Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Blaðsíða 25
FÖSTUI^GyR r25- (Á^ÚST
1989.
33
Alice Cooper - alveg í rusli.
Island (LP-plötur
1. (1) BANDALÖG...............Hinir&þessir
2. (2) BJARTAR NÆTUR...........Hinir & þessir
3. (3) LISTIN AÐ LIFA.............Stuðmenn
4. (4)BATMAN..............Prince/úrkikmynd
5. (-) N0W15..................Hinir&þessir
6. (5) APPETITE FOR DESTRUCTION ..Guns N'Roses
7. (8) THE MIRACLE...................Queen
8. (-) REPEATOFFENDER..........RichardMarx
9. (7) LOOKSHARP!..................Roxette
10. (9) FLOWERSINTHEDIRT.......PaulMcCartney
Alice Cooper - alveg i rusli.
Brétland (LP-plötur
1. (1) CUTS BOTH WAYS..........Gloria Estefan
2. (-) TRASH.................AliceCooper
3. (2) TENGOODREASONS.......JasonDonovan
4. (3) ANEWFLAME...............SimplyRed
5. (-) BIGBANG!..................Fuzzbox
6. (9) BATMAN..........Prince/úrkvikmynd
7. (-) CHOICES................BlowMonkys
8. (8) RAWLIKESUSHI..........NenehCherry
9. (4) THETWELVECOMMANDMENTSOFDANCE
.......................London Boys
10. (5) VELVETEEN...........TransvisionVamp
Don Henley - sakleysið fyrir bí.
Bandaríl^in (LP-plötur
1. (1) BATMAN............Prince/úr kvikmynd
2. (2) REPEATOFFENDER.......RichardMarx
3. (3) HANGIN'TOUGH......NewKidsontheBloc
4. (4) FOREVERYOURGIRL.......PaulaAbdul
5. (5) FULLMOONFEVER...........TomPetty
6. (7) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.....MilliVanilli
7. (6) THERAWANDTHECOOKED
.....1...........Fine Young Cannibals
8. (9) SKIDROW..................SkidRow
9. (8) DON'TBECRUEL..........BobbyBrown
10. (12) THE END OFTHEINNOCENCE.DonHenley
ÍSLENSKI LISTENN
Topplög listanna þriggja eru
þau sömu og í síðustu viku og er
langt síðan topplögin hafa verið
svo langlíf í efsta sætinu. Jive
Bunny og meistarataktarnir fé-
lagar hans hljóta samt að fara að
gefa eftir í Lundúnum og þá
stendur keppnin um sætið eftir-
sótta milh Ahce gamla Cooper og
Black Box. Cliff Richard á varla
séns þótt hann stökkvi beint í tí-
unda sætið þessa vikuna. Á ís-
lenska hstanum sækir Bette
Midler fast að Prince í toppsæt-
inu og gæti hún aht eins hrifsað
af honum kórónuna í næstu viku.
Richard Marx kemur hka til
greina eftir gott stökk en hann
situr enn á toppnum vestra og á
vissa möguleika á að halda því
sæti þar sem næstu lög eru ekki
á mjög mikilli sighngu.
-SþS-
LONDON
1. (1) SWING THE MOOD
Jive Bunny & The
Mastermixers
2. (4) POISON
Alice Cooper
3. (11) RiDE ON TIME
Black Box
4. (2) FRENCH KISS
Lil Louis
5. (5) TOY SOLDIERS
Martika
6. (3) WOULDN'T CHANGE A
THING
Kylie Minogue
7. (6) LOSING MY MIND
Liza Minnelli
8. (8) BLAMEITONTHEBOOGIE
Big Fun
9. (7) YOU'RE HISTORY
Shakespear's Sister
10. (-) I JUST DON'T HAVE THE
HEART
Cliff Richard
11. (14) HEY DJ, I CAN’T DANCE
TO/SKA
Beatmasters Feat Betty Boo
12. (26) THE INVISIBLE MAN
Queen
13. (17) THIS IS THE RIGHT TIME
Lisa Stansfield
14. (13) DO THE RIGHT THING
Readhead Kingpin & The
F.B.I.
15. (9) DON'T WANNA LOOSE
YOU
Gloria Estefan
16. (10) YOU'LL NEVER STOP ME
LOVING YOU
Sonia
17. (39) NUMERO UNO
Starlight
18. (36) WARNING!
Adeva
19. (40) I NEED YOUR LOVIN'
Alyson Williams
20. (23) KISSES ON THE WIND
Neneh Cherry
Allt nema sannleikann
1. (1) RIGHT HERE WAITING
Richard Marx
2. (3) GOLD HEARTED
Paula Abdul
3. (6) HANGIN' TOUGH
New Kids on the Bloc
4. (4) DON'TWANNALOSEYOU
Gloria Estefan
5. (2) 0N OUR OWN
Bobby Brown
6. (9) SECRET RENDEZVOUS
Karyn White
7. ( 5) ONCE BITTEN
Great White
8. (11) THE END OFTHEINNOCEN-
CE
Don Henley
9. (12) FRIENDS
Jody Watley
10. (13) ANGEL EYES
Jeff Healey Band
1. (1 ) BATDANCE
Prince
2. (12) WIND BENEATH MY
WINGS
Bette Midier
3. ( 2) TOY SOLDIERS
Martika
4. (3) LICENSE TO KILL
Gladys Knight
5. (10) RIGHT HERE WAITING
Richard Marx
6. ( 6 ) SECRET RENDEZVOUS
Karyn White
7. (4) l'LL BE THERE FOR YOU
Bon Jovi
8. (5) 100.000 VOLT
Sálin hans Jóns mins
9. (8) DÍSA
Siðan skein sól
10. (10) SEALED WITH A KISS
Jason Donovan
Alice Cooper - alveg eitraður.
Trú íslendinga á drauga og hindurvitni alls konar er við-
brugðið og gerist ekki meiri meðal þjóða sem komnar eru
af töframannastiginu. Þetta lýsir sér mjög í því að hérlend-
is má varla marra í hurð eða braka í gólfi svo ekki sé fólk
farið að kenna draugum og afturgöngum um aht saman.
Síðan getur vitleysan undið .upp á sig margsinnis þangað
til úr henni er orðinn landsfrægur draugagangur. Fólk vih
miklu heldur trúa því að draugar ríði húsum en aö þakið
sé einfaldlega orðið lélegt. Og lætur ekki sannfærast fyrr
en það fær þakið í hausinn ef það dugir þá til. Sama hindur-
vitnatrú lýsir sér mjög í ásókn íslendinga í ahs kyns skottu-
lækningar. Auglýsi einhver að hann geti læknað fólk af
hvurs konar sjúkdómum, aht frá kvefi upp í krabbamein,
fær viðkomandi yfir sig hálfa þjóðina sem er tilbúin að
borga hvað sem er fyrir þjónustuna. Og kunni menn eitt-
hvað fyrir sér í megrunarfræðum eða þess háttar skottu-
lækningum þurfa þeir ekki að kviða ehidögunum því annar
hver íslendingur er thbúinn aö láta aleiguna af hendi fyrir
að láta ljúga því að sér að offita hans stafi af einverju öðru
en ofáti.
Thbreytingaleysið í efstu sætum DV hstans er orðið hálf-
þreytandi en nú með haustinu hlýtur þetta að breytast með
tilkomu nýrra platna. Nýjar tölur á listanum þessa vikuna
eru þó tvær, safnplata Now 15 (hvar endar þetta?) og plata
nýju stórstjörnunnar vestanhafs Richards Marx.
-SþS-
Richard Marx - genginn á land á íslandi.