu hingað til æf-
inga. Sagðist hann hafa staðfest
frá skrifstofustjóra Varnarmála-
skrifstofu að þetta mál hefði ekki
koraið inn á borð til sín.
Utanríkisráðherra, Jón Baldvin
Hannibalsson, sagði að af þessu
má!i raætti kannski draga þann
lærdóm að ekki borgaði sig að
skipta jafnoft um utanríkisráð-
herra.
Þá má geta þess að Halldór
Blöndal bað forseta sameinaðs
þings um að tekin yrði saman
skýrsla um ummæli forsætisráð-
hena í fiölmiðlum varðandi þetta
mál þannig að þingmenn gætu
áttað sig á þeim. Sagöist forseti
ætla að reyna að verða við beiðn-
inni. -SMJ
NJÓTTU
ÞESSBESTA
- EI6NASTU
BMW.
Einstakur bill
fyrir
krefuhnrða.
SPRENGI
m\
Lengi hefur safnast í sprengipott hjá
Islenskum Getraunum og því er til mikils að vinna.
Auk þess kostar röðin aðeins 10 kr.
Ert þú viðbúinn stórum vinningi á laugardaginn?
Láttu þá ekkert stöðva þig.
Getraunaseðillinn er líka fyrir þig.
-ekkibaraheppni
t
MATVORUVERSLUN MEÐ NYJU SNIÐI!
BÓNUS betur
Opnað á morgun -
laugardag kl. 10.
-Skútuvogi13“
(fyrir neðan Húsasmiðjuna)
Afsláttur af öllum vörum
Engin greiðslukort — en bónus fyrir alla