Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Síða 10
10
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftírtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættísins
Aðalstræti 92, Patreksfirði.
á fasteigninni Dalbraut 34, efri hæð,
Bfldudal, þingl. eign Magnúsar Björg-
vinssonar fer fram eftir kröfu Veð-
deildar Landsbanka Islands miðviku-
daginn 12. apríl 1989, kl. 14.00.
á fasteigninni Lyngholt 2, Barða-
strönd, þingl. eign Ama Svavarsson-
ar, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs
verkamanna miðvikudaginn 12. apríl
1989, kl. 15.30._______________
á fasteigninni Grænabakka 7, Bíldu-
dal, þingl. eign Jóns Brands Theodórs
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
banka Islands, Brunabótafélags Is-
lands, Gunnars Sæmundssonar hrl.
og Kristins Hallgrímssonar lögfr. mið-
vikudaginn 12. aprfl 1989. kl. 16.00.
á fasteigninni Sigtún 9, Patreksfirði,
þingl. eign Georgs Ingvasonar fer fram
eftir kröfu Ammundar Backman hrl.
miðvikudaginn 12. aprfl 1989, kl. 16.30.
á fasteigninni Hólar 18, Patreksfirði,
þingl. eign Péturs Ólafssonar fer fram
eftir kröfu Eyrarsparisjóðs, Am-
mundar Backman hrl. og Hallgríms
Geirssonar hrl. miðvikudaginn 12.
aprfl 1989, kl. 17.00._________
á m/b Patrek BA-64, þingl. eign Pat-
reks h/f fer fram eftir kröfii Fiskveiða-
sjóðs Islands miðvikudaginn 12. apríl
1989, kl. 17.30._______________
á fasteigninni Félagsheimili á Pat-
reksfirði, þingl. eign Félagsheimilis
Patreksfjarðar fer fram eftir kröfú
Ferðamálasjóðs miðvikudaginn 12.
aprfl 1989, kl. 18.00._________
á fasteigninni Miðtún 2, 2c, Tálkna-
firði, þingl. eign Jóns Herbertssonar
fer firam eftir kröfu Veðdeildar Lands-
banka íslands miðvikudaginn 12. aprfl
1989 kl. 18.30.
Nauðungamppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins að
Aðalstrætí 92, Patreksfirði.
á fasteigninni Aðalstræti 89, Patreks-
firði, þingl. eign Rafhs Hafliðasonar
fer fram eftir kröfú Iðnlánasjóðs
fimmtudaginn 13. aprfl 1989, kl. 9.00.
á jörðinni Múli í Gufúdal, Reykhóla-
hreppi, þingl. eign, Magnúsar Helga-
sonar fer fram_ eftir kröfu Veðdeildar
Landsbanka íslands, fimmtudaginn
13. aprfl 1989 kl. 9.30.____________
á fasteigninni Sigtún 57, neðri hæð,
Patreksfirði, þingl. eign Eyþórs Eiðs-
sonar fer fram eftir kröfu Helga Sig-
urðssonar lögfr. fimmtudaginn 13.
aprfl 1989, kl. 10.00.
á fasteigniimi Urðargata 20, rishæð,
Patreksfirði, þingl. eign Ingibjargar
Hjartardóttur og Helga Haraldssonar
fer fram eftir kröfu Lfleyrissjóðs Vest-
firðinga og Verslunarbanka íslands
fimmtudaginn 13. aprfl 1989, kl. 10.30.
á fasteigninni Sigtún 12, Patreksfirði,
þingl. eip Eggerts Bjömssonar fer
fram eftir kröfú Veðdeildar Lands-
banka Islands fimmtudaginn 13. aprfl
1989, kl. 11,00.____________________
á fasteigninni Móatún 9, Tálknafirði,
þingl. eign Birgis Freys Lúðvígssonar
fer fram eftir kröfú Veðdeildar Lands-
banka Islands fimmtudaginn 13. aprfl
1989, kl. 13.00.____________________
á fasteigninni Móatún 16, Tálkna-
firði, þingl. eign Jóns Þorgilssonar fer
fram eftir kröfu Ammundar Backman
hrl. og Veðdeildar Landsbanka ís-
lands fimmtudaginn 13. aprfl 1989, kl.
13.30.______________________________
á fasteigninni Aðalstræti 37, Patreks-
firði, þingl. eign Páls Guðfinnssonar
fer fram eftir kröfu Tiyggingastofnun-
ar ríkisins fimmtudaginn 13. aprfl
1989, kl. 14.00.____________________
á fasteigninni Móatún 17, Tálkna-
firði, þingl. eign Þórs Magnússonar
fer fram eftir kröfú Veðdeildar Lands-
banka Islands fimmtudaginn 13. aprfl
1989, kl. 14.30.____________________
á fasteigninni Túngata 37, Tálkna-
firði, talin eign Gests Gunnþjömsson-
ar fer fram eftir kröfu Tómasar H.
Heiðar lögfr. og Jóns Hjaltasonar hrl.
fimmtudaginn 13. aprfl 1989, kl. 15.00.
á bátnum Geir BA-326, þingl. eign ís-
hafs sf. fer fram eftir kröfú Vilhjálms
H. Vilhjálmssonar hrl. fimmtudaginn
13, aprfl 1989, kl. 17.30.__________
á bátnum Ingibjörg BA-402, þingl.
eign Miðvíkur h/f fer fram eftir kröfú
Skúla J. Pálmasonar hrl. fimmtudag-
inn 13. aprfl 1989, kl. 18.00.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
Ullönd
Bush styður
kosningatillögu
Forsætisráðherra ísraels, Yitzhak
Shamir, hefur fengið stuðning
Bandaríkjastjómar við tillögu sína
um kosningar Palestínumanna á
herteknu svæðunum en honum hef-
ur hins vegar ekki tekist að koma
með neina tímamótatillögu um frið í
Miðausturlöndum.
Bush Bandaríkjaforseti, sem hitti
Shamir í Washington í gær í fyrsta
sinn eftir að þeir unnu báðir kosn-
ingasigur í nóvember, lofaði í gær
að aðstoða Shamir við að koma til
leiðar tillögunni um að Palestínu-
menn fái að kjósa fulltrúa til friðar-
viðræðna við ísraelsmenn.
Bush bauð Shamir til Washington
til þess að ræða ástandið á herteknu
svæðunum. Hann hefur einnig boðið
leiðtogum annarra Miðausturlanda
til viðræðna í Bandaríkjunum.
Shamir mun hitta bandaríska þing-
menn í dag.
Palestfnumenn gagnrýndu Shamir
í gær fyrir tfllögur þær sem hann bar
fram í Washington í gær þar sem ingi við ríki Palestínumanna þó að
Shamir hefði ekki nefnt póhtísk rétt- hann hefði sagt að hemám ísraela á
indi Palestínumanna. Palestínumenn Gazasvæðinu og vesturbakkanum
segjast einnig vera vonsviknir yfir að yrðiaðtakaenda. Reuter
Bush skyldi ekki hafa lýst yfir stuðn- .
Bush Bandarikjaforseti kveður Shamir að loknum fundi þeirra i Hvita húsinu
í Washington í gær. Símamynd Reuter
Hugfélagið Eastem selt
Lurie telur möguleika Eastern á að ná sér aftur á strik ekki ýkja mikla.
MiUjónamæringurinn Frank Lor-
enzo tilkynnti í gær að hann væri
að selja flugfélagið Eastern Airlines,
sem nú er í greiðslustöðvun vegna
verkfalls, fyrir um tuttugu og fimm
milljarða íslenskra króna. Kaupand-
inn er hópur manna undir forystu
Peter Ueberroths, fyrrum yfirmanns
hornaboltasambands Bandaríkj-
anna. Ueberroth sá einnig um alla
framkvæmdastjórn ólympíuleik-
anna í Los Angeles 1984.
Lorenzo hefur átt Eastem í þrjú ár
en félagið er nú lamað vegna verk-
falls vélvirkja. Flugmenn hafa ekki
viljað flúga í verkfalli vélvirkja og
því hefur starfsemi félagsins legið
niðri í einn mánuð.
Talið er að nýir eigendur eigi meiri
möguleika en Lorenzo á að komast
að samkomulagi við verkalýðsfélög-
in og koma starfseminni af stað aftur.
Vegna greiðslustöðvunarinnar
verður dómstóll að samþykkja söl-
una. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættísins,
Strandgötu 52, Eskifirði,
föstudaginn 14. apríl 1989
á neðangreindum tíma:
Stekkjartröð 9a, Egilsstöðum, þingl.
eig. Aðalsteinn Gíslason, kl. 9.00. Upp-
boðsbeiðandi er Kristján Ólafeson hdl.
Steypustöðvarhús Vallá í Þverham-
arslandi, Breiðdalshreppi, þingl. eig.
Elís P. Sigurðsson, kl. 9.10. Uppboðs-
beiðendur em Innheimta ríkissjóðs,
og Iðnlánasjóður. Annað og síðara.
Fagrahlíð 21, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Hávarðsson og Fjóla Krist-
jánsdóttir, kl. 9.20. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnaðarbanki íslands og Lögmenn
Hamraborg 12. Annað og síðara.
Sæberg 13, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Guðmundur Björgólfsson, kl. 9.30.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig.
Gunnar og Kjartan sf., kl. 9.40. Upp-
boðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður,
Biynjólfúr Kjartansson hrl., Inn-
heimta ríkissjóðs, Sveinn H. Valdi-
marsson hrl. og Egilsstaðabær. Annað
og síðara.
Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig.
Þórhallur Hauksson, kl. 9.50. Upp-
boðsbeiðendur eru Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Innheimta ríkissjóðs.
Annað og síðara.
Strandgata 14, Eskifirði, þingl. eig.
Benni og Svenni h£, kl. 10.00. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Annað
og síðara.
Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Pólarsfld hf., kl. 10.20. Uppboð-
beiðandi er Iðnlánasjóður. Annað og
síðara.
Selnes 19, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Fiski-
málasjóður og Brunabótafélag ís-
lands. Annað og síðara.
Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Björgvinsson, kl. 10.40. Upp-
boðsbeiðandi er Ámi Halldórsson hrl.
Annað og síðara.
Sætún, Djúpavogi, þingl. eig. Bygg-
ingafélag verkamanna, kl. 10.50. Upp-
boðsbeiðendur eru Innheimta ríkis-
sjóðs, og Guðríður Guðmundsdóttir
hdl.
Bleiksárhlíð 67a, Eskifirði, þingl. eig.
Sigurd. Joensen, kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Magnús M. Norðdahl. hdl.
Hafnargata 32-36, Fáskrúðsfirði,
þingl. eig. Pólarsíld hf., kl. 11.20. Upp-
boðsbeiðendur em Fiskveiðasjóður
íslands, Guðríður Guðmundsdóttir
hdl. og Innheimta rfldssjóðs. Annað
og síðara.
Grjótárgata 6, Eskifirði, þingl. eig.
Davíð Valgeirsson, kl. 11.20. Uppboðs-
beiðendur eru Þorfinnur Égilsson
hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl. og Guð-
mundur Þórðarson hdl. Annað og síð-
ara.
Kaupvangur 5, Egilsstöðum, þingl.
eig. Kaupfélag Héraðsbúa, kl. 11.40.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs. Annað og síðara.
Hh'ðargata 2, Búðahreppi, þingl. eig.
Rúnar Þór Hallsson, kl. 11.50. Upp-
boðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson
hdl., Ævar Guðmundsson hdl. Reynir
Karlsson hdl., Lúðvík Kaaber hdl.
Innheimta ríkissjóð, Guðmundur
Þórðarson hdl., Veðdeild Landsbanka
íslands. Annað og síðara.
Skólavegur 52, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Gunnar P. Friðmarsson, kl. 13.10.
Uppboðsbeiðendur em Búðahreppur
og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Skólavegur 86, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Friðrik Stefánsson, kl. 13.20. Upp-
boðsbeiðendur em Jón Sveinsson hdl.
og Jón Finnsson hrl.
Bleiksárhlíð 37, Eskifirði, þingl. eig.
Þorsteinn Snorri Jónsson, kl. 13.40.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
M/b Guðmundur Kristinn SU404,
þingl. eig. Pólarsfld h£, kl. 13.50. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Hraðfrystihús, Djúpavogi, þingl. eig.
Búlandstindur hf., kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Miðás 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Loð-
mundur hf., kl. 14.10. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldskil s£, Helgi Jóhann-
esson lögfr., Egilsstaðabær og Krist-
inn Hallgrímsson hdl.
Miðgarður 3, Egilsstöðum, þingl. eig.
Ármann Snjólfæon, kl. 14.20. Upp-
boðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl.
og Egilsstaðabær.
Réttarstígur la, Eskifirði, þingl. eig.
Sigurd Joensen, kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Magnús Norðdahl hdl.
Annað og síðara.
Selás 1, Egilsstöðum, þingl. eig. Vara-
hlutaverslun Gunnars Gunnarssonar,
kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki Islands hf., Innheimta
ríkissjóðs, Sigurður I. Halldórsson
hdl. og Egilsstaðabær. Annað og síð-
ara.
Strandgata 75a,^Eskifirði, þingl. eig.
Sigurður Leó Ásgrímsson og Jóna
Björg Kristjánsdóttir, kl. 14.50. Upp-
boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl
hdl. Annað og síðara.________________
Strandgata 79b, Eskifirði, þingl. eig.
Hallgrímur Hallgrímsson, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn-
un ríkisins. Annað og síðara.________
Hlíðargata 43, Búðahreppi, þingl. eig.
Ingólfur Elíeserson, kl. 15.10. Upp-
beiðandi er Magnús M. Norðdahl
hdl. Annað og síðara.________________
Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Elís P. Sigurðsson, kl. 15.20. Uppboðs-
beiðendur em Iðnlánasjóður, Ingólfúr
Friðjónsson hdl. og Innheimta ríkis-
sjóðs.__________
Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Óli
Fossberg, kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Axelsson hrl., Bjöm Ól.
Hallgrímsson hdl., Steingrímur Þor-
móðsson hdl., Ámi Pálsson hdl., Ró-
bert Ámi Hreiðarsson hdl., Magnús
Norðdahl hdl., Byggingarsjóður ríkis-
ins og Ævar Guðmundsson hdl. Ann-
að og síðara.________________________
Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig.
Markús Guðbrandsson, kl. 15.50. Upp-
boðsbeiðendur em Innheimta ríkis-
sjóðs, Byggðastofiiun, Hróbjartur
Jónatansson hdl. og Ólafúr Gústafs-
son hrl. ____________________________
Sýslumaður Suður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Eskifirði.