Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUM.GUR-25. 'ÁGÚST 1989. dv_______________________________________________________________Lesendur Ríkið taki sig á: Tvær ábendingar óánægður skattgreiðandi skrifar: Þaö er afar hvimleittþegar hringt er í Stjórnarráðíslands-ogað vísu í mörg ríkisfyrirtæki, ráðuneytis- sijóra og aðra háttsetta ríkisstarfs- menn, sem hinn aimenni skatt- borgari helclur uppi - að einhverjir af ótal riturum spyrja hver á eftir öðrum um nafn manna, eða þar er .■ spurt, „hvem má ég kynnaf'. Þetta er þó sem betur fer ekki algild regla. -,Ef svo viðkomaadi þóknast ekki að ræða við þann sem hringir. þá er ritari eða aðrir látnir segja, aðsásemspurtereftirséáfundi. í raun og vem kemur þessu fólki .. . ekkerí við nafn þess er hringir, símtöhn eru opinbers eðlis, en ekki persónulegs. -Efþuhringirí opin- bera aðila erlendis dettur engum, hvorki ritumm né öðrum í hug að ■ : spyrja um nafn. Þaö kemur engum : rið hver þú ert. Aftur á móti gegn- . ir aht ööru máli um einkaaðila. Þar eru þessi mál þeirra emkamál, en Ha-ha-ha-ha. - Hér er enn einn sem segir að ríkisbáknið sé orðið ol ekki mál skattgreiðenda. mannmargt! Til samanburðar þessu má geta þess að hjá Reykjavíkurborg, þar nöfn hlægilegar í augum fólks sem ■ bankastjórum og forstjórum niður sem nánast helmingur íbúa lands- búið er að marggreiða þessa ríkis- í venjulegt skrifstofufólk. msbýr.getamennahtaðþvíhringt þjónustu með svimandi sköttum 2. Flytjið verulegan hluta af ríkis- í borgarstjóra án þess aö vera sínum. - stofnunum út á landsbyggðma. spurður um nafn af ótal milliliðum. Að lokum eru hér ábendingar eða Aðeins hluti af starfsfólki myndi Reykjavíkurborg er líka margfalt óllögur th ijármálaráðuneytisins fylgjastofnununumlÞettaauðveld- betur rekin en ríkisbáknið. um hvernig auðveldast væri að ar bráðnauðsynlegan niðurskurð Hvað skyldi liggja á bak við það haga niðurskurði hjá ríkinu, þar og endurskipulagningu. Þetta eru, þegar spurt er um nafn þegar sem laun eru stærstu útgjöldin. aðmatiallra{fyrirutanríkisstarfs- hringt er til rikisins! - Þaö skyldu 1. Skeriö niður aha óunna og unna menn), mjög raunhæfar leiðir. 1» aldrei vera óvinsældir þessa yfnvinnu. Óunna yfirvinnan er Skattgyeiðendur heirata að eitt- fólks sem hringt er í! Óvinsældir aldrei unnin og unna yfirvinnan hvað gerist í þessum málum tafar- vegna taumlauss stiórnleysis og sést sjaldnast, Þetta myndi þýða að laust, það er nefnilega alvara á óráðsíu undaníarinna ára? Alla fækkun rikisstarfsmanna kæmi af feröinni. vega eru þessar spumingar ura sjálfu sér, allt frá ráðherrum, Tveir franskir og frægir. Montand. - Söngvararnir Charles Aznavour (t.v.) og Yves Endursýnið Aznavour-þáttinn Ragnar skrifar: í Sjónvarpinu (RÚV) var sýndur þáttur fyrr í sumar með hinum fræga og óviðjafnanlega franska söngvara Charles Aznavour. Það eru áreiðanlega margir fleiri en ég sem misstu af þessum þætti. Ég sá hins vegar brot af þættinum á videospólu sem af tilvhjun hafði ver- ið skihn eftir í gangi í byrjun þáttar- ms, en entist ekki til að ná honum upp. Eg er einn þeirra sem er mjög áhugasamur um svona þætti, eink- um þegar þeir innihalda svo fræga og frábæra söngvara sem Aznavour. Áður hafði ég séð þátt með Yves Montand, sem er líka mjög þekktur og vinsæll um heim ahan. Þessir tveir frönsku söngvarar eru eftirsóttir th tónleikahalds um víða veröld, enda eru þeir á ferðalagi mestan hluta ársins. Það var einmitt á shkum hljómleikum sem þessir söngvarar komu fram þegar þættirn- ir með hvorum fyrir sig voru teknir upp. Þátturinn með hinum sívinsæla söngvara Frank Sinatra, sem líka var sýndur fyrir skömmu, var því miður ekki eins góður því hann var eins konar æviágrip söngvarans og þar komu því ekki fram nein einstök lög í heild. - Annar þáttur með Frank Sinatra, og sem sýndur var fyrir ör- fáum árum þar sem hann var á tón- leikaferðalagi í Mið-Ameríku, var þó mjög góður og mætti endursýna hann ef hann er ennþá í vörslu Sjón- varpsins. Hins vegar gæti það verið athugun- arefni fyrir Listahátíð að láta kanna hvort söngvarar á borð við Charles Aznavour eða Yves Montand fást til að koma hingað og taka þátt í hátíö- inni hjá okkur með tónleikum. - Það myndi verða húsfyhir hjá þessum söngvurum. Og til að kynna þá enn betur mætti sjónvarpið endursýna þætti þeirra við tækifæri. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulínan: 99 1002. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI, FULL RÉTTINDI Framleiðslustjóri með full réttindi óskast til þess að stjórna fiskvinnslu á Suðurnesjum, afli aðallega rækja. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt „FULL RÉTTINDI“, fyrir 1. september nk. KENNARAR Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Til greina kemur kennsla í ýmsum bekkjum, allt frá 1. upp í 9., og ýmsum námsgreinum, m.a. handmennt. Frítt húsnæði er í boði á staðnum. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. BLINDRAFÉLAGIÐ 50 ÁRA Blindrafélagið þakkar öllum þeim einstaklingum, fé- lögum, fyrirtækjum og opinberum stofnunum sem sýndu því vináttu með gjöfum, heimsóknum, kveðj- um og hjálpsemi. Jafnframt þakkar Blindrafélagið landsmönnum hálfrar aldar stuðning. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS DREGIÐ 19. ÁGÚST Vinningsnúmer: 16421, 8472, 994, 10601, 24460, 24557, 6149, 13120. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 ALLA VIRKA DAGA TIL KL. 20 FJðlBRAUTASXAUNN BREIÐHOUI FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á haustönn 1989 fer fram laugardaginn 26. ágúst kl. 10.00-14.00, mánudasginn 28. ágúst kl. 16.00-19.30 og þriðju- daginn 29. ágúst kl. 16.00-19.30. Athygli er vakin á því að boðið er upp á nám á öllum sviðum skólans: 1. Almennt bóknámssvið. 2. Heilbrigðissvið (sjúkraliðanám). 3. Listasvið. 4. Matvælasvið (m.a. sjókokka-, matartækna og matarfræðinganám). 5. Tæknisvið (málmiðna-, rafiðna-, tréiðnanám). 6. Uppeldissvið (m.a. fjölmiðlanám). 7. Viðskiptasvið. Sími skólans er 75600. Skólameistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.