Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. 25 Iþróttir Iþróttir Frétta- stúfar Lyfianotkun íþróttamanna er stöðugt vandamál og er lausn síð- ur en svo í sjónmáli. Nú hefur þvi verið lýst yfir af ábyrgum aðílum að yllr 1100 íþróttamenn hafi neytt ólöglegra lyfja á síðasta ári, 1988. Þetta er mikill fjöldi en víst má telja að ekki hafi tekist aö hafa hendur 1 hári allra þeirra sem neytt hata óiöglegra lyfja á árinu. Verið er aö reyna aö herða eftirlitiö víös vegar í heiminum gegn lyfianotkun íþróttamanna og nú hefur alþjóða fijálsíþrótta- sambandið leyft lyfjapróf hvar og hvenær sem er á íþróttamönnum. Margir íþróttamenn, sem tekið hafa ólögleg lyf, hafa hætt því nokkrum mánuðum fyrir stór- mót til að standast hugsanlegt lyfiapróf á viðkomandi móti. Þessi undankomuleiö ætti nú að heyra söguxuii til. Ætluðu Tékkarnir að „veiða“ Ivan Lendl Miroslav Mecir getur ekki ieikið með Tékkum gegn Vestur-Þjóð- vetjum er þjóðirnar mætast í Davis Cup keppninni í tennis í vikunni. Mecir var Quttur á sjúkrahús á miðri æfingu á dög- unum vegna meiðsia í baki og verður frá keppni í einhvem tíma, Fyrirliði tékkneska liösins leitaði til ívans Lendls, besta tennisleikara heimsins, sem býr í Bandaríkjunum og bíður etir bandariskum ríkisborgararétti, og fór þess á leit við hann að hann keppti með Tékkum gegn V- Þjóðverjum. Lendl var til í að keppa en með því skilyrði að hann fengi passa sem heimilaði honum að fara fijáls ferða sinna frá Tékkóslóvakíu eftir ieikinn. Þessari beiðni neituðu Tékkar og er því greinilegt að þeir hafa ætl- að að „veiða“ Lendi og koma í veg fyrir að hann geröist banda- rískur ríkisborgari. Vart þarf að taka það fram að Tékkar leika án Lendls gegn V-Þ)óðvetjum. Kveðjuleikur fyr Blokhin í Ukraini ir nu Hinn heimsþekkti sovéski knatt- spymumaður Oleg Blokhin verð- ur í sviðsfjósinu þann 28. júní í sumar. Þá fer fram kveðjuleikur tíleinkaöur kappanum þar sem sovéska landsliðið, með Blokhin innanborðs í síðasta skiptið, leik- ur gegn heimsliði sem Vestur- Þjóðverjinn Franz Beckenbauer mun stjórna og velja. Sovétmenn stefna að því að tefla fram sínu sterkasta liði. í heimsliðinu er reiknað með leikmönnum á borð við Walter Zenga, landsliðsmark- vörð ítala, landa hans Vialh, markahrókinn Mario Kempes frá Argentínu og Vestur-Þjóö vetjann Hansi Múller. Á meðal annarra leikmanna sem boðið hefúr veriö að leika með heimsliöinu eru hol- lensku landshðsmennimir Ruud Gulht og Marco van Basten. Nær Graham Herol loks í heimsmeistaratitil? Breski hnefaleikarinn Graham Herol hefur í áraraðir barist fyrir þvi að komast í viöureign um heimsmeistaratitil í hnefaleikum. Hann kepptí til úrshta á Evrópu- mótinu f léttvigt árið 1986 og sigr- aði. 15 mánuðum síðar tapaði hann fýrir ítalanum Sambo Ka- lambay og var það fyrstí ósigur hans í 10 ár og f 42 bardögum. Eftir ósigurinn var úthtíð ekki gott með heimsmeistaratitilinn eða þar til fyrir nokkrum dögum að alþjóða hnefaleikasambandiö tilkynnti að Graham ætö aö keppa um heimsmeistaratitilinn við Jamaikamanninn Mike McCalum þann 10. mai Grahara gat andað léttar. Tækifærið var loks komiö hjá þcssum snjalla hnefaleikara og nú er aö sjá hvemig andardrátturinn verður þegar á hólminn verður komið. Ystad vill Gunnar í sínar raðir E Sænska handknattleiksfélagiö Ystad, sem hafnaði um miöja úrvals- deildina í vetur, hefur rætt viö Gunn- ar Gunnarsson um að hann leiki með því á næsta keppnistímabih. Það er þó háð því að hð Gunnars, IFK Malmö, missi sætí sitt í úrvalsdeild- inni en það tekur þessa dagana þátt í sérstakri úrslitakeppni ásamt hð- unum sem urðu í efstu sætum 1. deildar. „Það skýrist ekkert í þessu máh fyrr en í ljós kemur hvernig þetta fer hjá okkur í Malmö. Ef við föhum eru miklar líkur á því að ég fari því ég hef mikinn áhuga á að leika áfram í úrvalsdeildinni og í samningi mínum við Malmö segir að mér sé heimilt að fara frá félaginu án kvaða ef það fellur. En ef okkur tekst að halda okkur uppi er ólíklegt annað en að ég leiki áfram með Malmö,“ sagði Gunnar í samtali við DV. Leikmenn Malmö vilja Þorberg sem þjálfara Forráðamenn Malmö eru farnir að svipast um eftir þjálfara fyrir næsta tímabil en félagið rak þjálfara sinn fyrr í vetur og síðan hefur nokkurra manna nefnd séð unrað þjálfa hðið og stjóma því. Að sögn Gunnars, hafa leikmenn Malmö mestan áhuga á því að fá Þorberg Aðalsteinsson sem þjálfara en hann leikur með úrvalsdeildarliði Saab sem kunnugt er og þjálfaði það í fyrravetur þegar það vann sig upp í deildina. -VS Gunnar Gíslason missir af fyrstu leikjunum í Svíþjóð Moss stendur f ast á fimm milljónum - kemur Gunnar heim og leikur með KA í sumar? ' Leikur Gunnar Gíslason með KA frá Akureyri í 1. deild i sumar. „Það er þegar ljóst að þessi bið kostar mig fyrsta leikinn með Hác- ken í 1. deildarkeppninni sem hefst eftir tíu daga, og nær örugglega einnig leik númer tvö. Þetta mál er búið að koma hrikalega illa við mig, forráðamenn Hácken hafa ekki einu sinni þorað að láta mig spila æfingaleiki með liðinu,“ sagöi Gunnar Gíslason, landshðsmaður í knattspymu, í samtali við DV í gærkvöldi. Sérstakur dómstóh sem skipaður hafði verið til að úrskurða í máh Gunnars átti að koma saman hér á landi sl. þriðjudag en síðan var því frestað tU að gefa Moss og Hácken Ormarr missir af 10 leikjum KA - kemur til landsins um miðjan júlí AUt bendir til þess að Ormarr Ör- lygsson, bakvörðurinn öflugi sem KA hefur endurheimt eftir nokkurra ára dvöl hjá Fram, missi af fyrstu 10 umferðum íslandsmótsins í knatt- spymu. Ormarr stundar nú nám í Vestur- Þýskalandi og er ekki laus þaðan fyrr en í júh en hann mun byrja í prófum í júlíbyijun, samkvæmt þeim upplýsingum sem DV hefur aflað sér. Svo gæti farið að fyrsti leikur Orm- arrs með KA á íslandsmótinu yrði einmitt gegn Fram en KA og Fram mætast á Akureyrarvelh í 11. um- ferðinni þann 23. júh. Það er mikið áfaU fyrir hð KA að þurfa að bíða svona lengi eftir Ormarri, sem hefur átt dtjúgan þátt í velgengni Framara sfðustu árin og leikið fimm sinnum fyrir íslands hönd frá því hann gekk til hðs við Reykjavíkurfélagið. -VS • Ormarr Örlygsson. Reykjavlkurmótið 1 knattspymu: Fram vann KR • Ragnar Margeirsson skoraði síð- ara mark Fram gegn KR í gærkvöldi. Framarar eru nánast öruggir með sæti í undanúrshtum Reykjavíkur- mótsins í knattspymu eftír 2-1 sigur á KR-ingum á gervigrasinu í gær- kvöldi. Fram var betri aðilinn í fyrri hálf- leik og skoraði þá tvívegis. Fyrst Ragnar Margeirsson og síðan Steinn Guðjónsson með fallegu skoti af löngu færi. KR sótti stíft í seinni hálf- leiknum, Björn Rafnsson skoraði snemma, 2-1, og auk þess átti Pétur Pétursson skot í stöng og skaUa í þverslána á marki Framara. Staðan í A-riðh Reykjavíkurmóts- ins er þannig: Fram.........3 2 1 KR...........2 1 0 Valur........2 1 0 ÍR...............2 Þróttur......1 0 0 Næsti leikur er á milli Þróttar og ÍR á sunnudagskvöldið kl. 20.30. -VS 0 1 1 0 7-3 3-2 2-2 1 1 0-3 6 (1) 2 (0) 2 (0) 1 (0) 0 (0) Evrópukeppni ungllngalandsliða í körfuknattleik: ísland tapaði gegn Frökkum Jón Amar Ingvarsson fékk lof- samleg ummæU í belgískum fiöl- miðlum eftir tapleik íslands á rnóti Belgíu á Evrópumóti tmgl- ingalandshða. Fjölmiölarair sögðu að þarna væri mikið efni á ferðinni og ætti að öllum líkind- um eftir að ná langt í framtíð- inni. Jón Arnar fór á kostum í leUmum og skoraði 37 stíg. Kristján Bemburg, DV, Belgía: íslendingar mættu Frökkum á Evrópumóti unghngalandshða í körfuknattleik í Belgíu í gærkvöldi. Frakkar hafa á að skipa sterkasta liðinu í keppninni. Frakkar sigruðu í leiknum með 113 stigum gegn 75. íslensku piltamir bytjuðu leikinn nokkuð vel, komust í 14-8 en þá kom slæmur kafh og Frakkar náðu .að jafna, 14-14. Þegar tólf mínútur voru til hálfleiks var staðan 20-16 fyrir Frakka. Eftir það höfðu þeir alltaf yfirhöndina og í hálfleik var staðan 50-36. Síðari hálfleikur var algjör ein- stefna af hálfu Frakkanna. íslending- ar áttu ekkert svar gegn hinu sterka liði Frakka. Jón Arnar Ingvarsson var stiga- hæstur í íslenska hðinu og skoraði 27 stig, Nökkvi Jónsson skoraði 16 stíg, Birgir Guðfmnsson 7, Eggert Garðarsson 6 stíg, Sigurður Jónsson 6, Hermann Hauksson 6, Óskar Kristjánsson 3, Hjörtur Harðarson 2, Már Guðlaugsson 2. íslenska hðið leikur í dag við Hol- lendinga og er það síðasti leikur hðs- ins í keppninni. Þydir ekkert að leggja árar í bát“ - segir Guðni Bergsson hjá Tottenham „Eg hef leikiö með varaliðinu að undan- fómu og vegnaö nokkuð vel. Tottenham er efst í varahðakeppninni og berst þar um sigurinn ásamt Arsenal. Eg get ekki neitað því aö ég er ekki ánægður með aö fá ekki tækifæri með aöalliðinu og vona bara að þar verði breyting á sem allra fyrst,“ sagði Guðni Bergsson, at- vinnuknattspyrnumaður hjá enska fé- laginu Tottenham, í samtali við DV í gærkvöldi. Guðni Bergsson missti stööu sina í aðalliðmu til Spánverjans Nayim fyrir um fimm vikum. Nayim hefur leikiö vel meö Tottenham og skorað nokkur mörk, það síðasta gegn West Ham á dögunum. Nayim var um tíma á lánssanmingi hjá Tottenham frá Barcelona. í síöustu viku fór Terry Venables, framkvæmdastjóri Tottenham, til Spánar í þeim erinda- • Guðni Bergsson á fullri ferð í leik með aöaliiði Tottenham fyrr á keppnistímabil- inu. Simamynd Reuter anum og var gengið endanlega frá þeim málum. í reglum enska knattspymusam- bandsins segir aö aðeins megi tefla fram tveimur útlendingum hverju sinni í leik. Á þingi sambandins í sumar hggur hins vegar fyrir tiilaga um að breyta reglunni þannig að þrír útlendingar megi leika hverju sinni í leik. Þessi tillaga hefur fengið mjög góðan hljómgrunn innan sam- bandsins. „Ég og Spánveijinn berjumst um bakvarðarstöðuna og á meðan hann leikur vei er ekki von á breytingum í þeim efnum. Ég lék að visu með aöalhðinu ágóðaleik gegn Charlton á Shelhurst Park á raiðvikudagskvöld- ið. Við töpuðum þeim leik, 4-3,“ sagði Guðni ennfremur. „Ég er ahtaf að ná betri tökum á nýju stöðinni. Þaö þýðir ekkert að leggja árar í bát þótt á móti blási þessa stundina. Ég er ákveðinn í að tryggja mér sæti í liðinu. Nú fer keppnistímabihnu senn að ljiikja og hvað sem úr verður á næstunni mæti ég ákveðinn til leiks þegar und- irbúngurinn hefst fyrir næsta keppn- istímabil seinni hluta sutnars," sagði Guðni Bergsson. Þess má geta að Guðni kemur heim til íslands í sumarleyfi um miðja maí og leikur því með íslenska landshð- inu gegn Engiendingum á Laugar- dalsvelhnum 21. maí. -JKS möguleika á að ná samkomulagi sín á milh. Gunnar hefur ekki getað gengið frá félagaskiptum sínum yfir í Hácken vegna þessa, en eftir að þau hafa verið lögð inn, tekur það hann háifan mánuð að verða löglegur með liðinu. Eins og fram hefur komið, tilkynnti Gunnar fé- lagaskiptí úr Moss yfir í KR og hugðist síðan skipta þaðan beint í Hacken. Moss stendur fast á fimm milljónum „Ég held að þessi frestun hjálpi á engan hátt tíl við lausn málsins. Félögin eru búin að vera að tala saman síðan fyrir áramót og eru enn engu nær. Staðan í dag er sú að Moss vih fá 600 þúsund sænskar krónur fyrir mig (um 5 milljónir íslenskar krónur), en Hácken vih ekki greiða meira en 320 þúsund (2,65 milljónir). Mér finnst Hácken standa á skynsamlegri hátt að þessu, upphæðin sem félagið er til- búið að greiða er þrefóld sú upp- hæö sem Moss þurfti að greiða KR fyrir að fá mig á sínum tíma,“ sagði Gunnar. Leikur Gunnar með KAísumar? „Ég trúi ekki öðru en að máhð leysist, þó ég gæti þurft að bíöa eitt- hvað framá vorið. En ég hef vissu- lega leitt hugann að því aö flytja heim til íslands og leika þar í sum- ar ef þetta heldur svona áfram. Fari svo, mun ég fara á heimaslóð- imar á Akureyri og leika með KA í sumar. En ég vil taka það fram að KR hefur reynst mér mjög vel í þessum leiðinlega málarekstri að undanfómu og þeir Stefán Har- aldsson og Gunnar Guðmundsson hafa stutt við bakið á mér allan tím- ann,“ sagði Gunnar Gíslason. -VS Glæstur sigur Teka í Madrid - Kristján Arason og félagar í Teka á toppinn • Teka með Kristján Arason innan- borðs er nú í efsta sæti i úrslita- keppninni um spænska meistaratitil- inn í handknattleik. „Við unnum mjög mikilvægan sig- ur á Caja Madrid í fyrrakvöld, 27-24, en leikurinn fór fram í Madrid. Fyrir leikinn var Caja Madrid eitt í efsta sæti en í kjölfar sigursins erum við í Teka jafnir Caja Madrid, bæði liðin hafa hlotið níu stig„“ sagði Kristján Arason, sem leikur með spænska hð- inu Teka, í samtah við DV í gær- kvöldi. „Ég er að jafna mig eftir meiðslin sem ég hlaut á dögunum og tók því enga áhættu í leiknum við Caja Madrid. Ég tók aðeins þátt í sóknar- leiknum í fyrri hálfleik en í þeim síð- ari lék ég eingöngu í vörn. Ég skor- aði tvö mörk. Þetta var fyrsti sigur Teka á Gaja Madrid á útivehi í sex ár. Mér hefur gengið vel í vetur og Þorvaldi boðið til Grikklands - fer liklega til Iraklis Saloniki síöar í apríl Miklar líkur eru á því að Þorvaidur Örlygsson, landshðsmaður úr KA á Akureyri, fari til æfinga hjá gríska 1. deildar félaginu Iraklis Saloniki síðar í þessum mánuði. Þorvaldur, sem hefur dvahð í Vest- ur-Þýskalandi síðstu mánuðina og leikið með 3. deildar hðinu Pader- born-Neuhaus, var nálægt því að fara til sama félags í desember en ekkert varö af því þá. Arnljótur Davíðsson úr Fram fór hins vegar til Irakhs og dvaldi þar í vikutíma og Sigurður Grétarsson lék með félaginu eitt keppnistímabil fyrir nokkrum árum. „Eg hef talsverðan áhuga á því að taka þessu boði og æfa hjá félaginu í viku til tíu daga eftir að ég hætti að leika með Paderborn um miðjan þennan mánuð," sagði Þorvaldur í samtali við DV í gær. Ánægja með Þorvald hjá Paderborn Þorvaldi hefur gengið ágætiega hjá Paderborn og Ath Eðvaldsson, lands- hðsfyrirhði, sagði í spjalli við DV á dögunum að forseti félagsins hefði tjáð sér að mikil ánægja væri með Akureyringinn og það væri mjög slæmt að missahann heim til íslands um miðjan apríl. Þegar hann kom til hðsins, ásamt Gauta Laxdal úr KA, stóð það iha að vígi í fahbaráttunni í sínum riðh en í þeim fimm leikjum, sem Þorvaldur hefur spilað, hefur það ekki tapað og fengið átta stig af tíu mögulegum. Hann hefur skorað eitt mark í þessum fimm leikjum. „Forráðamenn Paderborn hafa rætt við mig um að leika með hðinu næsta vetur en ég hef engan áhuga á því. Þetta er búinn að vera góður tími en ég vil frekar freista þess að komast að hjá sterkara hði erlend- is,“ sagði Þorvaldur sem á eftir að leika tvo leiki áður en þeir félagar hætta hjá Paderborn tíl að verða lög- legir með KA þegar íslandsmótið hefst. Gauti óheppinn með meiðsli Gauta Laxdal hefur ekki gengið jafnvel. Hann meiddist fljótlega eftir komuna til Þýskalands og hefur ekk- ert getað leikið með aðalhði félags- ins. Hann er þó að ná sér, að sögn Þorvalds, og leikur væntanlega með varahðinu um næstu helgi. -VS er mjög ánægður með veruna hjá félaginu. Teka er nú í fyrsta skipti í mörg ár með í toppbaráttunni og af þeim sökum er áhugi fyrir hand- knattleik 1 borginni mikih,“ „Forráðamenn Teka viija haida mér hjá félaginu og það er áhugi fyr- ir því af minni hálfu. Ég vil frekar leika hér á Spáni en í Vestur-Þýska- landi,“ sagði Kristján Arason. Eins og áður sagði era Teka og Caja Madrid jöfn í efsta sætinu í úr- shtakeppninni með 9 stig hvort félag. Atletico Madrid er í þriðja sæti með 8 stig, Barcelona 7 stig og Granoll- ers, hð Atla Hilmarsonar, er í fimmta sæti með 5 stig en á leik til góða. -JKS Jósteinn hættur í KR Jósteinn Einarsson, einn reynd- asti leikmaður KR-hðsins i knatt- spyrnu, er hættur í slagnum í 1. deíldinni. Hann er farinn á „elli- heimihð" - ætlar að leika með 4. deildar hði Árvakurs í sumar en þar er fyrir fjöldi gamaha KR- inga. GunnaríFH Gunnar Straumland, markvörð- ur frá Húsavík, er genginn til hös viö l. deildar hö FH. Gunnar lék S marki FH sumarið 1986 en hefur síðan tekið lífinu rólega hvað1 knattspyrnuna varðar. Hann lék til þess tíma með Völsungum. Fylkir fékk aukastig Fylkismenn kræktu í aukastig á Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu í vikunni þegar þeir sigr- uðu Leikni, 3-1, á gervigrasinu. Þetta var fyrsti leikur beggja hða í mótinu. Ámundi með Víkingi Ámundi Sigmundsson hefur ákveðið að leika með Víkingum í 1. deiid í sumar. Ámundi hefur undanfarin ár leikið með Val. Ámundi er kunnugur í herbúð- um Víkings því aö hann lék með liði áður hann hóf að leika með Val. Víkingum veröur mikih styrkur í endurkoma hans i bar- áttunni sem bíður knattspyrnu- manna á sumri komanda. Skíðamót á Akureyri Alþjóölegt skíðamót verður hald- ið á Akureyri um helgina. Kepp- endur á mótinu verða 55, þar af 22 erlendis frá. Allir okkar sterk- ustu skíðamenn verða á meöal þátttakenda. Á fimmtudag haldá keppendur tíi Reykjavikur og keppa i svigi í Bláfjöllum á föstu- dag og laugardag. Stórsigur hjá Lakers Fjölmargir leikir hafa farið fram í vikunni í NBA-deildinni í körfu- knattleik. Úrslit þeirra urðu sem hér segir: Houston - Indiana......90-88 76’ers - New York....124-113 Cleveland - Atlanta....105-91 Washington - New Jersey..104-96 Chicago - Charlotte..:.121-101 Lakers - Seattle.......115-97 San Antonio - Miami....109-87 Denver - Sacramento...128-124 Utah-Dallas.............95-80 Portland - Detroit...118-100 Boston - Clippers....124-108 Milwaukee -Goiden State 124-118 „Fellibylurinn“ missti af heimsmeistarakeppninni Norður-írski snókerleikarinn Alex Higgins, sem sigraði á opna írska meistaramótinu eins og greint hefur verið frá í DV, missti af sæti í heimsmeistarakeppninni sem fram fer í þessum mánuöi. Sextán bestu snókerleikarar heims fá að leika á mótinu. Higg- ins lék gegn Englendingnum Darren Morgan á dögunum og tapaði, 8-10, í undankeppni HM. Higgins var að venju með munn- inn á réttum stað eftir leikinn sem fram fór skömmu eftír sigur hans á opna írska mótinu. Hann sagði: Ég var óskaplega þreyttur enda gat ég ekki sofiö nema í nokkra klukkutíma fyrir leitónn gegn Morgan. Ég varö að drekka mitóð af svörtu kaffi tíl aö halda mér vakandi.“ Bjami ræðir ritgerðina á Akranesi í kvöld Eins og áður hefur komiö fram skrifaði Bjarni Stefán Konráðs- son íþróttakennari ritgerð um þjálfun þriggja íslenskra knatt- spyrnuhða, Fram, KA og Akra- ness, sem lokaverkefiii við íþróttaháskólann í Köln. í kvöld kl. 20 kynnir Bjarni niöurstöður ritgerðarinnar í félagsheimili ÍA við íþróttavöllinn á Akranesi en hann hefúr áður haldið sams konar kynningarfund hjá Fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.