Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Síða 27
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
35
Afmæli
Vilhjálmur Hjálmarsson
Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv.
ráðherra, Brekku í Mjóafirði, varð
sjötíu og fimm ára í gær.
Vilhjálmur fæddist að Brekku og
ólst þar upp. Hann lauk prófi frá
Héraðsskólanum á Laugarvatni
1935 og var bóndi á Brekku 1936-67.
Þá var hann kennari í Mjóafirði
1936-47 og skólastjóri 195&-67. Auk
starfa sinna við landbúnaðar- og
skólamál haíði Vilhjálmur verk-
stjórn við vegavinnu, stundaði síld-
arsöltun í Mióafiröi og var oddvití
Mjóafja^öarhrepps 1950-78.
Vilhjálmur sat í hreppsnefnd
Mjóaíjarðarhrepps frá 1946, var
sýslunefndarmaður frá 1962-88, í
stjóm Sambands sveitarfélaga á
Austurlandi frá 1980-83 og formaður
þar frá 1981-83, formaður og gjald-
keri Sjúkrasamlags Mjóafjarðar frá
stofnun 1945 og til loka, bókavörður
Lestrarfélags Mjófirðinga frá 1928
og lengi formaður, í stjórn Ung-
mennafélagsins um hríð, í stjóm
Búnaðarfélags Mjóaflarðar frá 1948
og Ræktunarfélagsins meðan það
starfaði, í stjórn Stéttarsambands
bænda 1963-74 og fúlltrúi Suim-
mýlinga á aðalfundum frá stofnun
og lengst af til 1967, í Framleiðslu-
ráði 1963-84 og í verðlagsnefnd land-
búnaðarvara 1965-72. Hann sat í
stjóm Framsóknarfélags Mjóaíjarð-
ar og var um hríð formaður Kj ör-
dæmissambands framsóknar-
manna á Austurlandi. Þá var hann
formaður skólanefndar Húsmæðra-
skólans á Hallormsstað 1953-74, for-
maður Menningarsjóðs félagsheim-
ila frá 1980-87, var formaður Út-
varpsráðs 1980-83 og sat í Kirkjuráði
frá 1976-82. Vilhjálmur hefur setið
í fjölda stjómskipaðra nefnda sem
fjallað hafa um iún ýmsu málefhi
landbúnaöarins. Hann var alþingis-
maður 1949-56, sat sumarþing 1959,
var varaþingmaður Austurlands-
kjördæmis 1959-67 og alþingismað-
ur þess l%7-79. Þá var hann
menntamálaráðherra 1974-78.
Vilhjálmur kvæntíst 12.12.1936
Önnu Margréti Þorkelsdóttur hús-
móður, f. 15.2.1914, dóttur Þorkels
Bjömssonar, verkamanns á Seyðis-
firði, og Helgu Ólafsdóttur.
Böm Vilhjálms og Önnu Margrét-
ar eru Hjálmar, f. 1937, fiskifræðing-
ur í Reykjavík, á fjögur börn,
kvænturKolbrúnuSigurðardóttur '
kennara; Páll, f. 1940, skipstjóri á
Seyðisfirði, á fimm böm, kvæntur
Kristínu Gissurrardóttur húsmóð-
ur; Sigfús, f. 1944, h. á Brekku, á íjög-
ur böm, kvæntur Jóhönnu Láras-
dóttur húsfreyju; Stefán, f. 1949,
matvælafræðingur á Akureyri, á
tvö böm, kvæntur Helgu Frímanns-
dóttur kennara, og Anna, f. 1954,
handavinnukennari og húsmóöir á
Selfossi, á þrjú böm, gift Garðari
Eiríkssyni bankaútíbússtjóra. Þá
eru langafabörn Vilhjálms orðin
áttatalsins.
Foreldrar Vilhjálms vom Hjálmar
Vilhjálmssonar, útvegsbóndi á
Brekku, og kona hans, Stefanía Sig-
urðardóttír frá Hánefsstöðum í
Seyðisfirði.
Stefanía var systir Bjargar, móður
Árna, útvegsb. á Hánefsstöðum, fóð-
ur Tómasar seðlabankastjóra, Vil-
hjálms hrl. og Margrétar, móður
Valgeirs Guðjónssonar tónhstar-
manns. Björg var einnig móðir
Hjálmars, fyrrv. ráðuneytisstjóra í
félagsmálaráðuneytinu, foður arki-
tektanna, Helga og Vilhjálms. Þá
var Björg móðir Þórhalls, afa
Snorra Sigfúsar Birgissonar tón-
skálds, Hermanns, afa Lilju Þóris-
dóttur leikkonu, og Sigríðar, móður
Vilhjálms Einarssonar skólastjóra,
fóður Einars spjótkastara. Loks var
Björg móðir Sigurðar kaupfélags-
stjóra og Stefaníu sem lengi starfaði
hjá Olíufélagi íslands.
Stefanía var dóttir Sigurðar, b. á
Hánefsstöðum, Stefánssonar, b. í
Stakkahlíð, bróður Gunnars, afa
Gunnars Gunnarssonar skálds.
Stefán var sonur Gunnars, b. á
Hallgilsstöðum á Langanesi, Skíða-
Gunnarssonar, b. í Ási í Keldu-
hverfi, Þorsteinssonar, ættfoður
Skíða-Gunnarsættarinnar. Móðir
Sigurðar var Þorbjörg Þórðard,óttir,
b. í Kjama í Eyjafirði, Pálssonar,
ættfoður Kjamaættarinnar, langafa
Friðriks Friðrikssonar æskulýðs-
leiðtoga.
Móöir Stefaníu var Sigríður Vil-
hjálmsdóttir, b. á Brekku, Vil-
hjálmssonar, og konu hans, Guð-
rúnar, systur Ragnhildar, konu
Sveins Hermannssonar á Krossi.
Guðrún var dóttir Konráðs Salóm-
onssonar úr Lóni suður og Sigríðar
Einarsdóttur.
Hjálmar var sonur Vilhjálms, b. á
Vilhjálmur Hjálmarsson.
Brekku, Hjálmarssonar, b. og
hreppstjóra á Brekku, Hermanns-
sonar í Firði Jónssonar „pamfíls“.
Móðir Hjálmars hreppstjóra var
Sigríður Salómonsdóttir frá Vík í
Lóni. Móðir Vilhjálms var María frá
Jórvík í Breiðdal, dóttir Jóns Jóns-
sonar í Flögu í Breiðdal og konu
hans, Margrétar Jónsdóttur frá
Krossi, Jenssonar. Móðir Hjálmars
var Helga Halldórsdóttir Hermanns
íFirði.
Hólmfríður Guðjónsdóttir
Hólmfríður Guðjónsdóttir frá
Ármúla í Önundarfirði, Frostafold
59 í Reykjavík, er nítíu og fimm ára
ídag.
Hólmfríður fæddist á Þorfinnstöð-
um í Önundarfirði og ólst upp þar
vestra. Á fystu búskaparárum sín-
um var hún í húsmennsku á ýmsum
bæjum vestra, t.d. í Búö í Hnifsdal.
Hún bjó í Ármúla í Önundarfirði
til ársins 1947. Þá flutti hún suöur
og settíst að hjá syni sínum í Nesi
við Seltjörn. Síðar flutti hún til dótt-
ur sinnar og býr nú hjá henni að
Frostafold57.
Foreldrar Hólmfríðar vora Guð-
jón Sigurðsson, bóndi á Neðrihús-
um í Önundarfirði, fæddur 5..nóv-
ember 1865, lést 31. desember 1937,
og Helga Einarsdóttir, fædd 31. des-
ember 1866, látin 23. október 1938.
Hún var frá Selabóli í Önundarfirði
en Guðjón var ættaður úr Amar-
firði.
Foreldrar Helgu, móður Hólm-
fríöar, voru Einar Guðmundsson og
Ingibjörg Hallgrímsdóttir, búendur
á Selabóh. Einar var bróðir Bern-
harðs Guðmundssonar, afa Bem-
harðs Guömundssonar, blaðafuh-
trúa Þjóðkirkjunnar.
Ingibjörg var dóttir Hahgríms
Guðmundssonar og Guðrúnar Jóns-
dótturThorberg. GuðrúnThorberg
var dóttir Jóns Thorberg, verslun-
arstjóra á Patreksfirði, og Sigríöar
Þóroddsdóttur en hún var systir
Þóröar, föður Jóns Thoroddsen
skálds og sýslumanns, ættföður
flestra Thoroddsena.
Jón Thorberg var sonur Guðrúnar
Hjaltadóttur og séra Þorbergs Ein-
arssonar á Eyri í Skutulsfirði. Bróð-
ir Jóns var séra Hjalti, faðir séra
Ólafs Thorberg. Séra Ölafur var fað-
ir Hjalta, föður Sigríöar, konu Jóns
Jenssonar yfirdómara. Dóttir Sig-
ríðar og Jóns var Ólöf Jónsdóttir
Nordal, kona Sigurðar Nordal, en
synir þeirra em Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri og Jón Nordal tón-
skáld.
Systkini Hólmfríðar voru níu en
þijú þeirra dóu í frumbernsku. Þau
sem upp komust em:
Guðjón, fæddur 28. október 1897
og dáinn 29. mars 1980; María, fædd
19. desember 1899 og dáin 9. júní
1932; Guðbjartur, fæddur 2. febrúar
1904; Ágústa, fædd 12. ágúst 1905;
Jóna, fædd 6. janúar 1907.
Hólmfríður giftist 25. desember
1914 Þorgeir Eyjólfssyni, bónda, sjó-
manni og síðast vaktmanni í Amár-
holti. Þorgeir fæddist 24. september
1884 og lést 22. október 1879.
Faðir Þorgeirs var Eyjólfur Ey-
jólfsson Víum, Sigurðssonar, ættað-
ur af Austurlandi. Móðir Þorgeirs
var Kristín Bjömsdóttir. Móðir Ey-
jólfs Eyjólfssonar var Guðný Gísla-
dóttir frá Goðdal í Strandasýslu.
Hún var dóttir Gísla Bjamasonar,
sonar Bjarna Bjarnasonar og Guð-
Hólmfriður Guðjónsdóttlr.
/
rúnar Egilsdóttur frá Sjöundá í
Rauðasandshreppi.
Hólmfríður og Þorgreir áttu fjögur
böm en elsti sonur þeira er látinn.
Bömin eru:
Aðalsteinn, fæddur 19. janúar
1916, dáinn 26. febrúar 1987. Hann
var átta bama faðir.
Kristján, fæddur 21. febrúar 1918.
Böm hans em fjögur.
Guðmundur.fæddur 17. maí 1924.
Böm hans em fimm.
Þórunn, fædd 10. febrúar 1930.
Böm hennar em fjögur.
Ahs em afkomendur Hólmfríðar
ogÞorgeirs 107.
Hólmfríöur tekur á móti gestum í
Sóknarsalnum, Skipholti 50A, á af-
mæhsdaginn frá kl. 16 til 22.
Til hamingju með aímælið 21. september
90 ára 50 ára
Hermann Jónsson, Amtmannsstíg 4A, Reykjavík. Sigrún Pétursdóttir, Blómvangi 15, Hafnarfirði. Sólveig H. Ágústsdóttir, Hjahavegi 18, Reykjavík. Guðlaug Bjömsdóttir,
80 ára
Guðný Bjarnadóttir, Hátúni 10B, Reykjavík. Valdemar Andrésson, Víðimýri 10, Neskaupstað. Klara Vémundsdóttir, Háaleitisbraut 103, Reykjavík. Hvassaleiti 26, Reykjavík.
40 ára
Páll Eðvarð Sigurvinsson, Barónsstíg 33, Reykjavík. Ingigerður Magnúsdóttir, Ásholti 6, Mosfellsbæ. Ingunn Sigurbjömsdóttir,
70 ára
Þorvaldur Þorlóksson, Húnabraut 19, Blönduósi. Bessahrauni 2, Vestmannaeyjum. Reynir K. Guðmundsson, Viðimel 21, Reykjavík.
60 ára Lárus Einarsson, Dalatanga 4, Mosfehsbæ. Kristín Magnúsdóttir, Vesturgötu 78B, Akranesi. Matthías G. Gilsson, Melgeröi, Mosfellsbæ. Jón Börkur Ákason, Fellsbraut 1, Skagaströnd. Sigurjón HaUdórsson, Sæbóh 28, Grandarfirði. Eygló Einarsdóttir, Breiðvangi 41, Hafnarfirði.
Magnús Magnússon, Hagaflöt 8, Garðabæ. Þórdis Guðjónsdóttir, Lindarbrekku l, Beruneshreppi. Ingibjörg Pálsdóttir, Sævangi 37, Hafharfirði. Guðbjörg Karlsdóttir, Ölduslóð 26, Hafiiarfirði. Hún verður heima eftir kl. I4ídag.
Guðrún Jóhannesdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir hús-
freyja, Gránufélagsgötu 5 á Akur-
eyri, er áttatíu og fimm ára í dag.
Guðrún er fædd í Litla-Laugardal
í Tálknafirði, dóttir Guðbjargar
Vagnsdóttur og Jóhannesar Bjarna
Friðrikssonar, smiðs og hónda þar.
Guörún átti níu systkini en fimm
þeirra eru nú látin. Þau eru:
Vagn var fæddur 1903 en hann er
nú látinn; Þorbjörg er fædd 2. nóv-
ember 1905; Matthildur en hún er
nú látin; Guðmundur sem einnig er
látinn; Guðjón, faðir Hermanns
Guðjónssonar vitamálastjóra og
Friðriks Vagns læknis; Kristján sem
nú er látinn; Páh smiður á Patreks-
firði; Guðbjörg Jóhaxma lést í
bemsku; Friðrika, móðir læknanna
Þorkels og Friðriks Kristjáns Guð-
brandssona.
Eiginmaður Guðrúnar er Pálmi
Friðriksson, útgerðarmaður frá
Naustum á Akureyri, fæddur 29.
október 1900. Hann er sonur Önnu
Guðmundsdóttur og Friðriks Daní-
els Guðmundssonar af Randversætt
úrEyjafirði.
Guðrún og Pálmi áttu fjögur börn
en ein dóttir þeirra er látin. Bömin
em:
Jóhanna María, fædd 28. ágúst
1927. Maður hennar er Matthías
Einarsson lögregluvarðstjóri. Synir
þeirra era: Pálmi, sóknarprestur r
Bústaðasókn, kvæntur Unni Ólafs-
dóttur kennara og eiga þau eina
dóttur; Stefán Einar, læknir, kvænt-
ur Jónínu Benediktsdóttur íþrótta-
fræðingi og eiga þau þrjú böm;
Gunnar Rúnar, prestur í Bandaríkj-
unum, kvæntur Arnfríði Guð-
mundsdóttur presti.
Andrea, fædd 10. desember 1930.
Hún lést árið 1979. Maöur hennar
var Bjarni Jónsson bifreiðastjóri.
Börn þeirra eru: Guðrún gift Jó-
hanni Hahdórssyni, Sigurðssonar
ríkisendurskoðanda og eiga þau tvo
syni; Rósa.
Guðný
Bjarna-
dóttir
GuðnýBjarnadóttir, Hátúni 10B;
Reykjavík, er áttræð í dag.
Hún tekur á móti gestum laugar-
daginn 23.9. að Álfhólsvegi 88, Kópa-
vogi, eftir klukkan 15.00.
Guðný Bjarnadóttir.
Guðrún Jóhannesdóttir.
Guðbjörg, fædd 20. október 1933.
Maður hennar er Gunnar Magnús
Guðmundsson hæstaréttarlögmað-
ur. Böm þeirra em: Hörður smiður;
Bragi laganemi; Anna Guðnin
hjúkrunarfræðinemi.
Jóhannes, fæddur 12. júh 1944,
framkvæmdastjóri Borgarspítalans.
Kona hans er Jóhanna Ámadóttir
skrifstofustjóri. Börnþeirraera
Magný, gift Ólafi Guðgeirssyni;
Guðrún; Auður.
Brúðkaups- og starfsafmaeli
Ákveðið hefur verið að birta á afmælis- og ættfræðisíðu DV
greinar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða
starfsafmæli.
Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambærileg-
um upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðsins
en eyðublöð fyrir upplýsingar afmælisbarna liggja frammi á
afgreiðslu DV.
Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að
berast ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrirvara.
Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndirfylgi
upplýsingunum.