Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Qupperneq 30
, FÖSTUD^Ii ^;^^ .38 Föstudagur 25. ágúst * SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (32) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.15 Bleiki pardusinn (Pink Pant- her)). Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ölafur B. Guðnason. 18.45 Táknmáisfréflir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréflir og veður. 20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Grétar Skúlason. 21.00 Nýjalinan(Chic).Nýþýskmynd um haust- og vetrartískuna. 21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.20 Tortimandinn (The Terminator). Bandarísk spennumynd frá 1984. Leikstjóri James Cameron. Aðalhlutverk Arnold Schwarzen- egger, Michael Bihen, Linda Hamilton og Paul Winfield. Tor- tímandinn er að hálfu leyti maður og að hálfu leyti róbóti, sem er sendur til Los Angeles úr framtíð- inni til að drepa unga stúlku. Þýðandi Reynir Harðarson. Ath.l Myndin er alls ekki við hæfi barna. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara 17.30 Sumarskólinn Summer School. Sprenghlægileg gamanmynd um ungan íþróttakennara sem fenginn er til þess að kenna nokkrum erfiðum unglingum ensku. Þar sem þetta er ekki beinlínis hansfag verða kennslu- aðferðirnar vægast sagt skraut- legar. Aðalhlutverk. Mark Harm- on og Kristie Alley. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimyndir. 20.15 L)áðu mér eyra . . . Glóðvolgur og ferskur þáttur um allt það riýjasta sem er að gerast í tónlist- þrheiminum. Viðtöl við hljóm- sveitina B-52 og Lou Reed með- al annars. Umsjón: Pia Hansson. 20.50 Bernskubrek The Wonder Years. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.20 Karatestrákurinn The karate Kid. Barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomudreng í Kaliforniu sem á undir högg að sækja. Gæfan brosir þó við hon- um þegar hann kynnist japönsk- um manni sem kennir honum að . bera virðingu fyrir sjálfum sér og hvernig hann geti beitt hinni göfugu sjálfsvarnarlist, karate. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'Par'Morita, Elizabeth Shue og Martin Kove. Leikstjóri: John G. Avildsen. 23.25 Eins konar líf A Kind of Living. Léttur breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Richard Griffith, Farncis de la Tour og Christopher Rothwell. Leikstjóri: Paul Harrison. 23.50 örlagaríkt ferðalag A Few Days In Weasel Creek. Aðalhlutverk. Mare Winningham, John Hammond, Kevin Geer og Nic- holas Pryor. 01.20 Á fölskum forsendum When the Bough Breaks. Ted Danson fer með hlutverk barnasálfræðings, Dr. Alex, sem lætur tímabundið af störfum eftir að maður sem sekur var fundinn um kynferðis- lega misnotkun á börnum, finnst látinn á skrifstofunni hans. Aðal- hlutverk, Ted Danson, Richard Masur, Rachel Ticotin og Marcie Leeds. 02.55 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags að & loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Sjötti og lokaþáttur i um- sjá Smára Sigurðssonar. (Frá Ákureyri) (Endurtekinn þátturfrá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bítlarnir. Síðari þátturinn um þessa frægu hljóm- sveit, Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tönlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýrið um 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 0.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. Pétur Steinn Guðmundsson er umsjónarmaður íslenska listans. Umtímaisumar var enginn íslenskur vinsældalistitil. Nú hefurBylgj- an/Stjaman bætt úr því vandræðaástandi semvarþegareng- innvissihvaðalag væri vinsælast. ís- lenski listinn er aftur kominnádagskrá Bylgjunnaroger umsjónarmaður list- ansPéturSteinn Guðmundsson. Kynnirhannþrjátíu vinsælustu lögin á Íslandiívikuhverri ogmágetaþessaðá fóstudögum eru birt lövinsælustulöginí DV. hugrökku Rósu. Ævintýri úr bók- inni Tröllagil og fleiri ævintýri eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein- arsson ræðir við Robert Darling. 21.00 Sumarvaka. a. I kaupavinnu fyr- ir sextiu árum. Valborg Bents- dóttir flytur frumsaminn minn- ingaþátt. b. Það var í ágúst að áliðnum slætti og fleiri vinsæl sumarlög. c. Frá Kaprí. Ferða- þáttur eftir séra Jakob Kristins- son. Jón Þ. Þór les. d. Komið allir Kaprisveinar og fleiri söngv- ar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Umsjón: Jónas Jónassön. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Oskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr ki. 16.00. - Arthúr Björgvin Bolla- son talar frá Bæjaralandi. - Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 A frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á Rás 1.) 7.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óska- lög i massavís. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson - Reykjavik siðdegis. Einn vinsæl- asti útvarpsþátturinn i dag þvi hér fá hlustendur að tjá sig. Sím- inn er 61-11-11. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn i dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 HaraldurGislason. Óskadraumur ungu stúlkunnar.í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í sima 61-11-11. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Allir að komast í helgarstuð og tónlistin valin í samræmi við það. Stjörnu- skáldið á sinum stað. Eftir sex- fréttir geta hlustendur tjáð sig um hvað sem er i 30 sekúndur. Sim- inn er sem fyrr 681900. Fréttir á slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Errekki obbos- lega dýrt oni? Onei, það kostar ekkert að hlusta á Snorra sem er kominn í stuð. 22.00 Haraldur Gíslason. Það er ekkert sem stöðvar Halla þegar hann er kominn á stað, óskalög og kveðjur i 611111. 3 00 Næturvakt Stjömunnar. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. 14.00 i upphafi helgar............með Guðlaugi Júliussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreð J. Al- freðssyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reynis Smára. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson og Þórir Jónsson. 21.00 Gott bíf. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Atóm-Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt með Rafni Marteins- syni. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 19.30 Darker Than Amber. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Spass and Bass. 13.00 Monkey Buissness. 15.00 Space Camp. 17.00 The Plague Dogs. 19.00 Crystal Heart. 21.00 The Name of the Rose. 23.00 Our Wlnnlng Season. 00.30 The Big Easy. 03.00 Space Camp. EUROSPORT ★ ★ 12.30 Skiði. Keppni i svigi og stórsvigi karla i Ástralíu. 13.30 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar. 14.30 Ástralska knaftspyrnan. 15.30 Eurosport Menu. 16.00 Snóker. Frá Heimsmeistar- keppninni i Sheffield. 17.00 Hafnarbolti. Frá keppni i Banda- ríkjunum. 18.00 Frjálsar íþróttir. Unglinga- meistaramót Evrópu. 19.00 Frjálsar iþróttir. Stigamót i Brussels. 21.00 Rugby. Ástralska deildin. 22.00 Snóker. Frá Heimsmeistar- keppninni í Sheffield. S U P E R CHANNEL 13.30 Off the Wall. Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 TheGlobalChartShow.Tónlist- arþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Insider. 18.50 Transmission. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Chart Attack. 21.00 In Concerf. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Tortímandinn (Arnold Schwarzenegger) er sendur úr fram- tíðinni til að koma í veg fyrir barnsfæðingu. Sjónvarp kl. 22.20: Tortímandinn Unnendur spennumynda fá góðan skammt í kvöld þegar sjónvarpið sýnir Tor- tímandann (The Termina- tor). Mynd þessi er framtíð- arsakamálamynd og leikur Arnold Schwarzenegger hálfan mann og hálfan róbót sem kemur úr framtíðinn til að drepa stúlku svo hún geti ekki eignast barn sem muni breytasköpunarsögunni... Tortímandinn er með allra bestu framtíðarmynd- um sem gerðar hafa verið og má þakka það leikstjór- anum, James Cameron, en þetta var hans fyrsta kvik- mynd. Hann hefur haldið sig við framtíðarkvikmynd- ir því næsta kvikmynd hans var hin frábæra Aliens og fyrir stuttu var frumsýnd í Bandaríkjunum nýjasta kvikmynd hans, The Abyss, sem þykir hið mesta tækni- undur. Tortímandinn er fyrsta kvikmyndin þar sem Am- old Schwarzenegger sýnir meira en vöðva. Hann leik- ur framtíðarmanninn mjög sannfærandi. -HK Stöð 2 kl. 23.50: Pew Days In Weasel) fjallar unga stúlku sem er á leið til um ungan mann sem er að Kaliforníu. Hún á hjólhýsi yfirgefa heimaslóðir í sveit- en engan bíl. Þau ákveða því inni. Hann telur sig ekki að ferðast saman. Bæði ýkja hafa neitt þar að gera þar þau um uppruna sinn sem eð foreldrar hans em látnir. verður til þess að vænd- Að vísu hafði hróðir hans ræðalegt ástand myndast lofað deyjandi móður þeirra milli þeirra. Þau lenda í að þeir mundu ekki fara af ýmsum ævintýrum á ferð- sveitabýlinu. Hann lætur laginu, ævintýrum sem samt það loforð ekki aftra binda þau saman og auka sér í að láta draum sinn skilning þeirra hvors á rætast að fara til Texas. öðra. -HK Daniel (Ralph Macchio) tekur við leiðbeiningum frá Miyagi (Pat Morita). Stöð 2 kl. 21.20: Karatestráknrinn Nýlega var í Bandaríkjun- um framsýnd þriðja kvik- myndin um karatestrákinn Daniel sem Ralph Macchio leikur. Ætlar sú mynd ekki að verða síður vinsæl en fyrri tvaér. Stöð 2 sýnir í kvöld fyrstu myndin. Þar kynnast áhorfendumir hin- um föðurlausa Daniel sem nýfluttur er ásamt móður sinni til Los Angeles. Hann lendir fljótlega upp á kant við stráka sem halda hópinn og æfa karate. Daniel kemst að því aö húsvörðurinn þar sem hann býr kann ýmislegt fyrir sér í karate og vill endilega fá kennslu. Húsvörðurinn Miyaki tekur að sér að kenna Daniel undirstöðuat- riði sjálfsvamarhstarinnar en tekur fram aö slagsmál sé síðasti lausnin á vanda- málunum. Karatestrákurinn er hin besta skemmtun, sérstak- lega fyrir yngri kynslóðina. Leikstjóri er John G. Avild- sen en hann leikstýrði með- al annars fyrstu Rocky myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.