Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Qupperneq 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu 4 eldhúshellur, ofn, vifta, ísskáp- ur, litasjónv., furueldhúsborð, hom- bekkur, 3 svefnbekkir, 2 fataskápar og hillur, tré barnavagga og símsvari. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8545 og 651720 eftir kl. 20. Bílskúrshurðir, Hoimes amerísk hurða- járn, brautarlaus, en sérhönnuð fyrir hurðaopnara og Ultralift bílskúrs- hurðaopnarar með 3 ára ábyrgð. Pakkatilboð fyrir áramót. Sími 985- 27285 eða 651110. Furuhjónarúm til sölu, 185x2, án dýna, með náttborðum. Uppl. í síma 91- 676797.
Leðurkrómstólar, furuhornskápur úti- og inniljós til söiu og sófasett gefins. Uppl. í síma 91-687524.
Lífið snyrtiborð úr Ijósri furu, ekki með spegli. Einnig til söiu 2 barnasnjóþot- ur. Verð 7.000 kr. á öllu saman. Uppl. í s. 21569 e. kl. 18 10 oliufylltir rafmagnsofnar til sölu, einnig 3_rafmagnsofnar án oiíu. Verð 50 þús. Á sama stað er til söiu MMC L300 ’89. Uppl. í síma 92-12582. Nýtf beikiparket til sölu, ca 12 fm, ásamt undirleggi og gólflistum. Uppi. í síma 44869 e.ki. 19.
Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblaö DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sem ný Viktorya super 4 kóra pianó-
harmóníka, til sölu. Uppl. í síma
96-23055.
Sniðug jólagjöf, ódýr gönguskíói. At-
hugið búslóðageymsla á sama stað.
Uppl. í sima 91-24685 eftir kl. 17.
Til sölu PC tölva frá IBM, með litaskjá,
einnig lítill ísskápur, bæði mjög ódýrt.
Uppl. í síma 24114.
Þjónustuauglýsingar
VEISLUBRAUÐ
við allra hæfi.
Á kaffiborðió, matborðið
| kokkteilboröið, Einnig samlokur og okkar
fundarboróið,
vinsælu brauðtertur.
Af LAUGA R
Búftargerði 7. simi 84244
Múrbrot - sögun - fSeygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borumJisar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél. bónvél, teppa-
hrelnsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
Opið um helgar.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
f næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Hreinlt
tækjahreinsun
Gerum gömlu tækin sem ný. Fljót og
góð þjónusta. Uppl og verkpantanir
daglega frá kl. 10 til 22 í síma 78822.
HREINSIR HF.
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
FLÍSASÖGUN
Bortækni
Sími 44i8»» - 46980
Ib. 15414
(ÍTW t
f
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Verkpantanir í símum:
/>04 000 starfsstöð,
böI22ö Stórhöfða 9
C7/IC4A skrifstofa - verslun
b/4blU Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
A&þ
•Dusnit
Glæsilegt úrval af sturtu-
klefum og baðkarsveggj-
um
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Akur hf., Akranesi.
Kaupf. Borgf., Borgarnesi.
Rörverk hf., ísafiröi.
KEA, Akureyri.
Kaupf. Þingeyinga, Húsavik.
Trésm. Fljótsdalsh., Fellabæ.
Brimnes, Vestmannaeyjum.
Kaupf., Rang., Hvolsvelli.
G.Á. Böðvarsson, Selfossi.
Vald. Poulsen, Reykjavjk.
B.B. Byggingav., Reykjavik.
Byggingavörur, °Piö laugard. kl. 10-13.
Bæjarhrauni 14, Hf., sími 651550.
Viðgerðir á kæli-
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
Sfroslverk
Smiðsbúð 12,
210 Garöabæ, Sími 641799.
F YLLIN G AREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil.rýmun, frostþolið og þjappast
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
m&SÍMWww
Sævarhöfða 13 - sími 681833
vel.
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggunro.fi.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
Rafmagnsviðgerðir
Dyrasímaþjónusta
nýlagnir og endurnýjun
í eldra húsnæði.
Heimasími 18667
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum, brunna, nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn.
Sími 651882 - 652881.
Bílasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, sími 27471, bílas. 985-23661.
VERKTAKAR - VELALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249.
Frystiklefar - kæliklefar
• Bjóðum kæli- og frystiklefaeiningar ásamt hurða-
búnaði á góðu verði.
• Framkvæmum einnig viðhald á klefum.
Umboðs- og þjónustuverslun S. Sigurössonar h/f.
Hverfisgötu 42, Hafnarf., simi 50538.
/fts HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
! LAUFÁSVEGI 2A
SÍMAR 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Klæðningar
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
I
Hæggeng vél, ryk i
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag-
manni en þrefalt
ódýrara.
A&B
BB-byggingavörur, Rvk., s. 33331
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran, s. 93-12666.
Kaupf. Vestm. s. 98-11151.
Pallar hf. Kóp. s. 42322.
Áhöld sf., Reykjavík, s. 688955
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrirþá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
UTLEIGUSTAOIR:
BYGGINGAVÖRUR Bæjarhrauni 14. Hf. s. 651550.
Bykó, Hafnarf.. s. 54411.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Borg hf. Húsav., s. 96-41406.
G.Á. Böðvarss., Self., s. 98-21335.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstltæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fi. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
■ Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, vóskum,
baðkerum og niöurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasími 985-27760.