Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 01. SE?TEMBER;1989.
9
Grunur um
sprengju-
tilræði
Talgmaöur franska UTA-flugfé-
lagsins telur aö sprengja hafi grand-
að DC-10 farþegaþotunni sem fórst
yfir Sahara á þriðjudaginn með
hundrað og sjötíu manns um borð.
Brak flugvélarinnar er dreift yfir um
hundrað ferkílómetra svæði og þykir
það benda til sprengjngar í véhnni.
Ekki er þó útilokað að um bilun hafi
verið aö ræða.
Það tók björgunarmenn um hálfan
sólarhring að komast að slysstaðn-
um sem er á afskekktum og ihfærum
stað. Tvær þyrlur lentu þar með
lækna síðdegis í gær og þijátíu fran-
skir hermenn stukku í fallhlífum
niður að slysstaðnum. Fleiri her-
menn eru væntanlegir þangað í dag.
Engir höfðu fundist á lífi í gærkvöldi.
Slysstaöurinn er í iun 650 kíló-
metra fjarlægð frá N’Djamena og er
sérstakra aðgerða þörf til að sjá þyrl-
unum fyrir eldsneyti tii þess að þær
komist fram og tilbaka.
Franska útvarpið greindi frá því
að lögreglan í N’Djamena í Tsjad leit-
aði nú átta manna sem fóru úr flug-
véhnni þegar hún milhlenti þar á
leið sinni frá Kongó til Parísar. Er
sá möguleiki ekki útiiokaður að ein-
hver þeirra gæti hafa komið sprengju
fyrir í vélinni.
Þegar DC-10 þotunnar hafði verið
saknað í nokkra kiukkutíma var
hringt í UTA-flugfélagið og sagði
maður, sem kvaðst tilheyra múha-
meðsku samtökunum Jihad, að þau
bæru ábyrgð á hvarfi hennar.
Þotan lagði af stað frá N’Djamena
um tvöleytið á þriðjudaginn og var í
fjarskiptasambandi við flugtuminn
þar í um hálftíma. Ekki bárust nein
neyðarmerki frá flugvélinni og þykir
það styrkja kenninguna um að um
skyndilega sprengingu hafi verið að
ræða.-
Flugfélagið UTA hefur sætt harðri
gagnrýni fyrir að hafa minnkað ör-
yggisráðstafanir á flugvellinum í
N’Djamena og á öðrum flugvöhum í
Afríku sem vélar þess fljúga til.
Reuter og TT
Ungur gyðingur, Yehuda Avrahami, var stunginn í bakið af Palestínumanni
við bænahald í Jerúsalem í gær. Hann særðist ekki alvarlega.
Símamynd Reuter
Ástandiö í ísrael:
Hvorki gengur
né rekur
Hosni Mubarak, forseti Egypta-
lands, hvatti í gær ísraelsmenn til
að samþykkja thlögur sínar um frið-
arviðraeður Palestínumanna og ísra-
elsmanna en forsetinn hefur lagt
fram tíu aukatíhögur viö friðaráætl-
un Shamirs, forsætisráðherra ísra-
els. „Ég bið aha ísraela um að hvetja
stjóm sína til að samþykkja í gmnd-
vaharatriðum thlögur um frið í
skiptum fyrir landssvæði,” sagði for-
setinn í sjónvarpsviðtah í gærkvöldi.
Palestínumenn hafa enn ekki sýnt
stuðning sinn við tUlögur Mubaraks.
Forsetinn sagði í gær að Yassir Ara-
fat, leiðtogi PLO, Frelsissamtaka Pa-
lestínumanna, hefði samþykkt tUlög-
ur sínar en Arafat hefur enn ekki
lýst opinberlega yfir stuðningi sín-
um.
Shamir hefur alfarið hafnað öUum
tíllögum um að láta af hendi land í
skiptum fyrir frið. ísraelskir stjóm-
málamenn vara við því að til klofn-
ings gæti komið innan samsteypu-
stjómar Verkamannaflokksins og
Likud-flokks Shamirs vegna þessa
máls. Verkamannaflokkurinn styð-
ur tíllögur Mubaraks, enda em þær
í mörgum atriðum samhljóða þeirra
mati á málunum.
En Likud-menn segjast ekki geta
falhst á tillögumar þar sem þær feh
í sér að ísraelsmenn láti af hendi
landssvæði og eigi í viðræðum við
Palestínumenn utan hernumdu
svæðanna. Shamir segir að verði um
viðræður Palestínumanna og ísra-
lesmanna að ræða muni þær byggja
á friðaráætlun Likud-flokksins.
Henni hafa Palestínumenn sem og
fuhtrúar Frelsissamtaka Palestínu
hafnað.
Á hernumdu svæðunum sýndu
Palestínumenn áht sitt á ástandinu
í ísrael með því að krota slagorð til
stuðnings uppreisn þeirra en hún
hefur nú staðið á annað ár. í veggja-
kroti víða á vesturbakkanum og
Gaza-svæðinu mátti sjá yfirlýsingar
þar sem tillögum Mubaraks var
hafnað og því lofað að uppreisnin
héldi áfram af endurnýjuðum krafti.
Reuter
Útlönd
Gorbatsjov Sovétforseti hefur styrkt mjög stöðu sína í kjölfar uppstokkunar í stjórnmálaráðinu í gær.
Simamynd Reuter
Gorbatsjov styrkr
stöðu sína
MikhaU Gorbatsjov Sovétforseti
styrkti mjög stöðu sína í gær þegar
hann vék fimm háttsettum embætt-
ismönnum, þar af tveimur þekktum
íhaldsmönnum, úr stjómmálaráð-
inu. Segja fréttaskýrendur, sem
margir hveijir höfðu spáð breyting-
um innan ráðsins, að þetta sé mesta
uppstokkun í forystuliði Sovétríkj-
anna síðan Gorbatsjov komst tíl
valda í marsmánuði árið 1985.
Nú er Gorbatsjov eini meðlimur
ráðsins sem var tílnefndur tíl setu í
því í stjómartíð Brésnevs. Allir, fyrir
utan einn, hafa verið tílnefndir til
setu sinnar á valdatíma Gorbatsjovs.
Fréttaskýrendur segja að breytingar
forsetans hafi í for með sér valda-
breytingu innan ráðsins, frá harðl-
ínumönnum til umbótasinna.
Auk þess sem fimm menn misstu
sæti sín tók yfirmaður KGB, leyni-
þjónustu Sovétríkjanna, Vladimir
Kryuchov, sæti í ráðinu og hlýtur
fiUlan kosningarétt. Júrí Maslyukov,
efnahagsráðgjafi ríkisstjómarinnar,
hlýtur einnig sætí í ráðinu.
Meðal þeirra sem fengu pokann
sinn vora Viktor Chebrikov, fyirum
yfirmaður KGB, og Vladimir Scher-
bitsky, yfirmaður ÚkraínudeUdar
kommúnistaflokksins. Þessir tveir
menn, skjólstæðingar Brésnevs,
komust í fremstu röð forystu Sovét-
ríkjanna á áttunda áratugnum en
vom þekktir fyrir andstöðu sína við
umbætur Gorbatsjovs.
Auk þeirra misstu sæti sín Viktor
Nikonov, sérfræðingur í landbúnað-
armálum, Júrí Solovyov, fyrrum for-
ystumaður flokksins í Leningrad, og
Nikolai Talyzin, fyirum yfirmaður
Gpsplan.
Tilkynnt var um breytingamar á
stjórnmálaráðinu í gær, að loknum
tveggja daga fundi miðstjómar so-
véska kommúnistaflokksins. Þessi
uppstokkun skyggði nokkuð á álykt-
un miðstjómarinnar sem samþykkt
var fyrr um daginn. í ályktuninni
lýsir miöstjómin yfir stuðningi við
áætlun stjómvalda sem ætlað er að
koma í veg fyrir frekari þjóðemis-
róstur. „Á þessu stigi umbótastefn-
unnar verðum við að sameina flokk-
inn, miðstjómina og þjóðfélagið í
heild sinni og halda fram á við af
ákveðni,” sagði Gorbatsjov.
Reuter
Papandreou fyrir rétt
Griska þingið samþykkti í gær að
Andreas Papandreou, fyirum for-
sætisráðherra Grikklands, yrði dreg-
inn fyrir rétt vegna ásakana um ólög-
legar hleranir á símum, bæði vina
sinna og óvina, á meðan stjóm hans
var við völd.
Áður en til atkvæðagreiðslu kom á
þinginu gengu 120 þingmenn Sósíal-
istaflokksins burt í mótmælaskyni.
Sjálfur var Papandreou íjarstaddur.
Var tillagan samþykkt með 167 at-
kvæðum gegn 2. Gríska þingið er
skipað 300 þingmönnum.
Er úrsht atkvæðagreiðslunnar
lágu fyrir sagði Papandreou að
stjórnin, sem samanstendur af
íhaldsmönnum og kommúnistum,
vildi eyðileggja Sósíahstaflokkinn.
Var núverandi stjóm mynduð til
þess eins að rannsaka valdaferil Sós-
íahstaflokksins og draga ráðherra
hans og aðra leiðtoga til ábyrgðar á
ahs kyns hneykshsmálum.
Papandreou er fyrstí forsætísráð-
herra borgaralegrar ríkisstjórnar í
Grikklandi sem ákærður verður fyr-
irafbrotístarfi. Reuter
Veiðimenn
- nú er tækifærið
Hin árlega haustútsala okkar á veiðifatnaði er í fullum
gangi, þar á meðal jökkum, vestum, kuldafatnaði, regn-
fatnaði, peysum, íþróttagöllum o.m.fl.
20-50% afsláttur
%
Hausttilboð
Bjóðum viðskiptavinum vorum
15% stáðgreiðsluafslátt á öllum
veíðivörum verslunarinnar með-
an á útsölunni stendur.
Verslunin
eiöiv<
Lángholtsvegi 111
104 Reykjavík 0) 687Ö'90