Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989.
27
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Tilsölu
Til sölu vegna breytinga: frystikista ca
370-400 1, kojur með dýnum frá Ikea,
eins árs notkun, ölkæliskápar, systk-
inastóll á vagn, frístandandi strauvél,
tvíbreiður svefasófi, sófasett, 4 sæta
sóíi og 2 stólar, dýnur í hjónarúm, ný
leðurkápa nr. 14, gardínur, original
videospólur o.fl. Úppl. í síma 670386 í
kvöld og næstu kvöld.
Tveir gráir leöurstólar, 12.000 kr. stk.,
bambusglerborð, kr. 2.000, fjórir leð-
urkrómstólar, 2.500 kr. stk., blágrátt
jámhjónarúm, með latexdýnu, kr.
30.000, kvengolfsett, fjórar kylfur +
poki, kr. 7.000, original Suzuki Fox
jeppadekk, 1.500 kr. stk., radarvari,
kr. 10.000, skíði og skíðaskór, nr. 38,
kr. 2.500. Úppl. í síma 91-73129 e. kl. 17.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar ú VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eldhús-, baöinnréttingar og fataskápar.
Staðlaðar og sérsmiðaðar. Komum
heim til þín, mælum upp og gerum
tilboð, þér að kostnaðarl. Hringið eða
lítið inn í sýningarsal að Síðumúla 32,
opið um helgar, símar 680624 og eftir
lokun 667552. Innréttingar 2000.
Góöar gjafir fyrir börnin. Barnahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Gömul eldhúsinnrétting, tekkspónn meö
plastlögðum hillum og rennihurðum,
engin tæki, tveir eins manns kajakar,
strigaklæddir, selst ódýrt. Uppl. í síma
42207 e.kl. 19.
Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705.
20" sjónvarp, videotæki, geislaspilari
og lítil hljómflutningssamstæða. Allt
sem nýtt. Selst ódýrt. Uppl. í síma
678057.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gefins eldhúsinnrétting. Notuð eld-
húsinnrétting fæst gefins gegn því að
vera rifinn niður. Úppl. í síma 45242
eftir kl. 17.
Golf. Nokkra golfara vantar í ferð til
Skotlands, síðast í apríl, verð 46 þús.
á mann. Hafið samb. við DV í síma
27022 í dag og á morgun. H-3539.
Veitingagræjur til sölu. Stór áleggs-
hnífur (Globe), Stór Chergui grillofn,
G & L rafmagnsgrill, mötuneytiselda-
vél. Uppl. í s. 16740 eða 985-25501.
Vel með farinn poppkornsvél og tveir
ölkælar frá Frostverki til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3535.
Vélar og verkfæri. Kaup sala, nýtt
notað, fyrir járn-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
Ódýrt. Ný, ónotuð bamaskíði, skíða-
skór og stafir til sölu, einnig 2 ára
AEG ryksuga og hægindastóll. Uppl.
í síma 91-79767 eftir kl. 20 næstu daga.
Flott form likamsræktarbekkir til sölu,
gott verð, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-45399.
5 rása fjarstýring til sölu, verð 12 þús.
Uppl. í síma 91-75524.
■ Oskast keypt
Því ekki aö spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Vel með farinn pylsupottur óskast. Óska
eftir að kaupa notaðan pylsupott sem
allra fyrst. Úppl. í síma 91-38350.
Óska eftir frystikistu eða frystiskáp, vel
með förnum. Uppl. í síma 91-38007 eft-
ir kl. 19.
Lyftingasett óskast keypt. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-688038.
■ Fyiir ungböm
Vel með farinn Brio barnavagn, með
stálbotni, og tæplega ársgömul kerra
til sölu. Seljast saman á ca 18 þús.
Uppl. í sima 13912.
Barnarúm til sölu. Uppl. í síma 38467,
Laugarásvegi 4A.
Gott rimlarúm, burðarrúm og baðborð
til sölu. Uppl. í síma 37142 á kvöldin.
■ Verslun
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefni og loðefni fyrir
bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
föndur. Saumasporið, s. 9145632.
■ Heimilistæki
1/4 árs Candy þvottavél, með innbyggð-
um þurrkara, til sölu. Verð 25-30 þús.
Uppl. í síma 688906.
Frystikista, 3001, sem ný, fæst í skiptum
fyrir ísskáp með stóru frystihólfi.
Úppl. í síma 91-77865.
■ Hljóðfæri
Hljóðfærahús Reykjavikur auglýsir!
Vorum að taka upp stórkostlegt úrval
af hljóðfærum á einstaklega hagstæðu
verði: Gorilla magnara, Byer Dynamic
hljóðnema, Hondo rafinagnsgítara og
bassa, Ovation gítara og Vox magn-
ara. Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Laugavegi 96, sími 13656.
Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá Yo-
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Flygill til söiu. Vel með farinn flygill
er til sölu. Tegund: Danemann (bresk-
ur). Uppl. í síma 92-13059 á morgnana
og á kvöldin.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Roland PA 250 með 8 rása mixer ósk-
ast keyptur gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 40988 eftir hádegi.
Söngkona eða söngvari óskast til að
syngja með hljómsveit. Bréf sendist
DV, merkt „3467“
Yamaha DX7 II D hljómborð til sölu,
verð 90 þús. Uppl. í síma 91-75524.
■ Hljómtæki
Hálfs árs gömul svört Pioneer RX271L
hljómflutningssamstæða með geisla-
spilara og íjarstýringu til sölu. Uppl.
í síma 91-610042.
Eins árs samstæða og skápur til sölu
vegna flutnings. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-12099.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar sem við leigjum út hafa há-
þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel.
Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Stigahús - fyrirtæki - ibúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
■ Húsgögn
Club 8 skrifborð með áföstum hillum
og sveínsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 43641.
Tveir fristandandi hillurekkar, gömul
eldavél og þráðlaus sími til sölu. Uppl.
í sima 39153.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. o.fl. Úrval af efnum. Uppl. og
pant. á daginn og kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gemm föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
■ Tölvur
Stopp! Nýtt fyrir PC tölvur. Láttu tölv-
una velja og fara yfir lottótölumar
þínar. Kynningarverð, diskur + leið-
beiningar kr. 1.500. Hringdu og pant-
aðu í síma 96-26463.
Amstrad 128K til sölu með litaskjá,
prentara, stýripinna, innbyggðu disk-
ettudrifi, leikjum og kassettutæki.
Uppl. í síma 91-37696 e.kl. 15.
Tölvur. Gamlarog nýjar. Allar tegund-
ir ganga að kaupum og sölum í Alefli
hf., Tölvuríkinu, Laugarásvegi 1, sími
678767. Prófaðu að hringja.
Amstrad PC 1512 til sölu, eins drifs, 3
mánaða, verð 65 þús. Úppl. í síma
21884.
Sinclair Spectrum 128k + 2 til sölu,
með stýripinna og 40 leikjum. Verð
15 þús. Uppl. í síma 91-14021.
Amstrad 6128 til sölu, ýmsir fylgihlut-
ir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-50425.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Vélsleði, Yamaha V-Max ’86, til sölu.
Uppl. í sima 91-666485.
Yamaha Exciter '87, ekinn 3400 km.
Uppl. -gefur Heiðar í síma 96-24885.
■ Hjól
Keðjur, tannhjól, siur og W.P. demparar
í öll hjól, ljós, brynjur, bretti, bensínt-
ankar og ýmislegt fl. Opið mánudaga
og miðvikudaga kl. 18-20, föstudaga
kl. 16-19. K.Kraftur, Hraunbergi 19,
sími 78821.
Suzuki TS 50 ’87, mjög fallegt og vel
með farið, Jawa 250 '79, gangfært,
karlmannsreiðhjól, 26", 10 gíra, þarfn-
ast smálagfæringa. Mazda 626 2000
’80, 2 d., skipti á crosshjóli. Uppl. í
síma 42207 eftir kl. 19 og um helgina.
Bráðfalleg svört Honda CB 650 '80 til
sölu, mikið endurnýjuð, tilvalið fyrir
byrjendur eða ökukennara. Uppl. í
sima 91-678783.
Harley-Davidson Sportster 883, árg. ’87
til sölu. Uppl. í síma 24464 og uppl.
gefur verslunin Hænco í síma 12052.
V-Max. Til sölu Yamaha 1200 V-Max
2,6 sek. í 100, ’86, skipti á bíl möguleg.
Uppl. í síma 92-11639.
Óska eftir notuðu GXSR 1100 eða 750,
eða samsvarandi GPZ. Útborgun 200
þús. Uppl. í síma 50635 eftir kl. 21.
Suzuki Dakar 600 árg. '87 til sölu, gott
hjól. Uppl. í síma 98-78473 eftir kl. 21.
■ Vagnar
Dráttarbeisli undir allar tegundir
fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél-
sleða- og hestaflutningakerrur. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 44905.
Tjaldvagn óskast á leigu í júlí og ágúst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3538.
■ Til bygginga
Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar
nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein-
ingahús), frábært verð. Uppl. í síma
96-23118 og 96-25121._______________
Óska eftir að taka á leigu sumarbústað
í sumar. Staðsetning æskileg á Suð-
vesturlandinu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3537.
Sumarbústaðaland. Til sölu eignar-
land á Suðurlandi, ca 90 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 52662.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi til sölu í nokkmm ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort, greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085
og 91-622702.
Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting
í Fossála og Brunná. Seljum einnig
veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú-
sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Laxamaðkar til sölu, verð aðeins 2 kr.
Uppl. í síma 45259.
■ Fasteignir
Óska eftir kaupa fasteign í Reykjavík
eða nágrenni í skiptum fyrir japansk-
an jeppa að verðmæti 550-600 þús.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3504.
Lítil 2 herb. íbúð til sölu í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 98-34748 og vs. 91-686615.
Daddi.
■ Fyrirtæki
Til leigu lítil vélsmiðja. Hentug fyrir 2-3
samhenta menn. Góðar vélar og hús-
næði. Tilboð sendist DV, merkt
„3506“.
■ Bátar
Bátavélar á lager eða til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara.
Mermaid bátavélar 50-400 ha.
Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél-
ar 120-600 ha.
Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha.
Bukh bátavélar 10-48 ha.
Góðir greiðsluskilmálar.
Góð varahlutaþjónusta.
Sérhæft eigið þjónustuverkstæði.
Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja-
vík, s. 91-621222.
Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér-
hæft þjónustuverkstæði fyrir Mer-
maid og Bukh bátavélar, Mercruiser
og BMW hældrifsvélar. Gott viðhald
tryggir langa endingu. Hafið samband
tímanlega fyrir vorið.
Vélorka hf„ Grandagarði 3, Reykja-
vík, sími 91-621222.
Plastverk hf. Sandgerði. Erum með í
framleiðslu 4ra tonna fiskibáta af
gerðinni (færeyingur) þaulreyndur og
góður bátur. Einnig gaflarann 4 'h
tonna, ganhraði 10 mílur með 30 ha
vél, fáanlegir á ýmsum byggingarstig-
um. Sími 92-37702 og 92-37770.
5,3 tonna eikarbátur til sölu, tölvu-
rúlla, elliðarúlla, ný talstöð, lóran,
dýptarmælir og björgunarbátur fylgir.
Uppl. í síma 98-31271.
Alternatorarfyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bátur, allt að 7 tonn, óskast til leigu
sem fyrst, og fram til 1. september.
Uppl. í síma 91-79857 eftir kl. 18.
Grásleppuhrogn. Kaupum grásleppu-
hrogn upp úr sjó, gegn staðgreiðslu.
Bakkavör hf., sími 91-25775.
Hraðfiskibátur til sölu, góður bátur
með góðum græjum. Uppl. í síma
92- 68243.
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/f, sími 25775 og 673710.________
Óska eftir að kaupa netaspil til grá-
sleppuveiða, helst með sjálfdragara.
Uppl. í síma 91-20332.
Útgerðarmenn. Smíða allar stærðir af
netadrekum. Gott verð. Uppl. í síma
641413 á daginn og 671671 á kvöldin.
3,5 tonna trilla til sölu. Uppl. í síma
93- 66702 á kvöldin.
Óska eftir 2-4 tonna trillu á góðum kjör-
um. Uppl. í sima 93-66737. Sigurjón.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Start h/f, bilapartasalan, Kaplahrauni
9, Hafnarfirði, s. 652688. Erum að rífa:
Camaro '83, BMW 520i, 320, 316,
’82-’86, MMC Colt ’80-’85, MMC Lan-
cer 8ð, Honda Civic 8f, Galant ’81,
Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929
’80,626 ’82-’86 dísil, Daihatsu Charade
’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83,
’86 4x4, Fiat 127 Úno ’84, Peugeot 309
’87, Golf ’81, Lada Sport, Lada Samara
’86, Nissan Cherry ’83, Charmant ’83
og margt fleira. Kaupum bíla til niður-
rifs, sendum, greiðslukortaþjónusta.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 71919,
681442. Erum að rífa Charmant
’81-’87, Saab 99-900 ’79, BMW ’77-’82,
MMC Colt, Galant 2000 ’77-’81,
Honda Accord, Prelude, Civic, Volvo
144-244-343, Charade ’79-’82, Golf
’76-’82, Opel Ascona, Monza ’82-’87,
Úno ’84, Datsun 180-280C o.m.fl. Bíla-
björgun þar sem varahlutirnir fást.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
■ Dýrahald
Hundaeigendur - Vinnuhundaklúbbur
Islands er að fara af stað með nám-
skeið í hundafimi (agility). Hvolpa-
flokkar, unghundaflokkar, hundar
lengra komnir. Álhr hundaeigendur
velkomnir með hunda sína. Til aðstoð-
ar verður kanadiski hundaþjálfarinn
David Brain. Uppl. veittar í s. 39595
á daginn og 52134,79518 á kv. Innritun
stendur yfir 6.-9. apríl. Stjómin.
Fimm básar í 8 hesta húsi i Víðidal til
sölu, einnig tveir alhliða hestar, vel
ættaðir, meri og hestur. Uppl. í síma
16814.
Halló, halló! Retriever hundar og fólk,
minnum á gönguferð nk. sunnud. 9/3,
kl. 13.30, hittumst ofan við Vífilsstaði
á Flóttamannavegi. Göngunefnd.
Hestaflutningar. Farið verður á Homa-
fjörð og Austfirði næstu daga, einnig
vikulegar ferðir til Norðurlands.
Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kermr á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, simi 614400.
Leirljós 8 vetra klárhestur með tölti,
einnig nokkrar hestavömr t.d. hnakk-
ar, beisli reiðstígvél á böm o.m.fl.
Uppl. í síma 92-37768.
Unglingahestur, 6 vetra, jarpur, lund-
góður, og nokkur efnileg folöld undan
Hlyn 910 og Sörla yngri frá Sauðár-
króki til sölu. Sími 98-75688 e. kl. 19.
Barngóð meri til sölu í skiptum fyrir
bíl. Uppl. í síma 91-680151. Guðmund-
ur.
Fjárhundar. Border collie-hvolpar til
sölu, verð 10 þús. stk. Uppl. í síma
93-47768.
Nokkrar ungar hryssur til sölu, einnig
tvær vorbærar kýr. Uppl. í síma
95-6553.
8 vetra bleikskjóttur klárhestur með tölti
til sölu. Uppl. í síma 667439.
■ Vetrarvömr
Artic Cat Pantera '81, vélsleði til sölu,
góður sleði, 56 hö„ í góðu lagi. S.
98-22280 e. kl. 20 föstud. og allan dag-
inn um helgina og e. helgi í 98-66098.
Tvenn Rossignol Team skiðl til sölu,
150 og 160 cm með Salomon binding-
um, einnig skór nr. 6 og stretchbuxur
á 11 og 14 ára. Uppl. í síma 52257.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Árnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
Pólaris Indy 600 '84 og Cheetah ’86
vélsleðar til sölu. Uppl. í síma 91-75031
og 985-22598.
Vélsleði, Ski-doo, árg. '83, tii sölu, 97
hö„ Blizzard 9700. Uppl. í síma
98-34180 eftir kl. 19.
Yfirbyggð vélsleðakerra til sölu, lengd
3,00 m, breidd 1,20 m. Verð ca 50 þús.
Uppl. í síma 985-22038 og 91-675593.
Byggingamenn, verktakar. Af sérstök-
um ástæðum er til sölu tæki, mót,
krani o.fl. s.s. allt til nýbyggingahúsa.
Einstakt tækifæri fyrir röska menn.
Nánari uppl. hjé Véla- og tækjamark-
aðinum hf„ Kársnesbr. 102A, s. 641445.
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Þarftu að losna við timbur? Tökum að
okkur að rífa niður mótatimbur gegn
því að fá að hirða það. Uppl. í síma
91-36643.
Til sölu vinnuskúr. Traust hús til marg-
víslegra nota. Uppl. í síma 91-29377 á
skrifstofutíma.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús„ greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Leirdúfuæfingar hefjast hjá Skotfélagi
Reykjavíkur um helgina. Æfingar
standa frá kl. 10-17. Haglabyssunefnd.
■ Sumarbústaöir
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar, húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veita Jóhann eða
Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka
daga og 14-16 um helgar. TRANSIT
hf„ Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafmagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.__________
1 hektari úr landi Klausturhóla Gríms-
nesi til sölu, 70 km frá Reykjavík,
ásamt 10 m2 bústað, 1000 trjéplöntur
fylgja. Mikið og fallegt útsýni. Verð
700 þús. Uppl. í s. 91-686872 e.kl. 19.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn
og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir-
tæki, get útvegað teikningar og fok-
held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Sumarhús Eyþórs, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
Mikið úrval af stöðluðum teikningum
af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl-
ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími
91-681317 og 680763 á kvöldin.