Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. 35 Afmæli Ólafur J. Unnsteinsson Ólafur J. Unnsteinsson, íþrótta- kennari og þjáifari, Safamýri 52, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Ólaf- ur er fæddur á Reykjum í Ölfusi, lauk stúdentsprófi í ML1959, Kenn- araprófi 1960, íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni 1961 og var í fram- haldsnámi í Danmarks Höjskole for Legemsövelser 1973-1975. Hann var á fijálsíþróttanámskeiði í íþrótta- miðstöðinni í Bosön í Sviþjóð 1967, Vejle í Danmörku 1973 og 1974, As- coteia's í Portúgal 1983 og í Reykja- vík 1986. Ólafur var kennari í Laug- arlækjarskóla 1961—1973, MH1967- 1973, Birkeröd menntaskólanum á Sjálandi 1974-1975, framhaldsdeild Laugalækjarskóla 1975-1979, Ár- múlaskólann 1977-1978, Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti 1978-1979 og Fjölbrautaskólanum í Ármúla frá 1979. Hann var deildarstjóri á íþróttabraut þar 1982-1987. Ólafur var formaður íþróttanefndar ML 1956-1958, formaður íþróttakenn- arafélags íslands 1962-1964, í stjóm frjálsíþróttadeildar ÍR1961—1962,í útbreiðslunefndFRÍ 1963-1964, framkvæmdastjóri UMSK1969, og HSK1970, í laganefnd FRÍ1971-1973, formaður öldungaráðs FRI frá 1986 og í Nprðurlandaráði öldunga frá 1985. Ólafur er frjálsíþróttaþjálfari frá 1962 og hefur alþjóðleg þjálfara- réttindi. Hann þjálfaði UMSK1969, HSK1970, KR1975-1976, FH1977, UÍA1978 og 1979, UBK og UMSK 1983 og 1984 og ÍR1985-1986. Hann þjálfaði á unglinganámskeiðum á vegum Reykjavíkurborgar og ÍBR 1963-1967. Þá þjálfaði hann eitt sterkasta frjálsíþróttafélag Dana 1973-1975. Hann hefur verið lands- Uðsþjálfari og fararstjóri í mörgum landskeppnum 1973-1986. Ólafur er alþjóðlegur dómari í frjálsum íþrótt- um og hefur verið yfirdómari á mörgum alþjóðlegum stórmótum hér heima og erlendis. Hann hefur keppt á tveimur heimsmeistaramót- um, tveimur Evrópumeistaramót- irni og tveimur Norðurlandamótum öldunga og þá komist í úrsht í kúlu- varpi og sleggjukasti oftar en einu sinni. Olafur hefur hlotið guhmerki Frjálsíþróttasambands Danmerkur 1978, FRÍ1981, heiðursmerki frjáls- íþróttasambands Noregs 1961, Pól- lands 1974, Bretlands og Frakklands 1976, Portúgals 1982, ítahu 1985 og Svíþjóðar 1986. Kona Ólafs var Stefanía Erla Gunnlaugsdóttir, f. 2. janúar 1942, Foreldrar Stefaníu eru Gunnlaugur Lárussonar, skrifstofustjóra í Reykjavík, og konu hans, Fjólu Gísladóttur. Synir Ólafs og Stefaníu Erlu eru Unnsteinn, f. 7. júh 1966, stúdent í Rvík, og Gunnlaugur, f. 21. maí 1968, stúdent í Rvík. Systkini Ólafs eru Grétar, f. 5. nóvember 1941, skólastjóri Garðyrkjuskóla ríkisins, kvæntur Guðrúnu Guð- mundsdóttur íþróttakennara og eiga þau þijú börn; Reynir, f. 29. júní 1945, húsvörður Árnasafns; Bjarki Aage, f. 13. desember 1947, búsettur í Rvík, ogHanna, f. 17. júní 1951, félagsráðgjafi hjá Borgarspíta- lanum, gift Eyjólfi Valdimarssyni, verkfræðingi hjá ríkissjónvarpinu og eiga þau tvö börn. Foreldrar Ólafs eru Unnsteinn Ólafsson, f. 11. febrúar 1913, d. 22. nóvember 1966, skólastjóri Garð- yrkjuskóla ríkisins, og kona hans Elma, f. Christiansen, f. 21. júní 1912, Systir Unnsteins er Margrét, móðir Þóris Björnssonar, læknisfræði- prófessors í Bandaríkjunum. Unn- steinn var sonur Ólafs, b. á Stóru- Ásgeirsá í Víðidal, bróður Jóns, íöð- ur Einars J. Skúlasonar forstjóra. Ólafur var sonur Jóns, b. á Söndum í Miðfirði, Skúlasonar, bróður Ein- ars, afa Skúla Guðmundssonar al- þingismanns. Móðir Unnsteins var Margrét, systir Bjöms Líndal, út- gerðarmanns og alþingismanns, föður Theodórs Líndai lagaprófess- ors, foður Sigurðar Líndal, lagapró- fessors, sagnfræðings og forseta HÍB, og Páls Líndal dehdarstjóra, fóður Björns Líndal, aðstoðar- bankastjóra í Landsbankanum. Margrét var dóttir Jóhannesar, b. á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Jóhann- essonar, ráðsmanns í Múla í ' Línakradal, Gíslasonar. Móðir Margrétar var Margrét Björnsdótt- ir, b. í Kolugih í Víðidal Guðmunds- sonar, b. á Kolugih, Ólafssonar, b. á Vindhæli, Guðmundssonar, fóður Oddnýjar, móður Guðrúnar, konu Björns Blöndals, ættmóður Blön- dalsættarinnar. Sonur Ólafs var Ólafur J. Unnsteinsson. Magnús Bergmann, ættfaðir sunn- lensku Bergmannsættarinnar. Ann- ar sonur Ólafs var Björn Olsen, ætt- faðir Olsensættarinnar, afi Björns Olsensrektors. Foreldrar Elmu vora Cenius Christiansen, óðalsb. á Norður-Jót- laridi, og kona hans, Hanna Christ- iansen. Systir Elmu var Valborg, tengdamóðir Karls Hjortnæs, fv. dómsmálaráðherra Dana. Ólafur verður að heiman á af- mæhsdaginn. Tvíburamir: Sigurður Njáll Njálsson og Sigurður Gunnar Ellert Njálsson Til hamingju með afmælið 7. apríl Sigurður Njáh Njálsson fram- leiðslustjóri, Breiðvangi54, Hafn- arfirði, og Sigurður Gunnar Ellert Njálsson skipstjóri, Sævangi 36, Hafnarfirði, uröu fimmtugir 4. apríl sl. Sigurður Njáh var í námi í fiskiðnskóla í Vardö í Noregi og var verkstjóri í Vestmannaeyjum og Hafnarfirði. Hann var við leið- beiningar og kennslu í fiskvinnslu í Færeyjum 1970 og framkvæmda- stjóri hjá Hólanesi á Skagaströnd 1974- 1975. Sigurður var dehdar- stjóri hjá Fiskmati ríkisins og Framleiðslueftirhti sjávarafurða 1975- 1980 og yfirverkstjóri ísbjarn- arins 1981-1982. Sigurður hefur verið framleiðslustjóri hjá SÍS frá 1982. Sigurður Njáh kvæntist 30. júní 1962 Guðrúnu Helgu Ágústs- dóttur, f. 12. september 1949, banka- ritara. Foreldrar Guðrúnar era Ágúst V. Matthíasson, forstjóri í Vestmannaeyjum, og kona hans, Sigurbjörg M. Benediktsdóttir. Börn Sigurðar og Guðrúnar era Ágúst Vilhjálmur, f. 17. janúar 1963, yfirverkstjóri á Fáskrúðsfirði; Sigurbjörg Margrét, f. 12. janúar 1965, skrifstofumaður, sambýhs- maður hennar er Björgvin Sigurðs- son stýrimaður, og Fannar, f. 13. ágúst 1975. Sigurður Gunnar Ehert er fædd- ur á Akranesi og lauk skipstjóra- og fiskimannaprófi 1959. Hann hef- ur verið skipstjóri hjá Hval hf. frá 1959. Sigurður Gunnar kvæntist 16. janúar 1960 Sigurleif Sigurðardótt- ur, f. 1. mai 1941. Foreldrar Sigur- leifar era Sigurður Jónsson og kona hans, Kristín María Jóns- dóttir. Börn Sigurðar Gunnars og Sigurður Njáll Njálsson. Sigurleifar era Sigurður Einar, f. 12. desember 1959, vélstjóri í Rvík; Helga Sigurbjörg, f. 10. september 1961, gift Þorsteini Þorsteinssyni, þau era í háskólanámi í Uppsölum; Njáh Gunnar, f. 9. nóvember 1961, og Þórður Mar, f. 10. maí 1972. Systkini Siguröar Njáls og Sigurð- ar Gunnars era Sigurbjörg, f. 21. september 1932, sjúkraliði í Hafn- arfiröi, á fjögur böm; Steinunn Erla, f. 2. júlí 1944, gift Hans Bjarna Guðmundssyni, húsasmið í Rvík, og eiga þau þrjú böm og Ehn Helga, f. 5. nóvember 1946, aðalféhirðir á Skagaströnd, gift Magnúsi Ólafs- syni verkstjóra og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Sigurðar Njáls og Sig- urðar Gunnars era Njáh Þórðar- son, skipstjóri á Akranesi, og kona hans, Helga Sigurðardóttir. Njáh er sonur Þóröar, vitavaröar á Sigurður Gunnar Ellert Njálsson. Siglunesi, Þórðarsonar, b. á Kálfs- stöðum í Vestur-Landeyjum, bróð- ur Jóns, afa Einars Gíslasonar, for- stöðumanns Hvítasunnusafnaðar- ins. Þórður var sonur Brands, b. í Vestra-Fíflholti, Guðmundssonar, b. í Þúfu, Erlendssonar, b. á Sperðh, Sigurðssonar, b. á Flanka- stöðum, Gíslasonar, prests á Krossi í Landeyjum, Eiríkssonar. Móðir Njáls var Sigurbjörg Jónsdóttir, b. í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, Þorkelssonar og konu hans, Guð- rúnar Eyjólfsdóttur. Helga er dóttir Sigurðar, kennara í Hafnarfirði, Ólafssonar, b. í Garð- húsum á Miðnesi, Sigurðssonar, b. og smiðs í Merkinesi í Höfnum, Ólafssonar, b. á Ægissíðu, Sigurðs- sonar. Móðir Sigurðar í Merkinesi var Valgerður Erlendsdóttir, b. í Þúfu á Landi, Jónssonar. Móðir Erlends var Halldóra Hahdórsdótt- ir, b. á Tjörfastöðum, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Halldórssonar, ættföður Víkingslækjarættarinn- ar. Móðir Ólafs í Garðhúsum var Guðríður Halldórsdóttir, b. í Kirkjuvogi, Gunnarssonar. Móðir Hahdórs var Kristín Jónsdóttir, b. á Vindási, Bjamasonar, bróður Hahdórs á Tjörfastöðum. Móðir Guðríðar var Anna Jónsdóttir, dbrm. í Höskuldarkoti, Sighvats- sonar og konu hans, Oddbjargar Snorradóttur. Móðir Helgu var Steinunn, systir Egils, afa Eghs Ólafssonar söngv- ara. Steinunn var dóttir Ólafs, b. í Ytri-Njarðvík, Jafetssonar. Móðir Ólafs var Margrét Jónsdóttir, b. í Höskuldarkoti í Njarðvík, Péturs- sonar og konu hans, Ólafar Er- lendsdóttur, smiðs og skipara í Ytri-Njarðvík, Magnússonar, b. á Brunnristöðum á Vatnsleysu- strönd, Guðmundssonar, bróður Ólafs, langafa Soffiu Guðlaugsdótt- ur leikkonu. Móðir Steinunnar var Elín Þorsteinsdóttir, b. í Ytri- Njarðvík, Bjarnasonar, b. í Efra- Holti undir Eyjafjöllum, Magnús- sonar. Móðir Bjarna var Guðrún Sighvatsdóttir, systir Jóns dbrm. í Höskuidarkoti. Móðir Þorsteins var Ingigerður yngri, Jónsdóttir, systir Ónnu í Kirkjuvogi. Móðir Ehnar var Guðrún Guðmundsdótt- ir, verslunarstjóra í Hafnarfirði, Péturssonar og konu hans, Ingi- gerðar eldri Jónsdóttur, systur Onnu í Kirkjuvogi. Sigurður Njáfi og Sigurður Gunnar og eiginkonur þeirra taka á móti gestum á Garða- holtiídag kl. 19-22. 85 ára Jón Guðjónsson, Austurbrún 2, Reykjavík. 75 ára Páll H. Jónsson, Lækjarvöllum I, Bárödæla- hreppi. Aage Johansen, Lindargötu 26B, Siglufirði. 60 ára Bjöm Lúðvik Jónsson, Karfavogi 11, Reykjavík. Sveinn Kristjánsson, Hraimbæ 102B, Reykjavík. Jón Vigfússon, Hólmum, Reyðarfirði. Kristín Ottósdóttir, Vogalandi 7, Reykjavik. Theódóra Guðmundsdóttir, Barmahhð 6, Reykjavík. Sigurður Sigurbjörnsson, Björgum, Ljósavatnshreppi. 50 ára Þorbergur Bjarnason, Geröi, Breiöabólstað n, Borgar- hafharhreppi. Gylfi Sævar Einarsson, Tjamarlundi 12G, Akureyri. Edda Tegeder, Hrauntúni 35, Vestmannaeyjum. Vilhjálmur Hallgrímsson Brúðkaups- og starfsafmæli Akveðið hef ur verið að birta á af - maelis- og ættfræðisíöu DV greinar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambasrilegum upplýs- ingum og fram koma í afmaelisgrein- um blaðsins en eyðublöð fyrir upplýs- ingar afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast astt- fraeðideild DVmeðminnstþriggja daga fyrirvara. bað er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegárandlitsmyndir fylgi upplýsing- unum. Vilhjálmur Hahgrímsson raf- virkjameistari, Lönguhhð 3, Reykja- vík, er níræður í dag. Vilhjálmur fæddist í Miðeyjar- hólmi í Landeyjum. Hann flutti th Reykjavíkur 1929 og lauk prófi í raf- virkjun 1933. Vilhjálmur var raf- virkjameistari í Reykjavík frá 1933-60, var rafmagnseftirhtsmaður frá 1960-70, en hann starfaði við Samvinnunbankann frá 1970-81. Kona Vilhjálms var Hulda Jóns- dóttir, f. 27.6.1904, d. 1983, dóttir Jóns Jónssonar, sjómanns í Reykja- vik, og konu hans Guðnýjar Guö- mundsdóttur. Dóttir Vhhjálms og Huldu er Ragnhhdur Auður, gift Guðmundi Þór Pálssyni verkfræðingi. Sonur Vilhjálms er Ámi, rafvirki á Húsa- vík, kvæntur Helgu Magnúsdóttur. Vilhjálmur átti fiórtán systkini og erasjöþeirraálífi. Foreldrar Vhhjálms vora Hah- grímur Brynjólfsson, b. á Felli í Mýrdal, og kona hans Sigurveig Sveindóttir. Foreldrar Hahgríms vora Brynj- ólfur Guðmundsson á Litlu-Heiði og kona hans Þorgerður Jónsdóttir. Foreldrar Sigurveigar vora Sveinn Jónsson, b. í Miðeyjarhólma og kona hans Guðleif Erlendsdóttir. Vilhjálmur tékur á móti gestum á heimih dóttur sinnar og tengdason- ar, Bjarmalandi 22, laugardaginn 8.4. klukkan 17-19. Ásrún Kristjánsdóttir, Mímisvegi 2A, Reykjavík. Þórhallur Teitsson, Grímarsstöðum, Andakílshreppi. Anna Lisa Blomsterberg, Torfufelh 30, Reykjavik. Andrea Jónsdóttir, Öldugranda 3, Reykjavík. Vilbjálmur Sigurgeirsson, Austurbergi 38, Reykjavík. Sigriður Ólafsdóttir, Fífumýri 4, Garöabæ. Brynjólfur Markússon, Fífumýri 14, Garðabæ. Ingvar Kristjónsson, Mánatröð 19, Eghsstöðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.