Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1989, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989.
9
Utlönd
SAS vill ekki greiða sektir fyrir að koma með ólöglega farþega til Danmerkur.
Neitar að borga sekt
Norræna flugfélagið SAS sættir sig
ekki við sekt upp á 100 þúsund
danskar krónur fyrir útlendinga sem
félagið hefur flutt til Danmerkur án
þess að þeir hafi haft vegabréf eða
vegabréfsáritanir í lagi. SAS ætlar í
staðinn að fá úrskurð dómstóla um
dönsk lög sem gera flugfélög ábyrg
fyrir flutningi ólöglegra flóttamanna.
SAS býst við að verða fljótlega sekt-
að um tíu þúsund danskar krónur
fyrir hvem útlending án passa í gildi
eða áritunar sem félagið hefur flutt
til Danmerkur frá 1. janúar á þessu
ári. Alls er um að ræða tíu einstakl-
inga.
Lögreglan í Kaupmannahöfn er um
þessar mundir að undirbúa málsókn
á hendur SAS og sautján öðmm flug-
félögum. Lögin, sem gera flugfélögin
ábyrg fyrir útlendingum án vega-
bréfs eða áritunar, gengu í gildi þann
1. janúar 1989.
Fyrsta máhð var útkljáð í júh þegar
flugfélagið Middle East Airlines var
dæmt og það samþykkti að greiða
tuttugu þúsund danskar krónur fyrir
tvo farþega sem komu án gildra skh-
ríkja til Danmerkur.
Talsmaður SAS segir þrjár ástæður
fyrir því að félagið sætti sig ekki við
sektargreiðslumar. í fyrsta lagi sé
starfsfólk þess ekki þjálfað í að
greina fólsk skhríki. í öðru lagi viti
það ekki hvað farþegamir geri við
vegabréf sín eftir að þeir komi um
borð í vélamar. í þriðja lagi segir
talsmaðurinn að starfsfólk SAS sjái
ekki í öllum thvikum um innritun
farþega. Ritzau
HJÚLBARÐAR
þurfa aö vera meö góðu mynstri allt áriö.
Slitnir hjólbaröar hafa mun minna veggrip
og geta veriö hættulegir - ekki síst
í hálku og bleytu.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
RÁÐ
Jórdanskur hermaður
skotinn til bana
ísraelskir hermenn skutu jórd-
anskan hermann th bana í gær eft-
ir að hann hafði farið yfir landa-
mærin th ísraels, skotið að banda-
rískum ferðamanni og haldið ungri
konu í gíshngu í þjár klukkustund-
ir. Konunni var bjargað heilh á
húfi.
Maðurinn, sem var einn á ferð,
fór inn í suðurhluta ísraels. Hann
sagðist mundu hefna fyrir að ísra-
elsmenn hefðu myrt ættingja sinn.
Sjónarvottar segja aö sérsveitir
ísraelska hersins hafi átt í samn-
ingaviðræðum við manninn um að
sleppa gíshnum, hermanni. Mað-
urinn bað um Kóraninn, segja sjón-
arvottar. Einn sjónarvottur sagði
að ísraelskir hermenn hefðu skotið
manninn í höfuðið skömmu eftir
að hann hafði fengið Kóraninn í
hendurnar. Konan, sem maðurinn
hélt í gíslingu, sagði að hann hefði
ítrekað hótað því að myröa hana.
ísraelsmenn segja að maðurinn
hafi verið klæddur jórdönskum
herbúningi og verið vopnaður M-16
riffli. Þetta atvik var það fyrsta á
landamærunum síðan þann 27. maí
þegar ísraelsmenn skutu jórdansk-
an hermann sem var að strjúka.
ísraelskir hermenn særðu
þriggja manna ísraelska fjölskyldu
á vesturbakkanum í gærkvöldi eft-
ir að ekih hennar tók hermennina
í misgripum fyrir Palestínumenn
og hóf skotárás. Talsmenn hersins
segja að ársgamall drengur hafi
látist í árásinni en hann var skot-
inn í höfuðið.
Reuter
r BILLINN h/f
Skeifunni 5 “S 688510
V/SA
Birgir Þónffion. DV. New York;
Margir beittu því bragði með góð-
um árangri að vera beggja handa
jáni. Segjast veraiærsónulegaand-
vígir en vilji ekki beita sér gegn því
sem hæstiréttur segði vera lands-
lög. En úrskurður hæstaréttar í
sumar neyðir stjórmnálamemi til
að taka afstööu. Meö því að virkja
siim þögla meirihluta ætla kven-
réttindakonur nú að tryggja það að
stjómmálamenn rói á þau mið þar
sem flest atkvæðin eru.
Bandarísku flokkamir eru mun
lausari í reipunum en íslensku
Bandarískar kvenréttindakonur
hafa stofiiað flokk en bandarískir
kjósendur geta þó ekki kosið
kvennalista á næstunni. í stað þess
að bjóða fram sjálfar mun flokkur
þeirra reyna að koma sínum fram-
bjóðendum að innan gömlu flokk-
anna, Repúblikana og Demókrata.
Tilefnið er urskurður hæstarétt-
ar Bandarikjanna 1 sumar sem
gerði fóstureyðingar að úrskurðar-
efni fylkisþinga. Fóstureyðingar iausari i reipunum en
hafa lengi verið viðkvæmt mál í flokkamir. Stundum er aðeins um
stjórnmálumvestra.Andstæðhigar aö ræöa iauslega tengdan hóp
þefira, oft úr röðum strangtrúar- stjónxmálamamia sem bjóða fram
manna, sem mikið er af vesfi-a, undfi sama merki Til að afla sér
hafa haft frumkvæðið til þessa. fylgis gera þeir bandalög við marg-
Þeir Iiafa beitt sér af hörku gegn víslega hópa sem hver mn sig berst
stjórnmálamöimum sem hafa verið aðeins fyrir ehiu málefni. Litiir en
yfirlýstir stuðningsmenn frjálsra vel skipulagðir hópar geta því haft
fóstureyðinga. mikil áhrif, einkum þar sem þátt-
Þótt um það bíi tveir þriðju kjós- taka í kosningum og prófkjörum
enda séu fylgjandi írjálsum fóstm-- er yfirleitt lítil. Þennan leik hafa
eyðingum Iiafa þeir verið mun ólík- andstæðingar fóstureyðinga leikið
legri en andstæöingar þeirra til að meö góöum árangrí. Og ætla kven-
láta þaö mál eitt ráða þvi hvernig réttindakonur að slá þeim við og
þefi greiða atkvæði. Sfjómmála- gera það mun hættulegra fyrir
menn hafa því verið fiegir til að stjórnmálamenn að vera á móti
styöja fóstureyðingar opinberlega. fósturéyðmgum en með.
hélt konu í gíslingu í þrjá tima.
Símamynd Reuter
Kodak
Express
íiimmnin ■ ■ ■ ■ iTininnmi ■ ■ ■ ■ » m
MINUTUR
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
LAUGAVEGI 178 • SÍMI 68 58 11
Opnumkl.8.30.
iinimimiiiTniiiimui
BODDÍ-VARAHLUTIR
NÝ SENDING!
LEITIÐ EKKI
LANGT YFIR
SKAMMT!
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af
boddí-varahlutum í flestar gerðir bif-
reiða, t.d.
bretti - vélarhlífar - hurðir - hurðarbyrði - stuðara - grill - fram-
stykki - svuntur - sílsa og margt fleira.
Útvegum varahluti með skömmum fyrirvara.
Því að kaupa notað þegar nýtt er jafnvel ódýrara?
Greiðslukjör - Póstsendum