Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 3
^rr~T Saltkjötshakk ú.r lambaframparti Frampartur Grillsneiðar og grillleggir I * FðSTtfD'AGUR 25. ÁGOÍIST; 1989. g x>v Fréttir Krísuvlkurland friöaö: Landið í tötrum - segir Greipur Sigurðsson landgræðsluvörður „Landið í Krísuvík er ákaflega illa farið, nánast í tötrum," sagði Greipur Sigurðsson landgræðsluvörður er DV ræddi við hann vegna fyrir- hugaðs ræktunarátaks í Krísuvík. Þessa dagana er unnið að því á vegum Landgræðslu ríkisins að girða af beitarhólf fyrir sauðfé Hafn- firðinga á svæðinu. Síðan er fyrir- hugað að girða frá hólfinu norður í Kleifarvatn. Loks á að loka svæðinu frá Kleifarvatni norður í Heiðmerk- urgirðingu og taka síðan til hendinni við uppgræðslu og gróðurvemd. Verður Krísuvíkursyæöið friðað þegar það hefur verið girt af. „Við munum dreifa grasfræi og áburði á þetta svæði og reyna að rétta það af sem allra fyrst. Það ætti að ganga vel því jarðvegurinn er svo rakur. Þá er ég því mjög fylgjandi að hér verði farið af stað með landgræðslu- skóga. Þetta svæði er skammt frá höfuðborgarsvæðinu, eins og alhr vita. Það væri því upplagt að nýta unglingavinnuna hér og fá unga fólk- ið til að setja hér niður vísi að slíkum skógum." -JSS Þessir strákar eru meðal þeirra heppnu sem fengið hafa pláss á dag- heimili en margir bíða eftir plássi. Nú stendur hins vegar fyrir dyrum að byggja nýja dagvistarstofnun fyrir 60 krakka. Akranes: Hanna nýtt dagheimili að stefnt væri að því að bjóða upp á sveigjanlegan vistunartíma á hinu nýja heimili. Bæjarráð ákvað á fundi sínum að ganga til samninga við VT-teiknistof- una um hönnum hússins en auk hennar lýstu fjórir yfir áhuga sínum á að hanna húsið. Fimm milijónir fara tii hönnunar og framkvæmda á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins en stefnt er að því, að sögn Guðbjarts, að húsið verði fokhelt á næsta ári. Það verður 560 fermetrar að flatarmáli og mun standa við Lerkigrund. Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Bæjarráð Akraness hefur ákveðið að láta hanna dagvistarstofnun fyrir 60 böm og er stefnt að því að fram- kvæmdir við bygginguna hefjist í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Gert er ráð fyrir að byggingin muni kosta um 35 mihjónir króna. Um 200 böm eru nú á dagvistar- stofnunum bæjarins en biðhstar eru þó langir. Einkum bíða margir eftir plássi á leikskóla. Guðbjartur Hannesson, forseti bæjarstjórnar, sagði í samtali við DV Tannlækningar í Búlgaríu Farið verður í 2ja til 3ja vikna ferðir með fólk til hvíldar og tannviðgerða til Búlgaríu í september. Hafið samband við skrifstofuna. FERDAiiiWAL hf Hafnarstræti 18 - símar 14480 • 12534 Veistu hvað hægt er að gera úr lamDairampaitl i fLambaframpartur ------ 'JurtoL——niðursagaður i poka hangikjöt inao 323 úrbe mbetf \a ur pr.kgi ESSSF* Ú' lambaframpart i 795 oo ■ pr.kg. Léttreyktur lambaframpartur »00 Pr. kg. Hakk Nibursagao hangikjöt Frampartur úrb. í steik Karbónaði Paprikubuff Allt og meira til - úr lambaframparti! Opið í Garðabæ: Laugardag frá kl. 9-18 Sunnudag frá kl. 11-18 Ath. á Laugalæk er opið á laugardag frá kl. 9-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.