Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Síða 19
FIMMTUDAGUR 21. SEPTÉMBÉR1989.
27
f‘S
Sigurvegarar í sumarleik getrauna. Frá hægri: Brynjóifur Markússon, fulltrúi BIS hópsins sem vann sumarleikinn.
Honum á hægri hönd: Sverrir Ármannsson, fulltrúi TVB16 hópsins sem varð í öðru sæti, Snæbjörn Kristjánsson,
fulltrúi hópsins Huldu, og Guðmundur Guðbjörnsson og Gunnar Halldórsson, fulltrúar SILENOS hópsins. HULDA
og SILENOS voru jafnir í 3.-4. sæti. DV-mynd EJ
Enn er Swenson á toppnum
<
Getraunaspá
fjölmiðlanna
<o .ro
12 '3
■§ >
<M .Q
^ 3 c s 5 s ~
> i: .E .2, <n >■ _ 'a' +í — ^
Qah-o.Omcc(y)co<x
c •=> C 3
— ■= <o 3, cn .!£
LEIKVIKA NR. 38
Arsenal Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Aston Villa Q.P.R 1 X X 1 X 2 X X X 1 T
Chelsea Coventry 1 1 X X X 1 1 1 X X 1
C.Palace Nott.Forest 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Derby Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X
Everton Liverpool 1 X X 2 2 2 X 2 2 1 2
Luton Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1
Manch.City Manch.Utd 2 2 X X 2 2 2 2 2 X X
Norwich Tottenham 2 2 X 2 2 X X 2 X 1 1
Bournemouth.... Blackburn 1 1 1 X 2 X 1 X 1 1 2
Oxtord Ipswich 1 2 2 1 2 X X X 1 2 X
West Ham Watford 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 2
Hve margir réttir eftir 2 haustvikur: 13 13 7 12 13 13 10 10 11 17 14
Enska 1. delldin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
6 3 0 0 8-3 Everton 1 1 1 2 -3 13
6 2 1 0 12 -1 Liverpool 1 2 0 4-1 12
6 3 0 0 5-1 Coventry 1 0 2 2 -6 12 ;
6 1 2 0 7-3 Chelsea 2 0 1 5 -4 11
6 2 1 0 7-3 Millwall 1 1 1 5 -8 11
5 2 1 0 7-0 Arsenal 1 0 1 3 -5 10
6 0 3 0- 5 -5 Norwich 2 1 0 4 -0 10
6 2 1 0 3-0 Luton 0 1 2 1 -3 8
6 1 1 1 3 -4 Derby 1 1 1 2 -2 8
6 1 1 1 4 -4 Southampton 1 1 1 6 -8 8
6 2 0 1 9 -4 Manch.Utd 0 1 2 3-6 7
6 1 1 1 3-1 Charlton 0 2 1 3 -4 6
6 1 2 0 4-2 Aston Villa 0 1 2 2 -4 6
6 1 1 1 2-1 Q.P.R 0 2 1 1 -2 6
6 1 1 1 4 -4 Nott.Forest 0 2 1 3 -4 6
6 1 1 1 3 -3 Wimbledon 0 2 1 1 -3 6
6 1 1 1 3 -2 C.Palace 0 1 2 1 -12 5
6 1 1 1 3 -3 Manch.City 0 0 3 2 -6 4
5 1 0 1 3-5 Tottenham 0 1 2 2 -5 4
6 1 1 1 2 -3 Shoff.Wed 0 0 3 0-11 4
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk S
' 6 3 0 0 9-4 Sheff.Utd 1 2 0 6 -3 14
6 3 0 0 7-1 Brighton 1 0 2 8 -8 12
6 2 0 1 8-5 Sunderland 1 2 0 4-2 11
6 3 0 0 5-1 Watford 0 2 1 2-6 11
6 2 1 0 4-1 Plymouth 1 0 2 7 -6 10
6 3 0 0 8-3 Newcastle 0 1 2 4 -6 10
6 1 2 0 4-3 Blackburn 1 2 0 2-1 10
6 2 1 0 6-3 West Ham 0 2 1 2-5 9
6 1 2 0 4-3 Leeds 1 1 1 4 -6 9
6 2 1 0 9-6 Middlesbro 0 1 2 3 -5 8
6 2 1 0 8-6 Bournemouth 0 1 2 3 -5 8
6 1 1 1 5 -5 Ipswich 1 1 1 5-5 8
6 1 2 0 6-5 Oldham. 1 0. 2 3 -4 8
6 2 1 0 5-3 Oxford 0 1 2 4 -7 8
6 1 1 1 4 -6 W.B.A 1 1 1 5 -4 8
6 2 1 0 5-3 Barnsley 0 1 2 2-5 8
6 1 2 0 5-3 Bradford 0 1 2 2-5 6
6 1 1 1 3 -3 Swindon 0 2 1 3-5 6
6 1 2 0 3-2 Port Vale 0 1 2 2-5 6
6 0 2 1 3 -5 Wolves 1 0 2 6 -8 5
6 0 2 1 2 -3 Hull 0 2 1 7 -8 4
6 0 2 1 3 -4 Stoke 0 2 1 2 -3 4
6 0 2 1 2 -5 Portsmouth 0 1 2 1 -3 3
6 0 1 2 3-6 Leicester 0 1 2 2 -6 2
Úrslit nokkurra leikja á getrauna-
seðlinum voru meinleg. Fylksimenn
unnu FH í Kaplakrika og Chelsea
vann Tottenham á White Hart Lane.
Báðir þessir útisigrar voru óvæntir,
en þrátt fyrir það komu fram fjórar
tólfur.
Potturinn var 496.547 krónur, því
128.031 raðir seldust. Fyrsti vinning-
ur var 340.592 krónur en annar vinn-
ingur 145.955 krónur. Hver þessara
fjögurra tólfa fékk 85.148 krónur. Ell-
efumar voru 42 og fær hver ellefa
3.475 krónur.
Þrjár af fjórum tólfum voru notað-
ar í haustleik getrauna. Það voru
hógamir G.H. á Seyðisflrði, SÓJ og
STÍGANDI sem bættu stöðu sína
töluvert með því að ná öllum leikjun-
um réttum á eina röð. Allmargir
hópar fengu 11 rétta.
Eför tvær umferðir í Haustleik get-
rauna er SWENSON efstur með 23
stig, SÓJ er með 22 stig, GOSARNIR,
B.P., HULDA og SILENOS em með
21 stig, 19 hópar með 20 stig, 17 hópar
em með 19 stig, 34 hópar era með 18
stig, 41 hópur er með 17 stig, 22 hóp-
ar era með 16 stig, 15 hópar era með
15 stig, 10 hópar era með 14 stig, 3
hópar era með 13 stig, 4 hópar eru
með 12 stig og 4 hópar era með 11 stig.
Framarar fengu flest áheit að þessu
sinni 8,96%. Fylkismenn komu næst-
ir með 6,51% áheita, KR-ingar fengu
596%, Víkingar fengu 5,45% og Akur-
nesingar fengu 4,4%.
Merkið við rétt hópnúmer
Einn hópanna í haustleik getrauna
varð fyrir óhappi í fyrstu viku haust-
leiksins. Sá aðili hópsins, sem setti
merkin á seðilinn, merkti hópnúm-
erið á félagsnúmerið og félagsnúme-
rið á hópnúmerið. Hópurinn fékk 11
rétta, en fékk árangurinn ekki stað-
festan, því hópnúmerið var vitlaust.
Annar hópur fékk aftur á móti ellef-
ima skráða á sig. Þannig getur farið,
ef ekki er passað upp á að rétt sé
merkt við hópnúmerið. Því skuluð
þið, tipparar góðir, fara vandlega yfir
kvittunina sem þið fáið úr söluköss-
unum.
Fyrir rúmri viku voru afhent verð-
laun fyrir sumarleik getrauna. BIS
hópurinn vann sem kunnugt er sum-
arleikinn og fékk 108 stig. BIS hópur-
inn er með langbesta árangur hópa
eftír tvo leiki 212 stig og er líklegt að
hópurinn nái að tryggja sér íslands-
meistaratitilinn í haust. TVB16 var í
öðra sæti, fékk 107 stig og er einnig
í öðru sætí í keppninni um íslands-
meistaratítihnn með 208 stig.
HULDA og SILENOS voru í þriðja
sæti saman, fengu 106 stig. DV vann
fjölmiðlakeppnina, í þriöja skiptí af
síðustu fjórum.
Sigurvegarar fengu vegleg verð-
laun, auk eignarbikara, helgarferð
til London eða Frankfurt fyrir fjóra,
með Samvinnuferðum-Landsýn og
er innifalið í því ferð á knattspymu-
leik.
Einnig voru afhentar viðurkenn-
ingar til þeirra félaga sem hafa feng-
ið flest áheit. Fylkismenn og Framar-
ar hafa barist um efsta sætið flestar
vikumar. Fylkismenn fengu flest
áheit frá því í október 1987 til júní-
loka 1988, aUs 1.219.164 raðir. Fram-
arar komu næstir með 1.206.477 rað-
ir, KR-ingar vora í þriöja sæti með
609.620 raðir, Valsmenn í fjórða sæti
með 436.852 raðir og Akumesingar i
fimmta sæti með 416.722 raðir.
__________________________________Tippaðál2
Stórliðin standa sig
1 Arsenal - Charlton 1
Aisenal er komið á sigurbraut en Charltonliðið er fallið í
sama farið og undaniárm ár, fárið að tapa leik eftir leik.
Vissulega náðu leikmenn Arsenal fleiri stigum á útrvelli en
heimavelh i fyrravetur en í sfðasta heimaleik skoruðu leik-
roenn hðsins fimm mörk án þess að andstæðingamir, leik-
menn Sheffield Wednesday, næðu að svara fyrir sig.
2 Aston Villa - QPR 1
QPR er ekki eins sterkt og búist var við í byrjun keppnistíma-
bilsins. Of margar vísbendingar sýna að liðið eigi í erf-
iðleikum. Aston Villa hefur vissulega ekki gert neinax rósir
til þessa en þó hefur liðið unnið Tottenham á heimavelii
(hvaða lið gerir það eWd?) og gert þrjú jafatefli auk tveggja
tapleikja.
3 Chelsea - Coventry 1
Nýhðamix í Chelsea byrja vel. Það gera nýliðar gjaxnan.
Liðið er ofarlega á sögatöflunni, en skammt ofar er Co-
ventry, sem hefur unnið fjóra leiki en tapað tveimur. Báðix
tapleikimir eru að heiman sem segir að leikmenn Coventry
kunna best við sig heima hjá mömmu.
4 C. Palace - Nott. Forest 2
Leikmenn Skírisskógarliðsins bíða komu Þorvalds Örlygs-
sonar með óþreyju því liðið hefur ekld náð að sigra nema
einn leik til þessa. Koma knattspyrnuvikingsins frá Akur-
eyri gæti hleypt nýju hfi í liðið. Leikmenn Ciystal Palace
eiu eruu í sárum eftír eldskínuna á Anfield fyrir rúmlega
viku er Crystal Palace tapaði 9-0. Mark á tíu minútna fresti.
Skirisskógaipiltunum gæti nægt eitt mark í þessum leik.
5 Derby - Southampton 1
Leikmenn Derby eru seigir. Þeir hafa unnið tvo leiki, gert
tvö jafittefli og tapað tveimur leikjum. Sama staða er hjá
Soufhampton. Sennilega vilja leikmenn ekki spila þennan
leik tíl að skemma ekki munstrið, en ef þeir fara af stað
verða það heimamenn sem verða óstöðvandi. Leikmenn
Souöiampton spila opinn sóknaxleík. 16 mörk hafa verið
skoruð í sex leikjum liðsins til þessa og hafa þeir sjálfir
gert niu þeirra.
6 Everton - Livexpool 1
Nágxannahðin eru á toppi fyxstu deildarinnar ensku. Ever-
ton er með 13 stig í efsta sæti en Liverpool með 12 stig.
Bæði hö hafa spilað sex lefld. Leikmenn Liverpool hafa vissu-
lega verið markheppnir. Þeir hafa skorað 16 mörk nú þeg-
ar, en andstæðingar þeirra hafa einungis skorað tvö mörk
hjá þeim. í síðustu fjórum leikjum hafa leikmenn Liverpool
haldið hreinu marki. Leikmenn Everton eru sterkir og 4
heimavelli enn sterkari. Það nægir.
7 Luton “ Wimbledon 1
Wimbledonhðið er ekki eins sterkt og undanfarin ár, og
hafa leöanenn farið sér hægt í byxjun. Enginn skanriall hef-
ur komið upp á yfirborðiö til þessa enda var aðalsökudólg-
urinn Vince Jones seldur til Leeds í sumar. Lutorúiðið er
ávaht í fararbroddi á heimavehi og hefur á þessu keppnis-
tímabili unnið tvo leflri en gert eitt jafntefli.
8 Manch. City - Manch. Utd. 2
Það eru ekki einungis nágrannaliðin Everton og Liverpool
sem berjast í Liverpool, heldur eru það hinir hatrömmu
. andstæðingar í Manchesterborginni: City og United sem
stríða á heimavehi fyirxiefrida liðsins. Ekki skiptir máli hvar
í stigatöflunni liðin eru stödd þegar þessi lefloir fer fram
því úrsht fara ekki eftír bókinni. Uxútedhðið er að ná sér á
strik. Leikmenn skora mfldð, en hafa ekki enn náð að skipu-
leggja dreifingu markartna, þannig að þau hafa flest fahið á
tvo heimalefld. Leflanenn Cityhðsins hafa ekki skorað nema
fiögur mörk í sex leflcjum,
9 Norwich - Tottenham 2
Þegar ég tippaði á þerrnan leik fyrir hálfum mánuði hélt ég
að Tottenhamlióið myndi spjara sig í vetur með allan sinn
mannskap. En ekld hefur það náð að ganga fram ennþá.
Gary Lineker hefur til dæmis ekki enn skorað mark og allt
er í vohi hjá liðinu eftir 1-4 tap á heimavefli um síðustu
helgi. Það skyldi þó aldrei vera að það vantaði Guðna Bergs-
son í vörnina. Nú spái ég því að hann verði eins og storm-
sveipur í vörn Tottenhara og Lineker skori eina mark leiks-
ins.
10 Boumemouth - Blackbum 1
Leikmenn suðurstrandarhðsins Boumemouth eru tindflfættir
á heimavelh og skjótir tfl þegar færi gefst á aö skora mark.
Þeir hafa unnið tvo lefld heima, en gert eitt jafntefh til þessa.
Blackbum hefur ekki enn tapað leik, unnið tvo lefld en gert
jafntefli í §órum síðustu leikjum sínum. Liðið hefur verið
ofaxlega f 2. deildinni undanfarin þrjú ár, án þess að hafa
náð afla leið upp.
11 Oxford - Ipswich 1
Ipswich byijaði vel í haust og vann tvo fyrstu lefld sina, en
hefur síðan gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum. Ox-
ford byijaði frekar flla en hefur síðan sótt sig. Liðið hefur
uruúð tvo leflri heima og gert eitt jafntefli og ætti að hakka
Ipswich í sig.
12 West Ham - Watford 1
West Ham tapaði sínum fyxsta leik á laugardaginn fyrir
Brighton. Á heimavefli er liðið sterkaxa, hefur unnið tvo
leflri og gert eitt jafritefli. Watford hefur unnið afla þrjá hei-
maleiki sína, en gert tvö jafntefli og tapað einum útfleik. Ef
tölva væri mötuð á slfkum upplýsingum reflmaði hún örugg-
lega út að West Ham ætti vissulega að vinna.
<