Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Síða 24
32
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
80 ferm haeð til leigu strax. Tilboð um
fjölskyldustærð óskast sent DV, merkt
„Tún 6963“.
Hef herbergi til leigu. Hringið í síma
31438 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvöld.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir husaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stór 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53225
e.kl. 20.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 46532.
■ Húsnseði óskast
Franska sendiráðið óskar að taka á
leigu sem allra fyrst rúmgóða 3-4
herb. íbúð, helst í miðborginni. Lyst-
hafendur hafi samb. við sendiráðið í
s. 25513 eða 15158 á kvöldin.
Snæfellsjökull. Ef þú átt fallega, snyrti-
lega 3 herb., íbúð í miðbænum þá á
ég pening. Góð fyrirframgreiðsla. Ein-
ungis snyrtileg íbúð kemur til greina.
Haifið samb. við DV í s. 27022. H-6936.
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að
taka á leigu forstherb. með aðgangi
að baði í vetur. Gæti komið til greina
að passa börn á kvöldin upp í húsa-
leigu. Uppl. í síma 77108 e.kl. 19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging . v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Hjón með 3 börn óska eftir að taka á
leigu 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 53731.
Okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 10879 e.kl. 19. Jórunn
Sigurðar verslunarstjóri og Jón Ingi
verktaki.
Ung stúlka, óskar eftir 2ja herb. íbúð.
strax í eitt ár. Algerri reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Fyrifram-
greiðsla 3-4 mán. S. 77597 og 73684.
Góður upphitaður bílskúr fyrir búslóð,
óskast til leigu. Greiðsla í erlendri
mynt ef óskað er. Uppl. í síma 35148.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Óskum að taka á leigu 4-5 herb. íbúð,
helst í Vesturbæ. Uppl. í síma 91-10384.
■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsn. til leigu: Vesturgata 52,
90 fm verslunarhæð plús 60 fm kjall-
ari. Rangársel 4-6, 2x150 fm verslun-
arhúsn. Suðurlandsbraut, skrifstofu-
húsn., 671 fin, á 2. hæð, 421 fin á 4.
hæð og jarðhæð, 360 fm bakhús.
Smiðjuvegur, verslunarhúsn., 1400 fin,
hægt að skipta. Vagnhöfði, 2. hæð,
300-400 fm skrifstofuhúsn. Glæsilegt
300-400 fm skrifstofuhúsn. í vesturbæ,
fullinnréttað, með húsgögnum. Uppl.
í s. 12729 milli kl. 14 og 16 og á kvöldin.
Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm.
Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið-
gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá-
iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá
100-1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin.
Hafnarfjörður. Til leigu 90 ferm versl-
unarhúsnæði í Hafnarf. Góðir
gluggar. Uppl. í síma 673240 og 54393
á kvöldin.
■ Atviuna í boði
Aukavinna - húsmæður. Vantar
nokkrar hressar húsmæður í hóp til
að sinna stórhreingeming'um víða um
bæinn. Mikil vinna framundan í allan
vetur. Frekari uppl. hjá ræstingad.
Securitas, Síðumúla 23 2h., ekki í
síma.
Kassastarf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til afgreiðslu á kassa í sér-
vöruverslun Hagkaups í Kringlunni.
Heilsdagsstrarf. Lágmarksaldur 20 ár.
Uppl. um starfið veitir verslunarstjóri
á staðnum. Hagkaup, starfsmanna-
hald.
Starfsmaður óskast til stillinga og
keyrslu á iðnaðarvélum, verður að
vera vanur. Gott mötuneyti er á staðn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-6918.__________________
Afgreiöslustarf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn í ávaxtatorg, á lager og í
matvörudeild í verslun Hagkaups,
Laugavegi 59 (Kjörgarði). Uppl. um
störfin veitir verslunarstjóri á staðn-
um. Hagkaup, starfsmannahald.
Sölufólk. Óskum eftir duglegu sölu-
fólki til að selja í hús á kvöldin og
um helgar. Tilvalin aukavinna, bíll
nauðsynlegur, mjög góðar prósentur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6943._______________________
Hvild frá þéttbýlinu. Okkur vantar
bamgóða, skynsama konu, til að ann-
ast lítið heimili úti á landi sem fyrst
og í vetur. Laun samkomulag. Sími
95-22737 e.kl. 20 og um helgina.
Kjötvinnsla. Viljum ráða starfsmenn í
kjötvinnslu Hagkaups við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi. Uppl. um störf-
in veitir verkstjóri kjötvinnslunnar í
s. 43580. Hagkaup, starfsmannahald.
Au pair. Dýralæknafjölskylda í þýsku-
mælandi hluta Sviss óskar eftir au
pair eftir áramót. Umsóknir sendist
DV fyrir 28. sept., merkt „Sviss 6885“.
Aukavinna - námsfólk - heimavinn-
andi. Óska eftir áreiðanlegu sölufólki
til að selja einn merkasta bókaflokk
seinni ára um land allt. S. 91-628387.
Barnaheimilið Nóaborg, Stangarholti
11, óskar eftir starfsfólki eftir hádegi.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 29595
og á staðnum.
Dagheimilið Bakkaborg, Blöndubakka
2, óskar eftir að ráða starfsmann til
uppeldisstarfa. Nánari uppl. gefur
Ásta eða Kolbrún í s. 71240.
Hárskerasveinn óskast. Hárskera-
sveinn óskast á Hársnyrtingu Villa
Þórs, Ármúla 26, sem fyrst. Uppl. í
síma á stofunni 34878.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í kjörbúð í Breiðholti. Uppl. á staðn-
um. Breiðholtskjör, Amarbakka 4-6,
sími 74700.
Sölufólk - aukavinna. Vantar nokkra
sölumenn í kvöld- og helgarvinnu, til-
valið fyrir skólafólk. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 625236.
Trésmiðir, laghentir menn. Óskum að
ráða trésmiði og laghenta menn í
byggingarvinnu nú þegar. Glugga-
smiðjan, Síðumúla 20.
Trésmiður eða maður vanur trésmíði
óskast í vinnu nú þegar. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði.
Símar 50205 og 985-27941.___________
Verkamenn óskast til byggingar á
Hjónagörðum stúdenta við Suðurgötu
71-75. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum
og í síma 611285.
Vesturbær eftir hádegi. Starfsfólk ósk-
ast til starfa eftir hádegi á leikskólann
Grandaborg, við Boðagranda 9. Uppl.
í sima 621855.
Bakari. Óskum að ráða bakara nú þeg-
ar í Garðabæ. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6968.
Bílamálari eða vanur aðstoðarmaður
óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-33507
og e.kl. 19 685898.
Kona óskast til afgreiðslu frá 10-15 eða
eftir samkomulagi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6947.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í kjörbúð í Breiðholti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6942.
Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa frá
kl. 8.30 í 3-4 tfina. Uppl. í síma 91-17799
fyrir hádegi.
Óska eftir aö ráða húsasmiði, mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6965.
Óska eftir heimilshjálp, fjórar klst.,
einn dag í viku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6957.
Óska etir að ráða verkamenn, næg
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6966.
Óskum að ráða mann við innan- og
utanhússmálun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6939.
Óska að ráöa trésmið eða laghentan
mann til starfa. Uppl. í síma 45487.
Óskum eftir að ráða vélstjóra til starfa
nú þegar. Uppl. í síma 97-61520.
■ Atvinna óskast
20 ára stúlka utan af landi óskar eftir
vinnu frá 1. okt. (helst vaktav.), er vön
hótelstörfum. Meðmæli ef óskað er.
S. 75092 á milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
21 árs stúlka óskar eftir vinnu með
skólanum í vetur, annaðhvort e.h. alla
daga nema þriðjud. eða kvöld- og helg-
arvinna. Uppl. í síma 686877.
Húsasmiður óskar eftir vinnu. Ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í síma 666652
e.kl. 19.
Vanur sjómaður óskar eftir vinnu á
sjó. Uppl. í síma 91-74766.
Óska eftir ráðskonustöðu í sveit.
Uppl. í síma 98-75152.
■ Bamagæsla
Dagmamma i austurbænum. Tek böm
í gæslu allan daginn. Uppl. í síma
91-37586.____________________
Óska eftir manneskju til að gæta 3
bama 3-4 daga í viku frá kl. 11 til 16.
Gott kaup. Uppl. í síma 91-28594.
Tek börn í pössun, er með leyfi. Bý í
Kleppsholti. Uppl. í síma 84154.
■ Tapað fundið
Gullarmband af Cartier gullúri tapaðist
á Hótel Borg fimmtudagskvöldið 14.
sept. sl. Góð fundarlaun. Uppl. í síma
91-21752, 91-688011 eða 98-34779.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag-
legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús-
félög, einnig umsjón með mslatunnu-
geymslum. Sími 91-24372.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavöm-
inni. Sími 680755, heimasími 53717.
Tek aö mér hreingerningar í heimahús-
um. Uppl. í síma 641257 á kvöldin.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilþoð og greiðslukjör. Sími 75984.
Málarar geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni, veitum ráðgjöf. Gerum
fost verðtilboð. Uppl. í síma 91-39325
eða 623036 eftir kl. 19.
Málningarvinna. Málarar geta bætt við
sig innivinnu. Vanir menn og vönduð
vinna. Uppl. í simum 91-623106 og
91-77806.__________________________
Steinvernd hf. sími 673444. Háþrýsti-
þvottur, allt af, 100% hreinsun máln-
ingar, sandblástur, steypuviðgerðir,
sílanþöðun o.fl. Reynið viðskiptin.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Trésmiður- nýsmiöi - breytingar. Set
upp innréttingar, hurðir og sólbekki,
legg parket, þreytingar á eldra hús-
næði o.fl. Uppl. í síma 666652 e.kl.-19.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingerningar - veisluþjónusta.
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Guömundur H. Jónasson kennir á Su-
baru G.L. 1.8. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Prófgögn - Ökuskóli.
Visa/Efiro. Sími 671358.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla og aðstoö við endumýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadelld DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að þerast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Sfininn er 27022.
Viltu vlnna 1000 dollara hjá Internati-
onal Calendar company í Kalifomíu?
Við leitum að kvenfyrirsætum
(reynsla ekki nauðsynleg) fyrir
myndatöku í nýjasta verk okkar, þ.e.
almanak með myndum af norrænum
konum. Þær stúlkur, sem valdar verða
í almanakið, verða í sundbolum. Ein
stúlknanna fær titilinn Miss Inter-
national Calendar og fær í verðlaun
1000 dollara. Til að vera hæf í keppn-
ina verður þú að vera á aldrinum
16-30 ára, aðlaðandi, líta vel út í bik-
iníi, og vera til í að ferðast til Kali-
fomíu. Þær stúlkur, sem áhuga hafa
á að verða hinn stolti fulltrúi Islands,
sendi: Tvær ljósmyndir (í sundbol og
brosandi andlitsmynd), nafn, heimilis-
fang, símanúmer, starf og áhugamál
til: Intemational Calendar co, 7095
Hollywood Blv., Hollywood, Califom-
ia 90028, U.S.A._____________________
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Einkamál
Karlm. á besta aldri, bráðmyndarl., en
einmana óskar eftir að kynnast ein-
stæðri og huggul. konu með samvinnu
í huga. 100% trúnaður. Tilb. sendist
DV, merkt „Beggja hagur 6960“.
Kona um sextugt óskar eftir góðri vin-
konu sem finnst gaman að skemmta
sér og fara til útlanda. Nafn og sími
sendist DV, merkt „Vinkona 6944“.
■ Kennsla
Þýskukennsla fyrir börn, 7-13 ára, verð-
ur í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer
fram laugard. 23 sept. kl. 10-12. Germ-
ania.
Saumanámskeið. Saumasporið, á
hominu á Dalbrekku og Auðbrekku,
sími 45632.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíöina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa. Ferðadiskótek og
skemmtanaþjónusta fyrir félög og
ýmis tækifæri, s.s. aimæli og þrúð-
kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir.
Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577
og hs. 50513.
Diskótekiö Ó-Doliý! Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Út-
skriftarárgangar, við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
■ Hremgemingar
Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga-
konur taka að sér alhliða hreingem-
ingu og daglega ræstingu fyrirtækja.
Verktakar! Tökum að okkur lokaþrif
fyrir afhendingu eigna o.fl., o.fl. Ger-
um tilboð, vönduð vinna og áreiðan-
leiki. Símar 686769 og 624929.
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
■ Innrömmun
Rammalistar úr tré. Ur áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Ath. hellulagnir. Húsfélög - garðeig-
endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir,
hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við-
hald á girðingum og smíði sólpalla og
sólhúsa. Látið fagmenn vinna verkið.
Raðsteinn, sími 671541.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um þelgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
Garðeigendur, athugið. Bjóðum alla
garðyrkjuþjónustu, vinnum eftir
teikningum. Fagmenn. Hafið samband
í síma 75913 milli kl. 18 og 22 öll kvöld.
Getum tekið að okkur hellulagnir,
hleðsluveggi og aðra garðavinnu.
Uppl. í síma 77749 og 42629.
■ Húsaviðgerðir
Nýsmíði - breytingar - viögerðir.
Húsgagna- og húsasmíðameistarar
með áralanga reynslu taka að sér
verkefni, utanhúss sem innan. Símar
91-43562, 76512 utan vinnutíma.
Húsasmiðameistari, múrarameistarar
auglýsa. Utanhússklæðningar og
sprunguviðgerðir, áralöng reynsla.
Uppl. í síma 23059.
■ Sveit
Ungt par með eitt bam óskar eftir að
komast í sveit. Erum reglusöm og
harðdugleg. Uppl. í síma 91-675796.
■ Nudd
Er ekki nóg komið af verkjum i hálsi,
herðum, baki, fótum, höfuðverk,
vöðvabólgu, stressi o.s.frv? Nuddstof-
an, Grensásvegi 50, sími 31888. 15%
afsláttur til 1.10. Tfinapantanir milli
kl. 13 og 18 alla virka daga.
■ Fyiir skiifstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek.
Árvík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222.
■ Tilsölu
Þið fáið fatnaðinn í líkamsræktina hjá
okkur. Orval þekktra merkja: Livia,
Dance France, York, Arena og Temps
danse. Mesta úrvalið. Besta verðið.
Jeppahjólbarðar.
Hágæðaþjólbarðar frá Kóreu:
9.5- 30-15 kr. 5.950,
10.5- 31-15 kr. 6.950,
12.5- 33-15 kr. 8.800.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Útsala á sætaáklæði, verð 3500 kr.
Póstsendum samdægurs. Bflteppi, litir
blár, rauður, grænn og svartur. Verð
1250 kr. fm. ÁVM driflokur fyrir flest-
ar gerðir jeppa fyrirliggjandi (Manu-
al), verð 7400. G.S. varahlutir, Ham-
arshöfða 1, sími 83744 og 36510.
Adidas Indoor Super innanhúss skór,
stærðir 36-46, verð kr. 2.740. Póstsend-
um. Útilíf, sími 82922.