Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989.
45
Skák
Jón L. Árnason
Margeir Pétursson nældi sér í sæti á
millisvæðamóti eftir aukakeppni við
danska stórmeistarann Bent Larsen og
fmnska alþjóðameistarann Jouni Yrjöla
í Holstebro í Danmörku. Margeir vann
Larsen tvöfalt en skákum hans við Yrjöla
lauk með jafntefli.
í fyrri skákinni við Margeir misreikn-
aði Larsen sig illilega. í meðfylgjandi
stöðu var Larsen (hvítt) að ljúka við að
leika 21. Dc2-b2 og setja á biskup Mar-
geirs á b7. Hvað sást honum yfir?
s m 1 X#
7 A i i
6 á A á
5 á
Wmt 3 ii s<a:-s
2 W & A A A:
1 s s
ABCDEFGH
21. - Rc3! í ljós kemur að 22. Dxb7 er
svarað með 22. - Dxb7 23. Hxb7 Rxdl 24.
Bxdl Hcl og hvítur missir biskupinn.
Larsen reyndi 22. Db6 en eftir Bxd4 23.
Rxd4 Rxdl fékk Margeir vinningsstöðu.
Hann fór þó ekki stystu leiðina til sigurs
og Larsen náði að þrauka fram í 60. leik.
Bridge
ísak Sigurðsson
í barómetertvimenningskeppni
Bridgefélags Reykjavíkur, sem nú stend-
ur yfir, kom þetta spil fyrir. Norður á 7
spil í laufi, en að mínu mati, með of veik-
an Ut til að hindrunaropna á þremur lauf-
um á hættu gegn utan. Það reynist þó
ekki hættulegt í þessari legu þar sem
a.m.k. 4 lauf standa á NS-hendumar og
3 grönd eru óhnekkjandi þó punktunum
sé jafnt skipt á milli NS og AV. Sagnir
þróuðust með ýmsu móti í spilasalnum,
þó hafa sennilega einna furðulegustu
sagnimar (þó einfaldar væm) komið fyr-
ir á borði númer 19. Þar gengu sagnir
þannig, vestur gefur, NS á hættu:
♦ G842
V K86
♦ G8532
+ 2
* 1095
V 104
♦ Á
4» KG86543
* ÁD3
V D975
♦ KD1076
+ D
* K76
V ÁG32
4 94
+ Á1097
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 G? p/h
Til greina kemur fyrir vestur að segja tvö
lauf (Stayman) og passa svar félaga, sem
í þessu tfifelli er 2 hjörtu. En vestur valdi
frekar passið. Ef norður hefði sagt tvö
lauf á grandopnun austurs heföi það lofað
hálitum, og ef norður hefði kosið þá leið,
yrði hann að búa sig undir að sagnir
enduðu í 3 laufum, sem alls ekki var svo
fýsilegur kostur gegn opnun austurs á
15-17 punkta grandi. Norður sá sér því
þann kost vænstan að veijast í einu
grandi. Honum til furðu spfiaði félagi út
laufnlu. Norður bjóst alveg eins við að
suður væri að spila frá einspili, því hann
gat hvort eð er ekki verið með meira en
3 spil í litnum (eða hvað?). En hann á-
kvað að setja kónginn og vörnin fékk síð-
an sína upplögðu 10 slagi. Það var þó
ekki nema rétt rúmlega meðalskor fyrir
NS að fá 200 í dálkinn.
framúrakstur á mjóu
(einbreiöu) slitlagi þarf
önnur hliö bílanna aö
vera utan slitlagsins.
ALLTAF ÞARF
AÐ DRAGA ÚR FERÐ!
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvfiið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6.-12. október 1989 er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tfi kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: .Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Hefisu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfiiöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsó3martími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14—18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30. .
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-49.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Skortir Þjóðverja bensín til þess að
halda áfram styrjöldinni?
Athyglisverð skýrsla viðskiptafulltrúa U.S.A. í Berlín.
__________Spakmæli_____________
Sá sem krefst mikils af sjálfum sér
en lítils af öðrum mun komast hjá
því að vera hataður.
Konfúsíus
Söfrtin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21.
október.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eför lökun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einhver sem þú þekkir mjög vel kemur þér mjög á óvart.
Einhvem skortir sjálfstraust og treystir á þig. Farðu varlega
í mikfivægri stöðu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það er hætta á ruglingi, sérstaklega í fjármálum. Farðu yfir
og sjáðu hvar þér yfirsást um útgjöld. Félagslífið er frekar
tak-
markað.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir ekki að hafa þig mikið í frammi og halda áfram
með það sem þú ert að gera. Þú lendir í deilum við fólk sem
þykist hafa of mikið að gera.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Eitthvað óvænt gefur deginum lif. Þú þarft að leiða hugann
að fjármálum þínum áður en þú siglir í strand.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert mjög bjartsýnn í viðskiptum og samninum. Einhver í
vanda þarfnast samstarfs til að finna lausn á vanda sínum.
Happatölur eru 2, 22 og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gefðu þér tíma til að huga að heimfiismálum. Ástarsamband
gengur í gegnum erfitt tímabil og eftirsjá á báða bóga.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú nærð góðum framfönun líkamlega í dag. Leggðu áherslu
á íþróttir í dag. Vertu viðbúinn máh þar sem þú þarft að
sýna festu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að vera með leynilegar áætlanir. Þær gætu valdið
miklum misskilningi sem vinnur á móti þér. Eitthvað er
ekki eins og þú ætlaðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður frekar neikvæður dagur. Þú hafnar jafnvel
uppástungum sem styðja þínar eigin hugmyndir. Þú getur
leyst
úr vandamáli sem varðar peninga.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér leiðist og þú ert pirraður. Það er kominn timi tfi að taka
upp nýjar og spennandi tómstundir. Haltu áfram athugunum
þar tfi þú færð svör. Happatölur eru 8, 19 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þótt sjálfstraust þitt sé ekki upp á marga fiska varastu að
leita tfi einhvers sem getur gert eitthvað á þinn kostnað. Það
geta orðið smáátök seinnipartinn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er skemmtilegt félagslíf framundan. Þú hittir einhvem
sem þú hefur afar mikinn áhuga á aö kynnast betur. Gefðu
þér tíma í fjölskyldumálin.
i