Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
7
Viðskipti
Gjaldþrotamál byggingarfélagsins Hamra:
Veðsetning á seldum
lóðum kærð til RLR
Bæjarfógetinn í HafharBrði, Már
Pétursson, hefur kært veösetning-
ar á 13 lóðum, sem gjaldþrotafyrir-
tæfað Hamrar átti, til Rannsóknar-
lögreglu ríkisins. Lóðimar voru
seldar úr Lágafellslandi í Mosfells-
bæ. Er rnálið nú tíl rannsóknar hjá
RLR.
Forsaga þessa máls er sú að þegar
byggingarfélagiö Hamrar varð
gjaldþrota um mánaöamótín okt-
óber-nóvember i fyrra tóku nokkr-
ir starfsmenn fyrirtækisins sig
saman og stofnuðu annaö bygging-
arfélag, Kletthamra. Gerði nýja
fyrirtækiö tilboð f ýmis tæki og
vélar Hamra, sem það keyptí. Einn-
ig gerði það tilboð í og keypti
nokkrar lóðir sem þrotabúið átti.
Ekki var þá annaö vitaö en aö þær
væru óveðsettar.
Kletthamrar seldu síðan 8 af lóð-
unum 13 til einstaklinga. Þegar
þinglýsa áttí sölu lóðanna kom í
ljós að búiö var aö veðsetja þær til
Búnaðarbankans upp á 7,2 milljón-
ir króna ásamt vöxtum. Höfðu lóð-
imar veriö veðsettar áður en eig-
endur Kletthamra keyptu þær af
þrotabúinu og kváöust þeir ekki
hafa vitaö um veðsetningamar
þegar þeir seldu umræddar átta
lóöir. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði
kæröi málið þegar tíl RLR, þar sem
það er til meöferðar nú.
Samkvæmt heimildum DV munu
mistökin hafa gerst við þinglýsingu
lóðanna, en þá vom veösetningam-
ar ekki færöar réttilega inn á ein-
stakar lóðir heldur var veðinu
þinglýst á LágafeU sem lóðimar
em síðan teknar úr. Því kom ekk-
ert fram um veðbönd á þeim fyrr
en þinglýsa áttí eigendaskiptum.
-JSS
Nú veröur það millisterka vínið sem tekur við af bjórnum í Fríhöfninni.
Fríhöfnin:
Missir bjórsölu fyrir
um 50-60 milljónir
-hætt verður að selja bjór í versluninni um næstu mánaðamót
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 10-13 Vb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 10,5-15 Vb
6mán. uppsögn 12-17 Vb
12mán. uppsögn 11-14 Úb.Ab
18mán. uppsögn 26 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab
Sértékkareikningar 4-13 lb,Ab,- Vb
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb
6mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir nema
Innlán með sérkjörum 21-25 Sp AB
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7,5-8,5 Ab
Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab
Danskarkrónur 7,75-8.5 Bb.lb,- V- b,Sp,A-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 27,5-30 Bb
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 29-36 lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 -Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7-8,25 Lb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-33,5 Úb
SDR 9,75-10,25 Lb
Bandarikjadalir 10,5-11 Allirne- maÚb
Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
Överötr. júlí 89 35.3
Verðtr. júlí 89 7,4
VÍSITÖLUR
Lánskjáravisitala ágúst 2557 stig
Byggingavísitalaágúst 465stig
Byggingavisitala ágúst 145,3stig
Húsaleiguvísitala 5% hækkunl.júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4.086
Einingabréf 2 2,261
Einingabréf 3 2,675
Skammtímabréf 1,403
Lífeyrisbréf 2,054
Gengisbréf 1,824
Kjarabréf 4.064
Markbréf 2,161
Tekjubréf 1,758
Skyndibréf 1,230
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbróf 1 1,960
Sjóðsbréf 2 1,569
Sjóðsbréf 3 1,382
Sjóðsbréf 4 1.154
Vaxtasjóðsbréf 1,3830
HLUTABRÉF
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 300 kr.
Eimskip 372 kr.
Flugleiðir 172 kr.
-Hampiöjan 165 kr.
Hlutabréfasjóöur 130 kr.
Iðnaðarbankinn 160 kr.
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Otvegsbankinn hf. 135 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 109 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aöila, er miöað við sérstakt kaup-
gengi, kge.
Skammstafanir: Ab = Alþyðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í OV á fimmtudögum.
„Ég gæti trúað að Fríhöfnin myndi
missa bjórsölu upp á 50-60 milljónir
á næsta ári þegar hætt verður að
selja bjór hér. En þama er þó ekki
um beint tap að ræða því við búumst
við að sala á léttvínum aukist þótt
hún nái líklega ekki að vega upp bjór-
söluna," sagði Guömundur Karl
Jónsson, forstjóri Fríhafnarinnar í
Leifsstöð, þegar DV ræddi við hann.
Þann 1. september næstkomandi
verður bjórsölu í Fríhöfninni hætt,
eins og komiö hefur fram í fréttum.
Fram til þessa hafa verið seldar fimm
tegundir þar, þijár íslenskar svo og
Heineken og Löwenbrau.
Guömundur Karl sagði aö menn
væru famir að undirbúa sig undir
að hætta sölunrii og væri nú hætt að
panta bjór í verslunina. Enn væm
allar tegundir til en búast mætti viö
að erlendu tegundimar myndu klár-
ast þegar líða tæki á mánuðinn. Ef
einhverjir kassar yrðu eftir um mán-
aðamót hefði Fríhöfnin leyfi til að
selja farþegum sem væru aö fara úr
landinu. Eins hefði komið til tals að
Áfengis- og tóbaksverslunin tæki við
því sem eftir yrði 1. september. Að
vísu seldi Fríhöfnin aðrar dósa-
stærðir en ÁTVR en það ætti þó ekki
að standa í vegihum fyrir því að
Áfengisverslunin tæki við afgangin-
um ef einhver yrði.
„Viö erum að vonum óánægðir
með að missa þessar tekjur," sagði
Guðmundur Karl, „en þetta er póh-
tísk ákvöröun og við henni er ekkert
að segja. Við fáum að visu aukapláss
þarna, sem við munum nota undir
lagerinn sem verður stækkaður. Við
munum auka úrvalið í mllliléttum
vínum, svo sem sérrí, kamparí og
Bayleys. Þessar víntegundir, sem eru
um 21% að styrkleika, seljast best
þegar bjómum sleppir og við eigum
von á að svo verði áfram.“
Aðspurður hvort bjórsalan í Frí-
höfninni heföi ekki dregist saman
eftír að bjór var leyfður 1. mars sl.
sagði Guðmundur Karl það vera.
Salan hefði dregist saman um 40%,
en raunar ætti það ekki aðeins við
um bjórinn heldur einnig aðra vöru-
flokka, eins og venjan væri á þessum
árstíma.
Verðbréfaþing
Islands
- kauptilboö vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL= Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Einkenni Kr. Vextir
174,46 11,3
FSS1985/1
GL1986/291 145,29 9,5
GL1986/292 133,17 9,3
IB1985/3 209,67 8,6
IB1986/1 179,58 8,1
LB1986/1 148,08 8,4
LB1987/1 144,95 7,8
LB1987/3 136,04 8,2
LB1987/5 130,73 7,8
LB:SIS85/2B 200,21 11,1
LIND1986/1 167,88 15,7
LÝSING1987/1 136,28 12,0
SIS1985/1 298,89 12,0
SIS1987/1 188,25 11,2
SP1975/1 14908,13 6,8
SP1975/2 11137,93 6,8
SP1976/1 10324,08 6,8
SP1976/2 8137,63 6,8
SP1977/1 7287,46 6,8
SP1977/2 6230,16 6,8
SP1978/1 4941,06 6,8
SP1978/2 3980,10 6,8
SP1979/1 3335,43 6,8
SP1979/2 2585,78 6,8
SP1980/1 2202,19 6,8
SP1980/2 1745,89 6,8
SP1981/1 1441,85 6,8
SP1981/2 1092,52 6,8
SP1982/1 1005,07 6,8
SP1982/2 761,92 6,8
SP1983/1 583,94 6,8
SP1983/2 391,21 6,8
SP1984/2 446,25 6,8
SP1984/3 432,32 6,8
SP1985/1A 350,50 6,8
SP1985/1SDR 280,12 6,8
SP1985/2A 272,37 6,8
SP1985/2SDR 250,03 6,8
SP1986/1A3AR 242,05 6,8
SP1986/1A4AR 251,16 6,8
SP1986/1A6AR 266,47 6,8
SP1986/2A4AR 219,71 6,8
SP1986/2A6AR 228,88 6,8
SP1987/1A2AR 190,80 6,8
SP1987/2A6AR 169,97 6,8
SP1987/2D2AR 171,70 7,3
SP1988/1 D2AR 152,68 6,8
SP1988/1 D3AR 155,11 6,8
SP1988/2D3AR 127,01 6,8
SP1988/2D5AR 125,91 7,0
SP1988/2D8AR 124,63 6,8
SP1988/3D3AR 120,08 6,8
SP1988/3D5AR 120,24 7,0
SP1988/3D8AR 120,17 6,8
SPI1989/1P5 -
SP1989/1D5AR 115,97 7,0
SP1989/1D8AR 115,85 6,8
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
i % á ári miðað við viðskipti 30.7/89
Ekki ertekið tillit til þóknunar.
Viðskiþti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum; Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf, Kaupþingi hf„ Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Otvegsbanka
Islands hf „ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
HJÖLBARÐAR
þurta að vera með góðu mynslri allt árið.
Slitnir hjólbarðar hata mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki slst
i hálku og bleytu.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
rAð
-JSS
Iðnlánasjóður:
Bragi Hannesson ráðinn forstjóri
Stjóm Iðnlánasjóðs hefur ráðið
Braga Hannesson.bankastjóra for-
stjóra Iönlánasjóðs og mun hann
taka við þvi starfi síðar á þessu ári.
Iðnlánasjóður er sjálfstæð stofn-
un en Iðnaðarbankinn hefur séð
um daglegan rekstur hans. Bragi
hefur annast framkvæmdasijóm
sjóðsins síðastliðin fimm ár fyrir
hönd bankans, ásamt bankastjóra-
störfum.
Fyrirkomulag rekstursins breyt-
ist nú með sameiningu Iðnaðar-
bankans við Verslunar,- Útvegs- og
Alþýðubanka. Flyst nú margs kon-
ar starfsemi sem Iðnaðarbankinn
hefur séð um yfir til sjóðsins.
Bragi Hannesson er lögfræðing-
ur. Að loknu námi 1958 starfaði
hann sem framkvæmdastjóri
Landssambands iðnaðarmanna en
hefur verið bankastjóri Iðnaðar-
bankans frá 1963.
-JSS