Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
Spumingin
Eru íslendingar fráhrind-
andi?
Áki Jónsson: Það er mjög elskulegt
fólk sem býr í þessu landi.
Árný Árnadóttir: Við erum fráhrind-
andi við Þjóðveija.
Sigurður Pétursson: Nei, það held ég
ekki.
Sæmundur Guðmundsson: Það
finnst mér alls ekki.
Þórhallur Heimisson: Nei, það finnst
mér ekki.
Gunnhildur Pálsdóttir: Það finnst
mér ekki.
Lesendur
Uppskerum fyrirlitningu
Litið framlag til vamarmála:
Hervamir - herskylda:
Meðal eða markmið
An umkomulagi um nurUein-
ingar vvrl miilmavenlun óhugs-
andl. En þcgar ran rr um etnl «ins
og umféUgj ham brr
Kjaharinn
teö* þetu vegiu þeu afi athugand
tnn og tarkl haru. hugaunin. aéu
hlutar vtflíangMfiUaina og hann
gru þvi ekki akllio ug frt þvl llkt
og efnafrahuigur forhast tnmhsUt
ulnunaglasslns. I hinum umdetidu
Klagsvisindum er þetu þo talið
múguiegt og askilegt
Vopn er takl tll að drepa (Jand
menn. ssrra þá og valda þeim efna
hagsiegu oó*u Vopn er einungis
iseki og getur þvl hvorki haft vu
und né vtlia Vopnahurður tekur
ekkl aðetns th þeas að menn >igi
vopo heldur einnig þesa aö þeir
hafl þekiungu. þjálfun og vllja til
að belta þeim á fyiTgretndan hátt.
Hervanur er stofnun sem kallar
þegna þjoðar tll þjónustu og sam
rasmir vopnaburö þeirra 1 þágu
sjalfsuóu hennar. KöUun. vtðhorf
skilyröuUuirar íómfýu fynr mál-
OLð.o. reiðubúlnn aö binda sig hcr-
skyidu. Hennennskan er Uísakoó
un. grunduð á þvn aiðferöllegi glld-
iamaU að Ul séu þau vertnueti aem
geri Uflð þeea virðt að lifa þvi og 1
baráttu fyrir varóveuiu þeúra sé
iaftivel elgið Uf ieggjandj undir
Skortl þen 'J,-‘-------------------“
hið ráðandi vlöhorf
heroaðarhyggjan aem bregöur fyr-
hjá þeun »em ekkert hafa af vopna
buröi að segja I henm eru hervam
tr skilgreindar aetn verklegt vanda
og þykjast vera hluUsegur og frasöi
legur þvl þeð er ekkert iUutlsegt vtö
þeðað' ------------- --------
nukkra bUsna OaUstoppe frunlag
sitt til vama hjá hemaðarbanda-
lajp á meðan aðrar þjúðir kalU það
■em er þeim luenut. csku sina. tU
herskyldu.
Utlendingar jánka opinberlega
broaandi hlnu Uietuka framlagl.
luþeirfynrUtn
d lilinilinii Ul
Jón Svelnston
lausn. gjaman settrl fram I uitekn-
um auerðum Oár, Uðe og vopna
Héma birtut '
Vopnaburöur er hvorki þarfur
ne ðþerfur frekar en dyggötr. t her
vomum felst hvorki óryggi ne
trygglng og þaðan af siður vemda
þár frtö frekar en vopnieyu gerir
þeð - heldur er gUdi þeirra. að
Útlendingar jánka opinberlega bros-
andi hinu íslenska framlagi, vilja eng-
an móöga, en viö náin kynni og trúngö
sýna þeir fyrirlitningu á viöhorfum Is-
lendingar til hervarna.
• en þaö fékk
heUbrtgt (ólkul að stunda tUraunlr
á ttngum I þnðjs rikinu af þvl að
þser voru þvi þarlar.
lslendinéar sia friðeama
þjoð án þess að tkilgreina frvö yflr
leltL þeir hclast af þvl og áUu að
með því aö halda tfckl her styðji
þeir þeaaa fiUlyrtingu sina. Þess
vegna ctlast þelr tU að aðrar þjóölr
komi fram vtð þá af aénukri ncr-
gutnl
Um teið aleppa þeir aö nefna að
þeir eru aðllar aö hemaöarbanda
lagl þvi þeir telja slg hafa þörf fyrir
vopnaða vóm. án þesa að hafa i '
En þcir aetla ððnim þaö tem þeir
með aUt sin friðarul ulia siðleysi
og tkitverk. en reyndar bráönauð
synlcgt. - að bera vopn.
n tslendingar þurfa ekki að
tkammaat sin fyrir tillðgur i aí
vopnunarmálum frekar en hafrétl-
og árcðna þjóö hefur hafl frum-
kvmði i ööru eftU sem aUa varóar
án þesa að hiin hafl haft hefhtr eöa
aérþekkingu.
kfinna mááaðþað voru tðlfraó
‘ flraðingar (hvað
sem tannfaertu
breska flounn um aö akipalestir
væru vóm gegn kalbátum. Hlns
vegar væri þáltlniu herlauara ía-
lendlnga I stómkerQsæflngum
vopnaðre þjóða fyrir aðdraganda
slriðs þeim þjóöum múögun og 1»
Það er almennl áUt hériendia aö
ti netna hægl ae að fásl nð þau
tækpllegum aðferöum. M *
___u er ekkl verið að mótmæ
tækru sem ilikri. hðfundur
Tllraun til skllgrolnlngár
Að jáuat undir hersky Idu er sió
feróUeg ákvðrðun. alveg eins og
þeð er uöíertUeg akvðrtun að
ncita henni á þetm grundveUi að
viðkotnandl telji vopnaburð rang- nw i»spue*uni «ute™uiu.
an Engan tkytdl neyöa til aö þeeau er ekki verið að mðtmæU
breyu gegn samvuku tinni. “*----------------------------
Rett og skyldu sksJ ekki sundur
skiþa og þau ber að skilja sem
gagnkvæmt samband þegns og horfl að ti
þjúóarbeUdar með rikið scm um sár.
skyldum þeirra við elgin þjððtr.
þegnlef rétundl og tkyldur er tkkl
hægt að aeliá þjððe i mUU. Hlns
á jafnrétuágrunni en hann er ekki
ur og tæknikunnatu þeirrar þiðó
ar. aem telur sig sjálfstæðe og fuU
valda og hefur ákveöiö að þeð tjálí
stæöi skuh vanð meö vopnum.
smhr. 7H stjúmarskrár lyðveldis
lns ItUndt. - skyldl ekki hafá netn
áhrif á þá ákvórðun þvi bún er sió
fertileg en ekki vi "
Grein Jóns Sveinssonar endurspeglar þau viðhorf sem gera okkur vanhæfa
í samstarfi um varnir landsins - að mati bréfritara.
Stefán Sigurðsson skrifar:
Það hefur verið fremur lítiö sem
við íslendingar höfum lagt til mál-
anna í umræðu um varnarmál. Helst
hefur það veriö gagnslaust og inni-
haldslítið karp um það hve mikiö við
getum „haft upp úr“ hinu erlenda
varnarliöi sem hér dvelst vegna
samninga um vamir landsins. Vit-
rænna umræðna af okkar hálfu um
vamarmál er heldur ekki að vænta
þar sem við höfum aldrei viljað
kynna okkur hermál eða taka þátt í
vamarstörfum fyrir land okkar.
Okkar ær og kýr á þeim vettvangi
hafa verið að fá að fljóta með í nefnd-
arstörfum, og þá helst á sviði stjórn-
unarstarfa hvers konar, sem rekur á
fjörumar af og til í sambandi við
styrkingu vama landsins.
í DV hinn 1. ágúst sl. er prýðilega
skrifuð grein eftir Jón Sveinsson,
sem er sjóliðsforingi að mennt og er
einn þeirra fáu íslendinga sem hafa
lokið hertæknilegu prófi. - Þann
hinn sama og Landhelgisgæslan
treysti sér ekki til að nýta sem starfs-
mann vegna skoðana hans á aga og
skyldum um borð í varðskipum.
Jón ræðir hervamir og herskyldu
í grein sinni og kemur víða við. Hann
segir t.d. að þegnleg réttindi sé ekki
hægt að selja þjóða í milli. Hemað-
arsamvinna fari fram á jafnréttis-
grundvelli, en hann sé ekki til staöar
í tilviki okkar íslendinga, þegar rætt
er um vamir landsins. - Segir íslend-
inga gerast svo ósvífna að kalla nak-
inn hraunskika og nokkra blásna
fjallstoppa framlag sitt til vama, á
meðan aðrar þjóðir kalla það sem er
þeim kærast, æsku sína, til her-
skyldu.
í lokin langar mig til að taka enn
eitt dæmi úr grein Jóns Sveinssonar
orðrétt upp: „Útlendingar jánka op-
inberlega brosandi hinu íslenska
framlagi, vilja engan móðga, en við
náin kynni og trúnað sýna þeir fyrir-
litningu á viðhorfum íslendinga til
hervama." - Það er fróðlegt fyrir
íslendinga að kynna sér viðhorf
Jóns, því að mínu mati endurspegla
þau nákvæmlega það sem gerir okk-
ur vanhæfa í samstarfi vestrænna
þjóða um varnir lands okkar.
Samstarfið felst oftar en ekki í öðm
en að leggja fram bænarskár til
ábyrgðarþjóðarinnar, Bandaríkj-
anna, um verklegar framkvæmdir
fyrir sveitarfélög eða um verkefni
fyrir fyrirtæki sem aö öðrum kosti
hefðu ekki í mörg hús að venda.
Framkvæmdir við vatnsveitu á Suð-
umesjum em gott dæmi um þetta.
Það er hins vegar líklegt að ráða-
menn hér eða íslenskir „sérfræðing-
ar“ um varnarmál þykist ekki hafa
lesið grein Jóns. Það verður því enn
um stund bið á því að við verðum
hysjaðir upp úr þeirri niðurlægingu
sem því fylgir að ætla öðram það sem
við með allt okkar friðartal teljum
siðleysi og skítverk, en reyndar lífs-
nauðsynlegt - að bera vopn.
Víða má sjá veggjakrot. - Bréfritari setur fram hugmynd til að virkja tjáningarþörfina.
Tjáningarform unglinga:
Veggjakrot eða myndefni?
Einar Ingvi Magnússon skrifar:
Sem Reykvíkingur hef ég oft séð
útkrotaða veggi í borginni, svonefnt
veggjakrot eða veggjaskrift. Þetta
fyrirbæri (sem kallast „graffity" á
ensku) mun vera nokkuð algengt á
Vesturlöndum og flokkast undir eitt
af tjáningarformum táninganna.
Ekki væri mikið við þetta að at-
huga nema vegna þess hversu mikil
smekkleysa og einhæfni einkennir
fyrirbærið. Alls staðar gefur að líta
sama krotiö, krassið, klámiö og hug-
myndafátæktina. Húsveggir, strætis-
vagnaskýli, strætisvagnasæti og al-
menningssalemi eru þakin sóðaskap
af þessu tagi.
Mig langar með bréfi þessu aö
koma með hugsanlega lausn á þess-
ari áráttu sem óprýðir borgina svo
mjög. - Hvemig væri að borgaryfir-
völd gæfu unglingunum leyfi til þess
að skreyta bera og tilbreytingarlausa
húsveggi meö fallegum myndum eða
málverkum eftir þá sjálfa í hverju
hverfi fyrir sig?
Tillögur um myndefni yröu bomar
undir borgarstjóm og síðan yröi
veggjum úthlutað til unglinganna.
Þessi verk gætu orðið mikil list og
fegrað borgina okkar mikið.
Sálfræðingur-
inn Silvander
Bjarni Bjarnason hringdi:
Mikið skal til mikils vinna, seg-
ir máltækið. Það átti við, fannst
mér, þegar þeir í morgunútvarp-
inu á rás 2 tóku sig til í fyrri viku
og eyddu allt að stundarfjórðungi
í að ræða við bamasálfræðinginn
Ingu Silvander sem hér var
staddur (og er kannski enn).
Þeir morgunbræður á rás 2 era
svo einkar sarataka þegar svona
mál em á döfinni. Þá á ég viö
mál sem eiga aö bjarga heimin-
um. Þá bæta þeir gjaman við
„Ljótt er ef satt er“!
Nú jæja. Sálfræðingurinn lét
móðan mása á sænsku um eitt
og annað, þ. á m. eitthvað sem
hann kallaði „gerviofbeldi“ sem
hann taldi að væri jafnvel verra
en alvöm-ofbeldi Það ofbeldi
taldi hann betra, það væri þó
raunverulegt!
Ég hef aldrei heyrt annað eins
viðtal og að mínu mati er ekki
hægt að flokka það undir neitt
annað en íslenskt „hágæðarugl"
eöa þá eitthvað enn annað Qar-
stæðukenndara. - ,En það sem
mér fannst kóróna viðtaiið og
þær upplýsingar, sem fram
komu, var það að sálfræðingur-
inn Silvander bjó á dýrasta hóteli
landsins og finnst mér þaö segja
þónokkuð um lifsviðhorf og
meiningu sænskra sálfræðinga. -
Nema hún hafi verið í boöi
kollega sinna íslenskra, og þá
sýnir það líka viöhorf þeirra tii
hennar „versu“. Já, ljótt er ef
satt er!
Decemin
er fundið
Erla í heildversluninni Kristínu
hringdi:
Vegna fyrirspumar í lesenda-
dálki DV fyrir nokkru um megr-
unarkúrinn Decemin vil ég upp-
lýsa að þessa vörutégund er aö
finna í nokkrum verslunum. Þar
á meðal í Iðunnar-apóteki og í
Heilsuhúsinu.
Úti á landi fæst Decemin m.a. í
heilsuversluninni Fersku á Sauö-
árkróki. Þetta vildi ég upplýsa aö
gefnu tilefni. - Með þökk fýrir
birtinguna.
Fyrlrspum varðandi skattinn:
Barnsmeðlög tvísköttuð?
Skattgreiðandi spyr:
Mig langar til að koma með fyrir-
spum varðandi skattinn. Þannig
er að ég fæ meðlag með einu bam-
i. Þessi upphæð var um fimm þús-
und krónur á mánuði á árinu 1988.
Nú bregður svo við að ég þarf að
greiða aukalega skatt (fyrir utan
staðgreiðslu sem ég hef greitt á sl.
ári) af þessum lágu bamsmeölög-
um. Ég skil ekki hvemig hægt er
að leggja skatt á bamsmóður vegna
barnsmeðlags þar sem faöirinn er
að borga með barni sínu og hefur
þegar greitt skatta af launum sín-
um. Er hægt að leggja skatta á í
annað sinn? Þessar fáu krónur,
sem móðir fær með bami sínu frá
fóðumum, duga ekki einu sinni
óskert fyrir mat ofan í bamið á
mánuði - hvað þá þegar búið er að
rífa rúm 37% af í skatta.
Mig langar að fá svör við því
hvernig stendur á þessari tvískött-
un. Einnig langar mig til að geta
þess að bamabætur mínar vom
teknar upp 1 þessa skattaskuld af
bamsmeðlaginu. Ég hefði haldið
að maður fengi að dreifa skuldinni
á næstu mánuöi.