Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 2, NÓVEMBER 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Sovéski öldungurinn Davíð Bronstein var meðal þátttakenda á alþjóðamóti í Lundúnum í september eins og lesendur skákdáiksins ættu að kannast við. Hann tefldi skemmtilega en sat þó öfugu megin. við borðið í fegurðarverðlaunaskákinni. Englendingurinn Mark Hebden hreppti þau, með svart gegn Bronstein og átti leik í þessari stöðu: Svartur er búinn að hremma peð en biskup hans á h3 hefur króast inni. Næsti leikur er snjall: 28. - He2!!Nú gengur ekki 29. Rxe2?? Dh2 niát og ef 29. Dxh3 Rxf2 30. Hxf2 Bxf2 + tapar hvitur skipta- mun. Þriðji kosturinn er 29. gxh3 Rxf2! 30. Rxe2 Rg4+ 31. Kg2 Dh2+ 32. Kf3 Re5 mát. Loks fallegasta afbrigðið: 29. BfB!? DxfB! (ef 29. - RxfB 30. Rxe2) 30. DxfB Hxc2H 31. Dh4 Rxf2! og vinnur, því að 32. gxh3 Rg4 + 33. Khl Hh2 er mát. Þetta sá Bronstein og reyndi: 29. Bd3 Hxf2 30. Dxh3 en eftir30. - Dxg3! 31. Dxg3 Hf3 + gafst hann upp, því að 32. Khl Hxg3 gefur gjörtapað tafl.________ Bridge ísak Sigurðsson Þeta spil kom fyrir í hinum fræga Man- hattan spilaklúbbi í New York fyrir skemmstu. Vestur gerði vel í að bana samningnum en hann stillti sig þó um að dobla hann. Sagnir gengu þannig, allir utan hættu, vestur gaf: * 10952 V D85 ♦ 7652 + K4 Vestur Norður Austur Suður IV Pass Pass Dobl Redobl 2+ 2¥ 54 p/h Vestur bjóst ekki beint viö að þurfa að spila vörnina í funm tiglum en þar sem mjög líklegt var að suður væri með eyðu í hjarta stillti hann sig um að dobla og spilaði út hjartakóngi. Suður trompaði þann slag og spUaði tígulkóngi. Vestur sá ekkert betra framhald en að halda áfram með hjartað sem sagnhafi tromp- aði. Hann tók nú trompin þrisvar, henti tveimur hjörtum og einum spaða og spil- aði síðan lágum spaða. Vestur var kom- inn með sjöuna í hendurnar þegar hann áttaði sig aUt í einu á að sagnhafa vant- aði líklega innkomu í blindan. Hann ákvað að fara upp með ásinn í þeirri von að sagnhafi ætti eftir KD heima og datt í lukkupottinn. Sagnhafi komst aldrei inn í borð og varð því að gefa einn slag til viðbótar á lauf. Hefðir þú hitt á þessa vörn, eða er eitthvert vit í henni? * G43 V 9762 ♦ 4 + G86E ♦ Á87 V ÁKG1043 ♦ Á + 973 ♦ KD6 V -- ♦ KDG + ÁDl Krossgáta Lárétt: 1 borgarar, 8 gamir, 9 slys, 10 kvenmannsnafn, 12 súld, 13 lofaði, 15 tóna, 16 störfuðu, 18 dula, 20 eins, 21 dygga, 22 fundur. Lóðrétt: 1 þrjóskur, 2 ekki, 3 íþrótt, 4 eyktamark, 5 umhyggja, 6 ákveðin, 7 fyndið, 11 fugl, 14 stækka, 15 hratt, 17 lærði, 19 gyltu, 20 gelti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 björg, 6 sá, 8 aura, 9 aka, 10 kræfur, 13 ætt, 14 treg, 15 gólar, 18 fæ, 19 iöur, 20 óst, 22 rangla. Lóðrétt: 1 bak, 2 jurt, 3 ör, 4 raftar, 5 gaur, 6 skref, 7 áa, 11 ætlun, 12 ágætt, 13 ægir, 16 óða, 17 ról, 21 sa. © 1989 King Features Syrtdicate. Inc. WorkJ rights reserved Komdu þér á lappir Lalh. Þú verður of seinn í orku morgunverðinn þinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. nóvember-9. nóvember 1989 er í Vesturbæjarapóteki og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr'er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið yirka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- Qöröur, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein -• Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heúnsólgiartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadéild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. • Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 2. nóvember Finnar verja land sitt. ef Rússar gera tilraun til innrásar. Mikilvæg yfirlýsing frá Erkko utanríkismálaráðherra Finna. Spakmæli Völd eru mælikvarði á þá menn sem með þau fara. J. G. Holland SÓfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., funmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafriið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið dáglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. úl 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi i síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. _ Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og^- Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofriana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtakc anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er líklegt að hin ólíklegustu mál verði dregin fram í dagsbirtuna í dag. Þú mátt reikna með miklum umræðum. Umfram allt vertu jákvæður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að sætta þig við útkomu í deilumáli, jafrivel þótt hún sé ekki það sem þú vildir. Forðastu að ræða mál við einhvem á öndverðum meiði. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert ágætur friðarmaður í dagog nærð góðum árangri aö stilla á milli aðila. Þú mátt reikna með hávaðasömum degi. Nautið (20. apríI-20. maí): Aðaláherslan þjá þér í dag er að öðrum líði sem best. Kvöld- ið getur orðið mjög liflegt og þú ættir ekki að missa af því. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Sjálfsagi þinn er ekki upp á marga fiska eins og er. Þú þarft að sigla með straumnum og taka tillit til ólíkra sjónarmiða. Happatölur em 1,17 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júli): Treystu ekki um of á gagnrýni annarra. Bíddu þar til hent- ugt tækifaeri býðst til að koma skoðunum þínum á framfæri. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú gerir mjög góða samninga í dag, sérstaklega í viðskiptum. Þú ert mjög metnaðargjam. Þú verður að gefa öðrum rétta ímynd af þér. - » Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að taka fyrir erfið verkefni sem hafa setið á hakan- um þjá þér að undanförnu. Þér reynist auðvelt að hafria til- boði ef það er ekki það rétta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er ekkl réttur dagur til að taka óþarfa áhættur. Þú ættir að fara sérstaklega gætilega. Treystu ekki á að einhver standi við gefin loforð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir virðast dálítið óráönir og það er erfitt að ná fram því sem þú vonaöist eftir. Þú veröur að beina mikilli at- hygh að peningum svo þú missir ekki tökin á einhverju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verða alls konar vandræði á vegi þínum í dag. Áætlanir þínar fara allar úr skorðuiri. Happatölur era 4,13 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta ætti að verða óvepju rólegur dagur. Þú hefur nægan tíma fyrir sjálfan þig og þín hugðarefrii. Þér lyndir vel við fólk, sérstaklega af gagnstæöu kyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.