Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989. Iþróttir Úrslit leikja á Evrópumötunum í knattspyrnu - 2. umferö, síðari leikir, samanlögö úrslit í svigum Evrópukeppni meistaralida: AEK Aþena (Grikklandi) - Marseilles (Frakklandi)...........1-1 (1-3) (1-0 Saveski, 1-1 Papin) Benflca (Portúgal) -Honved (Ungveijalandi)...................7-0 (9-0) (1-0/3-0 Brito, 2-0 Abel, 4-0/5-0 Vata, 6-0/7-0 Magnusson) KV Mechelen (Belgíu) - Malmö FF (Svíþjóö)..................4-1 (4-1) 1-0 de Wflde, 2-0 de Wilde, 3-0 Bosman, 4-0 Versavel 4-1 Lindman Nentori Tirana (Albaníu) - Bayem Munchen (V-Þýskalandi) 0-3 (1-6) (0-1 Strunz, 0-2 Drahamer, 0-3 Dömer) PSV Eindhoven (Hollandi) - Steaua (Rúmeníu)................5-1 (5-2) (0-1 Lacatus, 1-1 Ellerman, 2-1 Romario, 3-1 Romario 4-1 Ellerman, 5-1 Romario) Real Madrid(Spáni)-AC MilanGtalíu).........................1-0 (1-2) (1-0 Butragueno) Sredets Sofia (Búlgaríu) - Sparta Prag (Tékkóslóvakíu).....3-0 (5-2) (1-0 Stoichkov, 2-0 Kostadinov, 3-0 Stoichkov) Swarowski Tirol (Austurríki) - Dnjepr (Sovétríkjunum)......2-2 (2-4) 0-1 Son, 1-1 Westerhaler, 2-1 Pacult, 2-2 Lyuti Evrópukeppni bikarhafa: Barcelona (Spóni) - Anderlecht (Belgíu).................2-1 (2-3) (1-0 Salinas, 2-0 Beguristan, 2-1 Linden) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - Panathinaikos (Grikklandi)...6-1 (8-1) (1-0 Rednic, 2-0/4-1 Mateur, 2-1 Samaras, 3-1/5-1 Sabau, 6-1 Klein) Djurgárden (Svíþjóö) - Real Valladolid (Spáni)...........2-2 (2-4) (1-0 Skoog, 2-0 Martinsson, 2-1 Moreno, 2-2 Moreno) Dynamo Berlín (A-Þýskalandi) - Monaco (Frakklandi).......1-1 (1—1) (1-0 Kuettner, 1-1 Diaz) Monaco fer áfram í 3. umferð Ferencvaros (Ungveijalandi) - Admira (Austurríki) ......0-1 (0-2) (0-1 Oberhofer) Grasshoppers(Sviss)-TorpedoMoskva(Sovétríkjunm)...........3-0 (4-1) 1-0 Egli, 2-0 Wiederkehr, 3-0 Gren Partizan Belgrad (Júgóslavíu) - Groningen (Hollandi).....3-1 (6-5) (1-0 Djurovski, 1-1 Van Caat, 2-1 Milojevic, 3-1 Djurdjevic) Sampdoria (ítaIíu)-Borussia Dortmund (V-Þýskalandi)......2-0 (3-1) (1-0 Vialli (víti), 2-0 Vialli) UEFA-bikarinn: Austria Wien (Austurriki) - Werder Bremen (V-Þýskal.)....2-0 (2-5) (1-0 Hasenhúttl, 2-0 Hasenhíittl) Auxerre (Frakklandi) -Rovaniemi (Finnlandi)................3-0 (8-0) <1-0 Seifo, 2-0 Dutuel, 3-0 Darras) Banik Ostrava (Tékkóslóvakíu) - Dinamo Kiev (Sovétríkjunum).l-l (1-4) (0-1 Bessonov, l-l Chylek) Dundee United (Skotlandi) -Antwerpen (Belgíu) ...............3-2 (3-6) (0-1 Lenoff, 0-2 Claesen, 1-2 Paatelainen, 2-2, O’Nefll, 3-2 Clark) FCLiege(Belgíu)-Hibemian(Skotlandi)........................1-0 (1-0) Hamburger SV (V-Þýskalandi) - Real Zaragoza (Spáni).............. 0 Juventus (Ítalíu) - Paris StGermain (Frakklandi)...........2-1 (3-1) (1-0 Galia, 1-1 Bravo, 2-1 Bosser, sjálfsmark) Karl Marx Stadt (A-Þýskalandi) - Sion (Sviss)...............4-1 (5-3) 1-0 Ziffert, 2-0 Steinman, 3-0 Wienhold, 4-0 Laudeley Napoli (Ítalíu) - Wettingen (Sviss)........................2-1 (2-1) (0-1 Bertelsen, 1-1 Baroni, 2-1 Mauro (víti)) Olympiakos (Grikklandi) -Foto Net Wien (Austurríki).............. 0 Rapid Wien (Austurríki) - Club Briigge (Belgíu)............4-3 (6-4) (0-1 Farina, 1-1 Fjortoft, 2-1 Keglevits, 2-2 Ceulemans, 3-2 Pfeifenberger, 4-2 Keglevits, 4-3 Booy) Sochaux (Frakklandi) - Fiorentina (Ítalíu).................1-1 (l-i) (0-1 Buso, 1-1 Laurey) Spartak Moskva (Sovétríkj unum) - Köln (V-Þýskalandi)......0-0 (1-3) Stuttgart(V-Þýskalandi)-ZenitLeningrad (Sovétrikjunum)...5-0 (6-0) (1-0 Walter, 2-0 Ásgeir, 3-0 Allgoewer, 4-0 Ásgeir 5-0 Buchwald Valencia(Spáni)-Porto(Portúgal)............................3-2 (4-5) (1-0 Fenoll, 1-1 Madjer, 2-1 Fenoll, 2-2 Gonzales sjálfsmark 3-2 Fenoll) Zhalgiris Vilnius (Sovétríkjunum) - Rauða stjarnan (Júgósl.).0-1 (1-5) (0-1 Prosinechki) Fyrsti ósigur Saab - gegn Drott, 23-18, í gærkvöldi Saab tapaði sinum fyrsta leik í sænsku úrvalsdeiidinni i gærkvöldi fyr- ir Drott. Lokatölur leiksins urðu, 23-18, en leíkurínn fór fram á heima- velli Drott í Lingköping. Þorbergur Aðalsteinsson skoraði sex mörk fyrir Saab. Gunnar Gunnarsson skoraði þijú mörk fyrir Ystad er liðíð sigraöi Sáve* hof, 22-21, en Ystad tryggði sér sigur þegar tíu sekúndur voru til leflts- loka. Þá sigraði Redbergslid lið Warta á útivelii, 11-15. Drott og Red- bergslid eru jöfh og efst í deildinni með átta stig hvort félag, Saab hefttr •JKS/GG Anderlecht stóðstprófið - Amór og félagar áfram Knsján ^h„rg nv, Síðari hálfleikur hófst með ósköp- ---------- um fyrir lið Anderlecht, Salinas Þratt fyrir að Anderlecht tapaði leiknum í gærkvöldi fyrir Barcelona, 2-1, halda þeir áfram í þriðju umferð Evrópukeppninnar þar sem þeir unnu fyrri leikinn, 2-0. Leikmenn Anderlecht mættu óhræddir til leiks gegn Barcelona þó að 105 þúsund áhorfendur væru flest- ir á bandi heimamanna. Leikmenn Anderlecht léku ekki eins stífan sóknarleik eins og þeir spiluðu í fyrri leiknum í Belgiu. Þeir hugsuðu fyrst og fremst um að halda fengnum hlut og byggja upp skyndisóknir. Lið Barcelona sótti talsvert í fyrri hálf- leik, þeir áttu nokkur skot rétt fram- hjá marki Anderlecht og leikmenn Anderlecht svöruðu með hættuleg- um sóknum. Anderlecht hefði þó get- að gert út um leikinn eftir eitt skyndiupphlaup Anderlecht áttu þeir Vervoort, Van der Linden og Arnór Guðjohnsen allir tækifæri í sömu sókninni en þeir hikuðu allir og varnarmenn Barcelona náðu að bægja hættunni frá. í lok fyrri hálf- leiks varð einn leikmaður And- erlecht, Grun, fyrir meiðslum og varð að yflrgefa leikvöllinn. Amór, sem hafði leikið í stöðu tengiliðs, var því færður aftur í stöðu bakvarðar. Staðan í leikhléi var 0-0. • Arnór Guðjohnsen. Handbolti: Jafntefli hjá Teka Teka og Granollers skildu jöfn, 20-20, í spænska handknattleiknum í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á heimavelli Teka í Santander frammi fyrir 3 þúsund áhorfendum. Fimm vitaköst fóru í súginn hjá Teka og lék liðið ekki sannfærandi í leiknum sem var í jafnvægi aflan leiktímann. „Ég fann mig aldrei í leiknum og skoraði aðeins eitt mark. Ég vil gleyma þessum leik sem allra fyrst, það gekk ekkert upp. Úrslitin verða að teljast sanngjörn en við getum miklu betur,“ sagði Kristján Arason, leikmaður Teka, í samtali við DV í gærkvöldi. Atli Hilmarsson og Geir Sveinsson, sem leika með Granollers, áttu báðir góðan leik. Atli skoraði fjögur mörk en Geir skoraði tvö. Þegar flmm umferðum er lokið í 1. deildinni er Barcelona efst með 10 stig en Teka fylgir fast á eftir með 9 stig en þetta var fyrsta stigiö sem félagið tapar í deildinni. Granollers er um miðja deild með 6 stig. Teka leikur fyrri leik sinn í Evr- ópukeppninni um næstu helgi og mætir þá austur-þýska liöinu Rostock í Austur-Þýskalandi. -JKS skoraði fyrir Barcelona þegar fjórar mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Stuttu síðar varð markaskorarinn mikli, Degryse, að fara af leikvelli þar sem hann varð fyrir meiðslum. Á tólftu mínútu síðari hálíleiks skor- aði svo Beguristan annað mark Barc- elona og var því staðan orðin jöfn þar sem Anderlecht hafði unnið fyrri leikinn með sömu markatölu. Þegar Degryse fór af leikvelli var Amór settur í framlínu Anderlecht. Staðan eftir venjulegan leiktíma var því 2-0 og þurfti því að fram- lengja leikinn. Það voru æsispenn- andi mínútur og þegar átta mínútur voru liðnar af henni skoraöi Van der Linden fyrir Anderlecht og gerði þar með út um leikinn þar sem Barcel- ona hefði þurft að skora tvö mörk til viðbótar. Eftir þetta mark frá Linden gerðist fátt markvert og leikmenn Anderlecht fógnuðu innilega þegar leikurinn var flautaður af. Amór átti mjög góðan leik, hann lék þijár stöður í leiknum og sýnir það best hve mikla þýöingu Amór hefur fyrir Anderlecht. Þulur Belg- íska sjónvarpsins hældi Amóri mik- ið fyrir leikinn og taldi hann að Arn- ór hafði verið einn besti maður liðs- ins. -GH England: Forest áfram Nottingham Forest sigraði Crystal Palace með fimm mörk- um gegn engu í 3. umferð ensku deildarbíkarkeppninnar í gær- kvöldi. Liðin urðu að leika að nýju en jafntefli varð í fyrri leikn- um. Sex leikir fóru fram í 2. deild og urðu úrslit eftirfarandi: Boumemouth-West Ham.....1-1 Brighton-Swindon.......1-2 Leeds-Plymouth.........2-1 Leicester-Wolves.......0-0 Oxford-Stoke...........3-0 WBA-Newcastle...........1-5 -JKS Guðmundur á batavegi „Ég hef átt við meiðsli að stríða í ökkla eftir leikinn gegn Glasgow Rangers á dögunum. Ég lenti í návígi við Terry Butcher og varð að fara af leikvelli. Ég gat ekkert æft með liðinu í síðustu viku og varð af leiknum gegn Hearts í Edinborg um síðustu helgi," sagði Guðmundur Torfason, leik- maður St. Mirren, í samtali við DV. St. Mirren tapaði fyrir Hearts á útivelli og er í næstneösta sæti úrvalsdeildarinnar. Guðmundur Torfason sagði að deildin væri óhemjujöfn í ár og bilið á milli efsta liðsins og þess neðsta væri ekki mikið. Guð- mundur sagðist ennfremur von- ast eftir því að geta leikið með St. Mirren næsta laugardag gegn Motherwell á heimavelli. Guðmundur Torfason hefur skorað fimm mörk á kepþnis- tímabilinu og eru þá mörk í úr- valsdeildinni og deildarbikarn- um talin saman. St. Mirren hefur gert níu mörk í deildarkeppninni og hefur Guðmundur skorað fjög- ur þeirra og er markahæstur leikmanna liðsins. -JKS kvöldi. Asgeir skoraði tvö mörk og lagði a Evrópukeppni félag Ásgeii stjörv - skoraði tvö mörk „Mér gekk alveg ljómandi vel í leiknum gegn Zenit Leningrad og meö smáheppni áttum við að vinna stærri sigur. Ég fann mig sérstaklega vel og er virkilega ánægö- ur með frammistöðu mína í leiknum," sagði Ásgeir Sigurvinsson í samtali við DV í gærkvöldi. Ásgeir var aðalmaðurinn á bak við sigur Stuttgart gegn sovéska liðinu Zenit Leningrad í síðari leik hðanna í Evr- ópukeppni félagshða. Stuttgart sigraði í leiknum, 5-0, og skoraði Ásgeir tvö af mörkum Stuttgart sem nú er komið áfram í 3; umferð keppninnar. Ásgeir skoraði annað og fjórða mark Stuttgart, fyrra mark hans var sérlega glæsilegt, þrumuskot af 25 metra færi. Síð- ara markið var ekki af lakara taginu held- ur, Ásgeir skaut þrumuskoti fimm metra fyrir utan vítateig og hafnaði knötturinn í bláhorni marksins. Ásgeir átti einnig stór- Líkur tal Logi þjál 1. deildar lið Víkings hefur enn ekki gi tímabil. Miklar líkur er þó á að Logi Óla í samtali, sem DV átti við Loga í gæri þjálfaði liðið á næsta keppnistímabili og ] Vikings, undir stjóm Júrí Sedov, náði séi unda 8æti. Liðið fékk reyndar jafnmörg 8 Víkingar náðu að halda sætisínu í 1. defld é

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.