Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989. 45 Þegar hann er ekki fullur og sjúskaður... ... er hann bara sjúskaður. Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Sturla Pétursson fékk fegurðarverö- laun tyrir skák sína við Dan Hansson á helgarskákmótinu í Vestmannaeyjum. Þannig gerði Sturla út um taflið. Hann hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: 8 X X 7 A # Á 6 5 4 á Á Á Á Á A 3 & A AII 2 & A Q&Ó s s <á> ABCDEFGH 25. a8=D + ! Hxa8 26. Rc5+ og svartur gafst upp. Eftir 26. - Kb8 27. Hxa8 + Kxa8 28. Da6+ Kb8 29. Db7 yrði hann mát. Mótið í Vestmannaeyjum var 35. helg- arskákmótið í röðinni. Næst verður teflt á Djúpavogi 23.-25. júní. Bridge ísak Sigurðsson Á fyrsta alslemmumótinu á dögunum, sem haldið var í Gerðubergi í Breiðholti, náðu sigurvegararnir, Anton R. Gunn- arsson og Friðjón Þórhallsson, mjög góðu skori í eftirfarandi spili. Suður gefur, AV á hættu: * 1092 V D9832 ♦ 432 + 42 * ÁDG5 i—— * Á v A * DG6 s + ÁG1076 ----- * 876 V K1054 ♦ ÁK87 + D5 Suður Vestur Norður Austur 14 Dobl Pass 14 Pass 44 p/h Anton, sem sat í vestur, gaf úttektardobl á einn tígul norðurs og Friðjón var í nokkrum vanda. Eðlilegast virðist að melda tvö lauf á spilin, en þar sem dobl vesturs lofar oflast nær lengd i hálitun- um, þá ákvað Friðjón að skjóta á betri hálitinn þó hann væri aðeins þríspil. Með þeirri sögn var leiðin rudd fyrir Anton, hann taldi sig eiga fyrir Qórum spöðum þó félagi hans lofaði engum punktum. Þessi samningur er langbestm- á AV- spilin, fimm standa með því að finna lauf- drottninguna, sem er létt verk eftir opn- un suðurs. Þeir Anton og Friðjón voru eina parið sem spilaði fjóra spaða á spil- in. Eitt par náði þó betri skor með því að spila 3 grönd, þar sem út komu AK í tigh og spihð vannst með tveimur yfir- slögum. Krossgáta i 5— J J _ b T 1 ', 9 j )\ )Z J — )3 H? n 1 rs F7 J Zo Lárétt: 1 þrábeiðni, 5 neðan, 7 fljótin, 8 sem, 9 einnig, 10 nísku, 11 vinnur, 13 vond, 15 bók, 17 gróður, 18 sóa, 20 glopp- Lóðrétt: 1 róta, 2 gröm, 3 utan, 4 óþokki, 5 hijóðar, 6 stafur, 8 tréð, 9 okkur, 12 lán, 14 malarkamb, 16 saur, 17 haf, 19 hiýju. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mekt, 5 agn, 7 eirinn, 9 skond- in, 11 sefar, 13 ss, 14 afls, 16 áta, 18 æja, 19 keis, 21 rakar, 22 na. Lóðrétt: 1 messa, 2 ei, 3 krof, .4 tm, 5 andrá, 6 nóns, 10 kefja, 12 aska, 15 lak, 17 asa, 18 ær, 20 er. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavxk: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik'26. maí - 1. júni 1989 er í Ingólfsapóteki Og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á oðrum tímum er lyúafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heiinihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild:. Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Miðvikud. 31. maí: Fimm ára þríveldabandalag Frakka, Breta og Rússa Yfirlýsing Molotovs I dag. Tortryggni Rússa í garð Breta hefirtafið samkomulagsumleitanir r xv+á V G76 ♦ 1095 TTQQQ Spakmæli_________ Óverðskuldað hrós er dulin ádeila. Henry Broadhurst Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. „ Listasafn Euiars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes. sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það verður mikið að gera hyá þér í dag, leitaðu eftir stuðn- ingi ffá öðrum. Skipuleggðu áætlanir dagsins svo að þær fari saman við fjölskylduáætlanir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að halda þétt utan um budduna og vera mjög útsjónarsamur með allan kostnað. Happatölur eru 9,22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hermdu ekki loforð upp á þá sem hafa ekki tök á að gefa þau. Treystu á sjálfan þig og þín málefni. Haltu þig út af fyrir þig. Nautið (20. april-20. maí): Það er lítið að gerast í kring um þig. Komdu þér út úr hinu heföbundna og taktu þér eitthvað nýtt og öðruvísi fyrir hend- xir. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Hugur þirrn er mjög skarpur. Einbeittu þér að því að kom- ast til botns í ýmsum málum. Hugsaðu alvarlega um ákveðna hugmynd sem skýtur upp kollinum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu ekki of mikið í gömul viðhorf, geföu nýjum lausnum á gömlu máli tækifæri. Reyndu að vera jákvæður gagnvart einhverju nýju. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður að gæta tungu þinnar sérstaklega seinni part dagins. Eitthvað sem sagt er í gamni gæti misskilist. Ástar- málin blómstra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað óvænt gæti komið upp og þú verður að vera undir- búinn að henda öllu frá þér og hlaupa. Hikaðu ekki við að vera frakkur þar sem það á viö. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að einbeita þér eins og þú getur, þú missir af tæki- færumefþúertannarshugar. Happatölureru 11,24 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur um meira að velja fyrri hluta dagsins en venju- lega. Hugaðu að verkefnum til lengri tíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir orðið fyrir einhverri áskorun. Hugsaðu máhð vel og þú hagnast á þvi frekar en tapar. Nýr kunningsskapur sem byrjar í dag endist lengi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fá allar upplýsingar áður en þú gerir eitthvað í máh sem þú þekkir ekki. Það er allt dálítið óráðið og óná- kvæmt í kring um þig. x;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.