Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 31. MAl 1989. Við verðum að komast þangað á undan l>. Lotus, y Búðin mín er hér skammt undan, Kirby. 01966 Kmg Featuf— Syndicaf, Inc. Wortd nQhts f»fved. Q Kid 'Curry...og Butch'Cassjdyl ■ sjálfur. Þarna er hópurinn kominn. /.Eins og _ bankaránið, sei leikið er aftur 'í Cordite. ' Kannski \ þetta sé! \ árlegur fundurl þeirra. r j L)g nú án áhorfenda, nei,' ^ kannski gera þeir engum mein, en við skulum ekki sofna ofy fast í kvöld.! / Það er gaman að halda áfram að segja > ykkur söguna/um líf mitt hér undir stjörnubjörtum iAfríkuhimninum og það er svo gaman að segja ykkur sögur. TARZAN® Trademark TAR2AN owned by Edgar Ricel Burroughs. Inc. and Uaad by Permijsion | 1 Diatrlbutad by United Featura Syndicata. Inc. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Lldfastir arlnsteinar. Höfum eftirtalda steina í stœrðinni, ca. 23x11,5x5, til skraut og arinhleðslu. Gulir eldfastir steinar, kr. 167 stk., rauðir múrstein- ar, blautstroknir, kr. 82 stk., rauðir maskínusteinar, kr. 68 stk., hvítir klofnir kalksteinar, kr. 104 stk. Álfa- borg, Skútuvogi 4, s.686755. Erum aö rifa hús sem er skáli, 11x22 m, með kraftsperrum. Selst í einingum til enduruppsetn. Ennfremur skúr, 4x7 m, til flutnings. Uppl. á staðnum við golfskálann á Seltj., s. 985-24580 á daginn og 91-32326 á kvöldin. Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Volvo 244 GL, árg. '82 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 91.000. Sér- lega vel með farinn. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í símum 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Milliveggir. Eigum allt í milliveggina svo sem Mátefni og nótaðar spónaplötur. Leitið tilboða. Mátveggir hf., sími 98-33900. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 35735. Loftklæöningar. Ódýrar nótaðar loft- plötur og þiljur, ýmsar stærðir. Leitið tilboða. Mátveggir hf., sími 98-33900. JÉLoftheftibyssa, Atro minor 600 fyrir 90-40 hefti. Er ný, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 91-688230. Mótatimbur óskast keypt. 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og í síma 92-15131 á kvöldin. Ævar. Óska eftir aö kaupa ca 300 m af 1x6 mótatimbri, ein- eða tvínotuðu. Uppl. í síma 76041 e.kl. 19. Mótatimbur, uppistööur, 2x4", til sölu. Uppl. í síma 91-41089 eftir kl. 18. Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa vinnu- skúr. Uppl. í síma 91-45102. Þá kom til þess að ég varð að verða ábyrgur leiðtogi og ég reyndi að koma á sáttum, og láta lífið verða sem auðveldast fyrir apana. MODESTY BLAISE by PETER O'DONREU Irm kr KOUEKO Þið munið, að ég hafói sigrað Kerchak og var orðinn konungur apanna. DV 'Modesty RipKirby Tarzan Byssur Veiöihúsiö auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Skotfélag Keflavíkur og nágrennis held- ur kynningarfund í leirdúfuskotfimi lau. 3. júní nk. kl. 20.30 í íþróttavallar- húsinu við Hringbraut 108. Mætið stundvíslega. Haglabyssunefnd. Til sölu Winchester riffill 243, er sem nýr. Uppl. í síma 94-2176. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduö sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma 652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. 3F auglýsa. Falleg og vönduð sumar- hús til afgreiðslu á 6-8 vikum, sér- smíðum einnig og gerum tilboð eftir þínum hugmyndum eða teikningu. Nánari uppl. í síma 93-86899. Tré- smiðjan 3F, Grundarfirði. Höfum lausar lóðir undir sumarhús í . landi Hraunkots í Grímsnesi. Heitt og kalt vatn í landinu. Sundlaug, gufubað ogþjónustumiðstöð. Minigolf og 9 holu golfvöllur. Uppl. í síma 91-38465 á skrifstofutíma. Sumarbústaöarland óskast ('A he. eignarlands) fyrir austan fjall eða nálægt Reykjavík í skiptum fýrir Alfa Romeo ’86, góðan bíl. Á%ama stað til sölu ódýrt Yamaha rafmagnsorgel, ónotað. Sími 91-75095. Sumarhúsasmiöi. Framleiðum margar stærðir og gerðir af sumarhúsum á ýmsum byggingarstigum, fullbúið sýningarhús á staðnum næstu daga, athugaðu verð og gæði. Pálmi Ingólfs- son, Hálsum, Skorradal, s. 93-70034. Sumarbústaöur i Vatnaskógi, Svinadal, er til sölu. Sumarbústaðurinn er byggður 1984, 46 fm að stærð og með svefnlofti, allur frágangur fyrsta flokks. Uppl. í síma 92-16000. Dæluna færöu hjá okkur. Skrúfað frá krana, dælan sjálfvirkt í gang. Ekkert umstang, ekkert mál. Dælur hf., Smiðjuvegi 2, sími 44744. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.