Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 6
Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
Sandkom
Allar helstu gotur
í Hrísey hellulagðar
Geir A. Guðsteinssan, DV, Dahrfk:
í sumar hefur verið unnið að því
að helluleggja helstu götur í Hrísey
með hellusteinum frá Hellusteyp-
unni á Akureyri og er óhætt aö segja
aö annar og skemmtilegri svipur er
á götunum en þar sem malbik og
steinsteypa eru notuð. Nú er lokið
við að leggja á einn og hálfan kíló-
metra.
Hellulagningin er talsvert dýrari
en malbikun eða steinsteypa en á
móti kemur að allt viöhald er miklu
ódýrara. Bílaumferð er heldur ekki
mikil um göturnar á eynni enda
geyma Hríseyingar bíla sína uppi á
Árskógssandi.
Talsverð aukning hefur verið á
ferðamönnum til Hriseyjar í sumar
með Hríseyjarferjunni Sævari. Kem-
ur þar til aukning á auglýsingum,
eindæma veðurblíða allan júlímánuö
og svo að nýr skyndibitastaður hefur
hafið starfsemi sína. Náttúrufegurð
er mikil í Hrísey, þessari perlu Eyja-
fjarðar, og fuglalíf fádæma fjölskrúö-
ugt.
Hafísséstaf
Reykjaneshyrnu
Regína Hraraxööen, DV, Gjogri:
Ferðafólk fór i stríöum straum-
um, alls staöar af landinu, um
mánaðamótin í Krossneslaug og
kaupfélagiö á Norðurfirði. Róm-
aöi lágt verð og að allt fengist
nema niðursagað Kjöt Ekki kjöt-
sög til í kaupfélagmu.
A mánudag sást isinn noröaust-
ur af Selskersvita strax og ekið
var upp á Reykjaneshymu. Sura-
um fannst það tignarleg sjón. Við
heimamenn erum ekki eins án-
ægðir með það.
Það hefur veriö mikill ferða-
mannastraumur á Strandir í góða
veðrinu og margt af fólkinu er
með húsbíla. Eldar þar og sefur
og er fólk greiniiega farið að hta
meira í peningabuddu sína. Fer
betur með og lifir skemmtilegu
fjölskyldulifi og er það vel farið.
Fólk er ekki lengur uppi í skýjun-
um - komið niöur á jörðina.
Álengi sést ekki á eða hjá fólki.
Loks sjónvarp
á Djúpavík
Regina ttioraiöiaen, DV, Gjögri:
,á»etta var ógleymanleg stund,“
sagði Eva, hin dugmikla hótels-
stýra á Hótel Djúpavík, en föstu-
daginn 28.júlí sáu íbúar á Djúpa-
vik í fyrsta skipti sjónvarp. Eva
hefur veriö búsett þar í þrjú ár
ásamt manni sínum, Ásbimi
Þorgilssyni, og þremur bömum.
Þau búa þar allan ársins hring
og hafa vetumir oft verið langir
og strangir, þó einkum sá sföasti.
Nú kvíða þau ekki vetrinum ef
rafmagnið verður í lagi. Eva er
Reykjavíkurbam, fóstra að
mennt, bráðgreind og vel mennt-
uð. Hún setti upp hlýlegt hótel í
kvennabragganum á Djúpavík
fyrir fimm árum og gestir róma
framkomu hótelstýrunnar og all-
ar veitingar.
Annað fólk er ekki búsett yfir
veturinn á Djúpavik en á sumrin
em þar 20-30 manns. Fólkið kem-
ur og litur eftir húsum sínum eða
öðrum eignum og hefur þar góða
aðstöðu til veiða og sjóróðra á
bátum sínum.
Hellulögð gata í Hrísey.
DV-myndir Geir
Mættu frá Vesturheimi
Sigiún Björgvmsdóttir, DV, Egilsstööum:
Einar Jónsson hét hann, uppi
1802-1860. Þegar hann haföi fengið
sig fullsaddan á vinnumennskunni
og samferðafólkinu fékk hann til
ábúöar landskika á mörkum byggöar
og afréttar.
Þar hét á Stakahjalla í Hjaltastaða-
þinghá á Héraði sem áður og stund-
um enn er nefnd Útmannasveit. Þar
bjó hann til dauðadags, alls 16 ár.
Þau voru lengst að komin, alla leið frá Kanada.
DV-mynd Sigrún
Eitt barna hans var Sigurður sem
bjó í Rauðholti í sömu sveit. Hann
eignaöist 11 börn með konu sinni,
Ingibjörgu Sigurðardóttur, og urðu
þau kynsæl mjög.
Helgina 29.-30. júh sl.komu afkom-
endur þeirra hjóna saman. Var ætt-
arkynning í Hótel Valaskjálf á Egils-
stöðum á laugardag og um kvöldið
var dansleikur í Hjaltalundi þar sem
allir aldursflokkar skemmtu sér
saman eins og siður var fyrrum. Þar
var dúndrandi fjör. Þennan dag tók
á fjóröa hundrað manns þátt í ættar-
mótinu.
Á sunnudag lagði fríður flokkur af
stað í gönguferð upp á Stakahjaha til
að hta augum rústir af bæ forfóður-
ins, Einars Jónssonar. Nær tveggja
tíma ganga er upp á hjahann enda
mikið á fótinn. Nokkrir höfðu þó far-
ið með jeppum aðra leið. Þama vom
börn allt niður í fjögurra ára og þeir
elstu um sjötugt. Eitt bama Sigurðar
í Rauöholti fór til Vesturheims og hér
var komin dóttir hans með sína fjöl-
skyldu.
Þama á rústunum á Stakahjalla
hafa niðjar Einars og Ingibjargar
konu hans reist þeim bautastein. Á
hann er fest plata með þessari vísu
eftir Einar:
Stendur á StakahjaUa
strákur með htið vit.
Hann lygi hatar alla
hræsni og lendabit.
Lastar því lús og nit.
Hvergi vill hirðir veiga
hlutskipti með þeim eiga,
burtu því frá þeim flyt.
Siöanefnd Blaðamannafélags Islands:
DV ekki brotlegt í
landbúnaðarskrifum
Siðanefnd Blaðamannafélags ís-
lands hefur úrskuröað í kæm land-
búnaðarráðuneytisins á hendur
DV vegna skrifa um verðmismun
á innlendri og innfluttri búvöm.
Niðurstaða nefndarinnar er sú að
DV hafi ekki gerst brotlegt við siða-
reglur Blaöamannafélags íslands.
Bæði landbúnaðarráðuneytið og
DV sendu siðanefnd greinargerðir
um máhð. Að mati siöanefndar
hefur ráðuneytið ekki sýnt fram á
að DV hafi farið meö rangt mál í
þeirri frétt sem kært var út af,
„hvað þá að ráðuneytið hafi leitt í
ljós að um „vísvitandi, gróflega
vUlandi fréttaflutning" hafi verið
að ræða eins og það hélt fram í
upphaflegu kæranni“, segir í úr-
skurðinum.
-SMJ
Af gimsteinum
í Vestmanneyjum
Þaðvaktiat-
hygUsjón-
varpsáhorf-
endaámánu-
(higskvoldiðað
þávarbmura
besta tíma
drjúglangur
heinúidar-
myndaþáttur um Vestmannaeyjar
eöa nánar tiltekið aönælishátíð í
Vestmannaeyjum. Þátturinn var
unninn af aðdáunarverðri hógværð
og bar hina hlédrægu yfirskrift
„Safírar ísilfurhring“. Þaövar
„Eyjamaðurinn" Ámi Johnsen sem
gerði þáttinn og líklega h vorki sá
fyrsti né síðasti sem hann gerir um
æskustöð var sínar..Rey ndar mátti
kenna umræddan Árna á nokkrum
stöðum í myndinni sem von var. Það
var ýmist Ami að spranga eða Árni
í fiskasafhinu (sem er að sjálfsögðu
einstakt í sinni röð-já gott ef ekíd í
heiminum). Þá var Arni líka niðri á
gömiudansiballi.
Það kemur auðvitað engum á óvart
að mannlífið í Eyjum skuli vera ein-
stakt og iágurt. Þar hamast menn viö
að færa björg í þjóðarbú um leið og
útlán í bókasafninu em með því
mesta sem þekkist á landinu. Það
verður spennandi að sjá næsta Vest-
mannaeyjaþátt og fá frekari fregnir
af þessum ylirburðakynsto&ú sem
þarbýr.
Gróðiafminkum
aðstoðar-
ráðherrans
ÞaðhetúrekM
veriðbjartyfir
ioðdýrabúskap
landsmanna
i'ramtilþessa.
Þaðerþvíekki
ncmavonað
dagblaðið s
Timinn(sem
hetur boðað ftjáisiyndi ogframfarir
í sjö tugi ára) skuli slá því upp að
aöstoðarraaður landbúnaðarráð-
herra, Álthildur Ólafsdóttir, skuli
reka minkabú með hagnaði. Þetta
ótrúlega bú er rekið á jörðunum Akri
og Ljósaiandi í Vopnafíröi. Þegar
Timinn kannaði ástæður fyrir hagn-
aðinum voru svör aðstoðarráöherr-
ans skýr: Menn áttu fyrir hlutunum
og þurftu ekki að taka lán. Væri nær
fyrir landbúnaðarráðherra að leita
sér ráða í næsta herbcrgi?
Tölvur í fjósin
Núergerð
dauöaleitað
nýrriaukabú-
greinfyrir
bænduroghaía
margarathygl-
isverðarhug-
myndirkomiö
framíþvisam-
bandi. Ein sú nýjasta er að bændur
hefii tölvuvinnslu hvers konar og er
hugmyndín eignuð Magnusi Ólafs-
syni, bóndaað Sveinsstöðum í sam-
nefhdum hreppi. Magnús útlistar
hugmyndir sínar í Degi fyrir stuttu.
Segist hann ekki sjá neitt því til fy rir-
stöðu aö bændur vinni við forritun-
argerð og geti þaö reynst ábatasamt.
Afölvuðum
unglingum og
ónýtum kömrum
Þáeruútihátiö-
irverslunar-
mennahelgar-
iimarliönarhjá
meðprompog
prakteinsog
veraber.Það
vakii athvgli að
sumiraðitar
voru að undrast þá öl vun sem hefði
orðið á útihátíðum og þá sérstaklega
í Húnaveri. Nú er það svo að ölvun
á útihátiðum er ékkert nýmæli og
nánasteftir hverja einustu verslun-
armannahelgi (svo langt sem elstu
menn muna) hefur mátt sjá myndir
í blöðum af ölvuðum unglingum og
ónýtum kömrum. Það er því hálf-
furðulegt að menn skuli vera aö
undra sig á þessu núna og hlýtur
minni þeirra manna, sem það gera,
aðnáskammt
Umsjón: Siflurður Már Jóncson