Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989. Vidskipti Erlendir markaöir: Varla bensínlækkun hérlendis Varla er hægt aö búast viö verö- lækkun á bensíni hérlendis í lok þessa mánaðar þegar verðlagsyfir- völd huga aö bensínverði. Því miður fyrirbíleigendur. Sáfrægi innkaupa- jöfnunarreikningur bensíns var í byrjun ágúst neikvæður upp á um 50 milljónir króna. Stefnt var að því að minnka hallann og koma þessum fræga reikningi í plús í byrjun sept- ember. Það tókst ekki. Hann var þá um 30 til 40 milljónir króna í mínus. Vonast er til að hann verði kominn í plús um næstu mánaöamót. Verð á bensíni hefur verið óbreytt frá því í júní þegar lítrinn af venju- legu bensíni fór í 50 krónur og af súperbensíni í 54 krónur. Þegar bensíniö var hækkað í 50 krónur lítrinn var það byggt á verði í Rotterdam í kringum 230 dollarar tonnið. Verðið komst hæst í lok apríl upp í um 270 dollara tonmð. Síðan hefur verðið hrapað og hefur lengst af í sumar verið á bilinu 175 til 185 dollarar ems og sést hefur greinilega í DV-skráningunni hér á síðuimi. í september hefur verðið hins vegar hækkað aftur og er nú í kringum 194 dollara tonnið. Nokkrir bensínfarmEU' hafa verið keyptir til landsins í sumar á verði í kringum 185 dollarar tonnið. Því spyr fólk sig hvers vegna verðið lækki ekki frá dælu fyrst innkaups- verð hefur lækkað úr um 230 dollur- um í 185 dollara. Svarið við því er að dollarinn hefur snarhækkað í verði. Hann var á 53 krónur í apríl þegar bensínverð varð hæst. Nú er dollarinn kominn yfir 62 krónur. Gengislækkun krónunnar hefur að mestu étið upp lækkunina í Rotterdam. Innkaupsverðið í ís- lenskum krónum talið er þvi lítið lægra en það var í vor þegar lítrinn var negldur í 50 krónur til íslenskra bíleigenda. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sína< með 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Nafnvextir eru 11 % og ársávöxtun 11%. Sérbók. Nafnvextir 16% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 16,6% ársávöxtun. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggös reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liönum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 17-18,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 17,5-19,2% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er meö 23% nafnvöxtum og 23% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 18% nafnvöxtum og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar sem gefa 20,3% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 20% nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburður viö verö- tryggðan reikning og gildir hærri ávöxtunin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 10%, næstu 3 mánuði'15%, eftir 6 mánuði 16% og eftir 24 mánuði 17% og gerir það 17,7% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verö- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 16% nafnvexti og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaóa verðtryggös reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 16-19 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 19,9% ársávöxt- un. Samanburður er geröur við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3-4,5%. Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti strax. Versiunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem gefa 18,11% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aöa. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verötryggöa reikn- inga. Sparisjóöir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður viö verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 2,25% vaxtaauka éftir 12 mánuði. örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 18% upp að 500 þúsund krónum, eöa 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 19%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 20% vextir, eða 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 6-9 Úb.Sp 3ja mán. uppsögn 6,5-11 Úb 6mán. uppsögn 9-12 Vb 12 mán. uppsögn 7-11 Úb 18mán.uppsögn 23 Ib Tékkareikningar, alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 3-9 Úb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6 mán. uppsögn Innlán meo sérkjörum 2,25-3.5 13-16 Ib Bb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb,Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb,Ab Danskar krónur 8-8.5 Vb.Sb,- Ab ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 24-26 Úb.Ab Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27-29 Sb.Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 28-32 Lb Útlán verðtryggð . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7-8,25 Lb Isl. krónur 25-30 Úb SDR 9,75-10.25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allir nema Úb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb Vestur-þýsk mörk 8.25-8.5 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR óverðtr. sept 89 30.9 Verðtr. sept. 89 VÍSITÖLUR 7.4 Lánskjaravisitala sept. 2584 stig Byggingavisitala sept. 471 stig Byggingavísitala sept. 147,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkaöi 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4,181 Einingabréf 2 2,307 Einingabréf 3 2,742 Skammtímabréf 1,435 Lífeyrisbréf 2,102 Gengisbréf 1,862 Kjarabréf 4.167 Markbréf 2,212 Tekjubréf 1,803 Skyndibréf 1,258 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,999 Sjóðsbréf 2 1,565 Sjóðsbréf 3 1,409 Sjóðsbréf 4 1,182 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4140 Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr. Eimskip 388 kr. Flugleiöir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 132 kr. Iðnaðarbankinn 166 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 142 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= lönaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóöirnir. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, venjulegt,....194$ tonnið, eða um..........9,2ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................................191$ tonniö Bensín, súper,..............210$ tonnið, eða mn.......9,8 ísl kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................................208$ tonnið Gasolia.............................171$ tonniö, eða lun......9,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................167$ tonnið Svartolia....;..101$ tonnið, eða um.......5,8 ísl. kr. lítrinn Verð i siðustu viku Um...................................97$ tonnið Hráolía Um..............17,65$ tunnan, eða um....1.095 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um..............17,93$ tunnan Gull London Um..................................366$ únsan, eöa um.....22.699 ísL kr. únsan Verð í síðustu viku Um...................................359 únsan Ál London Um..........1.675 dollar tonnið, eða um.....103.883 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........1.720 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um..........9,8 dollarar kílóið, eða um........608 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............9,8 dollarar kílóið Bómull London Um..............83 cent pundiö, eöa um........113 ísl. kr. kíióið Verð í siðustu viku Um..............81 cent pundið Hrásykur London Um..................339 dollarar tonniö, eöa um............21.025 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um ,........335 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..................207 doliarar tonnið, eða um............12.838 Isl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um..........202 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............70 cent pundið, eða um..........96 ísl. kr. kílóiö Verð i síðustu viku Um..............69 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur...........185 d. kr. Skuggarefúr........176 d. kr. Silfurrefur........409 d. kr. BlueFrost..........351 d. kr. Minkaskínn K.höfn, maí Svartminkur........147 d. kr. Brúnminkur.........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........867 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........514 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........250 doUarai’ tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.