Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989.
Fimmtudagur 2. nóverríber
% SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræösluvarp. 1. Ritun Eöli
ólíkra texta (10 mín). 2. Algebra,
6. þáttur, jöfnur. 3. Leikræn tján-
ing. Rætt er viö Klara Kókas,
ungverskan tónlistarkennara.
17.50 Stundin okkar. Endursýning frá
sl. sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18 55 Hver á aó ráóa? (Who's the
Boss?) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Fuglar landsins. 2. þáttur Örn-
inn. Ný íslensk þáttaröö um þá
fugla sem á íslandi búa eöa hing-
aö korria. Umsjón Magnús
Magnússon.
20.45 Sildarréttir. Annar þáttur. Wern-
er Vögeli, einn þekktasti mat-
reiöslumeistari heims, fjallar i
fjórum þáttum um rétti úr ís-
lenskri silcl. Umsjón Sigmar B.
Hauksson.
21.00 Samherjar (Jake and the Fat
Man). Nýr bandarískur mynda-
flokkur um lögmann og einka-
spæjara i baráttu viö undirheima-
lýö. Aöalhlutverk William Conrad
og Joe Penny. Þýðandi Krist-
mann Eiösson.
21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu
jy íþróttaviöburði víös vegar úr
heiminum.
22.10 Siöferói stjórnmálamanna.
Umrasöuþáttur i beinni útsend-
ingu frá Alþingishúsinu. Þátttak-
endur eru Guórún Helgadóttir,
forseti sameinaös Alþingis, Sig-
uröur Líndal prófessor og Eyjólf-
ur Kjalar Emilsson heimsspeking-
ur. Umsjón Bjarni Vestmann.
Stjórn útsendingar Þuríöur
Magnúsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Líf í léttri sveiflu, annar þáttur
(Charlie „Bird" Parkers liv og
musik). Rakinn er lífsferill saxó-
fónleikarans Charlies Parker í
^ fjórum þáttum en fáir tónlistar-
menn hafa skilið eftir jafndjúp
spor í sögu djassins. Þýöandi
Gunnar Þorsteinsson (Nordvisi-
on - norska sjónvarpiö).
23.50 Dagskrárlok.
15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Stálriddarar. Framhaldsþættir í
átta hlutum. Sjöundi þáttur.
18.20 Dasgradvöl. Þáttaröð um þekkt
fólk sem stundar spennandi
áhugamál.
19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líð-
ig andi stundar.
' 20.30 Áfangar. Höfuöból i Vopnafirói.
í þessum þætti veröur farið til
Vopnafjarðar. Viö munum koma
viö á kirkjustaónum og prestsetr-
inu Hofi, einnig fórum viö aö
Burstafelli en þar er einn fegursti
og best varðveitti torfbær lands-
ins. Umsjón: Björn G. Björnsson.
20.45 Heimsmeistaramót islenskra
hesta í Danmörku 1989. Umsjón:
Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
21.15 Kynin kljást Getraunaþáttur þar
sem konur keppa viö karla og
karlar keppa viö konur. Umsjón:
Bessi Bjarnason og Björg Jóns-
dóttir.
21.45 Hetjan. The Man Who Shot Li-
berty Vance. Aðalhlutverk: John
Wayne, James Stewart, Vera
Miles og Lee Marvin. Leikstjórn:
John Ford.
23.45 Lifi Knievel. Viva Knievel. Evil
Knievel, sem leikur sjálfan sig í
þessari mynd, er kominn til Kali-
forníu. Þar hyggst hann reyna
við nýtt heimsmet í mótorhjóla-
stökki. Aöalhlutverk: Evil Knie-
vel, Gent ' ’ly, Lauren Hutton
og Leslie N. .son. Bönnuð börn-
um.
1.25 Dagskrárlok.
©Rási
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
^ Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Upp á kant.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miódegissagan: Svona gengur
það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guömundsson les. (9)
14.00 Fréttir.
14.03 Miódegislögun. Snorri Guð-
varðarson blandar. (Einnig út-
varpað aðfaranótt miðvikudags
^ að loknum fréttum kl. 2.00.)
' 15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Leonida kynn-
ist byltingunni eftir lon Luca
Caragiali. Þýðandi: Halldór Stef-
ánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórs-
son. Leikendur: Þorsteinn Ö.
Stephensen, Nína Sveinsdóttir
og Helga Valtýsdóttir. (Frumflutt
í Útvarpi 1959. Endurtekiö frá
þriöjudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Meóal annars
veröur lesiö úr Litla prinsinum
eftir Antoine de Saint-Exupéry.
Þórarinn Björnsson þýddi. í lista-
horninu veröur fjallaö um franska
málarann Claude Monet. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síódegi - Dvorák og
Chopin.
18.00 Fréttir.
18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað aö
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.03 Þjóöarmeinhorniö: Óðurinn til
gremjunnar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt.... Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir rabbar viö sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins: Aldrei aö
víkja, framhaldsleikrit eftir Andrés
Indriöason.
21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Þriöji
þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk i þyngri kantin-
um. (Úrvali útvarpað aöfaranótt
sunnudags aö loknum fréttum
kl. 2.00.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Grænu blökkukonurnar og
aðrir Frakkar. Skúli Helgason
Stjaman kl. 18.00:
Þátturinn ykkar
Þátturinn ykkar, sem er á
dagskrá Stjömunnar kl. 18
miövikudaga, flmmtudaga
og föstudaga, er spjallþáttur
þar sem hlustendum er gef-
inn kostur á að hringja í
opna línu, 622939. Tekin eru
fyrir mái líðandi stundar.
Umræöuefnið er ekki pólit-
ískt og er reynt aða hafa
yfirbragð þáttarins létt og
skemmtilegt enda miðað við
hlustendur sem eru á aldr-
inum fimmtán til tuttugu og
flmm ára.
Gestur i Þættinum ykkar
í dag verður Páll Magnús-
son, fréttastjóri Stöðvar 2.
Mun hann meðal annars
svara spurningunum: Eru
fréttir Stöðvar 2 fyrir ungt
fólk? Skilur ungt fólk fréttir
Stöðvar 2? Er gert eitthvað
Páll Magnusson, fréttastjóri
Stöðvar 2, er gestur i Þætt-
inum ykkar.
til að fréttir Stöövar 2 höfði
tíl ungs fólks? Umsjónar-
menn Þáttaríns ykkar eru
Bjarni Haukur Þórsson og
Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Kári litli i skól-
anum eftir Stefán Júliusson.
Höfundur les lokalestur. (9)
20.15 Píanótónlist - Pianósónata nr.
8 eftir Alexander Scriabin. Vlad-
imir Ashkenazy leikur.
20 30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói -
fyrri hluti. Einleikari: Edda Erlendsdóttir
píanóleikari. Stjórnandi: Miltia-
des Caridis.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsíns.
Dagskrá morgundagsins,
22 30 Goðsögulegar skáldsögur
fjögurra kvenna. Þriðji þáttur
af fjórum: Christa Wolf og sog-
urnar um Kassöndru og Tróju-
striðin. Umsjón: Ingunn Ásdísar-
dóttir. (Einnig útvarpað daginn
kl. 15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar islands í Háskólabfói -
síðari hluti. Kynnir: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landlð á áttatíu.
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá
Akureyri)
14.03 Hvað er aö gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin, Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00 og Stórmál dagsins á
sjötta tímanum.
kynnir nýja tónlist frá Frakklandi.
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsdr.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Biarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleik-
um Cab Kay og Oliver Manoury
með íslenskum hrynsveitum í
Útvarpssal. Vernharður Linnet
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir al veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 í fjósinu.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir i rólegheit-
unum í hádeginu. Kjötmiðstöðv-
arleikurinn milli 13 og 14 og 14
og 15.
15.00 Bjarni Ólafur Guömundsson.
Ýmislegt skemmtilegt í gangi hjá
Bjarna Ólafi. Síminn opinn
611111.
19.00 Snjólfur Teitsson t kvöldmat.
20 00 Hafþór Frey Sigmundsson. Haf-
þór i léttu biéskapl, athugar hvað
er á boöstólum og spllar uppá-
haldstónlistina.
24.00 Dagskrárlok.
11.00 Snorri Sturluson. Siminn hjá
Snorra er 622939. Hver veit
nema þú verðir heppinn og vinn-
ir þér inn eitthvað.
15,00 Siguröur Helgl Hlöðversson.
Siggi er hress að eðlisfari. Besta
tónlistin í bænum á Stjörnunni.
19.00 Stanslaus tónllst. Ekkert kjaft-
æði!
20.00 Kristófer Helgason!
1.00 Bjöm Þórir Sigurösson. Nætur-
vakt sem segir sex! Síminn er
622939.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
12.00 Hádeglsútvarp í umsjón Þorgeirs
Astvaldssonar og Asgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni, ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli.
13.00 Tökum viö lifinu með ró og hugs-
um um allt það besta. Kántritón-
listin á sínum stað. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á t>eim málefnum
sem hæst ber hverju sinni. Eiríkur
Jónsson.
18.00 Plötusafniö mitt. Það verður gest-
kvæmt á þessum tima. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lít-
ur inn og spilar sína tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Anna BjörX Birgisdóttir með alit
það sem þú villt heyra og meira
til.
22.00 islenskt tólk. Islensk tónlist að
mestu leyti. Ragnheiður Davíðs-
dóttir tekur á móti gestum.
FM 104,8
16.00 MR.
18.00 IR.
20.00 FÁ.
22.00 FG.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Arnór Björnsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Gunni Mekkinósson.
22.00 Árni Vllhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
18.0CM9.00 Fréltir úr firðinum, tónlist
o.fl.
'Ó**
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur,
13.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Righl.
18.30 Sale ol Ihe Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
20,00 Moonlighting. Framhaldssería.
21.00 Wiseguy, Spennumyndaflokkur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
00.30 Popptónlist.
EUROSPORT
★ , ★
12.00 Acrobatic. Heimsmeistara-
keppni sem fram fer í Sovétríkj-
unum.
13.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
í heimi keppa í Paris Open.
17.00 Acrobatic. Heimsmeistara-
keppni sem fram fer í Sovétríkj-
unum.
18.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Surfer Magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
19.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
í heimi keppa í Paris Open.
21.00 Fótbolti. Venezuela gegn Brasil-
íu í heimsmeistarakeppninni.
22.00 Körfubolti. Evrópukeppni fé-
lagsliöa.
23.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
í heimi keppa í Paris Open.
S U P E R
C H A N N E L
14.30 The Rock ot Europe. Popp-
þáttur.
15.30 On the Air. Poppþáttur.
17.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur.
18.30 Time Warp. Visindaskáldskapur.
19.00 Kvikmynd.
21.00 Fréttir og veður.
21.15 Kvikmynd.
23.30 Fréttir, veður og popptónlist.
23.40 Look Óut Europe.
00.10 Tlme Warp. Gamlar klassískar
visindamyndir.
Rás 1 kl. 20.15:
Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands
Útvarp frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands
hefur verið fastur liður í
dagskrá Útvarpsins um ára-
bil. í vetur verður aö venju
útvarpaö frá fostum áskrift-
artónleikum, hálfsmánað-
arlega að jafnaði. Fyrri
hluta hverra tónleika verð-
ur útvarpað beint kl. 20.30
og síðari hlutanum kl. 23.10
sama kvöld.
í kvöld veröa íjóröu
áskriftartónleikarnir og á
efniskránni er sinfónía nr. 3
eftir Schubert, Píanókon-
sert Griegs og Adagio úr 10.
sinfóníu Mahlers. Stjóm-
andi er Militades Caridis og
einleikari er Edda Erlends-
dóttir.
Militades Caridis er af
grísk-þýskum ættum, ólst
upp í Dresden og Aþenu en
stundaði nám viö Tónlistar-
skólann í Vínarborg. Hann
hefur starfað víða um lönd,
var meðal annars um skeiö
fsastur stjórnandi Sinfóníu-
hljómsveitar danska út-
varpsins. Caridis hefur tví-
vegis áður stjómað Sinfó-
níuhljómsveit íslands.
Einleikarinn, Edda Er-
lendsdóttirr, lærði hjá Jóni
Nordal og Árna Kristjáns-
syni við Tónlistarskólann í
Reykjavik. Hún lauk pianó-
kennaraprófl árið 1972 og
einleikaraprófl ári síðar.
Framhaldsnám stundaði
hún í París á árunum 1973-
1978. Edda býr i Frakklandi,
kennir við tónlistarskólann
í Lyon og starfar sem ein-
leikari.
Björg Jónsdóttir er nýr meðstjórnandi Bessa i Kynin kijást.
Stöð 2 kl. 21.15:
Kynin kljást
Nýr meðstjórnandi hefur
nú gengið til liðs við Bessa
Bjarnason í þáttunum Kyn-
in kljást. Hún heitir Björg
Jónsdóttir og er ekki alls
ókunnug sjónvarpsáhorf-
endum. Hún lék i sjónvarps-
leikritinu „Vandarhögg"
eftir Jökul Jakobsson, hefur
tekiö þátt í mörgum ára-
mótaskaupum, leikiö í aug-
lýsingum og dansað og leik-
ið á sviðið Þjóðleikhússins.
Kynin kljást er getrauna-
leikur þar sem fulltrúar
beggja kynja keppa um veg-
leg verðlaun. Sumar get-
raunirnar eru léttar og aðr-
ar þyngri en alltaf skemmtí-
legar. Þátturinn veröur á
dagskrá á Stöð 2 í vetur.
-JJ
Hetjan
Stöð 2 frumsýnir í kvöld
kúrekamynd frá árinu 1962
undir stjórn John Ford.
Myndin segir frá léttfeta
nokkrum verður hetja fyrir
það eitt að skjóta vonda
kalíinn til bana. Hins vegar
var hann ekki sá hittni held-
ur vinur hans og verndari.
Myndin er í gamansömum
tón og með aðalhlutverk
fara John Wayne, James
Stewart, Vera Miles og Lee
Marvin. Kvikmyndahand-
bækur eru ekki á eitt sáttar
um ágæti hennar því Maltín
gefur henni fjórar stjörnur
en Halliwell er sparsamari
og gefur eina. Myndin tekur
rúma tvo tíma í sýningu.
-JJ
Kurekahetjan John Wayne fær sér í glas en vondu kallarn-
ir fylgjast með.
Stöð 2 kl. 21.45: