Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 6
FIMMTUÓAGUR 2. NÖVEMBER ?1989. Vidskipti Erlendir markaöir: Lawson kom pundinu á fart Afsögn Nigels Lawson, íjármála- ráðherra Breta, hefur verið mál mál- anna á erlendum peningamörkuðum undanfarið og fjármálaspekúlantar spyrja sig hvað gerist hjá járnfrúnni Thatcher á næstu vikum og mánuð- um. Fyrstu viðbrögð á erlendum peningamörkuðum við afsögn Law- sons voru þau að breskt efnahagslíf naut minna trausts en áður og við það féll sterlingspundið. Kaupendur hurfu frá því yfir í aðra gjaldmiðla. Á sama tíma og pundið hefur lækk- að lítillega í verði hefur dollarinn hins vegar haldið sig á mjög svipuðu róh frá því í síðustu viku. Hann var 1,844 þýsk mörk síðastliðinn fimmtu- dag en 1,838 þýsk mörk í gær og er það sáralítil breyting. Hérlendis koma áhrif lækkandi sterlingspunds fram í því aö færri krónur þarf að borga fyrir það en áður. Söluverðið var í gær 98,171 kr. en skemmst er að minnast þess þegar aðeins nokkra aura vantaöi upp á að sterlingspundið klifi 100 króna múr- inn. í Bandaríkjunum sýna tölur að birgðir eru að aukast. Viðbrögðin við því gætu verið minni framleiðsla sem aftur þýðir færri störf og sem þýðir minni verðbólga. Minni framleiðsla getur orðiö til þess að útflutnings- tekjur minnka og þar með eykst hall- inn á viðskiptajöfnuðinum. Minni verðbólga gæti þýtt að raunvextir í Bandaríkjunum séu orönir hærri og þar með aukist innstreymi fjár- magns. Fyrra atriðið veikir doffar- ann, hið síðara styrkir hann. Olíuframleiðsla Opec-ríkjanna var rúmlega 23 milljónir tunna á dag í október. Það er met á þessu ári. Þrátt fyrir þessa miklu framleiðslu var eft- irspumin slík að ekki myndaöist of- framboð, auknar birgðir, og þar með verölækkun. Þess vegna er hráolíu- verðið núna nálægt opinberu verði Opec sem er um 18 dollarar tunnan. -JGH Penmgamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta Josað innstæður sínar með 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 11 % og ársávöxtun 11%. Sérbók. Nafnvextir 16% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 16,6% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum og 17,7% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt- un, eóa ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 17-18,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 17,5-19,2% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 23% nafnvöxtum og 23% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 18% nafnvöxtum og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfóum hluta innstæðunnar sem gefa 20,3% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 20% nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verð- Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 10%, næstu 3 mánuöi 15%, eftir 6 mánuði 16% og eftir 24 mánuði 17% og gerir það 17,7% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 16% nafnvexti og 16,6% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- buróur. Ábótarreikningur ber 16-19 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt aö 19,9% ársávöxt- un. Samanburður er gerður við verðtryggöa reikninga. -Raunvextir eftir þrepum eru frá 3-4,5%. Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem gefa 18,11% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verötryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuöi. örygglsbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 18% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 19%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 20% vextir, INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóösbækurób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11.5-13 Úb.Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsogn 25 Ib Tékkareikningar.alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 21 lb Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,76 Ab' Sterlingspund 13.25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv) 27,5 Allir Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yíirdr.) Útlán verðtryggð 32,5 35 Lb.lb . Skuldabréf Útlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadálir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir MEÐALVEXTIR 38,4 Överótr. nóv. 89 29,3 Verötr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byg9ingavísitala nóv. 497 stig Byggmgavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaöi 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4,36 Einingabréf 2 2,412 Einingabréf 3 2,867 Skammtímabréf 1.497 Lifeyrisbréf 2.196 Gengisbréf 1,940 Kjarabréf 4,333 Markbréf 2,296 Tekjubréf 1,840 Skyndibréf 1,309 Fjólþjóöabréf 1,268 Sjóösbréf 1 2,103 Sjóösbréf 2 1,647 Sjóðsbréf 3 1.479 Sjóösbréf 4 1,240 Vaxtasjóösbréf HLUTABRÉF 1.4845 Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr Eimskip 388 kr. Flugleióir 164 kr. Hampiöjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 158 kr. lönaöarbankinn 170 kr. Skagstrendmgur hf. 228 kr. Útvegsbankinn hf. 146 kr. Verslunarbankinn 148 kr Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. tryggðan reikning og gildir hærri ávöxtunin. eóa 4,25% raunvextir. HH Bensín 2101 K/tonn júli ágúst sept. okt. nóv. Verð á erlenðum mörkuðum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,..177$ tonnið, eða um........8,4 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Bensín, súper, 187$ tonnið, eða um 8,8 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um Gasolía. 180$ tonnið, eða um 9,5 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um Svartolía 108S tonnið eða um 6,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um Hráolía Um 18,7$ tunnan, eða um 1.167 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um 18,4$ tunnan Gull London Um 373$ únsan, eða um. .23.271 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um Ái London Um 1.765 dollar tonnið, eða um ..,.110.118 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um Ull Sydney, Ástralíu Um eða um Verð í síðustu viku Um 9,8 dollarar kílóiö Bómull London Um ........82 cent pundið, eða um. 113 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um Hrásykur London Um 355 doUarar tonnið, eða um . 22.148 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um iilllll! Sojamjöl Chicago Um eða um. 11.729 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 184 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um eða um. Vcrð í síðustu viku Um.........64 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur...........165 d. kr. Skuggarefur........150 d. kr. Silfurrefur........377 d. kr. BlueFrost..........208 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur........133 d. kr. Brúnminkur..........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........712 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........500 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.