Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 28
28 0 3 > ■ r 'í I' 1 r . , 1 I ! I ' r 1 I V 11 / I / MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989. Andlát Olgeir Friðfinnsson lést í Sjúkrahúsi Akraness 6. ágúst. Jarðarfarir Sólveig Ólafsdóttir lést á Borgarspítal- anum 2. ágúst eftir rúmlega 2ja mánaða legu þar. Hún fæddist á konudaginn 23. febrúar 1896 á Hrófbjargarstöðum í Kol- beinsstaðarhreppi í norðanverðum Hít- ardal. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Behjamínsdóttir og Ólafur Vigfússon. Sólveig kvæntist Áma Erasmussyni húsasmíðameistara árið 1924. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík. Þau eign- uðust tvö böm og er annað þeirra eftirlif- andi. Eiginmaður hennar lést 3. október 1963. Útfór hennar verður gerð frá Foss- vogskirKju í dag kl. 13.30. Ingveldur Ástgeirsdóttir frá Brúnár- stöðum lést 6. ágúst. Útfór hennar fer fram frá Hraungerðiskirkju fóstudagjim 11. ágúst kl. 14. Óskar Guðmundsson, fyrrum bóndi á Brú, Biskupstungum, síðast til heimilis í Traðarkotssundi 3, sem andaðist 29. júlí, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Útfór Ágústínu Eiríksdóttur fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 15. Karl Kvaran listmálari verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13.30. Guðmundur Ólafur Guðmundsson vélvirki, Skarðshlíð 38 f, Akureyri, verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 11. ágúst nk. kl. 13.30. Ólafur Th. Ólafsson vélstjóri, er lést 31. júlí, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 10.30. Tilkyimingar Besti vinur lifandi mynda á Hótel Borg í kvöld Besti vinur ijóðsins mun standa fyrir þremur uppákomum á Hundadögum ’89 og verður sú fyrsta í kvöld, miðvikudag, kl. 21. Þar mun vinurinn taka að sér að vera besti vinur lifandi mynda. Á þessu kvöldi verður sýndur fjöldi stuttra mynda eftir bæði kvikmyndagerðar- menn sem og myndlistarmenn og hafa margar þeirra ekki komið fyrir augu-al- mennings áður. Hér er um að ræða film- ljóð, skólamyndir og tilrauna- og framúr- stefnumyndir fiá ýmsum tímum. Sér- stakur gestur kvöldsins verður Þorgeir Þorgeirsson. Aðgöngumiðaverði er stillt í hóf, kr. 500, og verða þeir seldir við inn- ganginn. Veitingasala Hótel Borgar verð- ur opin fyrir og eftir sýningu myndanna. Fjöiskylduferð Barð- strendingafélagsins Barðstrendingafélagið minnir á fjöl- skylduferðina þann 12. ágúst nk. Farið verður í Veiðivötn og lagt af stað kl. 8 að morgni. Upplýsingar gefa: Sveinn í síma 18329, Elva í síma 685076, María í síma 656417, Vikar í síma 36855 og Daníel í síma 673094. Seltjarnarneskirkja - safnað- arferð Sumarferð Seltjamarnessafnaðar verður farin sunnudaginn 13. ágúst nk. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 f.h. suður með sjó og er ferðinni fyrst heitið að Hvalsneskirkju þar sem sóknarprest- urinn, sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, tekur á móti hópnum. Kl. 14 verður síðan messað í Útskálakirkju og að messu lok- inni býður sóknamefnd staðarins hópn- um til kafiidrykkju. Sóknamefnd Sel- tjamameskirkju vonast til að sem flestir úr söfnuðinum taki þátt í þessari ferð og njóti um leið ánægjulegs samfélags kirkj- unnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 611826 eftir kl. 19 dagana 10.-12. ágúst. Tóiúeikar Gítartónleikar á Kjarvalsstöðum Fimmtudaginn 10. ágúst mvm Kristinn H. Ámason gítarleikari halda tónleika að Kjarvalsstöðum og hefjast þeir kl. 18. Menningarmálanefnd Reykjavikur býð- ur til þessara tónleika í samvinnu við listamenn og em þetta þriðju og síðustu tónleikamir í þessari röð gitartónleika. Á efnisskránni em verk eftir Weiss, Villa- Lobos, Turina og Mangoré. Tapað fundið Kisa tapaðist l'A árs gömul læða tapaðist frá Sól- heimum fyrir um það bil 4 vikum. Hún er svört með fallegan glansandi feld og stórt loðið skott. Hún var ekki með hál- sól en eymamark hennar er R-8110. Hún heitir Mússa. Ég vona að þeir sem geta gefið upplýsingar hringi í síma 37470 eða 29545. I 4. FLOKKI 1989-1990 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 75087 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 Fjölmiðlar Neyddir til An|r||SfðMM asKrinar Föstudagskvöldið 4. ágúst birtist á Stöð tvö frétt um könnun, sem Stöðin hafði látið gera á skoðun áhorfenda á þvi, hvort þeir ættu að hafa rétt til jiess að segja upp áskrift að Ríkissjónvarpinu eins og þeir getafyrirvaralausthættáskriftá . Stöð tvö. Reyndust um tveir þriðju hlutar aðspurðra telja, að þeir ættu að hafa þennan rétt. Auðvitað! Þetta er augijóst réttlætismál. Myndir þú, lesandi góður, kæra þig um það, að ríkiö innheimti af þér áskriftargjald að Þjóðviljanum, hvort sem þú vildir það eða ekki, en leyfði þér síðan náöarsamiegast að veija um þaö, hvort þú vildir vera áskrifandi að DV eða ekki? Nú ætti skylduáskrift að Ríkisútvarp- inu ef til vill rétt á sér, væri unnt að búa svo um hnútana, að stofnun- in sinnti þörfúm allra landsmanna með viðhtítandi hætti. En erfltt er eða ókleift aðtryggja þetta. Hefur raunar hvert hneykslismáiið rekið annað þar innan húss, og nægir að minha á Tangen-málið í nóvember 1987 og fréttaflutning af afmæli Sjálfstæðisflokksius í maí 1989. Ríkiö þarf ekki að reka útvarps- stöðvar, þótt það geti kostað dreifl- kerfi, svo aö allir landsmenn geti notið útvarps, og styrkt innlenda dagskrárgerð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Holtabrún 12, þingl. eig. Jón V. Hálf- dansson, fer fram á eigninni sjálfri í Bolungarvík fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 15.00 eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. Bæjarfógetinn í Bolungarvik Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Miðstræti 10, þingl. eig. Gunnar Þorgilsson og Magnea Guðfinnsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri í Bolungarvík fimmtu- daginn 10. ágúst nk. kl. 15.00 eftir kröfu Málflutningsstofunnar, Skeifunni 17, Rvk. Bæjarfógetinn í Bolungarvík LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtusflórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaldheimtunn- ar, að átta dögum liðnum frá birb'ngu auglýsingar þessar- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29 gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 4.-6. greiðslutíma- bil 1989 með eindögum 15. hvers mánaðar frá maí 1989 til ágúst 1989. 31499 40496 44643 63067 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 3618 23966 43164 48838 71011 4253 24912 43351 57794 71531 4626 26247 43780 61439 74116 11194 27576 44781 70767 77521 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000 518 8306 16813 23787 33686 42763 50105 56722 64010 73506 977 8627 18434 23986 33975 42932 50568 57775 65069 73894 1642 8846 18899 24032 34026 43069 50588 58000 66627 74508 1701 9270 18911 26028 34561 43602 50877 58761 67318 74555 2866 9317 19041 27042 34615 43655 51001 5B781 67797 74956 3405 9390 19225 27435 34793 43914 51158 59200 67858 75180 3542 9917 19263 27800 35125 446Q5 51293 59569 67921 75530 3587 9948 19353 27979 35816 44720 51296 59996 68159 75883 3695 11551 19479 28244 36512 44899 51593 60354 69047 76352 3737 12029 19584 29092 37225 45008 51785 60827 69064 76942 3755 12037 19908 29155 37292 45379 51976 60892 69467 77660 4003 12760 20021 29679 37516 45669 52738 61519 70380 77830 4482 12770 20148 29741 37625 46393 52970 61610 70511 77923 4597 12969 20172 30069 38640 46486 53109 61714 70860 78593 4940 12983 21349 30739 38716 46956 53556 62097 71160 79141 5161 13038 21401 30929 38882 47599 54068 62277 71684 79311 5322 13356 21488 31458 39030 47824 54194 62285 71800 79429 6202 13597 21868 31695 39311 47842 54473 62609 71834 79461 6580 13622 22650 31943 41513 48482 54890 62821 72366 79507 6963 13822 22892 32114 41689 48865 55713 62968 72588 79614 7478 14536 23310 33370 41978 49657 55922 63425 72729 79632 7506 15876 23319 33638 42247 49658 56072 63497 72751 79714 7639 16755 23400 33642 42400 49796 56592 63674 73039 79721 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 26 8028 14761 21819 30024 39571 49123 56279 63687 72820 306 8410 14847 22258 30180 39838 49165 56396 64579 73075 335 8523 15184 22335 30277 39901 49316 56617 64664 73324 621 8990 15583 22492 30698 40372 49913 57052 65039 73484 698 9049 15798 22690 30760 40843 50091 57110 65101 73719 1025 9133 15812 22887 31001 40866 50176 57250 65103 73846 1226 9278 16157 23034 31372 41003 50774 57351 65244 73974 1271 9489 17012 23382 31383 41136 51002 57354 65418 74513 1453 9498 17176 23656 31541 41206 51075 57440 65627 74530 1877 9645 17224 24074 31606 42261 51119 57539 66170 74904 2184 9705 17388 24164 31642 42618 51244 57777 66341 75076 2467 9951 17683 24179 32586 43769 51742 57840 66974 75272 2653 9959 17705 24596 32695 43774 51795 58291 67698 75309 2844 10328 17822 25093 32868 43936 52083 58345 68281 75511 3215 10432 17825 25496 33057 44045 52714 58921 68513 76011 3304 10711 17900 25503 33296 44315 52767 59018 68782 76181 3466 10781 18332 25556 33737 44415 53040 59206 68892 76351 3527 10963 18673 25584 33775 44458 53068 59303 69235 76690 3725 11125 18689 25596 34021 44841 53340 59689 69333 77067 3730 11532 18849 25831 34031 45175 53632 60131 69343 77106 4134 11566 18902 26114 34253 46353 53828 60348 69396 77310 4322 11987 1903B 26182 34488 46388 54072 60438 69425 77403 4720 12113 19072 26787 34497 46474 54101 60464 69524 77486 4946 12275 19189 26901 34702 46510 54103 60750 69568 77650 5294 12607 19501 27020 34974 46651 54128 60862 69807 78151 5788 12859 19522 27148 35185 46705 54295 60970 69942 78161 6097 12941 19553 27259 35369 46727 54567 61255 70514 78451 6137 12970 19760 27809 35871 47742 54876 61328 70937 79195 6425 13518 20123 27821 36433 47881 54899 61349 71141 79571 7081 13678 20556 28719 37103 47909 54961 61523 71267 79625 7139 13845 20759 28751 37136 48401 55324 62429 71946 7256 13954 2Í303 28844 38067 48909 55666 62622 71969 7431 14631 21607 29030 38797 48961 55755 • 62692 72028 7806 14649 21736 29182 38985 49035 56018 63449 72442 7916 14711 21803 29794 39348 49061 56200 63593 72493 Reykjavik 4. ágúst 1989, Borgarfógetaembættið í Reykjavík Afgreiðsla utanlandsferöa og húabúnaöarvlnnlnga hefat 15. hvers mánaóar og stendur til mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.