Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989. 19 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Vertu sólbrún/n á mettima. Banana Boat hraðvirkasta dökksólbrúnkuol- ían. Heilsuval, Laugav. 92, Rvk, Baul- an, Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Hlíðar- sól, Ólafsf., Heilsuhornið, Akureyri, Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kópav. Innbú til sölu v/flutninga. M.a. þvotta- vél, ísskápur, hornsófi o.fl. A sama stað 2 bílar til sölu: Lada station '86 og Mazda 323 ’81, þarfnast lagfæringar f. skoðun. Uppl. í síma 672306. Toyota Hlace '84 dísil, Mobira bíla- sími, <píanó og Yamaha orgel, eikar- hjónarúm, leðurhomsófi, 3 + horn + 2, Panasonic video, sjónvarp og Tech- nics græjur. S. 651689 e.kl. 19. Ert þú orðin(n) leið(ur) á kuldanum og volæðinu? Skelltu þér til Lúx. Flug- miði til sölu með góðum afslætti 20. ágúst, S. 21466 e.kl, 19. 623994. Farsími og rafstöð. Til sölu Philips far- sími, með rafhlöðu, og Kawasaki raf- stöð, 2,9 kW. Uppl. í síma 670016 e.kl. 10__________________________. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Græn Husqvarna eldavél með vittu til sölu, grænt eldhúsborð og 4 stólar, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-51717 eft- ir kl. 18. Krossgátuunnendur! Heimiliskrossg. og heilabrot auka ánægjuna í sumar- leyfinu, einnig gerum við nafnspjöld. Prentstofan, Hverfisg. 32, s. 23304. Sex málaðar innihurðir, skenkur, borð- stofuborð og stólar, myndlykill og videoafspilunartæki til sölu. Uppl. í síma 79306. Steypuhrærivél. Til sölu notuð steypu- hrærivél og hjólbörur, kr. 8.000, einnig Kalkhoff drengjahjól, kr. 4.000. Uppl. í síma 79801 e.kl. 17. Telex. Til sölu Olivetti TE 530 telex- tæki, fullkomið, mjög lítið notað tæki, keypt nýtt árið 1983. Uppl. í síma 93-71200. Til sölu húsgögn í unglingaherbergi, hjólaskautar nr. 37, skíðagalli nr. 164, skólataska, pils á 12-13 ára og mikið af kubbum. S. 91-656547 e.kl. 18. Til sölu Ikea þillur úr krómi og beyki, Cabina tekk viðarklætt rúm án dýnu og karlmannaleðurvesti. Uppl. í síma 91-29712 eftir kl. 17.______________ Hillusamstæða og skrifborð í unglinga- herbergi til sölu. Uppl. í síma 75306 e.kl. 19.___________________________ Hjónarúm og þvottavél. Til sölu hjóna- rúm án dýna og dönsk þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-671313. Mánaðargamalt 7 feta billjarðborð til sölu, kostar nýtt 40 þús., selst á 30 þús. Uppl. í síma 91-30442. Til sölu leðursófasett, 3 +1 +1, og borð, einnig Gufunestalstöð með loftneti. Uppl. í síma 78496e.kl.19.___________ Til sölu sófasett og tveir páfagaukar ásamt búri. Uppl. í síma 91-65207keft- ir kl. 17.___________________________ ísskápur, sófasett, gervileðurhæginda- stóll, hjónarúm o.m.fl. til sölu. Uppl. í síma 92-46551. Ódýrt. Sófi og tveir stólar (45 ára gam- alt), svefnbekkur með 3 skúffum og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 687876. 2 hringmiðar með rútu til sölu, góður afsláttur. Uppl. í síma 98-76510. 2 stór (skrifstofu-) skrifborð til sölu. Uppl. í síma 91-11513. Overlock saumavél til sölu, ca 3ja ára. Uppl. í síma 78309. Rennibekkur til sölu, og fleiri smíðaá- höld. Uppl. í síma 681445. Seglbretti til sölu. Uppl. í síma 93-61254 eða 93-61400 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt Allt er hægt að selja i Kolaportinu. Tryggið ykkur sölubás og bjóðið vam- ing ykkar þeim þúsundum kaupenda sem koma í Kolaportið á hverjum laugardegi. Seljendur notaðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Höfúm á skrá fjölda sölufólks sem annast söluna ef þið getið það ekki sjálf. Skrifstofa Kolaportsins að Laugav. 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa gamlan, stóran vel með farinn ísskáp og þvottavél, einnig óskast kraftmikil ryksuga. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5984. Óska eftir að kaupa litinn frystiskáp eða frystikistu. Uppl. í síma 611632 e.kl. ia__________________________________ Óska eftir ódýrri, gamalli eldavél. Á sama stað til sölu gamall ísskápur. Uppl. í síma 74273. Óska eftir rafmagnstúbu fyrir 50 ferm hús. Uppl. í síma 93-66817 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa kæli- og frysti- klefa. Uppl. í síma 77060 og 30668. ■ Verslun Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút- ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst- sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos- fellsbæ, sími 91-666388. ■ Fyrir ungböm Til sölu mjög vel með farinn og litið notaður úrsgamall, ljósbleikur Em- maljunga kerruvagn, einnig burðar- rúm, lítið notað. Uppl. í síma 92-12950. Mjög vel með farin Emmaljunga barna- kerra með skermi og svuntu til sölu. Uppl. í síma 52321. Ódýr Silver Cross svalavagn til sölu, einnig ný regnhlífarkerra með svuntu og plasti. Uppl. í síma 91-36453. Óska eftir að kaupa Emmjanuelle barnakerru stærstu gerð. Uppl. í síma 39739. ■ Heimilistæki 240 I nýlegur Gram frystiskápur til sölu, verð 35 þús. staðgreitt (kostar nýr 52 þús). Uppl. í síma 91-641271. ■ Hljóðfæri Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Til sölu Marshall gitarmagnari og Yamaha RX 11 trommuheili. Uppl. í síma 52466 e.kl. 18. Hrönn. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Húsgögn_____________________ Hjónarúm til sölu, 1,20 á breidd, með útvarpi og klukku. Selst á 5 þús. Uppl. í síma 91-667185. Rúm og skápur i unglingaherbergi til sölu, fura og hvítt, vel með farið. Uppl. í síma 676041 e.kl. 18. Sýrubrennt eikarrúm og skrifborð til sölu, mjög vel með farið, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 91-51613 eftir kl. 17. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku, horð- stofusett, sófasett, skápar, skrifborð, bókahillur, ljósakrónur, speglar, postulín, silfur, málverk. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Macintosh-þjónusta. • íslenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. Óska eftir IBM eða Victor PC tölvu, graf- ísku korti, 640 mb hörðum diski og prentara, staðgreitt. Uppl.' í síma 42808 eftir kl. 17. Apple lle og Amstrad CPC 6128 tölvur til sölu, báðar með mikið af forritum og aukahlutum. Uppl. í síma 9246551. Lítið notuð Sinclear Spectrum +2 128 k, kassettuband, 30 leikir til sölu. Uppl. í síma 675209. Victor VPC II tölvatil sölu, ásamt Star LC-10 prentara og forritum, selst á 100 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-672671. Vil kaupa Macintosh tölvu með 1024 k minni, ásamt prentara. Uppl. í síma 38034 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa diskettudrif fyrir Commodore 64. Uppl. í síma 91-38835 eftir kl. 19. Óska eftir nálaprentara fyrir PC tölvu. Verðhugmynd 10-15 þús. Uppl. í síma 689581. ■ Sjónvörp Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Grundig litsjónvarpstæki til sölu, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 686705. ■ Dýrahald Golden retriever. Mjög glæsilegur þriggja úra labrador golden retriever. hundur er til sölu. Dýrið er hreinrækt- að og mjög fallegt. Hefur verið í eigu sömu- aðila frá fæðingu og fengið markvisst uppeldi. Verð kr. 120 þús. Þeir sem vilja skoða hundinn og fá nánari uppl. hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 15.8. H-5978. 9 vetra brúnn alhliða hestur til sölu, er rólegur og þægur og hentar byrj- endum vel. Verð 80 þús. Uppl. í síma 91-15797. Vala. _________________ Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél. Isl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. 9 vetra gullfalleg meri til sölu, af Skán- eyjarættinni, verð tilboð. Uppl. í síma 72308. Til sötu er sérhannaður Magirus Deutz hestaflutningabíll (7-8 hestar) úrg. 1980, kraftmikil disilvél. Bíllinn verð- ur við neðri Fákshúsin miðvikudag og fimmtudag. S. 672621 og 621600. Af sérstökum ástæðum er ársgömul gul labradortík til sölu, ættartala fylgir. Uppl. gefur Anna í síma 96-27563. Fæst gefins, labrador/collie blönduð 3ja mánaða tík. Uppl. eftir kl. 19 í síma 91-30118.______________________________ Tveir gullfallegir, kassavanir kettling- ar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 16959. 3 fallegir kettlingar, 6 vikna, fást gefins. Uppl. í síma 91-44153. ■ Hjól Suzuki 300 fjórhjól '87 til sölu, mjög gott hjól, lítið ekið, verð 230 þús. Uppl. í síma 91-680624 fyrir kl. 18 og 14095 eftir kl. 18. Sigurður. Suzuki RM 250 ’89, mjög gott Motor- cross hjól á mjög góðu verði eða 325 þús. Áhugi fyrir skiptum á góðu End- urohjóli. Uppl. í s. 91-656609 e. kl. 18. Mjög gott Suzuki TS 50 '87 til sölu, ekið 10 þús., hvítt, verð 90 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-53809. Hvítt Kawasaki AE 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma 43679. Til sölu Kawasaki 1100 GPZ ’82. Uppl. í síma 91-651788 eftir kl. 17. Vespa. Til sölu Derby DS 50 vespa ’89. Uppl. í sima 93-13068. M Vagnar___________________ Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. 8 fm vinnuskúr með góðri rafmagns- töflu tif sölu. Uppl. í síma 39900 og á kvöldin 'í síma 42789. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 676091. M Byssur_____________________ Til sölu Remington, 7mm, MAG model 700 og Bmo 222 ca. Uppl. í síma 92-27918._____________________ Winchester pumpa, 5 skota, rúmlega eins árs, til sölu, einnig stutthlaup. Uppl. í síma 670016 e.kl. 19. 1 Flug_____________________ 1/5 i Piper PA 28 161 Warrior til sölu, góð vél, Fully IFR + lóran, góð kjör. Uppl. í síma 26779 á daginn og 42794 á kvöldin. ■ Veröbréf Reglusöm og traust manneskja óskar eftir að fá lánað veðleyfi, 1.-3. veð- rétt, gegn prósentum af lífeyrissjóðs- láni, löglegur samningur. Hafið samb. við aúglþj. DV í síma 27022. H-5977. Hef áhuga á aó kaupa lánsloforð frá Húsnæðisstjóm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5969. Ung kona óskar eftir fjárhagslegri að- stoð. Svör sendist DV, merkt „B 5990“. ■ Sumarbústaöir Starfsmannafélag óskar eftir einum til tveimur sumarbústöðum í skemmti- legu og veðursælu umhverfi. Aðeins bústaðir í fyrsta flokks ástandi koma til greina. Staðgreiðsla. Tilboð með uppl. um verð og staðsetningu sendist DV fyrir 16 þ.m., merkt „S-5968". Lausar vikur i ágúst í tveimur sumar- húsum á norð-vestur landi. Dagafjöldi samkomulag, leiktæki og hestar fyrir börnin. Möguleiki á lax-og silung- sveiði. S. 95-12566. Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., reykskynj. og eldvamateppi. Ólafur Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. Við höfum sérhæft okkur í reykrörum fyrir sumarbústaði, samþykktum af Bmnamálastofiiun. Bhkksmiðja Benna, Hamraborg 11, sími 45122. ■ Fyiir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerú, lax/sib, 1 stöng, veiðihús. •Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. • Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögm umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706._____________ Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Reyking - reyking. Tökum að okkur að reykja og grafa lax. Frábær gæði og vönduð vinna. Djúpfiskur sf„ Fiski- slóð 115 b, Grandagarði, s. 28860. Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi, gist- ing í nýju, glæsil. veiðihúsi, heilt eða hálft fæði, akstur, leiðsögn, túlkun, fjölskyldup., skoðunarf. S. 93-56789. Veiðimenn. Höfum til sölu úrvals lax- og silungsmaðka á góðu verði. Verð 15 kr og 20 kr. Uppl. í síma 41671. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrirtæki Til sölu rekstur með mikla aukavinnu og möguleika, skuldabréf eða skipti. Gerist ykkar eigin herrar. Uppl. í síma 91-54265._____________________ Pitsustaður á Reykjavikursvæðinu til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5963. Til sölu góð bilasala á besta stað í bænum. Hagstætt verð. Tilboð sendist DV, merkt „Bílasala 5974“. ■ Bátar 4ra manna gúmmibjörgunarbátur til sölu, /1 árs bátur. Uppl. í síma 92-12784._____________________________ Bátavéi. 90 ha, 6 cyl. Benz bátavél til sölu, með Lister gír, hvort tveggja í góðu standi. Uppl. í síma 91-11513. Hraðbátur til sölu. 15 feta skutla með 60 ha Maríner mótor, sjóskíði og kerra fylgja. Uppl. í síma 19134 á kvöldin. Nýlegur hraðfiskibátur óskast til kaups, t.d. Sómi 800. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5975. JR tölvuvindur til sölu. Uppl. í síma 84229. ■ Vídeó Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal. Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Start hf„ biiapartasala, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79 ’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-’86, Ford Fiesta ’87, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626 ’80, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy- ota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf '80, Lada Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su- baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Greiðslukortaþj. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stífluþjónustan 1 Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. iyT/ sími 43879. ^ Bíwísími 985-27760. Skólphreinsun r> Erstíflað? ' « h * FjarlægistiflurúrWC, vöskum, J' baðkerum og niðurföllum. Nota ný A og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - [ H Fjarlægjum stíflur L * úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum W A ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. HHB VALUR HELGASON sími 688806 — Bíiasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.