Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 1
Viðræður við Evrópubandalagið í sjónmáli: Af staðan til beinna viðræðna helsta deiluef nið -sjábls.8 Þá er loönan fundín fyrlr norðan. Talsvert viröist um stóra loðnu við Kolbeinsey og fengu nokkrir bátar afla þar í gær. Á sama tíma var skipshöfnin á Höfrungi frá Akranesi, einu þekktasta loðnuskipi landsins, að gera klárt fyr- ir loðnuvertíðina og greinilegt að strákunum hljóp kapp í kinn þegar fréttimar af loðnunni bárust. Höfrungur er í eigu HB & CO og loðnukvóti skipsins er 32 þúsund tonn. Skipið hélt á veiðar i gær. DV-mynd Garðar Guðjónsson Dýpkunar- fyrirtækjum mismunað í söluskatti -sjábls.8 Úrslttallra Evrópuleikj- annaíknatt- spymu í gær -sjábls. 16 Reiknings- skilavenjur erumjög teygjanlegar -sjábls.4 hóta nýjum aðgerðum -sjábls.9 Lögfræðingur Treholts: Norðmenn buðu KGB- B m W sjábls.9 Frjálstframtak: Ekki björg- unaraðgerðir, segir Magnús Hreggviðsson -sjábls.32 Lawson kom pundinuá hreyfingu -sjábls.6 GaUeríBorg: Lágmarks- þekkinguá markaðinum vantar -sjábls.33 Sá síðasti stóri -sjábls.33 Helmingur hlöðuskatts- inseftirí rikissjóði -sjábls.7 Raunvextir neikvæðir á öllu nema gjaldeyri - eigendur almennra sparisjóðsbóka hafa tapað 9,3% á árinu - sjá bls. 2 Frjálst.óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 251. TBL. -79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.