Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
31
Veiðivon
Elliðaamar:
Sá stærsti á land í
16)5
„Ég hélt að það væri fast en það
kom annað á daginn,“ sagði Þor-
steinn Pétursson við Elliðaámar um
hádegi í gær, en þá hafði hann nokkr-
um mínútum áður landað stærsta
laxi sumarsins í ánni, 16,5 punda
fiski sem fékkst á maðk í Fossinum.
Laxinn veiddist þrátt fyrir að áin
punda lax
væri eins og kakó á litinn. Mikinn
fjölda áhorfenda dreif að til að sjá
viðureignina við laxinn sem stóð yfir
í hálftíma. „Skömmu áður hafði ég
sett í lax en hann fór af,“ sagði veiði-
maðurinn, hress með fenginn stóra.
Laxinn var lúsugur og feiknafall-
egur. -G.Bender
Þorsteinn Pétursson með 16,5 punda laxinn nokkrum mínútum eftir barátt-
una í Fossinum í Elliðaánum um hádegi i gær. DV-mynd Ragnar Sig.
Andakílsá í Borgarfírði:
80 laxar og 16
punda sá stærsti
Við vorum í tvo og hálfan dag veiddust allt sumarið 290 laxar svo
og fengum 9 laxa, sex á flugu og að þetta er í mjög góðu lagi,“ sagði
þrjá á maðk,“ sagði Kristján Stef- okkar maður á svæðinu í gærdag.
ánsson, annar leigutaki Andakílsár „Haustveiðin er eför og hún gefur
í Borgarfirði, í gærdag. „Laxamir, oft mjög vel af laxi. Einn daginn
sem við fengum, voru frá 6 punda fyrir skömmu veiddust í Víkinni
upp i 9. Við sáum viða lax í ánni og 10 laxar og var einn veiöimaður
í einum hylnum um miðja á var með 5. Það heftir glaðnað yfir Snæ-
að koma 10-15 laxa ganga síðasta foksstöðum og Langholtið er gott,“
morguninn. Við settum í vænan lax sagðihann.
í hylnum þar sem gangan var en
hann fór af eftir stutta viöureign. Korpa
Ör ánni eru komnir 80 laxar og 16 Úr Korpu voru komnir 248 laxar
punda sá stærsti. Aöeins hafa á land og í gærmorgun veiddust 4
veiöst tveir laxar minni en 4 punda. þrátt fyrir að áin væri vatnsmikil
Á silungasvæðinu haía veiöst og gruggug. Stærsti laxinn var 16
nokkrir laxar og mikið af bleikju," punda og veiddist í Berghyl á maök,
sagði Kristján í lokin. veiðimaður var Ólafur Friðrik9-
son. En aðeins hefur veiðst einn lax
ÖKusá áfluguíánni.íStíflunnierhelling-
„Úr Ölfúsá eru komnir 244 laxar ur af laxi og var veitt á báðar stang-
á land og það er mjög gott; hann imar þar í gærmorgun á maðk.
er 17,5 punda sá stærsti. I fyrra -G.Bender
„Velðin hefur gengið þokkalega í
sumar hjá okkur f Lárósi," sagði Jón
Svelnsson um helgina. Á myndinni
heldur Jón á tvefmur feiknavænum
löxum sem hann fékk f gildrurnar,
26 punda og 19 punda.
DV-mynd Sveinn
Hvammsvík í Kjós:
Tíu þúsund
regnbogasilung-
um og hundrað
löxum sleppt
„í Hvammsvíkinni hjá okkur er
veiðin öll að lifna við og menn eru
famir að fá góða veiði,“ sagði Ólafur
Skúlason um helgina en síöustu daga
hefur verið sleppt 10 þúsund regn-
bogasilungum og 100 löxum. Laxarn-
ir eru flestir 4 og 5 pund en nokkrir
vænni, kringmn 10 pund. „Ætli það
hafi ekki veiðst um 1200 regnbogasil-
ungar um verslunarmannahelgina,
sem er mjög gott. Veiðimenn eru
ánægðir með þetta en flestir regn-
bogasilungarnir eru í kringum pund-
ið,“ sagði Ólafur ennfremur.
Það var líf og fjör í Hvammsvík í
Kjós og veiðimenn á öllum aldri fjöl-
menntu í veiðiskapinn. Alls veiddust
1200 regnbogasilungar og nokkir
laxar. DV-mynd Lilja
SUMARTILBOÐ
ÁPÍANÓUM
greiðast á alltað 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
4
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERÐIR
ÁRMÚLI38.108 REYKJAVlK, SlMI 91-32845
SlMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir
ALLTAF VINIR
Hún er komin hér, hin frábæra mynd For-
ever Friends, sem gerð er af hinum þekkta
leikstjóra, Garry Marshall. Það eru þær Bette
Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis
I gegn I þessari vinsælu mynd.
Aðalhl.: Bette Midler, Barbara Hershey,
John Heard, Spalding Gray.
Leikstj.: Garry Marshall.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Á HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
í KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 9.
ATH.: Guðirnir hljóta að vera geggjað-
ir 2 er núna sýnd í Bióhöllinni kl. 5, 7,
9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu I London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet I London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLTiLAGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Háskólabíó
WARLOCK
Hann kom úr fortíðinni til að tortíma framtlð-
inni. Ný hörku spennumynd, framleidd af
Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon.
Aðalhl.: Julian Sands (A Room With a Vi-
ew, Killing Fields), Lori Singer og Richard
E. Grant.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og
11.
Xjaug-arásbíó
A-salur
frumsýnir:
GEGGJAÐIR GRANNAR
. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða
'friinu heima I ró og næði en þær áætlanir
fara fljótt út um þúfur því að nágrannar
hans eru meira en lítið skritnir. Útistöðúr
hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf-
inu á annan endann. Frábær gamanmynd
fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa hald-
ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey
Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Inn-
erspace).
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga,
laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnboginn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið 1
mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni
slnu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal-
hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða-
ummæli:
„Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með."
'"'H.Þ.K. DV
„Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki-
lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem
eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli."
—Al. Mbl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
KONUR A BARMI TAUGAAFALLS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd kl. 9 og 11.15.
GIFT MAFlUNNI
Sýnd kl. 5 og 7.
BEINT A SKA
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
ÆVINTÝRI MÚNCHHAUSENS
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Veður
Fremur hæg suöaustlæg átt um
sunnan- og austanvert landiö en
norðaustan gola norðvestanlands.
Rigning í fyrstu noröaustanlands en
annars skúrir víða um land. Hiti á
bilinu 7-15 stig.
Akureyrí skýjað 9
Egilsstaðir alskýjað 9
Hjaröames þokuruðn- 8
mgur
Galtarviti léttskýjað 8
Ketla víkuríl ugvöllur hálfskýj að 8
Kirkjubæjarklausturléttskýjað 6
Raufarhöfn rigning 9
Reykjavik skúr 8
Vestmarmaeyjar úrkoma 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Helsinki léttskýjað 16
Kaupmarmahöfh þokumóða 14
Osló rigning 15
Stokkhólmur þokumóða 15
Þórshöfn súld 10
Algarve léttskýjað 20
Amsterdam þokumóða 16
Barcelona hálfskýjað 19
Berlín þokumóða 16
Chicago alskýjað 17
Frankfurt þokumóða 16
Glasgow rigning 17
Hamborg þokumóða 15
London skýjað 16
LosAngeles léttskýjað 18
Lúxemborg lágþoku- blettir 14
Madríd léttskýjað 17
Malaga skýjað 26
Mailorca þokumóða 25
Montreal léttskýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 149 - 9. ágúst 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59.000 59.160 58,280
Pund 95.666 95.925 96,570
Kan. dollar 50,384 50.521 49,244
Dönskkr. 8,0109 8,0326 7,9890
Norskkr. 8.4941 8,5171 8,4697
Sanskkr. 9,1331 9,1579 9,0963
Fi. mark 13,8206 13.8580 13,8072
Fra.franki 9.2001 9,2250 9.1736
Belg. franki 1,4861 1.4902 1.4831
Sviss. franki 38,1188 36.2167 36,1202
Holl. gyllini 27,5901 27.6649 27,5302
Vþ. mark 31.1099 31,1943 31,0570
h.llra 0,04327 0.04339 0,04317
Aust.sch. 4,4186 4,4306 4,4123
Port. escudo 0.3726 0.3736 0,3718
Spá.ptsati 0.4961 0.4974 0,4953
Jap.yen 0,42423 0,42538 0,4185
Irskt pund 83.028 83,253 82.842
SDR 75,1595 75,3633 74,8689
ECU 54,4428 64,6175 64,4431
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
8. ágúst ssldust alls 15,224 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lœgsta Hæsta
Þorskur 5,603 63,89 26,00 67,00
Ýsa 0,096 63,09 63,00 53.50
Karfi 0,015 15.00 15,00 15,00
Ufsi 1,937 30,37 18,00 30,00
Steinbitur 2,904 39,57 20,00 45,00
Hlýri 0,037 25,00 25,00 25,00
Langa 3,192 29,50 29.50 29,50
Lúóa 0,650 226,17 125,00 265,00
Grilúáa 0.130 28,00 28,00 28,00
Skarkoli 0,162 32,35 30,00 35,00
Skata 0,196 52.00 52,00 52,00
Skötusalur 0,074 120,00 120,00 120,00
Fiskmarkaður hf. i Hafnarfirði
1. ágúst saldust slls 21,307 tonn.
Þorskur 15,311 50,50 42,00 59,00
Þorskur(smár) 0,173 35,00 35,00 35,00
Ýsa 1,032 82,79 50,00 96,00
Ýsa(smá) 0.065 50,00 50,00 50,00
Karfi 0.100 30,15 29,00 31,00
Ufsi 0,983 27,00 27,00 27,00
Ufsi(smár) 0,185 12,00 12,00 12,00
Steinbitur 0,718 55,00 55.00 55,00
Hlýri 0.057 53,00 53.00 53,00
Langa 1,009 35,00 35,00 35.00
Lúáa 0,683 198,66 160,00 255,00
Grálúða f0,146 32,00 32.00 32,00
Koli 0,130 40,00 40,00 40,00
Keila 0,024 12,00 12,00 12,00
Skötusolur 0,683 133,59 131,00 138,00
Faxamarkaður
9. ágúst ssldust alls 274.225 tonn.
Karfi 13,121 36,02 33,00 38,00
Langa 1,130 30,88 15,00 32,00
Lúða 0,922 174,90 160.00 200.00
Koli 0,144 55,54 50.00 69,00
Stoinbltur 1,137 34.55 34,00 35,00
Þorskur 177,772 44,91 41.00 53.00
Ufsi 26,965 28,90 14,00 30,00
Ýsa 53,004 58,55 49,00 79.00
A morgun vorður salt ár Skipaskaga, Jóni Vidalín og
fl.: þorskur, 60 tonn, ufsi og karfi óákv. magn.
FACOFACO
FACOFACO
FACCFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI