Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Blaðsíða 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað- í DV, greiðast 2.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar -
Fyrir besta fréttaskotið' í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989.
Hussein í
heimsókn
Hussein Jórdaníukonungur mun
vera væntanlegur til landsins í dag
eða allra næstu daga, samkvæmt
heimildum sem DV hefur aflað sér.
í samtölum við utanríkisráðuneyt-
ið kom fram að verið væri að vinna
í málinu en ekki var hægt að fá end-
anlega staðfest hvenær og af hverju
Hussein kæmi eða hve lengi hann
dveldi hér. Af öryggisástæðum hafa
viömælendur verið afar sparir á upp-
lýsingar um heimsóknina.
-hlh
Raíiönaðarmenn:
Aukin harka
framundan
í nótt er leið shtnaði upp úr samn-
ingaviðræðum rafiðnaðarmanna og
samninganefndar ríkisins eftir ufn
það bil hálfs sólarhrings viðræður
hjá sáttasemjara. Nú er búist við
aukinni hörku í verkfallinu og undir
hádegi í dag var haldinn fundur hjá
verkfallsmönnum, þar sem ræða átti
meðal annars um þær undanþágur
sem veittar hafa verið til að liðka
fyrir samningum. Telja verkfalls-
menn sig hafa verið afar liðlega í
þeim efnum síðustu dagana.
Annar samningafundur hjá sátta-
semjara hefur ekki verið boðaður.
-S.dór
Höfuðborgarsvæöiö:
Símabilanir á
stóru svæði
Mikil símabilun varð á höfuðborg-
arsvæðinu á sunnudaginn. Númer
sem byrja á 60, 61, 62 og 69 duttu út.
Undanþága fékkst til viðgerða á 9
móttökurum af 19 sem þjóna þessum
númerum, þannig að þau eru tengd
núna en símasambandið afar stirt.
Þá eru 128 símanúmer í Múlastöð-
inni, sem byrja á 68 og biluðu í upp-
hafi verkfalls rafiðnaðarmanna, enn
biluð.
Bilunin á sunnudag náði um alit
Seltjarnarnes, miðborgina að Rauð-
arársvæðinu og Múlasvæðinu. Að
sögn Þorvarðs Jónssonar, yfirverk-
fræðings, verða truflanir hjá símnot-
endum á þessum svæöum þar til
verkfalli rafiðnaðarmanna lýkur. En
þau eru þó tengd og hægt að hringja.
Að sögn Þorgeirs Þorgeirssonar hjá
Pósti og síma er ástandið úti á landi
sæmilegt. Þó getur verið erfitt að ná
sambandi ef álagið er mikið en um
leið og dregur úr því lagast ástandið.
-S.dór
LOKI
Friðrik er eiginlega
orðinn eins konar
heiðursvaraformaður!
Ökumaður bílsins sem varð fyrir grjóthruni í
„Viö vorum á leið út i Vík. Þaö
var mjcig gott veður og engin úr-
koma. Ég hafði ekki séð einn ein-
asta stein á veginum alla leiðina.
Effir aö viö komum út úr fyrsta
vegskálanum verð ég var við að það
fellur grjót á veginn. Það stöðvast
fyrir framan bílinn. Þaö var svo
stórt aÖ þaö var nærri jafnhátt og
húddið á bílnum. Ég sá að ég gæti
ekki stöðvað bílinn og beygði út af
malbikinu - það er í átl að sjónum.
Ég keyrði framhjá gi-jótinu þeim
megin. Þá sá ég tvo stóra steina
koma fallandi. Þá klossbremsaði
ég. Þegar ég hafði stöövað bflinn
sá ég grjóthrun eins langt og Ijósin
lýstu. í því sem ég setti í bakkgír
varö ég var við grjót sem lenti í læk
talsvert frá okkur. Samt skvettist
vatn yfir bílinn. Ég var nýbyrjaður
að bakka þegar grjótið skall á biln-
um,“ sagöi Jósep Gíslason á
ísafirði.
Jósep var ökumaður bílsins sem
varð fynr grióú i Óshhð aðfaranótt ekki venð með meðvitund. Ég tok
■
laugardags. Stúlka, sem var í aftur-
sæti bílsins, slasaöist talsvert og er
nú á sjúkrahúsi í Reykjavík. Jósep
og stúlka, sem var í framsæti,
sluppu án teljandi meiðsla.
„Stúlkan. sem var í aftursætinu.
Björgunarmennirnir búnir að ná stúlkunni út úr fiakinu. Eins og sjá má hefur bíllinn lagst saman yfir aftursætinu og er gjörónýtur.
Veðrið á morgun:
Víðast
dálítil
rigning
Á morgun verður hæg breytileg
átt og skýjaö um allt land, víðast
hvar dáhtil rigning. Hitinn verð-
ur 1-6 stig.
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
Hjallahrauni ij, Hafnarfirdi
Kjúklingarsem bragö eraö.
Opið alla daga frá 11—22.