Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lancer station '87, framhjóladr., óskast
í skiptum fyrir Daihatsu Charmant ’83
LGX, milligj. 150-200 þ. stgr. + örugg-
ar mángr. S. 675418 e. kl. 18.
-Scout óskast. Óska eftir Scout hræi,
má vera ónýtur að öllu leiti nema með
heillegar hásingar (44 DANA). Uppl.
í síma 98-22561 og 98-21791 eftir kl. 19.
Chevrolet Malibu. Óska eftir góðu ein-
taki af Chevrolet Malibu árg. ’79-’80.
Uppl. í síma 91-82527.
Óska eftir að kaupa Opel Kadett
’81-’83, staðgreiðsla. Uppl. í síma
53597._________________________________
Óska eftir bíl, 100 þús. staðgr., verður
að vera skoðaður ’89, t.d. nýlegri Lödu
1200. Uppl. í síma 91-678385 eftir kl. 18.
Óska eftir tveggja pósta bílalyftu. Uppl.
í síma 672066 e.kl. 17.
■ BHar til sölu
Bilaverkstæði i fullum rekstri. Vel búið
verkstæði á besta stað í bænum, yfirl.
bókað 7-9 daga, til sölu v/sérstakra
aðstæðna eiganda. Gott verð, góð
greiðslukjör, getum tekið bíl eða
skuldabréf upp í greiðslur. Áhugasam-
ir hafi samb. við auglþj. DV í síma
27022. H-5966.________________________
Góð greiðslukjör. Ford Orion CL ’87,
ek. 43 þús. km, til sölu v/flutninga.
Vel með farinn, mikið ekinn erlendis.
Ný framdekk (sóluð), vetrardekk
fylgja, útvarp m/segulbandi. Ýmislegt
kemur til greina en ekki bílaskipti.
S. 78307 milli 17.30 og 19. Eiður.
Frábær greiðslukjör. Honda Civic ’83
_til sölu vegna búferlaflutninga, vel
með farinn bíll, ekinn 75.000, sumar-
og vetrardekk fylgja, stereotæki, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 656904
eða 71708. Egill eða Hlín.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Lok-
að sunnudaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830.
Fjallabill til sölu. Scout ’74, 8 cyl., 360,
727 sjálfskipting, 4 hólfa, flækjur, ný
4,56 drifhlutföll, læstur að aftan, 38"
mudder dekk, verð ca 590 þús., skipti
möguleg. S. 83777 til kl. 21.
Ford Bronco XLT '78 upphækkaður á
fjöðrum, 36 tommu dekk, upptekin
sjálfskipting, klæddur að innan,
jeppaskoðaður í júlí, ekinn 130 þús.
Verð 650 þús. Ath skipti.
Til sölu Willys '65 blæjubíll, upptjúnuð
4 cyl. Volvo-vél, ný 34" mudderdekk,
álfelgur, splittaður, veltibúr, mikið
endurnýjaður, skipti á ódýrari koma
til greina. S. 51692 eftir kl. 20.
Trabant - sumarbústaðalönd. Trabant
'86 til sölu, í góðu ástandi, nýskoðað-
ur, einnig sumarbústaðalönd í ná-
grenni Rvíkur, mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 91-611924.
Alvörubíll til sölu. Ford Mercuri Mark-
vis LTT ’79, 4ra dyra, 8 cyl. 302, sjálf-
skiptur, rafmagn í öllu. Toppbíll, skoð-
aður ’89. s. 25964 e. kl. 20.
BMW 518i ’87 til sölu, ekinn 36 þús,
hvítur, vetrardekk fylgja, sem nýr.
Skipti á ódýrari ath. Uppl. í síma
92-27198._____________________________
Buick Skylark ’81 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, ekinn 81.000 mílur, verð
300.000, góður staðgrafsl., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 686737 e.kl. 18.
Bílstoð, bílaþjónusta, Suðurströnd 4
(gamla Isbjhúsið), s. 612232. Bílavið-
gerðir, sprautun og réttingar, leigjum
sprautukl. og stæði til boddíviðgerða.
Ch. Malibu '78, 8 cyl., sjálfsk. toppbíll,
v. 250 þ., vil skipta á videoupptvél,
video, hljómt. + pen. o.fl. Hafið samb.
v/auglþj. DV í s. 27022. H-5942.
Citröen Axel ’86 til sölu, rauður, ekinn
42.000 km, útvarp/segulband, vetrar-
dekk, grjótgrind, verð 195.000 eða
155.000 staðgreitt. Uppl. í s. 91-52909.
Einstakt tækifæri! Willys ’64, ný karfa,
ný blæja og nýsprautaður, á eftir að
ganga frá rafmagni og ljósum, staðgr-
verð 170-180 þús. Uppl. í s. 96-62324.
Fiat Panorama ’85 til sölu, vel með
farinn, ný kúpling, nýtt rafkerfi, ekinn
65.000 km. Verð 190.000, staðgr.
160.000. Uppl. í síma 32754.
Fiat Uno 45S ’88 til sölu, rauður, ekinn
20.000, verð 420.000, 360.000 staðgr.,
vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 641230
milli kl. 9 og 17 og 652224 e.kl. 17. Kári.
Lada Lux 1500 '84 til sölu, ekinn að-
eins 41 þ., sk. ’89, lítur vel út að utan
sem innan, góð sumar- og vetrard.,
verð 100 þ. staðgr. S. 34300 e.kl. 18.30.
Mazda 323 ’87 til sölu, meðfylgjandi
útvarp, segulband, vetrar- og sumar-
dekk, verð 490 þús., 25% afsláttur við
staðgreiðslu. Uppl. í s. 40228 e.kl. 19.
Mercedes Benz 280 E til sölu, árg.’76,
ekinn 178.000 km, mikið endurnýjað-
ur, verð 350 þús. Uppl. í síma 53091
eftir kl. 17.
Mitsubishi Colt árg. ’81, ekinn 115 þús.
km, þarfnast lagfæringar á pústi og
bremsum. Verð 80-100 þús. Uppl. í
síma 91-71875 eftir kl. 17.
MMC Lancer GLX '87, ekinn 47 þús.,
grár, fallegur, rafm. í rúðum, central
læsingar. Verð 600 þús. Góð greiðslu-
kjör (skuldabréf). S. 91-72774 e.kl. 18.
Oldsmobile Cutlass dísil ’79 til sölu.
Ryðlaus, nýtt lakk, mjög vel með far-
inn bíll. Leitið uppl. í síma 32070 á
daginn og 18523 á kvöldin. Bolli.
Range Rover ’79, hvítur, upptekin vél,
ný 31" dekk og felgur, skipti á ódýr-
ara. Góð kjör. Uppl. í síma 91-51692
eftir kl. 20.
Stopp! Takið eftir! Tek að með að gera
við sjálfskiptingar fljótt og vel. Ef þú
hefur áhuga á að vita meira hringdu
þá í síma 651567.
Subaru E 10 ’85 til sölu, einnig hluta-
bréf með akstursleyfi á Sendibílastöð-
inni Þresti, góð kjör. Uppl. í síma
19134.
Subaru Turbo 1800 station ’88 til sölu,
einn með öllu, fallegur og góður bíll,
skipti á eldri Subaru koma til greina.
Uppl. í síma 51417 e.kl. 17.
Til sölu sem nýr hvítur Skoda 120LS
árg. ’85, ekinn aðeins 36 þús. km, verð
135 þús. eða 110 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-31885.
Til sölu Mazda 929 hardtop '82, 2ja
dyra, sjálfsk., rafin. í rúðum, digital
mælaborð, mjög góður bíll. Selst mjög
ódýrt. S. 611986 og 985-32550. Ellert.
Til sölu minn ástkæri veiði-, ferða- og
frúarbíll sem er Lada Sport ’87, ekinn
30 þús. km, 5 gíra, verð 450 þús.,
staðgr. 380 þús. Uppl. í síma 91-73173.
Til sölu Willys CJ5 ’74, upphækkaður
með jeppaskoðun, óskráður og þarfn-
ast lagfæringar, verð tilboð. Uppl. í
sima 985-28883. Valgeir.
Toyota Corolla DX ’86, til sölu v/utan-
farar, hvítur, ek. 59 þús., útvarp/segul-
band, vetrardekk, grjótgrind fylgir,
fallegur bíll. Verð 470 þús. S. 19298.
Tveir traustir. Bronco ’74 8 cyl. 302, 35
tommu dekk, læstur í góðu ástandi .
Verðh. 300 þús. Skoda ’86, ek. 45 þús.
Verðhug. 150 þús. Báðir skoðaðir ’90.
Volvo 144 ’72 til sölu, ekinn 120.000
km, fæst fyrir lítið, aðeins tveir eig-
endur. Á sama stað vantar sófa. Uppl.
í síma 17815.
26 ára Ford Falcon ’64, til sölu, gott
eintak, tilboð Til sýnis við bensínstöð
Esso í Mosfellsbæ, næstu daga.
Audi 80 árg. ’85, 5 gíra, topplúga, selst
á góðu verði. Uppl. í síma 91-71878
eftir kl. 19.
Fiat Uno '86 til sölu, ekinn 33.000 km.
Uppl. í síma 91-21737 e.kl. 20 eða
652909.
Honda Civic '82 og Toyota LandCruiser
’77 til sölu, báðir bílarnir eru í mjög
góðu ástandi. Uppl. í síma 26585.
Honda Civic ’88 til sölu, tek upp í ný-
legan smábíl. Uppl. í síma 83739 e.kl.
i8.
Mazda 626 ’82 til sölu, lítur vel út, er
í mjög góðu standi, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 78887.
Suzuki. Suzuki ST 90 sendibíll ’82 til
sölu, ekki sérlega fallegur, en góður
bíll. Uppl. í síma 670016 e.kl. 19.
Til sölu Daihatsu Charade árg. 1980,
ekinn -100 þús. km. Uppl. í síma
91-83214.
Til sölu er Citroen CX 2000 árg. '82, vel
með farinn og góður bíll, góð kjör.
Uppl. í síma 91-34160:
Til sölu Mazda 323 árg. ’80, lítur vel út,
óskoðaður. Verð 25 þús. Sími 35493
e.kl. 18.
Toyota Celica Supra '84, ljós- og dökk-
blár, ekinn 83 þús. Uppl. í síma
95-22689 e.kl. 16.
Volvo ’82 til sölu, sjálfskiptur, góð kjör
ef samið er strax. Uppl. í síma 92-68553
og 91-32550 á verslunartíma.
Volvo 343 ’77 til sölu, verð aðeins 30
þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
689335.
VW bjalla árg. 1974, toppbíll á góðu
verði. Ath. Upptekin vél. Uppl. í síma
91-71840 eða 30709.
Audi 100 árg. 1977, til sölu, verð 85
þús. Uppl. í síma 91-685706.
Citroen BX 14RE ’88 til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 686852.
Fiat 127 árg. ,’82 til sölu á kr. 50 þús.
Uppl. í síma 93-12758.
Opel Corsa ’84 til sölu, ekinn aðeins
58.000. Uppl. í síma 91-74362 e.kl. 16.
Subaru 1800 station 4x4 '83 til sölu.
Uppl. í' sima 92-68635 e.kl. 17.
Til sölu Voivo station 145, árg. 1977.
Uppl. í síma 91-53218.
Volkswagen bjalla ’73 til sölu. Góður
bíll. Uppl. í síma 641027.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 70 m2, 2ja herb. kjallaraibúð i
norðubæ Hf. Allar innréttingar eru
nýjar. Laus 1. sept. Leiguv. 1. 25.000
á mán., ár fyrirfr., 2. 27.000 á mán. og
skuldabr. til 1 árs. Leigut. samkomu-
lag. Tilb. sendist DV fyrir mán. 14.
ág., merkt „D-5979“.
Vesturbær. Falleg 2ja herb. íbúð við
Keilugranda til leigu frá 1. sept. Uppl.
um fjölskyldustærð, greiðslugetu og
fyrirframgreiðslu sendist DV fyrir
11.8., merkt „Keila 5973“.
Þriggja herbergja ibúð í vesturbænum
til leigu I ca 5 mán. Laus nú þegar.
Mánaðargreiðslur. Tilboð um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist
DV fyrir 10. ágúst, merkt "M9".
2ja herb. íbúð til leigu, nálægt mið-
bænum, laus strax, reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „V 5982“,
fyrir 11. ágúst.
Einstaklingsibúð til sölu á Akureyri.
Verð ca 1150 þús. möguleiki á að taka
bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma
96-27794 milli kl. 16 og 20._________
Einstaklingsibúð, 45 fm, til leigu við
Nóatún, verð 24.000 pr. mán., hentug
fyrir eldri karlmann, reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 83979.
Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Árbæjar-
hverfi frá 1. september nk. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „Árbær 5972“.
Góð tveggja herbergja ibúð við Vita-
stíg til leigu, laus fljótlega. Leigist til
langs tíma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt "V 5950."
Raðhús við Skeiðarvog. Möguleiki á 3
svefnherb., stór og góð stofa og góður
garður. Laust strax. Uppl. í síma
91-17973.____________________________
Skemmtileg 61 m2 ibúð með öllu til
leigu frá 14/8 til 15/9. Aðeins traust
fólk kemur til greina. Uppl. í síma
91-79192 í dag og á morgun.
Til leigu falleg 2ja herb. íbúð í Selás-
hverfi, leigutími 9-15 mánuðir, verð
32 þús. á mán. Umsóknir sendist til
DV, merkt „Y 5988“, fyrir 12. ágúst.
3ja herb. björt kjallaraíbúð á Flókagötu
til leigu frá 15. ágúst. Tilboð sendist
DV fyrir 13. ágúst, merkt „Æ 5976“.
3ja herb., ca 80-90 fm ibúð við Klepps-
veg til leigu í 9 mánuði, verð 40 þús.
Uppl. í síma 681452 milli íd. 17 og 21.
Lítil 4ra herb. ibúð til leigu á Teigunum,
laus strax. Uppl. í síma 91-618966 eftir
kl. 20.
Lítil ibúð, 40 fm, í miðbæ Hafnarfjarðar
til sölu, laus nú þegar, allt sér, ódýr
ef samið er strax. Uppl. í síma 652741.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Tilboð sendist DV, merkt „Góð-
ur staður 5941“.
Til ieigu 3ja herb. íbúð í Vogahverfi,
laus frá 1. september. Tilboð sendist
DV, merkt „Z 5986“.
Til leigu er skemmtileg 3-4 herb. íbúð
í miðbænum, laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „Rúmgóð 5965“.
Til leigu strax tvö lítil herbergi með
eldunaraðstöðu og sameiginlegu wc.
Uppl. í síma 23161.
Vestmannaeyjar. 2ja-3ja herbergja
íbúð til leigu frá 15. ágúst. Er laus.
Uppl. í síma 11283 á milli kl. 18 og 20.
3ja herb. risibúð til leigu við miðbæinn.
Uppl. í síma 91-13965 eftir kl. 19.
Stór 2ja herberga íbúð til leigu. Tiiboð
sendist DV, merkt "Mosfellsbær 5952."
■ Húsnæði óskast
Nýju leigjendasamtökin eru tekin til
starfa. Þau eru rekin á árgjöldum fé-
lagsmanna. Samtökin munu veita fé-
lagsmönnum og húseigendum margs
konar þjónustu á lágmarksverði, s.s.
viðhald og viðgerðir. Nýju leigjenda-
samtökin, Kleppsmýrarvegi 8, bakhús,
Reykjavík, s. 689085 og 625062.
íþróttafélag á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að taka litla íbúð á leigu
frá 1. sept., helst með húsgögnum,
skilyrði að íbúðin, sé í Breiðholts-
hverfum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5983.
Hjálp. Hjón utan af landi óska eftir
2-4 herb. íbúð strax (helst miðsvæð-
is). Reglusemi, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. gefa Friðrik í síma
95-37391 og Eyvör í 91-12433.
Rólegt og áreiðanlegt ungt barnlaust
par óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1.
sept. í gamla miðbænum. Öruggar
mánaðargr. og einhver fyrirframgr.
Vinsaml. hringið í s. 73462 e.kl. 18.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst,
góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5987.____________
Herbergi óskast frá 1. september fram
að áramótum, helst sem næst Hótel
og veitingaskólanum. Uppl. í síma
96-25457 eða 96-21818. Friðrik.
Hjálp! Við erum ungt par og okkur
vantar litla íbúð sem fyrst. Reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. Með-
mæli ef óskað er. S. 91-686754 e. kl. 17.
Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi
og góðri umgengni heitið ásamt skil-
vísum greiðslum. Uppl. í síma 641898.
Konu vantar ódýra íbúð, getur aðstoðað
við heimilishjáp, er áreiðanleg og í
fastri vinnu. Þið sem viljið sinna þessu
hafið samband í síma 673272.
Nýju leigjendasamtökin óska eftir 2ja
herb. íbúð f. atvinnurekanda í vest-
urbæ Kóp., einnig 2ja herb. á Rvíkur-
svæðinu. Símar 625062 og 689085.
Okkur vantar góða 3ja herb. ibúð á leigu
frá og með 1. sept., 2-3 mán. fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 94-2056. Elva
Einarsdóttir.
Par í námi með 1 barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-34642 eftir kl. 20.
SOS. Mig bráðvantar einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð í ca 3-4 mánuði,
helst í Langholtshverfi. Uppl. í síma
38586.______________________________
Ung stúlka í námi óskar eftir herbergi
á leigu sem allra fyrst. Hefur húshjálp
upp í leigu í huga. Uppl. í. síma
98-64421 miðvikud. og fimmtud.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá
1. september, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-680741 eftir kl. 17.
Ungt reglusamt par utan af landi óskar
eftir lítilli, ódýrri íbúð í Reykjavík eða
Hafnarfirði, má þarfnast viðgerða.
Uppl. í síma 97-56628 á kvöldin.
Ungt reglusamt par í námi óskar eftir
2ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík.
Til greina koma leiguskipti á 2ja herb.
íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 93-11391.
Ungt reglusamt par óskar eftir ódýrri
íbúð sem fyrst, helst í Hafnarfirði.
Vinsamlegast hafið samband í síma
53717.______________________________
Vantar 3ja herb. ibúð í Þingholtun-
um/vesturbæ, 1 ár fyrirfram. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5961.
Við erum hér 4 ungmenni utan af landi
sem bráðvantar góða 3ja 4ra herb-.
íbúð, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 91-27265.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
íbúð i Árbæ/Breiðholti óskast til leigu
fyrir starfsmann. Æskileg stærð: 3ja
herbergja. Hafið samb. við auglþj. DV
í s. 27022. H-5981. Gúmmívinnustofan
Ökumælar
Haldex
VDO
Almennar
barkaviðgerðir
Tökum notaða
mæla upp í nýja!
GunnarAsgeirsson hf.
Suðurtandsbraut 16,108 Reykjavík - Sfmi 91-680 780
DV
Þjónanema á Hótel Sögu bráðvantar
einstaklings- eða 2 herb. íbúð frá 1.
sept., helst í vesturbænum. Fyrir-
framgr. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi heitið. Uppl. í s. 98-61226 e. kl. 19.
Óska eftir 4ra herb. ibúð frá og með
1. október. Uppl. veitir Villi Þór hjá
Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878
og á kvöldin 43443.
2-3 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst,
góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5913.
Óska eftir að taka á leigu ibúð, helst í
mið- eða vesturbæ. Skilvísum greiðsl-
um og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-23447.
Óska eftir einstaklings- eða litilli íbúð
strax fyrir bamlaust par, reglusemi
og ömggum gr. heitið. Hafið samb.
við DV í sími 27022. H-5992._________
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til ieigu sem
fyrst. Skilvísar greiðslur og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Meðmæli. Uppl.
í síma 91-78509 eftir kl. 19.
2ja herb. íbúð i Rvik óskast á leigu fyr-
ir ungt reglusamt námsfólk. Uppl. í
síma 93-71126. Helga.
3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst,
reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 92-27123 e.kl. 17.
4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 91-33023.
Fyrirframgreiðsla. Óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð á leigu, góð fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 44380.
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð frá 1. sept í Reykjavík.
Uppl. í síma 667007.
Hjón með 3 börn bráðvantar 3-4 herb.
íbúð, helst nálægt barnaskóla á höfuð-
borgarsvséðinu. Uppl. í síma 96-27184.
Háskólanema utan af landi vantar her-
bergi frá byrjun september. Uppl. í
síma 96-43125 á kvöldin.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð i Rvík eða úti
á landi, t.d. á Akureyri, mánaðar-
greiðsla. Uppl. í síma 91-25658 e.kl. 15.
Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 73374 eða 675052.
Óska eftir 4-5 herb. íbúð til leigu við
Melaskóla (vesturbær), erum 3 í heim-
ili. Uppl. gefnar í síma 36677 og 19112.
Óskum eftir 5-6 herb. íbúð. Öruggar
mánaðargreiðslur og 100% umgengni.
Uppl. í síma 10689 e.kl. 19. Eyrún.
■ Atvinnuhúsnæöi
240 m2 atvinnuhúsnæði við Suður-
landsbraut til leigu, mjög góðir sýn-
ingargluggar, má skipta til helminga.
Uppl. veittar í síma 687820 milli kl. 9
og 17 og 34445 e.kl. 18.
Verkstæðishúsnæði með háum inn-
keyrsludyrum óskast til leigu á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
91-76035._____________________
Bilskúr við Laugarásveg til leigu, 25 fm,
hiti, sérrafinagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100-120 m2,
í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma
44288 og e.kl. 19 í síma 44608.
Skrifstcfur til leigu í Þingholtunum, 4
herb., 86 m2 í nýju húsi. Laust strax.
Uppl. í símum 91-16388 og 686411.
■ Atvinna í boði
Hálfsdagsstarf. Ef þú er 20 ára eða eldri
og hefur áhuga á tónlist gætum við
haft starf fyrir þig við afgreiðslu í
hljómplötuverslun, um hálfsdagsstarf
er að ræða, eftir hádegi, þarf að geta
byrjað strax. Einnig vantar fólk til
afleysingastarfa í ágústmánuði. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5985.
Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í
afgreiðslu, má ekki vera yngri en 18
ára. Vinnutími er frá 7-13 aðra vik-
una, 13-19 hina vikuna og aðra hverja
helgi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. Svansbakarí, Dalshrauni
13, Hafnarfirði. H-5993.
Heildsala - snyrtivörur. Vantar vana
sölumanneskju (snyrtisérfræðingur
eða álíka reynsla æskileg), ekki yngri
en 25 ára, þarf að hafa bíl til umráða.
Góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5971.
Ræstingar. Vantar ræstingafólk í
ræstingar alla daga og ræstingar að
morgni og kvöldi, lágmarksaldur 20
ár. Fólk með sjálfstæða hugsun og
framtak gengur fyrir. Tilboð sendist
DV f. kl. 12 á hd. 11/8, merkt „R 5970“.
Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í
sal, vaktavinna. Um er að ræða vakt-
ir frá kl. 7.30-12 og 18-23 eða frá kl.
14-23. Laun samkv. samningum FSV.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5962.