Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 1
Sjálfstæðisf lokkur kom- inn í hreinan meirihluta - tap hjá Framsókn - Alþýðubandalag bætir við sig - um 30% styðja sljómina - sjá bls. 2,4 og baksíðu Virðisaukaskatturinn: Ostur, skyr og smjör hækka um fjórðung svo kindakjöt, fiskur og mjólk lækki um 8 prósent -sjábls.32 Langtímaveðurspá: Úrkoma og kuldi í september -sjábls.5 Júilií Júllabúð: Kaupmannasamtökin vinna gegn mér sjábls.34 Vel lá á Karli Gústaf, konungi Sviþjóðar, í gærkvöldi að lokinni gönguferð í góða veðrinu við Tjörnina í Reykjavík. Á myndinni stillir hann sér upp fyrir Ijósmyndara DV í Templarasundi. Með honum í för voru vinir og öryggisverðir - alls 16 manns. Settust síðan aliir að snæðingi í veitingahúsinu Við Tjörnina þar sem margrétta máltíð var gerð góð skil. Virtust ailir skemmta sér vel undir borðum og var sungið dátt. Sviakonungur er hér í einkaheimsókn og heldur í dag á hreindýraveiðar á Austurlandi - sjá nánar á bls. 32. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.