Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989. 43 Lífsstfll DV kannar verð á matvöram: Grundarkjör undirbýður stórmarkaði t DV kannaði fyrir helgina verð á 18 tegundum af mat- og hreinlætisvör- um í 13 matvöruverslunum og 2 bón- usverslunum. Niðurstaðan varð sú að bónusverslanir eru í flestum til- fellum ódýrastar en eru tæplega samanburðarhæfar í þessari könnun vegna þess að allt grænmeti er þar selt í stykkjatab. í átta tilfellum af níu, þar sem hægt var að bera saman verð, var Bónus með lægst verð. Grundarkjör, en undir því nafni eru nú reknar þijár verslanir á höf- uðborgarsvæðinu, kemur mjög vel og Miklagarð,' sem áður kepptu um hylli kaupenda með lágu vöruverði, hafa tapað því forystuhiutverki sem þeir áður höfðu. Sar'keppnin milli aöila í matvöruverslun er nú harðari en nokkru sinni fyrr og fleiri en áður blanda sér í baráttuna um lægsta vöruveröið. Grundarkjör hefur keppt hart við stórmarkaði og viröist hafa erindi sem erfiði. Sú nýbreytni Grundarkjörs að bjóða 5% stað- greiðsluafslátt kemur og neytendum, sem ekki nota greiðslukort, til góða. -Pá Kr. 800 700 600 500 400 300 200 100 0 verdkötmun 7Verð á nautahakki og rúgmjöli [~~| Nautahakk 1 kg ■ Rúgmjöl 2 kg Í222 695 649 676 579 598 590 76 109 89 79 85 96 93 Bónus Fjarðarkaup Kjötmiðst. Mikligarður Kjötstöðin Grundarkjör Hagkaup ■■■V' f ' ' j - {L V: . Mikill verðmunur er á einstökum vörutegundum eftir verslunum eins og fram kemur í verðkönnun DV. út úr samanburði við aðrar verslan- ir. Sé verð á 11 tegundum, sem feng- ust alls staðar, borið saman er Grundarkjör langódýrast og munar 19% á Grundarkjöri og Miklagarði sem er samkvæmt þessari könnun með hæsta verð. Þá er reiknað með 5% staðgreiðsluafslætti sem veittur er í Grundarkjöri en sé hann ekki tekinn með er munurinn 14%. Samkvæmt könnun þessari eru Kjötstöðin, Kjötmiðstöðin, Fjarðar- kaup og Hagkaup næst á eftir Grund- arkjöri með áþekka verðlagningu. Mikligarður er síðan dýrastur en Neytendur rétt er að benda á að sama verð á að gilda í Miklagarði við Sund, Mikla- garði vestur í bæ, Kaupstað í Mjódd og Engihjalla 8 í Kópavogi. Mikill verðmunur reyndist vera á einstökum vörutegundum. Mestu munaði á 400 gramma bauk af Nes- quick sem kostaði minnst 167 krónur í Bónus en mest 240 krónur í Mikla- garði. Munurinn er 43%. 950 gramma pakki af Solgryn haframjöli kostaði minnst 99 krónur í Fjarðarkaupum en mest 139 krónur í Kjötstöðinni og Hagkaup. Munur- inn í þessu tilfelh er 40%. Tveggja kílóa poki af rúgmjöh kost- aði minnst 76 krónur í Bónus en mest 109 krónur í Kjötstöðinni. Mun- urinn er 42%. Stórmarkaðir tapa forystunni Af þessum niðurstöðum má ráða að stórmarkaðir á borð við Hagkaup Vörutegund Bónus Kjötstöðin Fjarðar- kaup Grundar- kjör Kjöt- miðstöðin Garðabæ Hagkaup Mikli- garður Munur á hæsta og lægsta 1 kg nautahakk 579 649 676 598 590 727 695 25% 1 kg laukur 6 kr. stk. 87 73 71 98 69 79 26% 1 kg paprika, græn 69 kr. stk. 585 660 602 585 599 675 15% Ora maís, 'A dós 92 108 95 116 105 116 26% Solgryn, 950 g 139 99 129 136 139 126 40% 2 kg sykur 130 149 130 138 166 138 169 30% 2 kg hveiti 73 84 74 73 69 85 88 27% 2 kg rúgmjöl 76 109 89 79 85 96 93 43% Uncle Ben's hrísgrjón 75 69 69 75 75 8% Nesquick, 400 g 167 206 169 192 196 240 43% Frón kremkex 84 103 97 99 99 97 97 22% Colgate fluor tannkrem 76 58 83 61 62 70 43% Melroseste,50pokar 167 189 184 189 187 178 198 18% 4stk. Papco WC 98 108 102 106 10% Iva þvottaduft, 11ftri 96 99 102 111 104 116 20% 1 kgtómatar 20 kr. stk. 285 328 298 338 295 335 18% 1 kggúrkur 345 340 269 398 359 339 33% 1 kg gulrætur 65 kr pk. 238 210 168 199 220 41% Verðá11 tegundum 2.724 2.750 2.545 2.751 2.782 2.894 -5%=2.425

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.