Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Qupperneq 30
38
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
Fimmtudagur 21. septeníber
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sögur uxans. (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ölafsson.
18.20 Unglingarnir í hverfinu. (De-
grassi Junior High). Kanadískur
myndaflokkur. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Hver á að ráða? (Who's the
Boss?) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðm
Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Gönguleiðir. Strandir. Leiðsögu-
maður Ólafur Ingimundarson.
Umsjón Jón Gunnar Grjetars-
son.
20.50 Heitar nætur. (In the Heat of the
Night). Bandarískur mynda-
flokkur með Carroll O'Connor
og Howard Rollins í aðalhlut-
verkum. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
21.45 íþróttir. Fjallað um helstu
iþróttaviðburði hérlendis og er-
lendis, m. a. sýnt frá undirbún-
ingi Ryder-Cup-keppninnaríár.
22.25 Nýjasta tækni og vísindi. M. a.
fjallað um oliuleit við Island.
Umsjón Sigurður Richter.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
15.35 Með Beggu frænku. End-
urtekinn þáttur frá síðastliðnum.
laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.55 Stálriddarar. Steel Riders. Fyrsti
þátturinn af átta I spennandi
þáttaröð fyrir börn og unglinga
sem segir frá ævintýrum Brians
og tveggja barna hans á ungl-
ingsaldri. Brian neyðisttil aðselja
ofan af sér sveitabýlið og flytjast
I borgina.
18.25 Dægradvöl. ABC's World
Sportsman. Þáttaröð um þekkt
fólk með spennandi áhugamál.
19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Njósnaför. Wish Me Luck. Fyrsti
þáttur af átta I nýrri, breskri fram-
haldsmynd sem segir frá tveimur
stúlkum sem yfirgefa fjölskyldur
sínar til að gerast föðurlands-
njósnarar i Frakklandi. Aðalhlut-
verk: Kate Buffery, Suzanna
Hamilton, Jane Asher, Julian
Glover, Michael J. Jackson,
Shelagh McLeod, Jeremy Nort-
ham og Warren Clarke. Leik-
stjóri: Gordon Flemyng.
21.25 Kynln kijást Þetta er nýr og ný-
stárlegur getraunaþáttur enda
gengur leikurinn út á það að
konur keppa við karla og karlar
keppa við konur. Vinningarnir
verða glæsilegir og þættirnir allir
með léttu og skemmtilegu yfir-
bragði. Dagskrárgerð: Hákon
Oddsson.
21.55 Eirrfarinn. Nasty Heroe. Chase
er einfari og fremur svalur og
karlmannlegur töffari. Hann er
heiðarlegur og þvi hefur sex
mánaða dvöl hans i fangelsi, þar
sem hann var ranglega dæmdur
fyrir flutning á stolnum bilum,
kynt svolítið undir honum. Aðal-
hlutverk: Scott Feraco. Leikstjóri:
Nick Barwood. Bönnuð börnum.
23.15 Skyttan og seiðkonan. The Arc-
her and the Sorceress. Ung,
myndarleg skytta leitar galdra-
mannsins Lazsar-Sa vegna þess
að einungis hann getur hjálpað
skyttunni ungu að endurheimta
hans réttu nafnbót og ná fram
hefndum vegna dauða föður
hans. Aðalhlutverk: Lane Cau-
dell, Victor Campos, Belinda
Bauer og George Kennedy.
Bönnuð börnum.
0.55 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 i dagsins önn - Náttúrufræði-
stofnun Islands. Umsjón Alfhild-
ur Hallgrimsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: Myndir af Fid-
elmann eftir Bernard Malamud.
Ingunn Asdísardóttir les þýðingu
sína (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislögun. Snorri Guð-
varðarson blandar. (Frá Akur-
eyri.) (Einnig útvarpað aðfara-
nótt þriðjudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Legg mig á steðja, ó, sterki
Guð. Þáttur um bandaríska rit-
höfundinn Carl Sandburg. Sigur-
laug Björnsdóttir tók saman.
(Endurtekinn frá 14. þ.m.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Puccini.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni i umsjá Ólafs Odds-
sonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól-
afsson. (Einnig útvarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.10.)
20.00 Litli barnatíminn: Júlíus Blom
veit sinu viti eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu
sina (18). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Ópera mánaðarins. „Á valdi
örlaganna" eftir Giuseppe Verdi.
Umsjón Jóhannes Jónasson.
um. Leikstjóri Brynja Benedikts-
dóttir. (Endurtekið frá
þriðjudegi á rás 1.)
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birg-
isdóttir leikur þungarokk á ellefta
timanum.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bitið kl. 6.01.)
02.00 Fréttir.
02.05 Eric Clapton og tónlist hans.
Skúli Helgason rekurtónlistarfer-
il listamannsins í tali og tónum.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
03.00 Næturnótur.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.30 Veðuriregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl.
18.10.)
Leikarar i verkinu Aidrei að vikja.
Rás 2 kl. 20.30:
9
- nýtt framhaldsleikrit
í kvöld verður endurtekið frá síöasta fimmtudegi fyrsti
þáttur nýs framhaidsleiknts er nefnist Aldrei að víkja.
í fyrsta þætti verksins segir frá diskóteki sem haldið er í
9. bekk grunnskóla nokkurs í Reykjavík. Valdi leikfimi-
kennari, sem er ekki sérlega vinsæll meðal nemenda, ann-
aðist þar eftirlit ásamt Benna, formanni skemmtinefndar.
Krökkunum haföi verið stranglega bannað að hleypa óviö-
komandi inn. Valdi verður því bálreiður þegar hann sér
þar popparann Halla, sem ekki er í skólanum, en Halli hef-
ur láöð tOleiöast að kíkja þar inn fyrir þrábeiðni Heiðu sem
er í 9. bekk. Halla og Valda lendir saman og lýkur viðskipt-
um þeirra með því aö Valdi hringir á lögregluna.
Þetta er í stuttu máli það sem geröist í fyrsta þætti fram-
haldsleikritsins Aldrei að víkja.
Leikendur eru: Grétar Skulason, Þröstur Leó Gunnars-
son, Hákon Waage, Sigrún Waage, María Ellingsen, Halldór
Bjömsson og Róbert Amfinnsson. Leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir og tæknimaður er Georg Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þóröur Sigurðsson sjómaöur
horiir til hafs með Þorsteini J.
Vilhjálmssyni. (Endurtekinn
næsta fimmtudag kl. 15.03.)
23.10 Gestaspjall. Umsjón Halla Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næfurútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Hag-
yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Guðrún Gunn-
arsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. - Meinhornið.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Átram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins: Aldrei að
víkja, framhaldsleikrit eftir Andrés
Indriðason. Fyrsti þáttur af fjór-
05.00 Fréttir af veöri og tlugsam-
göngum.
05.01 Alram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blitt og iétt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Svæðisútvarp Austurlands kl.
18.03-19.00
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Besti tónlistarkokkteillinn sem
völ er á. Óskalagasíminn er
61-11-11.
19.00 Snjólfur Teitsson. Rétta tónlistin
yfir kvöldmatnum.
20.00 Þorsteinn Asgeirsson. Strákur-
inn er kominn í stuttbuxur og er
í stöðugu sambandi við iþrótta-
deildina þegar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10,
11,12,13,14,15,16,17 og 18.
14.00 Margrét HrafnsdótHr. Loksins
Magga mætt aftur i hljóðver
Stjörnunnar eldhress. Kl. 16.30
er Stjörnuskáldið valið og eld-
húsdagsumræðurnar Talað út
eftir sex-fréttir. Fréttastolan á
slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl.
15 og 17.
19.00 Snorri Sturluson. Nýr iiósmaður á
Stjömunnl lelkur nokkur vel valin
gullaldarlög.
24.00 Næturvakt Stjömunnar.
FM 104,8
16.00 MR.
18.00 IR.
20.00 FÁ.
22.00 FG.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guðnason.
islensk tónlistarvika á Útvarp Rót.
12.00 Tónalijót Leikin blönduð íslensk
tónlist.
13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist
síðari ára leikin og spjallað við
tónlistarmenn.
17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Svart bit.
21.00 Úrtakt Tónlistarþáttur með Haf-
liða Skúlasyni og Arnari Gunnari
Hjálmtýssyni.
22.00 Tvítarinn. Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
0**
11.55 General Hospilal. Framhalds-
flokkur.
12.50 As Ihe Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 Young Doctors
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
visindi.
19.00 Moonlighling. Framhaldssería.
20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
23.30 Popptónlist.
13.00 Aurora Encounter.
15.00 The Emerald City of Oz.
17.00 Off Beat.
19.00 Duet lor One.
21.00 The Shout.
22.30 Lady Beware.
00.25 The Hitchhiker.
01.00 Up the Creek.
03.00 Duet for One.
EUROSPÓRT
★ , ★
13.00 Masters Showjumping Keppni í
Calgary.
15.00 Golt. Nú líður að Ryder Cup
keppninni milli Evrópu og
Bandaríkjanna. Fylgst með und-
irbúningi.
16.00 Motor Mobil Sport News. Frétta-
tengdur þáttur um kappakstur.
16.30 Surfer magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
17.00 Róður. Frá Heimsmeistara-
keppni i Júgósiavíu.
18.00 Masters Showjumping Keppni í
Calgary.
20.00 Indy Car World Series. Kapp-
akstur í Bandaríkjunum.
21.00 Ástralski fótboltinn.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 The Rock of Europe. Poppþátt-
ur.
14.30 On the Air. Poppþáttur.
16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur.
17.30 The Llood Bridges Show. Gam-
anþáttur.
18.00 King Kong. Kvikmynd.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Poison Ivy. Kvikmynd.
21.50 Look Out Europe.
22.20 Fréttir, veóur og popptónlist.
Njósnir tveggja kvenna i þágu föðurlandsins er umfjöllun-
arefni myndaflokksins Njósnaför.
Stöð 2 kl. 20.30:
Njósnaför
- nýr framhaldsmyndaflokkur
Tvær breskar stúlkur
yfirgefa íjölskyldur sínar til
aö gerast njósnarar í
Frakklandi. Þær koma úr
ólíku umhverfi og eru af
ólíkum stéttum.
Liz er gift miðstéttarkona
sem á fimm ára dóttur og
mann sem gegnir herþjón-
ustu í Norður-Afríku. Hún á
erfitt með að sætta sig við
dauða bróður síns í stríðinu
og þar sem hún er menntuð
í Frakklandi og Sviss ákveð-
ur hún að yfirgefa hið
vemdaða umhverfi sitt og
berjast fyrir föðurlandið.
Matty er hins vegar af lág-
stétt, hálfur gyðingur og
hálfur Frakki. Líf hennar er
fremur fábrotið og hún þrá-
ir ævintýri. Hún er skap-
bráð og lausmál sem getur
í senn verið happadrjúgt og
hættulegt fyrir þær báðar.
Þrátt fyrir ólíkan uppruna
myndast sterk tengsl milli
stúlknanna sem verða að
standa saman þegar á reyn-
ir.
Þetta er í stuttu máli efnis-
þráður nýju framhalds-
myndarinnar sem Stöð 2
hefur sýningar á í kvöld.
Sjónvarp kl. 19.20:
Benny Hill
- flytur sig um set
Grínarinn góðkunni,
Benny Hill, hefur nú verið
fluttur til í dagskrá sjón-
varps. Áður voru þættirnir
með honum sýndir á föstu-
dagskvöldum en flytjast nú
yfir á fimmtudaga.
Benny Hill þykir yfirmáta
fyndinn og þeir brandarar
sem hann gæðir sjónvarpsá-
horfendum á þykja oft á tíð-
um í grófara lagi.
Benny er enginn nýgræð-
ingur í skemmtanaiðnaðn-
um. Hann fæddist í Sout-
hampton árið 1925 og var að
sögn alltaf ákveðinn í þvi
að verða skemmtikraftur.
Benny hætti því í skóla um
leið og hann gat og fram að
seinni heimsstyrjöldinni
tók hann því sem bauðst að
gera í skemmtanaiðnaðin-
um. Þegar styrjöldin braust
út var hann kvaddur í her-
inn og stríösárunum eyddi
hann á vígvöllunum.
Um leið og styrjöldinni
var lokið sneri Benny hins
vegar til baka í skemmtana-
iönaðinn og þar hefur hann
verið síðan.
Grínistinn Benny Hill er
sjónvarpsáhorfendum aö
góöu kunnur.
Rás 1 kl. 20.15:
Tónlistarkvöld
útvarpsins
Fyrir mörgum árum er burðarásinni.
hin dæmigeröa ópera sterk- Verdi samdi Vald örlag-
í rómantiskum stíl með una í Sanktí Péturshorg og
giæsnegri loijíisi. og asiriou" fttllum dansi. par var nun irumiiutL ario 1862. Það er vafalaust
Þessi lýsing á viö fáar ástæðan fýrir hve stór hlut-
óperur betur en Vald örlag- ur karlradda, einkum bassa,
mma. c<iruö suyst uíij asi i meinum, heiður, hatur og er í óperunni. Helstu flytjendur eru
blóðuga hetnd. Þó á hiö al- Leontyne Price, Placido
inuuid maumu muji stærít skerf i þessari óperu en uonungo, öneriu ivxnnes og fieiri. Sfjórnandi er James
er tu. iviorg nopairioin eru fremur ætluð sem aldar- spegill en að þau þjóni at- i^evme, tvynmr er aonannes Jónasson.