Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Fréttir_____________________________________________________________________________________________________________________dv Ábyrgð ýtt M flárlögum yfír á lánsflárlög: 200 mil|jóna króna lán þarf vegna jarðræktarframkvæmda Ríkissjóöur ætlar aö afla Qár fyr- Reyndar fljóta með einhveijar varpsins sjálfs heldur sem breyt- greiddar verðbætur á þessar ir hafa komið frá þeim og sam- ir greiöslum til jarðræktarfram- skuldir allt aftur tii 1987, sem sam- ingartillaga á síðustu stundu. greiöslur þó aö þær hafi dregist þykkti Búnaðarþing ályktun þar kvæmda og búfjárræktarfram- kvæmt hefö hefði átt að afgreiða Talið er að rikissjóður þurfi að allt frá 1987. sem þessum drætti á greiðslum kvæmdafyriráriðl988meölántök- meö aukafjárveitingu í septeraber taka um 200 milijónir króna að láni Hvað búfjárræktarframkvæmdir vegna jarðræktar- og búfjárrækt- um.Þessargreiðslurerulögbundn- ífyrra. Yfirleitthefurveriðreiknaö á árinu til að standa við skuld- varðar hefur verið séð fyrir öllum arframkvæmda er harðlega mót- ar og hafa verið afgreiddar hingað meöaðframkvæmdirársinsáund- bindingar sínar vegna jarðræktar- launaliðum, s.s. varðandi ráöu- mæit. Að kröfu bænda er nú unnið til í fjárlögum með gjaldalið hjá an hafi verið greiddar út um mitt og búfjárræktarframkvæmda fyrri nautaþjónustu, á fjárlögum. Þar að breytingu á búfjárræktar- og iandbúnaðarráðuneytinu. ár. í fyrrasumar var samið við þá- ára. vantar hins vegar fyrir allri starf- jarðræktarlögum. Nú bregður svo við að viö fjár- verandi fjármálaráðherra, Jón Til jaröræktarframkværada á ár- semiíkringumbúfjárræktinaFyr- í kjölfar hugsanlegra iagabreyt- lagagerð náðist ekki sarastaöa um Baldvin Hannibalsson, um að inu 1988 þarf 162 milijónir en eldri ir árið 1987 vantar 22,5 milljónir en inga eru uppi hugmyndir um að fa þessar greiðslur sem ríkissjóður fresta uppgjöri fyrir 1987 að fjár- skuldirfrá 1987 eruuppá 72,5 millj- fyrir árið 1988 vantar 42 milijónir. þessar greiðslur til jaröræktar-og hefur þó skuldbundið sig til að hæð rúmlega 70 milljónir þar til í ónir. Fyrir þessari upphæð voru Tilsaraansþarfþvíaðtakalánupp búijárræktarframkvæmda hækk- greiða. Þvi birtist heimild við af- ársbyijun 1989. Efndir á því loforði samþykktar 100 miHjónir viö fjár- á 64,5 milljónir króna til að geta aðar en Egill Jónsson, þingmaður greiðslu lánsQárlaga til aö taka lán hafa því dregist verulega. lagaafgreiðsiu. Þarna vantar því greitt fyrir búíjárræktarfram- Sjálfstæðismanna á Austurlandi, fyrir jarðræktar- og búfjárræktar- Það vekur reyndar athygii að hátt í 150 milljónir og þá eru ekki kvæmdir tveggja síðustu ára. kallaði þessar greiðslur smánar- framkvæmdum síðasta árs. Ekki þessi lánsöfiunarheimild til land- reiknaðir með verðbótaþættir. Bændur hafa mikið mótmælt pening. er Ijóst hvort sú lántaka verður búnaðarráðherra kemur ekki fram Samkvæmt heimildum DV er ekki þessum drætti á afgreiðslu þessara -SMJ innanlands eða erlendis. - við framlagningu lánsfjárfrum- reiknað raeð því að bændur fái lögbundnugjalda.Margarályktan- Halldór Pálsson í Keflavfk með 10 punda sjóbirtinginn úr Gelrlandsá og er þetta stærsti fiskurinn f sjóbirtingsveiðinni enn. Skömmu seinna hafði fiskurinn verið matreiddur. DV-mynd Ægir Már Feiknabyrjim í Geirlandsá: Einn ta'u punda og tveir níu punda „Veiðin gekk vel þegar hægt var en á sunnudaginn gekk veiðin vel. að renna og fengust á sunnudaginn Allir fiskamir fengust neðst í Ármót- 24 fiskar, sá stærsti var 10 pund,“ unum. Þetta voru fiskar frá 2 pund- sagði Þórhallur Guðjónsson, formað- um upp í 10 pund, tveir 9 punda ur Stangaveiðifélags Keflavíkur, er veiddust. Byijunin lofar góðu í ánni, við spuröum frétta af Geirlandsá. „Á en. fyrir ofan Ármótin er áin öll lögð. laugardaginn var ekki hægt að renna G.Bender Aukinn fiskflutningur á landi í kjölfar fiskmarkaðanna: Rétt frá genginn fiskur skaðastekkert við það Þess eru dæmi að fiskur sé fluttur landleiðina allt frá Austfjörðum og Vestfjöröum á fiskmarkaðina í Hafn- arfirði og Reykjavík. Halldór Árna- son, forstjóri Ríkismats sjávaraf- urða, sagöi að í langflestum tilfellum væri fariö að ganga vel frá fiskinum, aðgerðum, þvegnum og ísuðum í kör, þegar um landflutninga væri að ræða. Ef þannig væri frá honum gengið bæri hann lítinn eða engan skaða af. „Þess eru þó dæmi, þvi miður, aö menn sendi óslægðan fisk með bílum og þess eru líka dæmi að fiskur sé fluttur laus á bílpalli. Það þarf ekki að hafa um það mörg orö aö sé það gert er hráeftúð svo gott sem ónýtt,“ sagði Halldór. Einar Sveinsson, framkvæmda- stjóri Fiskmarkaðarins hf. í Hafnar- firði, sagðist ekki hafa tölur um hve mikið magn hefði borist landleiðina á markaðinn. Hann sagði að allt frá því að markaðurinn var stofnaður hefði fiskur verið fluttur þangað landleiðina. Einar sagðist vita dæmi um að fiskur hefði verið fluttur bæði frá Vestfjörðum og Austfjörðum landleiðina á fiskmarkaðinn í Hafn- arfirði. Sigurjón Jóhannsson hjá Vöru- flutningamiðstöðinni sagði að ef dæmi væri tekið af flutningi frá Hornafiröi kostaði þaö 6,26 krónur á kíló. Hann sagði að gerðir væru sér- samningar ef um mikið magn væri að ræða. Einar Sveinsson sagöi að veröið fyrir flutninga væri á bilinu 3 til5krónurákílóið. -S.dór Fjárfestingar Landsbanka og Búnaðarbanka í fasteignum síðustu flögur ár: Hafa keypt hús fyrir tæpan hálfan milljarð - Landsbankinn byggir fræðslumiðstöð í Grímsnesi í svari viðskiptaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Hreggviðs Jónssonar um fjárfestingar ríkisbankanna í fasteignum á síðustu fjórum árum kemur fram að þær eru verulegar. Þar kemur fram að Landsbanki ís- lands hefur fjárfest í fasteignum fyr- ir um 317 milljónir króna á árunum 1985 til 1988. Búnaðarbanki íslands hefur á sama tíma fjárfest fyrir tæpar 140 milljónir. Samanlögð fjárfesting þeirra nemur því 457 milljónum króna. Þess ber að geta að tölur sem hér eru nefndar eru á verðlagi hvers árs. Það er athyglisvert að fjárfesting þjá þessum bönkum tekur stökk eitt ár. Hjá Landsbankanum er það 1986 en þá éru nýsmíði og húsakaup upp á 167 milijónir. Hjá Búnaðarbankan- um kemur þessi sprenging ekki fyrr en 1987 en þá er fjárfest fyrir 82,1 milljón. Rétt er að taka fram að Bún- aðarbankinn seldi þá á móti fast- eignir fyrir 15,1 milljón. I svari viðskiptaráðherra er einnig rætt um Qárfestingu Seðlabanka ís- lands. Þar kemur fram að framreikn- aður kostnaður við síðustu áramót við Seðlabankahúsið er 1.587,6 millj- ónir króna. Þar að auki kemur kostn- aður við öryggisbúnað, varaaflstöð, seðlabrennsluofn og fleira að upp- hæð 139,9 milljónir. Athygli vekur að Landsbankinn Niðursuðuiönaðurmn á íslandi: Einsogáðurhefurveriðskýrtfrá tindósir, undir niðursoðna erlenda Mælingar á lagmeti til Sovétrikj- í DV, er greinarflokkur í banda- ávexti, eru ólakkaöar, einhverra anna, sem Rannsóknastofnun fisk- riska tímaritinu Newsweek frá 27. hluta vegna,“ sagði Magnús iönaðarins framkvæmir, hefði mars um hvers konar mengun í Tryggvason, forsfjóri Ora í samtali aldrei náð þessu marki. matvælum. Þar segir að viö lokun við DV um þetta mál. Grímur Valdimarsson, forstöðu- og samsetningu á milli 20 og 30 Geir Arnesen, bjá Rannsókna- maður Rannsóknastofnunar fisk- prósent allra niðursuðudósa sé stofnun fiskiðnaðarins, annast iðnaðarins, sagði að stundum notaður blýsaumur. Þar segir enn- mengunarmælingar í matvælum, mældist blýmengun í matvælura fremur að vegna þessa sé niðursoð- þar á meðal blýmengun. Hann hér á landi. Það gæti borist í mat- in matur oft blýmengaöur. sagði aö hér á landi heföi aldrei vælin með ýmsum hætö, svo sem „Blýerekkinotaðviölokundósa fundistblýmenguníniöursuðuvör- úr andrúmsloftinu eða við snert- hérálandi. Við notkun tindósa éru um sem neinu næmi. Nú hafa 19 ingu ákveöinna vélarhluta. Hann þærlakkaöaraðinnanognotuðtil þjóðir sett ákveðin mörk hvað sagði að víða erlendis væru dósir þessmi8munandilökk,allteftirþví varðar blýmengun i mat. Mörkin lóðaðar með blýi en slíkt væri ekki hvaða matvæli eiga að fara í dós- eru afar misjöfn eftir löndum, eða gert hér á landi og því ætti það sem ina. Við lokun þeirra er látinn allt frá 0,5 og upp í 10 milligrömm íNewsweeksegðiekkiviöálslandi. gúmmíkantur milli dósar og loks, á hvert kíló. Hann nefndi sem S-dór þannig að blý kemur þar hvergi dæmi að Sovétmenn væru meö nærri. Aftur á móti má benda á að mörkin við eitt milligramm á kíló. hefur fjárfest mikið í Grímsnesi í Ámessýslu á þessu tímabili sem um ræðir. Á þessum fjórum árum hefur Landsbankinn fjárfest fyrir 81,9 milljónir í Selvík. Að sögn Karls Bergmanns Guð- mundssonar hjá skipulagsdeild Landsbankans er starfsmannafélag bankans með 12 sumarhús á þessum stað og eru um 20 ár síðan uppbygg- ing hófst þar. Því hefði þótt rétt að reisa þar fræðslu- og félagsmiðstöð sem notuð er í tengslum við sumar- húsin. Hefur þarna verið reist stórt hús sem bankinn notar við námskeiða- hald fyrir starfsmenn. sína. Sagði Karl að ekki yrði meiri kostnaður við þetta hús. -SMJ Fjárfesting í fasteignum 1985 - 89 Landsbankinn Búnaðarbankinn 200 150 100 50 200- 150 " . 100 ~ n 50 " 1—| LL ' 0: 1 Irx XI 1985 1986 1987 1988 1985 1986 19871988 Á línuritinu kemur fram fjárfesting Landsbanka islands og Búnaðarbanka íslands i fasteignum á árunum 1985 til 1988. Er athyglisvert að hjá hvorum banka sker eitt ár sig úr i fjárfestingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.