Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Blaðsíða 31
rÖSTÍjbAGéRÍs.' AGúfeí Í9é9. 39 »
Veiðivon
Elliðaárnar hafa gefið 1222 laxa. 16,5 punda er sá stærsti úr ánni ennþá, þó hafa sést vænni laxar á Hrauninu. Hér
er flugan losuð úr laxi fyrir nokkrum dögum. DV-mynd G.Bender
Veiðitölur úr
fimmtán veiðiám
„Veiðin var róleg í Laxá í Dölum
og veiðimenn frá Patreksfirði fengu
26 laxa, þrjár stangir voru fisklausar.
Laxá hefur gefið 750 laxa,“ sagði
veiðimaður sem var að koma úr ánni.
Við skulum kíkja á tölur úr nokkrum
veiðiám. Elliðaárnar hafa gefiö 1222
laxa, Reykjadalsá. í Borgarfirði 22
laxa, Álftá á Mýrum 111 laxa og Haf-
fjarðará er í 555 löxum. Haukadalsá
í Dölum er í 444 löxum. Úr Glerá í
Dölum hafa komið 14 laxar. Langa-
dalsá í ísafjarðardjúpi er í 101 laxi.
Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi hefur
gefið 33 laxa. Sunnudalsá í Vopna-
firði er í 36 löxum. Breiðdalsá í
Breiðdal er að skríða í 80 laxa og
Kerlingardalsá og Vatnsá hafa gefið
20 laxa.
-G.Bender
„LaxáíLeirársveiterkotniní933 - síöustu daga,“ sagði Sigurjón ir fáum dögura veiddu 7 laxa,
laxa og holliö, sem var að hætta í Samúelsson á Hrafiiabjörgum við bleiKjurnar eru kringum 222,“
ánni, veiddi 41 lax, þeir voru í tvo ísatjaröardjúp í gær. „Laxinn er sagði veiöimaður sem var aö koma
daga og þetta er bara góð veiði,“ ennþá að ganga og í fyrrdag komu úr Ósá, einni stystu veiðiá lands-
sagði Priðrik D. Stefánsson, fram- nokkir nýir á flóðinu. Guömundur ins, og hann bætti við ,3jarnar-
kvæmdastjóri Stangaveiðifélags StefánMaríassonogfélagarveiddu fjarðará í Bjamarfirði hefur gefið
Reykiavíkur, í gær. 5 laxa og misstu 5 en flskurinn tók lObleikjurað jafnaöi ádagogeinn
. _ gi’annt hjá þeim. Laxinn er komiim og einn lax, stærstu bleikjurnar eru
Laugardalsá, Osá víöa um ána,“ sagði Sigurjón í lok- fjögur pund og þær minnstu eitt,“
og Bjamarfjarðará in. sagði veiðimaðurinn.
„Laugardalsáhefurgefið244laxa „Ósá í Bolungarvik hefur gefið -G.Bender
og þetta hefur verið reytingsveiði 33 laxa og veiðimenn sem voru fyr-
Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi:
100 laxar hafa veiðst og
18 punda sá stærsti
„Á land núna eru komnir 100 laxar undarlegt seinni partinn í sumar.
og’ það er ágætt miðað við árferðið, Það hafa komið smáir laxar, sem
stærsti laxinn er 18 pund,“ sagði Sím- rétt ná fjórum pundum. Við höfum
on Sigurmonsson á Görðum á Snæ- séð torfur af sjóbirtingum en þeir
fellsnesi í gærdag, er viö spurðum hafa alls ekki tekið hjá veiðimönn-
frétta af veiðinni. „Þetta hefur verið um. Laxveiðin er minni en í fyrra en
Veiðimaður kastar fyrir bleikjur á vatnasvæði Lýsu fyrir nokkru og skömmu
seinna fékkst væn bleikja á fluguna. DV-mynd G.Bender
þetta er allt í lagi. Það kemur einn
og einn dagur góður í bleikjuveið-
inni. Það er gott veður hérna núna
og ég held aö gæsimar séu aö koma,
heyrði í þeim fyrir fáum dögum,“
sagði Símon.
-G.Bender
FACO FACO
FACD FACO
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR A TOPPNUM 2
Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLTAF VINIR
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR A TOPPNUM 2
Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donner.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLTl LAGI
Sýnd kl. 9 og 11.
LÚGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 7.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Háskólabíó
VITNI VERJANDANS
Hörku sakamálamynd framleidd af Martin
Ransohoff, þeim hinum sama og gerði
Skörðóna hnífsblaðið. Spenna frá upphafi
til enda. Leikstjóri: Mikael Crichton. Aðal-
hlutverk: Burt Reynolds, Teresa Russel, Ned
Beatty og Kay Lenz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýnir
K-9
I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd
leikur James Belushi fikniefnalögguna
Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu-
hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin
skoðanir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ATH. Nýir stólar i A-sal.
B-salur:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
C-salur:
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
KVIKMYNDAHÁTlÐ
I tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques
Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd-
ir hans:
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BEINTÁ SKÁ
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 14 ára.
WARLOCK
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
LEITIN AÐ ELDINUM
Sýnd. kl. 7.
Stjörnubíó
MAGNÚS
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson
um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu
hans.
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20.'
FLUGBJORGUNARSVEITIN
Reykjavík
694155
Veður
Austan gola eða kaldi um sunnan-
vert landið en hæg, breytileg átt um
landið norðanvert, sumstaðar skýj-
að við norðausturströndina en ann-
ars léttskýjað. Hiti 11-16 stig að deg-
inum sunnanlands en 8-11 stig norð-
anlands.
Akureyrí alskýjað 4
EgilsstaOir léttskýjað 2
Hjarðames léttskýjað 4
Keíla vikurQugvöllur léttskýjað 7
Kirkjubæjarkiausturiétískýiaö 5
Raufarhöfn alskýjað 5
Reykjavík léttskýjað 8
Sauðárkrókur heiðskírt 2
Vestmannaeyjar hálfskýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 8
Helsinki þokumóða 9
Kaupmannahöfn léttskýjað 13
Osló skýjað 10
Stokkhólmur skýjað 10
Þórshöfh skýjað 9
Algarve léttskýjað 22
Amsterdam rigning 16
Barcelona skýjað 22
Berlín rigning 17
Chicago heiðskírt 20
Feneyjar þokumóða 21
Frankfurt skýjað 15
Glasgow skýjað 11
Hamborg súld 12
London alskýjað 16
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg þokumóða 11
Madríd hálfskýjað 21
Malaga þokumóða 23
MaUorca skýjað 24
Montreal heiðskírt 8
New York heiðskírt 20
Nuuk heiðskírt 5
Oríando heiðskirt 26
París skýjað 13
Róm þokumóða 21
Vín mistur 17
Valencia hálfskýjað 22
Winnipeg skýjað 22
Gengið
Gengisskráning nr. 161 - 25. ágúst 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,930 61.090 58,280
Pund 95,477 95,728 96,570
Kan.dollar 51.866 52,003 49,244
Dönsk kr. 7,9961 8,0171 7,9890
Norsk kr. 8.5288 8,5512 8,4697
Sænsk kr. 9,1956 9,2197 9,0963
Fi. mark 13,8132 13,8495 13,8072
Fra.franki 9.2109 9,2351 9,1736
Belg. franki 1,4656 1,4895 1,4831
Sviss.franki 36.0170 36,1116 36,1202
Holl. gyllini 27,5508 27,6232 27,5302
Vþ. mark 31,0566 31,1382 31,0570
It. lira 0,04325 0,04337 0,04317
Anst. sch. 4,4128 4,4244 4,4123
Port. escudo 0,3726 0,3735 0,3718
Spá.peseti 0,4966 0,4979 0.4953
Jap.yen 0,42405 0,42517 0,4185
irskt pund 82.910 83.128 82,842
SDR 75,9919 76,1914 74,6689
ECU 64,4731 64,6424 64.4431
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
25. ágúst seldust alls 14,407 tonn.QL
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur
Ýsa
13,776 42,48 34,00 52,00
0,651 101,52 93,00 105,00
A mánudag verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
24. ágúst seldust alls 40,595 tonn.OL
Langlúra
Kolaflök
Kinnar
Gellur
Smáþorskur
Blandað
Ufsi
Ýsa
Ufsi
Þorskur
Steinbltur
Lúða
Langa
Karfi
0,110
0.120
0,077
0.015
0.465
0,015
0.466
1.160
2.992
26.095
0.985
0.462
0,177
7,455
25.00
120,00
91.00
230.00
20,00
40.00
15,00
79.57
22,40
49.58
53,95
179,45
15.00
31.01
25.00 25.00
120.00 120.00
91.00 91.00
230.00 230.00
20.00 20.00
40.00 40.00
15.00 15.00
50,00 84.00
11,00 24,00
40,00 54,00
50.00 55.00
145,00 300,00
15,00 15,00’
15.00 35,00
A mánudag verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
24. ágúst seldust alls 10,975 tonn.QL
eorskur 8,123 54.19 47.00 56,00
Ýsa 1,217 80.49 80.00 81,00
Karfi 0,624 23,66 15,00 25,50
Ufsi 0,473 21,74 15,00 30,00
Steinbitur 0,127 44,53 27.00 50,50
Hlýri 0.031 27,00 27,00 27,00
Langa 0.150 26,00 26.00 26.00
Blálanga 0.024 15,00 15,00 15.00
Lúða 0,053 127,45 115,00 175.00
Skarkoli 0,015 35,00 35.00 35,00
Sólkoli 0,026 35.00 35,00 35,00
Keila 0,150 14,00 14,00 14,00
Skata 0,029 40,00 40,00 40,00
Skötuselur 0,014 130,00 130,00 130,00
Humar 0,019 770,00 770,00 770,00