Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989. 29 Skák Jón L. Arnason Enn er David Bronstein gestur fléttu- dálksins. Hér hefur hann hvítt gegn Sands á Lloyds Bank skákmótinu í Lon- don í ágúst. Hann hefur unnið peð og gerði nú smekklega út um taflið. sl £ ■ 14* 7 ■mm 1 1 6 5 iS Á i A i A A A 3 2 A I: ± A f 1 / A B C D * s E F G H 20. Hxd7! Dxd7 21. Bxh6 Rxh6 22. DfB + Kg8 23. g5 í ljós kemur að riddarinn á sér ekki undankomuleið. Hvítur vinnur þvi tvo létta menn fyrir hrók með vinn- ingsstöðu. Svartur gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Þetta er dæmigert spil þar sem mikil- vægt er að losa stíflur úr litum til að standa spilið. Spilið er reyndar búið til, til að sýna mikilvægi þess. Suður er sagn- hafi í sex hjörtum og fær út laufgosa: ♦ K V K104 ♦ ÁKD 4. D75432 * G98742 V -- ♦ G764 + G109 N V A ♦ D1065 ¥ G876 ♦ 5 + ÁK86 ♦ Á3 V ÁD9532 ♦ 109832 Suður trompar heima og leggur niður hjartaás og sér eyðuna hjá vestri. Þá verður hann að henda tíunni í blindum til að losa stífluna þar. Spilið er ekkert vandamál ef tígullinn liggur 3-2, en tölu- verðar likur eru fyrir þvi að hann Uggi 4-1, og þá er hætta á að sagnhafi missi vald á trompinu því hann á aðeins eitt eftir þegar hann er búinn að ná trompun- um af austri. Lausnin er kannski flókin en ætti að Uggja ljós fyrir ef suður hugs- ar sig vel um. Hann verður að taka einn hámann í tígU og gera ráðstafanir til að fleygja KD í blindum. Hann fer þá þannig að. Eftir að hafa trompað lauf og tekið á hjartaás tekur hann kónginn í hjarta, spaðakóng og tígulás. Sagnhafi svínar síðan Ujartaníu, tekur drottninguna og hendir tígulkóng og hendir síðan tígul- drottningu í spaðaás. Síðan gefur hann einfaldlega slag á tígulgosa og á eitt tromp eftir tíl að taka tígulslagina. Krossgáta Lárétt: 1 hljóðfæri, 5 fiskur, 7 vafa, 8 mUúl, 10 högginu, 12 loftgatið, 14 þegar, 17 beljaka, 19 utan, 21 fuglinn. Lóðrétt: 1 hófdýr, 2 tíðum, 3 blómi, 4 blása, 5 snemma, 6 mjúk, 9 níska, 11 karl- mannsnafn, 13 tota, 14 stakur, 16 kveik- ur, 18 leyfa, 20 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 form, 5 ára, 7 er, 8 eymsl, 10 iðn, 11 kría, 13 ts, 15 NjáU, 18 ásaki, 19 aUs, 21 iði, 22 rói, 23 snúð. Lóðrétt: 1 feit, 2 orð, 3 rennsU, 4 mykja, 5 ám, 6 ala, 9 sflið, 12 rákin, 14 sál, 16 leið, 17 mar, 20 ss. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. nóvember-9. nóvember 1989 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleit- isapóteki. Það apótek sem fyrr'er nefnt annasL eitt vöreluna frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á' sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUkapótek: Opið virka daga frá; kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600’og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. ý4-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 7. nóvember Byltingarafmælið í Sovét-Rússlandi. Samkomulagsumleitanir Finna og Rússa liggja niðri meðan Rússar fagna - Molotov drap ekki á Finna eða Þjóðverja, en skammaði bandamenn og U.S.A. Spakmæli Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. ffá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar i Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, ftmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í Hjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn Íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokvrn 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og ■" Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkýimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að skuldbinda þig. Haltu þig frá þeim sem eru ekki samviskusamir. Breytingar í félagslíftnu geta sett strik í reikninginn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Forðastu riffildi í dag þvi það er ekki líklegt aö þú hafir betur. Þú færð tækifæri til aö endurgjalda elskulegheit. Hrúturinn (21. mars-19. april): Breytingar era fyrirsjáanlegar á ferðalagi- og þú verður að taka skjótar ákvarðanir. Fjölskyldan veitir þér mikla gleði. Happatölur eru 6, 16 og 32. Nautið (20. april-20. maí): Vertu því viðbúinn að verða hafnað í dag. Einhver sem þú hefur aðstoðað særir tilfinningar þínar. Þetta ástand varir ekki lengi. • Tviburarnir (21. mai-21. júní): DagUrinn byijar rólega, en þú mátt búast viö einhveiju óvæntu sem breytir öllu. Þú ættir að treysta ný vináttubönd. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú eykur álit á þér með einhverri ákvörðun sem þú tekur. Sennilega hvernig þú tekur á erfiðri stöðu. Hlustaðu ekki á kjaftagang. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er ýmislegt í pokahorninu hjá þér í dag sem þú þarft að taka á. Kvöldið einkennist af rómantisku ívafi. Happatöl- ur era 3; 23 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það era allar líkur á því að þú hittir fólk sem hefur allt aðr- ar skoðanir en þú. Hugsaðu um það sem þú heyrir en sýndu ekki of mikinn áhuga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að taka að þér neitt nýtt í dag. Taktu til í fjár- málunum hjá þér. Ástarmálin og seinkanir í ferðalögum era helstu vandamál h)á þér í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Streita truflar ætlanir þínar. Taktu til greina uppástungur annarra. Hæfileiki þinn til að koma að kjama málsins vegur þungt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að dæma fólk of hart. Það liggur misjafnlega á fólki og kemur það þá öðruvísi ffam en ella. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er mikil viðkvæmni í kringum þig í dag. Dragðu djúpt andann og reyndu að komast hjá riffildi. Einhver reynir að fá þig að gera eitthvað gegn þinni betri vitund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.