Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 13
FIMMTtyDAGUR 21: SEPTEMBER 1989. Lesendur 13 [efjum í dag, fimmtudaginn 14. sept., sölu á Berl iykkjuteppum í þrem litum, ljósgrá, grá og beigi meðan birgðir endast á aðeins miðað við 5.750,- . 11.500,- Hringbraut 120, : sími 28600. :ppadeild, s. 28605. - Verslunin hættir • Opið fimmtud. og föstud. kl. 13-18, laugardag kl. 10-16 Völvufelli 17 Svavar og verkalýðurinn Of seint með Oliver? HaUdóra Guðmundsdóttir skrifar: Nú á að fara að sýna hirm marg- fræga söngleik Oliver hér í Þjóö- leikhúsinu. Af þvi tilefni mætti kannski segja sem svo að betra sé seint. en aldrei. - Hins vegar fnmst mér þetta vera heldur seint í rass- inn gripið hjá þessari annars ágætu stofnun, Þjóðleikhúsinu, og það fyrir margra h}uta sakir. Fyrst er til að taka að þessi söng- leikur er búinn að ganga í flestöll- um stórborgum heims, ekki síst í London, undanfarin ár, ef ekki ára- tugi, þar sem íjölmargir íslending- ar hafa séð hann. Söngleikurinn var sýndur í kvikmyndahúsi hér fjTir nokknnn árum. - Síðast en ekki síst var myndin um Oliver 'rwist sýnd hér í sjónvarpi ekki alls fyrir löngu. Það má því leiöa nokkrum getum aö því að þessi söngleikur, sem nú á loks að færa upp hér, sé búinn aö syngja sitt síðasta um sinn hjá fjölda fólks, ungum sem gömlum. Annars er það athyglisvert að sag- an um Oliver Twist hefur ekki átt Úr kvikmyndinni Oiiver Twist frá árinu 1951. - Sir Alec Guinness í hlut- upp á pallborðiö hjá æsku nútím- verki Fagins og John H. Davies sem Oliver. ans hér uppi á íslandi. Sagan hefur þó verið gefin út nokkrum sinnum, bær sem sagan er. þótt seint sé á feröinni. Ég spái því aöallega í hinni frábæru þýörngu Mér finnst aö Þjóðleikhúsiö heíöi að annaðhvort slái þessi uppfærsla Hannesar Jónssonar kennara sem átt aö færa þennan söngleik upp öll met í aðsókn eða hún kolfalli þýddi bókina endur fyrir löngu. mun fyrr, jafnvel fyrir svo sem 15 eftir nokkrar sýningar. - þjóðleik- Heyrthefégaðbókinverðiútgef- til 20 árum. Þá var hann á allra húsið ætti svo í framtíðinni að in enn á ný h)á Æskunni og er þaö vörum og lögin sömuleiöis. Lögin fylgjast betur meö því sem gengur sennilega í tíleön þess að söngleik- hljóma nú ósköp gamaldags þótt best erlendis á hveijum tíma og urinnernúfærðurupphérálandi. þau séu prýðilega samin og falli færaokkurhingaðheiraístaöþess Ekki er nema gott ura þetta allt að einstaklega vel aö uppfærslunni. - að bíða eða láta afskiptalaust eins segja, svo langt sem það nær. Mun Óskandi er að þessi söngleikur ogoftarenekkihefurviljaðbrenna þó bókin lifa söngleikinn, svo frá- vinni hug og hjarta landsmanna við. stefnu, sem tryggir áframhaldandi setu ráðherranna. - Þá er tilvalið að nefna aðstoð við námsmenn sem bar- áttumál verkalýðsins! Nú er kominn tími til að átta sig á hvert ráðherrar Alþýðubandalagsins stefna. Þeir stefna ekki á stuðning við hinn almenna launþega. Þeir stefna enn og aftur á stuðning við menntamenn og þá sem í framtíðinni hyggja á setu í stólum blýantsnagara í hinum ýmsu stofnunum hins opin- bera. - Þaö veröur aldrei til fram- dráttar ráðherrum aö hnýta í verka- lýðinn fyrir dugleysi og samstöðu- leysi með öðrum þegnum þjóðfélags- ins. Það hefnir sín. Óskar Sigurðsson hringdi: Ég sá í sjónvarpsfréttum rétt fyrir síðustu helgi aö Svavar Gestsson menntamálaráöherra var aö tala á fundi nokkrum. Þar var hann að lýsa því með miklutn mælskuflaumi aö verkalýðsfélögin heföu allt að því brugðist með því að hafa sniðgengið menntamálin. - Hvenær lýsa verka- lýðsfélögin t.d. stuðningi sínum við Lánasjóð íslenskra námsmanna? spurði hann m.a. Ég veit nú ekki síðan hvenær verkalýösfélagar ættu að hafa ein- hverja sérstaka samúð með íslensk- um námsmönnum. Eru þeir ekki komnir langt fram úr töxtum verka- manna meö lánsaðstoð frá hinU opin- bera? Hvemig getur menntamála- ráðherra farið fram á stuöning verkamanna við námsmenn á ís- landi? En hér liggur eitthvað annað og meira að baki, að mínu mati. Nú hefur forseti ASÍ nefnilega komið fram á sjónarsviðið, ásamt fulltrúa BSRB (formanni eöa varaformanni) og fullyrt að ríkisstjómin hafi ekki enn staðiö við samninga sína við verkalýöshreyfinguna um aö lækka verö á almennum lífsnauösynjum. Núna ætla ráðherrar Alþýöu- bandalagsins því augsýnilega að nota tækifærið meöan þeir eru í ríkis- stjórn og beina áherslum verkalýðs- samtakanna frá öllum kröfum um launahækkanir og úrbætur í kjara- málum, og fá þau til að taka aðra Hvað er ókeypis flölmiðlaauglýsing? Ómakleg aðdróttun Bjarni Bjamason hringdi: í DV í dag (18. sept.) gefur að líta lesendabréf frá Bjarka Bjamasyni undir fyrirsögninni „Ókeypis flöl- miðlaauglýsing". Þar veitíst Bjarki að borgarstjóra Reykjavíkur fyrir að hafa tekiö þátt í svokölluðum hjólastóladegi fatlaðra. Lætur Bjarki að því liggja að borgarstjór- inn hafi þaraa verið aö afla sér „ókeypis auglýsingar“ með því að eyða heilum degi í hjólastóli og sýna þar með samstöðu eins af ráðamönmun hér með því hlut- skipti sem fatlaðir eiga við að búa. Ég nenni nú ekki að tína upp allt sem Bjarki segir í bréfi sínu en læt nægja að vitna til þess er hann seg- ir borgarstjóra t.d. hafa verið með „ómerkilega salemisbrandara“ á hraðbergi! - Borgarstjóri lýsti þvi sem öðra að hann heföi átt í erf- iðleikum með að komast á salemi sem var áreiðanlega rétt. Og hvað um það? Er það ómerkilegra en hvaö annað í lífi þessa fólks? Og aö borgarstjóri hafi auglýst sig sérstaklega í „stolti sínu“ uppi í Óskjuhlíð! Þangað hlýtur hann að þurfa aö fara eins og hvað annað á einum starfsdegi; ef ekki þangað þá eitthvað annað. Og áreiðanlega hefði Bjarki þá bara tínt það til í staðinn. Mér frnnst þaö vera lágt lagst að vera með aðdróttun i garð borgarstjóra fyrir að sýna það hug- rekki, þótt eklti sé nema einn dag, að reyna að lifa og starfa eins og þeir fötluðu. Með þvi hefur haxm áreiðanlega öölast meiri lífs- reynslu en viö hin sem ekki höfum lagt það á okkur. En meðal annarra orða: Hvað má þá segja um þá stjómmálamenn sem komu fram fyrir hönd stjóm- málaflokka sinna þetta sama kvöld (á degi fatlaðra) í sjónvarpi og sátu við símatæki til að taka á móti fjár- framlögum? - Vora þeir að afla sér ókeypis fjölmiðlaauglýsingar? - Þú gleymdir þeim, Bjarki! Hagstætt verð og greiðsluskilmálar! j| , Heildsala og smásala: mVATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966 LVNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Ef ykkur vantar teppi - þá hefur enginn efni á ið sleppa þessu tækifæri. ÚTSÖLUSTAÐUR í KEFLAVÍK: JÁRN OG SKIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.