Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
Miðvikudagur 9. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sumarglugginn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Barði Hamar (Sledge Hammer).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur með David Rasche I hlutverki
rannsóknarlögreglumanns sem
er svo harður I horn að taka að
aðrir harðjaxlar virðast mestu
rindilmenni. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænir fingur (16). Þáttur um
garðrækt í umsjón Hafsteins
Hafliðasonar. i þessum þætti
verður fjallað um rósir.
20.45 Sigaunar í Ungverjalandi
(Vlach Gypsies of Hungary).
Bresk heimildamynd um þjóð-
flokk sem berst fyrir tilveru sinni.
Þýðandi og þulur Stefán Jökuls-
son.
21.40 Steinsteypuviðgerðir og varnir.
Sjötti þáttur - Klæðning eða
múreinangrun húsa. Þáttur unn-
inn á vegum Byggingaþjón-
ustunnar. Handrit: Sigurður H.
Richter.
21.50 Matthias sálugi (Due Vitae di
Mattia Pascal). Itölsk kvikmynd
gerð eftir sögu Luigi Pirandello.
Leikstjóri Mario Monicelli. Aðal-
hlutverk Marcello Mastroianni,
Flavio Bucci, Laura del Sol og
Laura Morante. Mattia Pascal er
hálfgerður ónytjungur. Hins veg-
_> ar er hann vinsæll hjá kvenþjóð-
inni þótt sum ástarsamböndin
vari ekki lengi. Þegar honum
býðst að byrja nýtt lif tekur hann
því feginshendi en lífið er fallvalt
og grár hversdagsleikinn aldrei
langt undan. Þýðandi Steinar V.
Árnason.
23.00 Elletufréttir.
23.10 Matthias..framh.
0.10 Dagskrárlok.
16.45. Santa Barbara.
17.30 Stormasamt lif. Romantic
Comedy. Bráðskemmtileg gam-
anmynd þar sem Dudley Moore
leikur rithöfund nokkurn sem
nýlega er genginn I það heilaga.
Aðalhlutverk: Dudley
Moore, Mary Steenburgen,
Frances Sternhagen og Janet
Eiber.
19.19 19:19. Fréttir, veður, iþróttir,
menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun.
20.00 SögurúrAndabæ.Tilvalinteikni-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
20.30 Bein lina. Siminn er 673888,
Liggur þér eitthvað á hjarta?
Þetta er tækifæri áskrifenda og
annarra áhugamanna um Stöð 2
til þess að segja okkur hvað þér
finnst um dagskrána og þjónustu
okkar við þig. Umsjón: Jón Öttar
'J» Ragnarsson.
21.00 Falcon Crest. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur.
21.55 Bjargvætturlnn. Equalizer. Vin-
sæll spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Edward Woodward.
22.45 David Lander. This Is David
Lander. Megum við kynna David
Lander? Mann sem ekki er
hræddur við að spyrja við-
kvæmra spurninga, ekki hræddur
við að rannsaka viðkvæm mál
og ekki hræddur um viðkvæmari
líkamsparta sína ef hann nær I
fréttína... Meðal
þeirra sem koma fram eru Fran-
ces Barber, Philip Pope, Juliet'
Stevenson, Tony Robinson, Al-
ún Armstrong og Rosemary
Martin.
23.10 Sögur aó handan. Tales from the
Darkside. Hryllingur og spenna.
23.35 Fertugasta og fimmta lögreglu-
v umdæmi. New Centurions.
Spennandi lögreglumynd þar
sem þeir George C. Scott og
Stacy Keach fara á kostum I hlut-
verkum lögreglumanna I glæpa-
hverfum stórborgar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
13.05 í dagsins önn - Gömul hús-
gögn. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir.
(Frá Akureyri)
13.35 Miódegissagan: Pelastikk eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur
Ólafsson les (7).
14.00 Fréttlr. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagskvöldi.)
14.45 Islenskir einsöngvarar og kór-
ar. #Þuríður Pálsdóttír syngur
þrjú lög eftir Pál ísólfsson.
• Karlaraddir Skagfirsku söng-
sveitarinnar syngja Stjána bláa
eftir Sigfús Halldórsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Á ferð og hugarflugf. Sagðar
ótrúlegar ferða- og þjóðsögur úr
samtímanum sem tengjast versl-
unarmannahelgi og ýmis versl-
unarmannahelgarhljóð fylgja
með. Umsjón: Freyr Þormóðs-
son. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - I Hallgríms-
kirkjuturni. Meðal annars verður
farið I gönguskóna og labbað
upp I Hallgrlmskirkjuturn og út-
sýnið þaðan skoðað. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Poulenc,
Ravel og Saint-Saens.
18.00 Fréttir. .
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi
kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
19 00 Kvöldlréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatímlnn: Nýjar sögur
af Markúsi Árelíusi eftir Helga
Guðmundsson. Höfundur les
(3). (Endurtekinn frá morgni.)
(Áður flutt 1985.)
Guðrún Gunnarsdóttir, Þor-
steinn J, Vilhjálmsson, Lisa Páls-
dóttir og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu, simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 iþróttarásin - Undanúrslit I Bik-
arkeppni Knattspyrnusambands
Islands. Iþróttafréttamenn fylgj-
ast með og lýsa leikjum; ÍBV-KR
og ÍBK-Fram
21.00 lltvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann eru Vernharður Linnet
og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 ÁrólinumeðPétriGrétarssyni.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
1200, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
i bitið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 ífjósinu. Bandarísksveitatónlist.
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Sjónvarp kl. 21.50:
Matthías
sálugi
I kvöld hefur Sjónvarpið
sýningar á nýjum fram-
haldsmyndaflokíd í þrem
þáttum. Myndaflokkurinn
heitir Matthías sálugi og er
gerður eför skáldsögu Luigi
Pirandello. Leikstjóm er i
höndum hins kunna ítalska
kvikmyndaleikstjóra,
Mario Monicelii.
Matthías Pascal er einskis
nýtur slæpingi af auöugum
ættum sem eyðir tíma sín-
um í kvennafar og skemmt-
anir. Hegðan hans kemur
honum oft í klandur eins og
þegar hann sér sig tilneydd-
an að kvænast Romildu,
einni þeirra mörgu kvenna
sem hann hefur átt saman
viö aö sælda. Matthías Qyt-
ur heim til tengdamóður
sinnar ásamt eiginkonu
sinni og móður.
En ekki staldrar hann þar
lengi við. Eftir lát móður
sinnar og enn eitt rifrildið
við eiginkonuna stekkur
hann á brott og upp í lest
sem er á leið til Monte Carlo.
Þegar þangaö kemur ger-
ist hann fjárhættuspilari.
Hann hefur heppnina með
sér og vinnur dágóða fúlgu.
Um sama leyti birtist and-
látsfregn hans í blaði fyrir
misskilning þar sem farið
hafði verið mannavillt.
Matthías sér sér þar leik á
borði og ákveður aö hefja
nýttlif.
20.15 Frá norrænum tónllstardögum
í Stokkhólml I fyrrahaust.
• Þrenning fyrir klarinettu, selló
og píanó eftir Misti Þorkelsdótt-
ur. •Resonance (Endurómun)
fyrir pianó eftir Anders Nilson.
•Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó
eftir Karólínu Eiríksdóttur. •Þrjú
kórlög eftir Arne Nordheim.
Umsjón: Jónas Tómasson
21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Frá
Reykhólum. Umsjón: Hlynur Þór
Magnússon. (Frá Isafirði)
21.40 Teigahverlin. Jón frá Pálmholti
les úr Ijóðabók sinni.
21.50 Vondur strákur, smásaga eftir
Anton Tsjekov. Þórdís Arnljóts-
dóttir les.
22.00 Fréttlr. .
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurlregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Að Iramkvæma fyrst og hugsa
síðar. Fjórði þáttul af sex I um-
sjá Smára Sigurðssonar. (Frá
Ákureyri) (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi aðfaranótt mánudags kl.
2.05.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir at veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Atram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir at veðri og llugsam-
göngum.
6.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sínu. Bibba I heims-
reisu kl. 17.30.
18.10 Reykjavik slðdegls. Hvað flnnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt I umræðunni og
lagt þitt til málanna I síma 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 SnjðllurTeitsson. Þægileg tónlist
I klukkustund.
20.00 Haraldur Gislason. Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög, og
ávallt I sambandi við iþróttadeild-
ina þegar við á.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhvérfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Hag-
yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægnrmálaútvarp.
14.00 Margrét Hrafnsdóttlr. Lögin við
vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl.
16.30. Hlustendur láta I sér
heyra. Bibba I heimsreisu kl.
17.30.
19.00 Kristófer Helgason. Maður unga
fólksins með ný lög úr öllum átt-
um og óskalög hlustenda.
20.00 Haraldur Gíslason.Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturvakt Stjömunnar.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök græningja. E
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria
Þorsteinsdóttir.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 Amar Kristlnsson leikur tónlisL
18.00 Elds er þöri. Umsjón: Vinstrisós-
íalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efsl er á baugi
hverju sinni.
19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur I umsjá
Kristins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Júlíus Schopka.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
I umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamin.Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Richard
Scoble.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Stelnunn Haildórsdóttir.
22.00 Snorri Már Skulason.
1.00- 7 Tómas Hilmar.
SK/
C H A ry N E L
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three's Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Trapper John. Gamanmynda-
flokkur.
20.30 Rush. Framhaldsmyndaflokkur.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Golden Soak. Ævintýrajjáttur.
noyics
13.00 Carousel.
15.15 Peter-No-Tail.
17.00 The Frlsco Kid.
19.00 At Close Range.
21.00 Raw Deal.
22.40 Performance.
00.25 The Hitchhiker.
00.55 9 1/2 Weeks.
03.00 At Close Range.
EUROSPORT
★, , ★
11.30 Hestaíþróttir.
12.30 Golf kvénna.
13.30 Hjólreiðar.
14.30 Frjálsar iþróttir.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Heimsleikar.
17.00 TransWorldSport.lþróttafréttir.
18.00 Hrossasýning.
19.00 Bogfimi.
20.00 Frjálsar iþróttir.
21.00 Knattspyrna. Frá heimsmeist-
arakeppninni.
22.00 Heimsleikar.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Transmission. Popp I Englandi.
17.30 Lenny Henry. Gamanmál.
18.00 Mutiny. Kvikmynd.
19.30 Euromagzlne. Fréttaþáttur.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Burke's Law. Spennumynda-
flokkur.
20.55 Barnaby Jones.
21.50 Fréttlr, veður og popptónllst.
Tríó lyrir fiðlu, selló og pianó efttr Karóifnu Eiriksdóttur
er eitt þeirra verka er flutt verða i kvöld.
Rás 1 kl. 20.15:
Dagskrá frá Norrænum
tónlistardögum I Stokk-
hólmi í fyrra haust. Nor-
rænir tónlistardagar voru
fyrst haldnir í Kaupraanna-
höfn árið 1888 og hafa þeir
æ síðan verið vettvangur
fremstu tónlistarmanna er
staifa á Norðurlöndunum
hverju sinni, bæði höfunda
og flytjenda.
Þessir dagar eru nú haldn-
ir annað hvert ár í höfuð-
borgum Norðurlandanna til
skiptis. ísland gat fyrst boð-
ið þessum dögum heim árið
1956. Þeir hafa síðan veriö
haldnir hér á tiu ára fresti,
síðast árið 1986.
í þættinum I kvöld verða
kynnt fjögur verk. Þau eru:
Þrenning fyrir klarinettu,
selló og pianó eftir Mist Þor-
kelsdóttur, Resonance
(Endurómun) fyrir píanó
eftir Svíann Anders Nilson,
Tríó fyrir öðlu, selló og
píanó efár Karólinu Eiríks-
dóttur og þrjú kórlög eftir
norska skáldið Arne Nord-
heim. Umsjónarmaður er
Jónas Tómasson.
Stöð 2 kl. 22.45:
Gamansamur
rannsóknar-
blaðamaður
David Lander nefnast ný-
ir, breskir gamanþættir,
sem hefja göngu sína á Stöð
2, um samnefndan rann-
sóknarblaðamann. Þættir
þessir eru í heimildar-
myndaformi og segja frá
blaðamanni sem lætur ekk-
ert stoppa sig í leit sinni að
fréttaefni. Hann er ekki
hræddur við að spyrja við-
kvæmra spuminga í með-
höndlun viðkvæmra mála.
Þessi atorkusami rann-
sóknarblaðamaður, sem
hefur það að leiðarljósi að
almenningur eigi rétt á að
vita hvað er að gerast, af-
hjúpar nokkur mjög mikil-
væg mál á ferli sínum.
Meðal annars kemur
Lander upp um gagnnjósn-
ara í Búlgaríu og einnig tek-
ur hann til meðferðar lista-
verkaþjófnað aldarinnar og mál dularfulls skurðlæknis sem
rekur víðtæka starfsemi í meðhöndlun offituvanda.
Stephen Fry fer með hlutverk Landers í þáttunum sem
erusexaðtölu. -gh
David Lander afhjúpar
nokkur mjög mikilvæg mál
á ferli sínum.
Rás 2 kl. 19.32:
Undanúrslit í
Undanúrslit í bikar-
keppni knattspymusam-
bandsins er í fuJIum gangi
og verður bein útsending M
tveim leikjum á rás 2.
Aö þessu sinni eru þaö
Keflvíkingar sem fá íslands-
meistara Fram í heimsókn
til Keflavíkur og tvö fom-
fræg félög mætast í Veat-
mannaeyjum. Þar keppa
heimamenn viö KR sem nú
keppir að því aö vinna bik-
arirrn í fyrsta sinn í tuttugu
ár. Eyjamenn, sem keppa í
annarri deild, hafa lagt tvö
fyrstu deildar liö að velli á
sinni leiö í undanúrslitin og
ætla sér örugglega sigur á
KR-ingum á heimavelh.
Lýsingin á rás 2 hefst
strax að loknum kvöidfrétt-
um. Er henni útvarpað á FM
og einnig á stuttbylgju en
allar beinar lýsingar Ríkis-
útvarpsins eru einnig
sendar út á stuttbylgju og
tíðnin er iðulega auglýst 1
kvöldfréttum sama dag og
útsendingferfram. -gh