Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. 23 Iþróttir Iþróttir Sport- stúfar m Tvö efstu liðin í Frakklandi töpuðu bæði sínum leikjum um helgina. Borde- aux tapaði fyrir Sochaux og Marseille fyrir Metz. Úrslit urðu annars þessi: Metz-Marseille..........3-2 Montpellier-PS Germain .....2-0 Toulon-Mulhouse.........2-1 Nice-Lyon...............1-0 Lille-Cannes............2-1 Toulouse-Auxerre........1-1 RacingParis-Nantes......2-1 Caen-Brest..............2-1 Sochaux-Bordeaux........2-0 St. Etienne-Monaco......0-2 Real Madrid áfram á sigurbraut Real Madrid heldur áfram að sigra í 1. deildinni á Spáni. Real Madrid sigraði Real Valladolid á heimavelli örugglega á sunnu- daginn var. Barcelona, sem átti afleita byijun á keppnistímabil- inu, tók Cadiz í kennslustund og vann stórsigur. Úrslit i 1. deild urðu þessi: Celta-Logrones..............o-l Tenerife-Atletico Madrid....2-3 Real Sociedad-Sporting Gijon .2-1 RayoVallecano-Valencia........2-2 Barcelona-Cadiz.............5-0 Real Mallorca-Malaga........2-0 Castellon-Sevilla......... 3-1 Real O viedo-Bilbao.........1-0 Osasuna-Zaragoza............2-0 Real Madrid-Valladolid......4-0 Hörð keppni markakónga í ítalska boltanum Roberto Baggio, Fiorentina, Gianluca VialU, Sampdoria, Abel Dezotti, Cremonese, og Salvatore SchiUaci, Juventus, eru marka- hæstir i ítölsku 1. deildar keppn- inni í knattspyrnu með átta mörk. Jiirgen Klinsmann hjá Int- er MUan og Stefano Desideri, Roma, koma næstir með sjö mörk. Sanchez langmarkahæstur á Spání Mexíkaninn, Hugo Sanchez hjá Real Madrid, er langmarkahæst- ur í 1. defld á Spáni. Sanchez hef- ur skorað 15 mörk. Hollendingur- inn Roland Koeman hjá Barce- lona og Austurríkismaðurinn Anton Polster bjá SeviUa koma næstir með níu mörk. JuUo Sa- Iínas, Barcelona, Manolo Sanc- hez, Atletico Madrid, eru með sjö mörk. Baltazar de Moaris, At- letieo Madrid, sem varð marka- kóngur í fyrra, hefur ekki náð sér á strik í vetur. Hann hefur aðeins skorað sex mörk. Englendingur hneig nlður í maraþoní á Mallorca ------ 53 ára gamall Eng- lendingur, John Nor- man, hneig niður í maraþoni á MaUorca um helgina. John haföi lagt aö baki 34 kílómetra þegar hjartað gaf sigá milU borganna E1 Toro og Santa Ponsa sem eru frægir ferðamannastaðir á eyjunni. Farið var með Norman í skynd- ingu á sjúkrahús en lífgunartil- raunir báru ekki árangur. Nýliðarnir sigruðu Los Angeles Lakers Orlando Magic sigr- uðu Los Angeles La- kers í NBA-deiIdinni í körfuknattleik f fyrrinótt. Lokatölur leiksins urðu 108-103. Þrátt fyrir ósig- urinn er Lakers besta vinn- ingshlutfallið í deildinnien San Antonio Spurs fylgir þeim fast á eftir. Þá sigraði Milwaukee Bucks Uö Portland Trail Blaz- ers, 107-104. • Michael Jordan er óstöðvandi við körfu andstæðinga Chicago. # Erwin „Magic" Johnson sýndi ótrúlegt öryggi í vítaskotum í fyrra. „Magic“ í sér- flokki í vitum - fróðlegar tölur úr NBA-deildinni KörfuboltasniUingurinn Michael Jordan, sem af flestum er talinn besti körfuknattleiksmaður heims í dag, hefur verið óstöðvandi á nýbyrjuðu keppnistímabili í NBA-deildinni og virðist ætla að halda uppteknum hætti frá því í fyrra er hann varð stigahæsti leikmaðurinn í NBA-deildinni. Hér á eftir fer Usti yfir árangur þeirra bestu, í tölum séð, í fyrra og kemur þar ýmislegt forvitnilegt í ljós. Michael Jordan skoraði 32,5 stig að meðaltali Stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar í fyrra, fyrst kemur heildarstigatala, þá skoruð stig úr vítaskotum og loks meðaltal í leik og í sviga leikjafjöldi, mest 82 leikir: 1. Michael Jordan, Chicago...............2.633 2. KarlMalone.Utah.......................2.326 3. Dave ElUs, Seattle....................2.253 4. Clyde Drexler, Portland...............2.123 5. MuUin, Golden State...................2.176 Akeem Olajuwon með yfirburði í fráköstum Þá er það listinn yfir þá leikmenn sem tóku flest fráköst. Fyrst heildartala, þá vamarfráköst, síðan sóknarfráköst og loks meðaltal í leik: 2.633 674 32,5(81) 2.326 703 29,1(80) 2.253 377 27,5(82) 2.123 438 27,2(78) 2.176 493 26,5(82) 2. CharlesBarkley,76ers.......... 3. Robert Parish, Boston......... 1105 767 338 13,5 986 583 403 12,5 996 654 342 12,5 956 570 . 386 . 11,8 853 594 259 10,7 Dennis Rodman var með bestu hittnina Hér fer á eftir listi yflr bestu skotmennina í fyrra. Fyrst tekin skot, þá tala þeirra skota sem rötuðu rétta leið og loks hittniprósenta: 1. Dennis Rodman, Detroit.................... 2. CharlesBarkley,76ers......................... 3. Robert Parish, Boston...... 4. Patrick Ewing, NY Knicks.......................1282 5. James Worthy, LA Lakers........................1282 Ótrúleg hittni Magic Johnson í vítum 531 316 59,6% 1208 700 57,9% 1045 596 57,0% 1282 727 56,7% 1282 702 54,8% Og þá eru það bestu vítaskyttumar. hittniprósenta: 1. Erwin Magic Johnson, Lakers .'. Fyrst heildarfjöldi, þá hitt skot og loks 563 513 91.1% 2. Jack Sikma, Milwaukee 294 - 266 90,5% 90,3% 90,1% 89,2% 3. Skhes, Indiana 144 130 4. Mark Price, Cleveland 292 263 5. Mullin, Golden State 553 493 Sá svarti frá Súdan varði flest skotin Listinn yfir flest „blokkeruð" skot lítur þannig út, fyrst heildartala og þá meðal- tal í leik. 4,31 3,84 3,51 3,44 2,82 Einar Bollason 2. Mark Eaton, Ytah Jazz 315 3. Patrick Ewing, NY Knicks 281 4. Akeem Olajuwon, Houston 282 5. Larry Nance, Cleveland 206 Islandsmótið í blaki: Horð barátta um fjórða sætið - allt fullt af Þrótturum 1 Neskaupstað Þróttarar á Neskaupstað fengu’nafna sína úr höfuðstaðnum í heimsókn á laug- ardaginn var. Kvenna- og karlaUð félag- anna áttust við og þurfti einungis þijár hrinur í hvorum leikjanna til að fá úrslit. Kvennalið heimamanna sigraði í sinni viðureign en karlaliðið tapaði. HK-Fram: 3-1 Á sunnudag léku í Digranesi ofangreind Uð. HK-ingar voru léttleikandi og áttu ekki í miklum vandræðum með að sigra Fram- ara þó svo að þeir ynnu í einni hrinanna. Vignir Þröstur Hlöðversson var yfir- burðamaður í liði HK með hörkuuppgjafir og góðar sóknir hvaðan sem var af vellin- um, einnig lék Karl Sigurðsson ágætlega. Hjá Fram var það Kristján Már Unnarsson sem reyndist HK-mönnum hvað skeinu- hættastur en smöss hans voru þeim ill- viðráðanleg. Leikurinn var nokkuð langur (84 mínút- ur) enda komu kaflar þar sem hart var barist um hvert einasta stig. Hrinunum lyktaði svo: 15-7,10-15,’ 15-11 og 15-11. Þessi sigur var HK-ingum mjög mikil- vægur en þeir eiga nú í hörkubaráttu við HSK og Þrótt á Neskaupstað um fjórða sætiö og þátttökurétt í fjögurra liða úrslit- um. Gunnar Árnason og Kjartan Páll Einars- son voru dómarar og stóðu sig ágætlega. -gje Þær vestur-þýsku unnu B-keppnina - sigruðu Svíþjóð í úrslitaleik, 20-18 Um helgina lauk í Randers í Danmörku B-heimsmeistarakeppni kvenna í hand- knattleik. Til úrslita léku Vestur-Þýska- land og Svíþjóð og lauk viðureigninni með sigri þýsku stúlknanna, 20-18, eftir að þær sænsku höfðu haft forystu í hálfleik, 7-8. Sætaskipan í keppninni er þessi: 1.-2. V-Þýskaland-Svíþjóð.......20-18 3.-4. A-Þýskaland-Rúmenía.......25-23 5.-6. Austurríki-Pólland........24-23 7.-8. Danmörk-Búlgaría..........19-18 9.-10. Frakkland-Tékkósl........30-29 (2 framlengingar og vítakeppni) 11.-12. Japan-Holland...........27-26 Ungverjaland varð í 13. sæti, Bandaríkin í 14., Brasilía í 15. og Portúgal í 16. og síð- asta sæti. Á næsta ári verður A-heimsmeistara- keppnin haldin í Suður-Kóreu. Þar munu keppa þær fjórar þjóðir sem urðu í efstu sætum á síðustu ólympíuleikum. Það eru Suður-Kórea, Noregur, Sovétríkin og Júgóslavía. Þá munu níu efstu þjóðirnar í B-keppninni leika þar ásamt þremur þjóðum frá Afríku og Ameríku. -GH íslensk knattspyma 1989 er komin út Bókaútgáfan Skjaldborg hefur gefið út bókina íslensk knattspyrna 1989. Það er níunda bókin í flokknum um íslenska knattspymu sem hóf göngu sína árið 1981. í bókinni er fjallað um íslandsmótið í knattspymu, mest um 1. deild karla, en einnig um allar aðrar deildir. Sérstakur kafli er um bikarkeppnina, annar um landsleiki, um Evrópuleiki, atvinnumenn- ina og ýmislegt fleira. Þá er haldið áfram að rekja sögu íslenskrar knattspyrnu og að þessu sinni fjallað um árin 1963-1966. . í bókinni er mikið magn upplýsinga um Uð og einstaka leikmenn. Þá em í henni viðtöl viö Þorvald Örlygsson úr KA, knatt- spyrnumann ársins, og Ólaf Jóhannesson, þjálfara FH, og ennfremur fjallað sérstak- lega um Stjörnuna úr Garöabæ. Höfundur bókarinnar er Víðir Sigurðsson, íþrótta- fréttamaöur á DV. Viöir Sigurdsson ISLENSK KNATTSPYRNA 1989 • Unglingalandsliðið í knattspyrnu lagði á laugardaginn Krýsuvíkursamtökunum lið við að koma húsi samtakanna í Krýsuvík í nothæft ástand. Þar ætla samtökin að reka heimili fyrir unglinga sem hafa lent i erfiðleikum vegna fíkniefnaneyslu. Stefnt er að því að hópurinn endurtaki þetta innan tíðar en unglingalandsiiðið er á förum til ísrael um jólin og tekur þar þátt í alþjóðlegu móti. Nánar verður fjallað síðar um þetta sjálfboðastarf knattspyrnu- mannanna á unglingasíðu blaðsins en myndin var tekin af hluta piltanna, þjálfara og unglingalandsliðsnefndarmönnum i Krýsuvík á laugardaginn. DV-mynd Hson Guðmundur úr leik? Óvíst er að Guðmundur Bald- ursson, knattspymumaður úr Val, leiki meira með Hibernian á Möltu á þessu keppnistímabili. Guðmundur varð fyrir því óhappi að brákast á rist í æfingaleik fyr- ir skömmu og getur ekki spilað í nokkrar vikur. Hibernian fékk strax til liðs við sig enskan leik- mann og standi hann sig vel gæti farið svo að hann tæki stöðu Guðmundar hjá félaginu það sem eftirervetrar. -VS Pálmi þjálfar Huginsmenn Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Pálmi Ingólfsson frá Grindavík hefur veriö ráðínn þjálfari knatt- spyrnuliðs Hugins á Seyöisfirði fyrir næsta tímabil og mun vænt- anlega leika jafnframt með lið- inu. Huginn féll í 4. deild í haust, missti af sæti í nýju 3. deildinni á óhagstæöri markatölu. Pálmi er reyndur varnarmaður sem hefur leikið með Grindavík um árabil. Samstarfssamningur Keilis og Hafnaríj arðarbæj ar: „Ekki farið í þetta án aðstoðar bæjaríns11 - segir Guðlaugur Gíslason, formaður Golfklúbbsins Keilis Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Samstarfssamningur Golfklúbbs- ins Keilis og Hafnaríjarðarbæjar mun verða tilbúinn til undirritunar en í samningum er gert ráð fyrir verulegri aðstoð bæjarins við upp- byggingu golfvallarins á Hvaleyrar- holti og við byggingu félagsheimilis. Samningurinn er metinn á um 40 mihjónir króna. Aö sögn Guðlaugs Gíslasonar, for- manns KeiUs, gerir samstarfssamn- ingurinn ráð fyrir að Hafnarfjarðar- bær greiði 80% vegna vaUarfram- kvæmda og neðri hæðar félagsheim- Uisins og 40% af kostnaði við bygg- ingu efri hæðar. „Þetta er gífurlegt mál fyrir okkur. og gerir okkur kleift aö haga málum þannig að félagsheimilið verði fok- helt næsta haust,“ segir Guðlaugur. „Við hefðum ekki treyst okkur í þetta án þess að fá þessa aðstoð og horfum þá til þeirra erfiðleika sem golfldúbb- arnir á Akureyri og á Suðurnesjum eiga í eftir sambærilegar fram- kvæmdir á undanfornum árum.“ Guðlaugur segir að nýtt skipulag vaUarins liggi nú fyrir og velUnum verði gjörbreytt. Þá liggur fyrir gerð fuUkomins æfingasvæðið sem unnið er í samráði við John Gardner lands- Uðsþjálfara. • Frá verðlaunaafhendingu á velli Keilis á Hvaleyrarholti. Guðlaugur Gísla- son, formaður félagsins, er lengst til vinstri. Stúf ar frá Englandi Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Bobby Robson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspymu, á nú í hálfgerðu basU með að koma saman Uði fyrir vináttulandsleik Englend- inga gegn Júgóslövum á miðviku- dagskvöld. John Bames frá Liver- pool og Mark Wright frá Derby eru nú báðir úr leik vegna meiðsla og óvíster með Terry Butcher, sem leik- ur með Glasgow Rangers. Ef sá síð- astnefndi verður ekki tilbúinn í slag- inn verður Tony Adams kallaður úr B-Uði Englands og látinn leika í vöm- inni við hlið Des Walker, Nottingham Foerst. Fimm fluttir á sjúkrahús Fimm áhorfendur voru fluttir á sjúkrahús í kjölfar viðureignar Middlesborough og Leeds á laugar- daginn. Lögregluyfirvöld hafa verið sökuð um að láta of marga áhorfend- ur inn á hluta vallarins. Þau neita hins vegar alfarið þessum ásökunum og segja að plássiö hafi verið nóg og segja að hegðun áhorfenda sjálfra hafi orsakað þessi meiðsh. Irland og England fresta leik Leik íra og Englendinga, sem vera átti í Dublin á írlandi í mars á næsta ári, hefur nú verið frestað um óá- kveðin tíma. Ákvörðunin var tekin eftir að þjóðimar voru dregnar sam- an 1 F-riðU í úrslitakeppni heims- meistaramótsins í knattspyrnu á ít- ahu næsta sumar. Wales býður Brössum leik Welska knattspymusambandið hef- ur nú boðið landsliði Brasihu að spila vináttulandsleik gegn Wales í Card- iff, í maí á næsta ári. Knattspyrnu- sambandið vonast eftir jákvæðu svari frá Brössum sem myndu þá nota leikinn til að venjast bresku knattspyrnunni og búa sig undir viö- ureignina við Skota í úrshtakeppni HM á Ítalíu. Kendall íhugar leikmannakaup Howard Kendall hefur nú tekið við stjórninni hjá Manch. City og stjórn- ar mönnum sínum í fyrsta skipti nk. laugardag þegar City heimsækir lið Everton. Kendail, sem var stjóri hjá Everton áður en hann freistaði gæf- unnar á Spáni, hefur nú augastað á nokkrum leikmönnum th að koma City úr fallbaráttunni. Fyrstan skal nefna Peter Reid frá QPR sem Kend- all vih fá sem sinn aðstoðarmann og leikmann. Ennfremur Adrian Heath frá Aston Vhla og Kevin Sheedy frá Everton en allir þessir leikmenn voru undir stjórn Kendalls hjá Ever- ton. Brian Clough gerir tilboð I leikmann Brian Clough, framkvæmdastjóri hjá Nott. Forest, liöi Þorvaldar Örlygs- sonar, er enn að leita að leikmanni th að fylla skarð Neil Webb sem fór th Man. Utd. Hann hefur fylgst grannt með með Gary Owens, hjá Sunderland, undanfarnar vikur og hefur lagt fram tilboð upp á 600 þús- und pund, en bíður svars frá for- ráðamönnum Sunderland. Enska B-liðið gegn Júgóslövum Enska B-liðið sem mætir B-liði Júgó- slava í kvöld verður skipað eftirtöld- um leikmönnum: Woods, Rangers, Dixon, Arsenal, Forsyth, Derby, Ad- ams, Arsenal, Linighan, Norwich, Gascoigne, Tottenham, Batty, Leeds, Wise, Wimbledon, Williams, Charl- ton, Bright, Crystal Palace, Martyn, C. Palace, Sterland, Leeds, Palhster. Man.Utd, Parker, Nott. Forest, Ne- vin, Everton, Beagrie, Everton. Skotar hafa áhyggjur Skoska knattspymusambandið hef- ur nú nokkrar áhyggjur af þátttöku Skota á HM. Ekki eru það áhyggjur vegna knattspyrnunar heldur vegna miðaúthlutnar á leiki Skota. Að- göngumiðum er skipt jafnt á milli þátttökuliöa og ítalskra knatt- spyrnuyfirvalda. Áhyggjur Skot- anna eru vegna þessarar skiptingar og talsmaður skoska knattspyrnu- sambandsins segir að um 20 þúsund Skotar muni fylgja hðinu th Ítalíu og ekki verði hægt að útvega öllum miða á leikina þar sem knattspyrnu- völlurinn þar sem leikir C-riðhs fara fram tekur aðeins 25 þúsund manns. QPR ánægðir með S-Afríkumanninn Forráðamenn QPR eru mjög ánægðir með að hafa gengið frá samhingi við S-Afríkubúann Roy Wegerle, frá Lu- ton. Kaupverðið var 1 milljón pund og vonast forráðamenn QPR th að Wegerle feti í fótspor góðra leik- manna sem hafa klæðst QPR peysu nr. 10 eins og snihingurinn Rodney March. Þess má geta að Wegerle kostaði Luton aðeins 75 þúsund pund þegar hann kom frá Chelsea. George Graham hóflega bjartsýnn George Graham, framkvæmdastjóri Arsenal, var að vonum ánægður með sigurinn yfir Coventry á laugardag- inn. Við sigurinn skáust Arsenal í efsta sætið og sagði Graham eftir leikinn að vissulega væri gaman að vera kominn á toppinn en á þessu stigi keppnistímabilsins hefði það í sjálfu sér enga þýðingu. Niklas Henning frá Sviþjóð kom skemmtílega á óvart í heimsbikarkeppninni á skíðum er hann sigraði í risastórsvigi í Frakklandi. Um helgina var keppt í Val D’isere og sigraði Sví- inn nokkuð örugglega, Franck Piccard frá Frakklandi varð í öðru sæti og þriðja sæti kom Pet- er Runggaldier frá ítahu. Alberto Tomba úr leik í þrjár vikur Hinn heimsfrægi skíðamaður og tvöfaldur ólympíumeistari, Al- berto Tomba frá ítalíu, meiddist í risastórsviginu í Val D’isere og verður frá keppni í þrjá vikur að sögn framkvæmdastjóra hans. Tomba féll í miðri hrautinni og var fluttur á sjúkrahús í ná- grenninu. Kínverjarsigursælir í badminton í Singapore Kínverjinn Xiong Guobao sýndi það og samiaði á Grand Prix móti i Singapore um helgina að hann er einn besti badmintonspilari í heiminum í dag. Guobao sigraði Foo Kok Keong í úrslitaleik, 15-11, og 15-7. í tvenndarleik sigruðu Hartono og Fa.jrin frá Indónes- íu þau Lund og Dupont frá Danmörku, 12-15,15-7, og 15-6. I einliðaleik kvenna sigraði Tang Jiuhong frá Kína löndu sína Han Aiping, 12-11, og 12-10. Frost vann 60 mílljónir David Frost frá S- Afríku finnm' ekki fyrir peningaskorti á næstunni. Frost vann hæstu verðlaun í golfl á golfmóti í Sun City í S-Afríku á sunnudaginn var. Frost vann rúmar 60 miUjónir króna fyrir að hafna i fyrsta sæti. Frost lék á 276 höggum eða á tóff höggum undir pari. Scott Hoch frá Bandaríkjunum lenti í öðru sæti á 279 höggum og þriðji varð Tim Simpson frá Banda- ríkjunum á 280 höggum. Þrjú lið efst og jöfn í Grikklandi Keppnin í 1. deild grísku knattspym- unnar er mjög jöfn og spennandi. AEK, Olympiakos og Panathinaikos eru efst með 20 stig en þessi félög unnu örugglega um helg- ina. AEK skoraði átta mörk gegn Xanthi. Úrslit í 1. deild urðu þessi: Apollon-Volos............2-2 Kalamaria-Iönikos........2-0 Doxa-Larissa.............0-0 Levadiakos-Panatlnnaikos .1-3 Olympiakos-Aris.. OFI-Ethnikos..... Panionios-Irakhs.. AEK Xanthi. PAOK-Panseraikos. .....2-0 ...2-0 ...0-0 ...8-0 ..3-1 Rúmeni biður um hæli á Bretlandseyjum Rúmenska landsliðið í rugby var á ferðalagi á Bretlandseyjum um helgina en þegar hðið var að leggja upp í ferðina til Rúmeníu kom í hós að einn vantaði í hóp- inn. Sá sem hér um ræðir heitir Christian Raducanu, 22 ára að aldri, en skoska innftytjendaeftir- litið gafekki upp hvort Raducanu ætlaði að setjast að í Skotlandi eða annai's staðar á Bretlandseyj- um. Þetta er amiar rúmenski íþróttamaðurinn sem flýr iöður- land sitt á skömmum tíma. Ekki er liðin nema tæp ein vika síðan fnnleikakonan Nadia Comaneci bað um hæli í Bandaríkjunuin eftir ævintýi-alegan flótta frá Rúmeníu til Ungverjalands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.