Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989. 31 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: _ Þriðjud. 7. nóv. kl. 20.00, uppselt. Miðvikud. 8. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Korthafar, athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Munið gjafakortin okkar. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ mr Líti6 f Ijölskyldu L fyrirlæki J Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Frumsýning fö. 10. nóv. 2. sýning laug. 11. nóv. 3. sýning su. 12. nóv. 4. sýning fö. 17. nóv. 5. sýning su. 19. nóv. Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Leikhúsveislan. fyrir og eftir sýningu. Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar aðeins 1500 krónur ef keypt- -ur er leikhúsmiði með. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Lil-illdiiiiliiiSanjúIliElt.l ÍTTlTTlnH'íiÉfil föl Ifili Vil HiBiHl :L“ Sat" 3.3llÍ5LSj4|L«iMtT' Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugárd. 25. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir — Flugleiða. — TilHI ISLENSKA OPERAN I__11111 GAMLA BlO INGOLFSSTRÆT1 TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margarita Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson A. Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýning föstudaginn 17. nóv. kl. 20.00. 2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00. 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla dga fr'kl. 16.00-19.00. Sími 11475. VISA-EURO. Fjögur dansverk í Iönó 3. sýn. mió. 8. nóv. kl. 20.30. 4. sýn. fös. 10. nóv. kl. 20.30. 5. sýn. laug, 11. nóv. kl. 20.30. Miöasala opin frá kl. 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Mióapantanir allan sólarhringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta é eftirtöldum fasteignum Hamraberg 5, þingl. eig. Kristín Ema Ólafedóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 9. nóvember ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofnun ríkisins, Veðdeild Lands- banka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásdís J. Rafiiar hdl., Landsbanki Islands og Þórunn Guð- mundsdóttir hrl. Hraunbær 34, 1. hæð t.h., þingl. eig. Guðjón Hilmarsson og Hafdís Svav- arsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 9. nóvember ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoróddsen hdl., Halldór Þ. Birgisson hdl., Ólafur Sig- urgeirsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Einar Ingólfeson hdl. Hverafold 74, þingl. eig. Ástbjöm Eg:- ilsson, fer fram á eigninni sjálfn, fimmtud. 9. nóvember ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Þormóðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Stíflusel 14, 3. hæð 3-2, þingl. eig. Helga Katrín Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 9. nóvember ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Ólafiir Gústafeson hrL_____________________________ Vesturberg 48, 3. hæð nr. 3, þingl. eig. Lárus Þórhallsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 9. nóvember ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendúr em Agnar Gústafkson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Lögmenn Hamraborg 12, Baldur Guð- laugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ólaíúr Sigurgeirsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurberg Guðjóns- son hdl., Fjárheimtan hf., Sigurmar Albertsson hrl., Þómnn Guðmunds- dóttir hrl., Ólafúr Axelsson hrl. og Landsbanki Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Fyrstu sýningar verða sem hér segir: 3. sýning fimmtud. 9. nóv. 4. sýning föstud. 10. nóv. 5. sýning sunnud. 12. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðapantanir eru í síma 50184 og tekur símsvari við pöntunum all- an sólarhringinn. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir IMigel Williams 11. sýn. þriðjud. 7. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. mánud. 13. nóv. kl. 20.30. 13. sýn. miðvikud. 15. nóv. kl. 20.30. 14. sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. miðvikud. 22. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið sýnirílðnó Isaðar gellur Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala verður miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 16 til 19, laugard. kl. 13 til 16 í Iðnó, sími 13191. Greiðslukort ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA ||U^EROAR FACOFACD FACD FACD FACQFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bídborgrin frumsýnir ún/alsmyndina NÁIN kynni Það er sannkallað stjörnulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: James Newton Howard. Myndataka: Step- hen Goldblatt. Leikstjóri: Tayler Hackford. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 9 og 11. FLUGAN II Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóböllin frumsýnir stórgrínmyndina Á FLEYGIFERÐ Cannonball Fever, grínmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brook Shields, Shari Belefonte. Leikstjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó STÖÐSEX2 v Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Ghandi, Conan og Indiana Jones allir saman í einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndaríkur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun." Leikstjóri: Jay Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowe, Victoria Jackson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ AÐGÖNGUMIÐI KR. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- Tilboó þetta gildir i alla sali á þriðjudögum. A-salur Frumsýning HNEYKSLI Hver man ekki eftir fréttinni sem hneykslaði heiminn. Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. B-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Regnboginn SfÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SlÐASTI VÍGAMAÐURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 5 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Pólsk kvikmyndavika STUTT MYND UM ÁST Sýnd kl, 5, 7 og 11.15. MÓÐIR KING FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 9. Stjörnubíó LOVER BOY Gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. KARATESTRAKURINN III Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10/ Vedur Austanátt, viða allhvöss um landiö norövestanvert en kaldi annars stað- ar, rigning austanlands og snjókoma eöa slydda norðanlands og á Vest- fjöröum en skúrir sunnanlands. Nnorövestantil á landinu verður vindur smám saman norðaustlægari þegar líöur á daginn en norðaustan- lands styttir upp aö mestu síðdegis. Hiti 0-5 stig. Akureyri snjóél 0 Egilsstaðir slydda 0 Hjarðames skýjað 3 Galtarviti slydda 1 Keílavíkurflugvöllur \éttskýjaö 1 Kirkjubæjarklausturngning 3 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík léttskýjað 2 Sauðárkrókur alskýjað 2 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 8 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannahöfn rigning 8 Osló rigning 6 Stokkhólmur súld 9 Þórshöfh alskýjað 8 Algarve heiðskírt 13 Amsterdam þoka 3 Barcelona léttskýjað 7 Berlín rigning 8 Chicago rigning 6 Feneyjar léttskýjað 6 Frankfurt léttskýjað 5 Glasgow rigning 8 Hamborg þokumóða 4 London mistur 6 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þoka 3 Madrid léttskýjað 10 Malaga léttskýjað 15 Mallorca mistur 15 Montreal skýjað 7 New York heiðskírt 12 Nuuk skafrenn- ingur -9 Orlando skýjað 21 París þoka 1 Róm skýjað 8 Vín skýjað 7 Valencia léttskýjað 14 Winnipeg þoka 1 Gengið Gengisskráning nr. 213 - 7. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgsngi Dollar 62.320 62.480 62.110 Pund 98,653 98,906 97.890 Kan.dollar 53,240 53,377 52.966 Dönskkr. 8,6978 8.7202 8.7050 Norskkr. 9,0064 9,0315 9.0361 Sansk kr. 9,7087 9,7335 9.7114 Fi. mark 14.5948 14.6323 14.1590 Fra.franki 9,9533 9,9768 9,0007 Belg. franki 1.6093 1.6134 1.1142 Sviss. franki 38.4573 38.6610 38.7401 Holl. gyllini 29,9047 29.9815 30.0269 Vþ. mark 33,7622 33.8489 33.9936 it. lira 0.04617 0.04129 0.94114 Aust. sch. 4.7965 4,9078 4.1149 Port. escndo 0.3944 0.3954 0.3951 Spá.posáti 0.5350 0,5383 9,5336 Jáp.yen 0,43418 0.43530 0.43716 frsktpund 89,663 89.893 99.997 SDR 79,4266 79.6295 79.4760 ECU 69.3341 69.5121 69,3365 Simsvari vngna gangisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 6. nóvember seldust alls 21.051 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur. ósl. 10.101 65.65 41,50 75,50 Ýsa, ósl. 3.895 83,12 35.00 69.00 Karfi 0.811 34,77 28.00 35,00 Ufsi 2,433 25.93 20.00 26.00 Faxamarkaður 6. nóvember seldust alls 43,903 tonn. Blandað 2,689 23,14 19,00 35.00 Gellur 0,038 350.00 350,00 350.00 Keila 0.274 13,58 12.00 20.00 Lúða 0.215 281.84 225.00 390.00 Lýsa 0.035 28.00 26.00 26.00 Skata 0.067 170,00 170.00 170.00 Skarkoli 0.014 40,00 40.00 40,00 Skötuselur 0.007 355.00 355.00 355.00 Steinbitur 0.980 61.59 60,00 72.00 Þorskur 18.565 63,88 30,00 72,00 - Ufsi 0.136 16,76 15,00 21,00 Ýsa 20,883 61.61 50.00 94.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. nóvember seldust alls 127,739 tonn. Karfi 68.340 35.62 34.00 37,00 Þorskur 36.738 72,60 56.00 78.00 Ýsa 11.050 84.12 51.00 90.00 Ufsi 1,472 38.62 30.00 45.00 Koli 1,176 55.48 52.00 62.00 Lúða 0.879 189.28 140.00 245,00 Keila 1,817 18.93 18,00 20,00 Steinbitur 2.937 51.12 32.00 59.00 tanga 1.173 39.55 37,00 45.00 Ýsa. ósl. 1.590 85,00 85.00 85.00 Langa. ósl. 0,104 37,00 37,00 37.00 Keila. ðsl. 0.147 18.00 18.00 18.00 Kolaflök 0,060 140.00 140.00 140.00 Gellur 0.103 240.05 235.00 245.00 Kinnar 0.050 70.00 70.00 70.00 A morgun verður seldur bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.