Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTHÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsíngar - Áskrlft - Dreifing: Simi 27022 Frjádst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Jafntefli Jóhanns " og heims- meistarans Pétur L. Pétursscai, DV, Barcelona; Jóhann Hjartarson gerði jafntefli við heimsmeistarann Garry Ka- sparov í gær í 7. umferð heimsbikar- mótsins í skák. Jóhann hefur því fjóra vinninga eftir sjö skákir. Hann er þó engu nær efsta sætinu því aö Lubojevic gerði jafntefli við Spassky og er enn efstur með 5,5 vinninga. í dag er hvíldardagur og því aðeins tefldar biðskákir. A morgun á Jó- hann að tefla við Ribli og hefur svart. ■^iKasparov mætir Short og Illescas og Lubojevic eigast við. Það er helst að frétta af mótinu að Johann Cruyff, þjálfari knattspymu- liðs Barcelona, hefur boðist til að taka skákmennina í knattspyrnu- kennslu þegar mótinu lýkur. Hann kennir þeim þá væntanlega keppni- sanda en menn eru orðnir þreyttir á stööugum jafnteflum skákmeistar- anna. Ó1 bam í sjúkrabíl: "Ámma og pabbi tóku á móti Kona ól barn í sjúkrabíl í nótt. Verið var að fara með konuna á Sjúkrahúsið á Selfossi en hún býr á Flúöum. Þegar sjúkrabíllinn var staddur skammt frá Kílhrauni í Skeiðahreppi átti konan dreng. Faðir drengsins og amma voru í bílnum og tóku þau á móti drengnum. Fæð- ingin gekk vel. Móðirin og sonur hennar eru nú á Sjúkrahúsinu á Selfossi. -sme ' Tekinn á 148 km hrada Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Lögreglumenn á eftirhtsferð á Drottningarbraut á Akureyri mættu ökumanni í hádeginu í gær sem virt- ist vera að flýta sér í bæinn. Radar lögreglubílsins sýndi aö bílnum var ekið á 148 km hraða og kom fyrir ekki þótt ökumaðurinn reyndi í ofboði að bremsa þegar hann lögreglunnar var. Ökumaðurinn var 19 ára og mun hann eiga yfir höfði sér að sjá á eftir ökuskírteini sínu í einhvem tíma. LOKI Háskólamönnum þykir Ögmundur fullskrefstuttur! Samnlngar tókust mllli BSRB og ríkisins 1 morgun: Fyrsta skref ið í sókn tll bættra IHskjara - sagði Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, þegar samningalotan var afstaðin „Þessi kjarasamningur er fyrsta und króna kauphækkun 1. apríl. varöandi verðlag hjá fyrirtækjum ráðherra þegar hann kom í hús skrefið í sókn til bættra lífskjara," Sumarbónus verður 7 þúsund sem kalla má að hafi hér einokun BSRB í morgun til að undirrita sagði Ögmundur Jónasson, for- krónur. Þann 1. júlí verður greidd áþví semþauhöndlameð.Þáverð- samningana. maður BSRB, þegar samningalotu hálfs prósents launaflokkaleiðrétt- ur skipuð neíhd til að fylgjast með Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og ríkisins lauk um klukkan ing. Þann 1. september hækka laun verðlagsþróunfnni og ' verður BSRB, sagði að fyrir utan launa- níu í morgun. Þá haíði lokalotan um 1500 krónur og 1. október um samningurinn endurskoðaður á hækkanir innihéldi nýi kjara- staðið í 12 klukkustundir. Samn- 1.000 krónur og jólabónus, sem tveggja mánaöa fresti í Ijósi þeirrar samningurinn fjölmargar breyt- ingurinn gildir til 30. nóvember og greiddurerútl.desember.hækkar skoðunar. ingar til batnaðar á félagslegum verður tíminn á meðan notaður til um 3.000 krónur. Samningurinn Þama er blandaö saman hug- atriðum samninganna og þaö væri að vinna að nýjum og viðamiklum gfidir sem fyrr segir til 30. nóvemb- myndum Ólafs Ragnars og Stein- ekki síst ástæða til að fagna þvi. samningi þar sem framkvæmd er. gríms Hermannssonar um verð- Fastlega er gert ráð fyrir að þessi verður úttekt á veiferðarkerfinu Frá ríkisstjórninni kemur á móti stöðvunarkröfu BSRB. kjarasamningiir BSRB og ríkisins íslenska. verðstöövun á matvælum og opin- „Ég er mjög ánægður með niöur- veröi mótandi fyrir aöra kjara- Aðalatriði þessa nýja kjarasamn- berri þjónustu. Þá verður mjög stöðu þessara samninga,“ sagöi samningagerð í landinu sem ólokið ings er aö félagar í BSRB fá 2 þús- hert verðlagseftirlit og aöhald Ólafur Ragriar Grímsson fiármála- er. S.dór Olafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra kom í morgun til að ganga frá samningum BSRB og ríkisins. Þeir Indriði H. Þorláksson, Tryggvi Friðjónsson og Jóhannes Gunnarsson tóku á móti ráðherra. DV-mynd KAE Tilboö BHMR: Lágmarks- laun verði 70 þúsund krónur Samninganefnd háskólamanna hjá ríkinu, BHMR, sendi í gærkvöld rík- inu samningstilboð til þriggja ára. Þar er farið fram á það að lág- markslaun byijanda í starfi, sem hefur B A-próf, verði 70 þúsund krón- ur á mánuði. Þetta er hækkun um 15 þúsund krónur á mánuði. Þá er í tilboðinu gert ráö fyrir því að starfsmenn með MA-próf hækki um fimm launaflokka og að menntun starfsmanna með doktorspróf eða hliðstæða menntun verði metin í samræmi við MA-próf. Þá er gert ráð fyrir að stig vegna námskeiða og annarrar endur- menntunar á fagsviði verði metin á sama hátt og hjá símamönnum og fiskvinnslufólki. Þak á menntunar- stigum til launa verði afnumið. Sett verði upp punktakerfi þar sem tekið verði tillit til faglegrar, fjármálalegr- ar og stjórnunarlegrar ábyrgðar. Þetta eru aðalatriðin en fjölmörg önnur atriði eru í þessu samningstil- boði BHMR. S.dór Veðrið næsta sólarhring: Hiti yfir frostmarki Hæg suðaustanátt verður um mestallt land. Nyrst á Vestfjörð- um er búist við norðaustan kalda. Ekki er gert ráð fyrir teljandi úrkomu - nema þá helst á suð- austur- og norövesturhomum landsins. Hiti ætti að verða þrjár til fimm gráður á landinu. Sjá spá fyrir aprílmánuð á bls. 7 BÍIALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.