Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Side 29
FIMMTÚDAGUR 21. SETTÉMBÉR 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Miralles sigraði örugglega á franska
meistaramótinu á dögunum, fékk 11,5 v.
af 15 mögulegum, en næstu menn, Seret,
Prie og Roos fengu 10 v. Flesta sterkustu
skákmennina vantaði en þó var barist
um tvö sæti á svæðamóti.
Hér er staða frá mótinu. Seret hafði
svart og átti leik gegn Degraeve:
21. - Rg4! 22. hxg4 fxg4 23. Bdl De7 24.
Re2 f3 25. gxf3 Dh4+ 26. Kg2 Dh3+ 27.
Kf2 g3+ og hvítur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Vetrarstaífsemi félaganna er nú að
hefjast um allt land og í gær hófst 6
kvölda barómetertvímenningur hjá
Bridgefélagi Reykjavikur. í spili 19 leit
Norður á ansi mikla skiptingu. Fjögur
hjörtu standa á AV-hendumar ef spaða-
stungan er tekin, annars fimm. Ólíklegt
var þó að norður leyfði þann samning
við borðið. Fimm laufum er hægt að ná
fjórum niður dobluðum (800) með bestu
vöm en hana er töluvert erfitt að finna.
Suður gefur, AV á hættu:
* Á853
V K9763
♦ 65
4» 72
V 5
♦ D10732
+ ÁKDG986
* KD
V ÁD108
* ÁKG4
* 1054
♦ G1097642
? G42
♦ 98
+ 3
Suður Vestur Norður Austur
24 Pass 5+ Dobl
P/h
Á einu borðinu var opnað á „multi tveim-
ur tíglum" á tvo punktana og norður
ákvað að flækja ekkert máiin og stökkva
1 fimm lauf. Austur var frekar hissa, með
aila þessa punkta, að fá fyrst að melda á
fimmta sagnstigi. Hánn átti ekkert nema
dobl og austur hóf vömina með tígul-
kóng. Félagi setti fimmuna og norður sjö-
una en AV notuðu lág köli. Austur ákvað
nú að reyna spaðakóng en norður tromp-
aði þann slag. Hann tók nú trompin og
gaf síðan tvo slagi til viðbótar á tígul og
einn á hjarta og fór tvo niður. Austur var
ekkert hress með það þegar hann sá að
fjögur hjörtu stóðu ailtaf og auk þess
hægt að ná fimm laufum fjórum niður
með því að halda áfram með tígulinn og
gefa vestri tvær stungur. En eitthvað
hefur sú vöm vafist fyrir flefrum því að
AV fengu 24 stig af 40 mögulegum fyrir
fimm lauf dobluð 300 niður.
Krossgáta
Lárétt: 1 fugl, 7 spíra, 8 viðbjóður,
10 tútta, 11 umdæmi, 13 hafnar, 16
úldnar, 17 karlmannsnafn, 18 friður,
19 dugleysið.
Lóðrétt: 1 stynja, 2 armur, 3 rómur-
inn, 4 vænan, 5 er, 6 kvæði, 9 hijóð-
ar, 12 trampa, 14 hestur, 15 eldstæði,
16 rölt, 18 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 tímgun, 7 æsa, 8 róar, 1C
tréð, 11 ií, 12 trúr, 14 iðn, 15 balinn.
17 ón, 18 fánar, 20 lúa, 21 sárt.
Lóðrétt: 1 tæpt, 2 ístran, 3 mar, 4
gréri, 5 na, 6 grín, 9 Óðinn, 11 iðnar,
13 úlfa, 15 ból, 16 ört, 19 ás.
pe5
Hvemig nærðu svona miklu eitri í eitthvað
svona hræðilega bragðlaust?
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.’
fsafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og heígarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15. - 21. september 1989 er
í Háaleitisapóteki Og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9/19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
símf 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 21. september
Eldar byltingarinnar loga um gervalla
gömlu Tékkóslóvakíu.
Þjóðverjar hafa gripið til hörkulegra gagnráðstafana, en þær
hafa aðeins magnað mótþróann.
___________Spakmæli_____________
Sextán ára drengur, sem óskar eftir
vinnu, hefur ævilanga reynslu í að
gera það sem honum er sagt.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið aUa daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, BústaðakirKju, s. 36270.
SóUieimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga tíl fimmtudaga
kl. 20-22.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766. *
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiuiíngar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. september 1989
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir aö íhuga hvað þú getur gert fyrir þunglynda per-
sónu sem þú þekkir. Hikaðu ekki við að tala hreint út. Happa-
tölur em 6, 24 og 26.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu þér eitthvað fyrir hendur í dag sem er til lengri tíma.
Sérstaklega varðandi fjármálin. Varastu að gagnrýna of
hastalega.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þaö er þungur róðurinn hjá þér í viðskiptamálum. Persónu-
leg málefni koma best út í dag. Gagnstætt kyn hefur mikU
áhrif á þig.
Nautið (20. apriI-20. mai):
Persónuleg sambönd þín ganga mjög friðlega. Það er mjög
góður timi tU að mynda ný sambönd núna. Ástarmálin
blómstra.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þetta er ekki þinn dagur í viöskiptum eða verslun. Þú gætir
vel verið hindraður í að komast leiðar þinnar og lent í rifrildi.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Taktu ekki mikUvægar ákvarðanir núna, því þú ert mjög
óákveðinn. Hafðu þig ekki mikið í frammi.
Ljóniö (23. júIi-22. ágúst):
Þú verður að vera fastur fyrir en þó Upur ef þú vUt ekki að
einhver stjómi þér í ákveðnu máli. Láttu ekki gera Utið úr
skoðunum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ákveðið samband er óöruggt og þú getur verið pirraður yfir
einhverju smávægUegu. Haltu þig frá fólki sem hefur þessi
áhrif á þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Mfrmið er veikur punktur hjá þér núna. Varastu að gleyma
einhveiju mikUvægu. TUbreytíng í daglegt líf þitt er nauð-
synleg.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Áhyggjur einhvers verða lika þínar áhyggjur ef þú ert of
rólegur. Láttu ekki hafa þig í eitthvað sem þú vUt alls ekki.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú veröur að gæta hvaö þú segir og hvemig þú segir hlut-
ina. Þér vex kjarkur viö ákveðiö verkefrú. Happatölur eru
8, 20 og 28.
Steingeitin (22. des.-lð. jan.):
Þaö verða einhveijar breytingar í kringum þig. Þú gætir
þurft aö stokka upp áætlanir þinar. Eitthvað ruglar þig í
rfminu.