Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. 25 c/ Jólagjöfin í ár. „Einkahlustarinn". Heyr- irðu illa í sjónvarpi, útvarpi eða öðr- um tækjum? Ef svo er þá höfum við ódýran þráðlausan búnað sem hjálp- ar. Hvort sem þú ert með heyrnartæki eða ekki þá hentar þessi búnaður. Þú einfaldlega tengir búnaðinn við öll viðtæki og hækkar og lækkar í heym- artólunum að vild án þess að trufla aðra. Ath. tilvalin jólagjöf fyrir fólk með skerta heyrn. Hringdu og kynntu þér málið. Pegasus hf., Skipholti 33, sími 91-688277. Póstkröfuþjónusta. Visa/Euro. Sparaðu! 10 jólagjafir á heildsölu- verði. Sígild og vönduð jóla- og ára- mótaplata með öllum okkar bestu flytjendum. 10 hljómplötur og 10 bæk- ur á aðeins kr. 6.400. Ath.! Vönduð gjöf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 og leggðu nafn þitt inn á H-8527. Við höfum samband og keyr- um heim. Greiðsluskilmálar. Farsimar. Ódýri Benefon farsíminn, hahdfrjáls, með símsvara. Georg Ámundason & Co, Suðurlands- braut 6, sími 687820. Flugmiði Keflavik - Kaupmannahöfn aðra leiðina til sölu. Gildir til 15. jan. ’90. Selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8544. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Gullmoli: Til sölu árs gömul lítið notuð Panasonic M7 video upptökuvél. Uppl. í símum 687048 milli kl. 11 og 14 og í 611408 milli kl. 19 og 21. Minkapels og keisaramóðir, báðir síðir, nr. 40 42. Stór falleg herðaslá og minkakragar, selst ódýrt. Uppl. í síma 675079. Sigríður. Skrifborð frá IKEA til sölu, verð 3000, einnig til sölu Roland MT- 32 og MIDI Interfase fyrir PC, selst ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 622273. Stór amerískur ísskápur, verð 50 þús., og hjónarúm, verð ca 25 þús., til sölu. Selst á hálfvirði. Nýlegt. Uppl. í síma 91-30303. Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið eftir máli, mikið úrval áklæða, hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Vel með fariö Neolt teikniborð, selst á hálfvirði, kr. 19 þús. Lítið notaður barnavagn, kr. 15 þús., barnagrind fyrir stiga kr. 2 þús. S. 78064. Útsala, útsala. Verksmiðjujólaútasala. Fatnaður, jólaskraut o.fl. á' góðu verði. Max húsinu, Skeifunni (Miklu- brautarmegin). Verið velkomin. Æfingarbekkur með lóðum til sölu, ný skíði og skíðaskór, 1,75 á lengd, skór nr 39. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 22868._______________________________ Ónotaðar sport álfelgur 14x6 og nýr Cobra radarvari til sölu. Uppl. í síma 91- 72139 eftir kl. 20. Stefán. Góður humar til sölu. Uppl. í síma 92- 37558. Rjúpur til sölu, verð 425 kr. stk. Uppl. í síma 91-670115 og 20844. Til sölu svart vatnsrúm, stærð 185x200. Uppl. í síma 611507. Tölvustýrður, nýr örbylgjuofn til sölu. Uppl. í síma 79721. t ■ Oskast keypt Hamborgarapanna og djúpsteikingar- pottur, cskast, einnig frystikista og vifta í veislueldhús. Uppl. í síma 91-12400. Vel með farinn bornsófi óskast keyptur, einnig Pira bókahillur, lítið eldhús- borð, ryksuga og ljósakróna í stofu. Uppl. í síma 33498 e.kl. 16. Óska eftir að kaupa nýlega þvottavél og notaðan frystiskáp eða frystikistu. . Á sama stað vantar varahluti í Toyotu LandCruiser, langan, ’85 ’88. S. 36941. ísskápur óskast keyptur, ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8543. ■ Verslun Jólagjafatilboð. Leikföng, 20% afsl.; jólatréstoppar 20% afsl.: glervara, 10‘X, afsl.; jólaskreytingar, 10% afsl., o.m.fl. á lágu verði. Kjarabót, Reykja- víkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 653117. Jólamarkaður. Allt á heildsöluverði. Jólaskraut, leikföng, gjafavörur, búsáhöld, tískuskartgripir o.m.fl. Jólamarkaður Lenkó hf„ Smiðjuvegi 1, Kóp. (Útvegsbankahúsið), s. 46365. Skreytum glugga. Seljum sjálflímandi jólamiða, skilti, firmamerki, bílmerk- ingar o.m.fl. Skilti og merki hfl, Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pyrir ungböm Til sölu Baby Relax stóll, má nota á þrjá vegu, leikgrind, hoppuróla, Hokus pókus stóll, rimlarúm og svala- vagn. Úppl. í síma 91-13542. Dökkblár Marmet barnavagn með stál- botni til sölu, bátalag. 30% afsl. Uppl. í síma 75384 e.kl. 17. ■ Heimilistæki Bakaraofn til að fella inn í cjdhúsinn- réttingu óskast. Uppl. í síma 91-621424 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri Carlsbro gítarmagnarar, bassamagn- arar, hljómborðsmagnardr, söngkerfi, monitorar. Pearl trommusett, margar gerðir og litir. Verð frá kr. 48.600. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Harmónikur, mikið úrval, 48 bassa Hohner fyrir byrjendur, kr. 34.900, og upp í 120 bassa Borsini Professional, kr. 254.900. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Höfum rútu mjög hentuga til hljóð- færaflutinga. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 53275. Geymið auglýsing- una. Höfum til sölu harmóníkur, fiðlur, takt- mæla, nótnastatíf og gítarklossa. Gott verð. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-16239 og 666909. Jólamagnarar o.fl.! Vorum að fá gít- arm. + bassam. + hljómbm. + söng- box + magnara + EQ o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu, s. 12Ö28. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 626264. Stórt Maxtone trommusett til sölu á góðu verði. Á sama stað óskast gott trommusett, helst með töskum. Uppl. í síma 91-34959. Pianó til sölu, 12 ára gamalt, lítið not- að. Uppl. i síma 36576 e.kl. 17. Sonor trommusett til sölu, svart að lit, 1 árs. Uppl. í síma 97-31515. Til sölu vel með farið Maxtome trommu- sett. Uppl. í síma 91-666957. Trommusett. Til sölu gott trommusett, selst á góðu verði. Uppl. í síma 675419. ■ Hljómtæki Tec hljómflutningstæki, eins og hálfs árs, lítið notuð, til sölu, útvarp, magn- ari, 2x50, tvöfalt kassetfutæki, plötu- spilari, geislaspilari og 2 hátalarar, 100 W. Uppl. í síma 656302. Óska eftir góðum, nýlegum hljómtækj- um. Á sama stað ér til sölu 2 ára, vel með farið ferðakassettutæki (tvöfalt). úppl. í síma 98-78580. ■ M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf teppin á ódýran og auðveldan hátt. Nýjar og liprar vélar. Opið alla daga 10-22. Pantanir síma 612269. Teppavélaleiga Kristínar, Nesbala 92a, Seltjarnarnesi. Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf með Sápour þurrhreinsiefninu. Engar vélar, ekkert vatn. Fæst í flestum matvörubúðum landsins. Heildsala: Veggfóðrarinn, Fálkafeni 9, s. 687171. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára revnsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið aila daga 8 19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun, 90 kr. á m2, einnig hús- gagnahreinsun. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og barnafjölskyldur. Uppl. í síma 19336. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig composilúðun (óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717. • , Tökum aö okkur djúphreinsun á tepp- um, í stigagöngum, heimahúsum ásamt fleiru, sanngjarnt verð. vanir menn. Pantanir í síma 667221. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbérgi 39, sími 72774. ■ Teppi Nýleg simunstruð teppi, u.þ.b. 50 ferm, til sölu. Verð kr. 10.000. Úppl. í síma 91-25027 frá kl. 20 22. ■ Húsgögn Nýtt vatnsrúm, full stærð, aðeins 3 stk. til á landinu, 99% fíber dempun, stórglæsilegt rúm, sanngjarnt verð. Símar 652930, 652931 og 41448. Kringlótt, útskorið sófaborð með marm- ara plötu til sölu, er í gömlum stíl. Uppl. í síma 91-12094 eftir kl. 19. Til sölu 7 ára gamalt sófasett, úr Vöru- markaðinum, sófaborð og hornborð, verð 35 þús. Uppl. í síma 54954. Til sölu furuhjónrúm, með eða án dýnu.náttborð fylgja. Uppl. í síma 688708 eftir kl. 16. ■ Antík Nýkomnar vörur frá Danmörku, hús- gögn, postulín, málverk, speglar og gjafavörur. Opnum kl. 12, Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, simar 39595 og 39060. Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun- arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Tölvur 80287-6 math coprocessor, verð kr. 15 þús., klukka fyrir PC tölvur, verð kr. 1 þús., 512 Kbyte Ram, kr. 4 þús. Uppl. í síma 91-78064. Commodore Amiga 1000 til sölu, með skjá, PC viðbæti, aukadrifi og 20 Mb hörðum diski, einnig stýripinni og fiöldi forrita. S. 92-13816 e.kl. 20. Jón. Óska eftir notuðum prentara, fyrir ZX- Specktrum +2 128k (tengill RS-232). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8542. Ættfræðiforritið Espólin er nú loksins fáanlegt fyrir Macintosh tölvur. For- ritið fæst í Radíóbúðinni, en nánari uppl. veitir höfundur í síma 17273. Hyundai tölva til sölu, litið notuð, með 30 MB hörðum diski og litaskjá. Uppl. í síma 91-16474 eða 51084. PC-tölva ásamt Citizen-prentara og mús, ýmis forrit, m.a. Word Perfect, til sölu. Uppl. í síma 91-41809. Tölva óskast. PC samhæfð tölva ósk- ast, helst sem ódýrust, einnig leik- tölva. Uppl. í síma 91-79021 eftir kl. 18. Macintosh II tölva óskast til kaups með litaskjá. Uppl. í síma 91-621010. ■ Sjónvöip Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1000. Öpið alla daga kl. 9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Contec sjónvörp, tvær stærðir og tvö- föld Contec ferðasegulbandstajki. Visa og Euro raðgr. Lampar hf„ Skeif- unni 3b, sími 84481. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660. Notað 26" Telefunken litsjónvarp til sölu, ca 8 ára gamalt. Uppl. í síma 91-76471 eftir kl. 19. M Ljósmyndun Canon EOS 650 til sölu ásamt tveimur linsum, EF 35-70 mm f/3,5-4,5 og EF 70-210 mm f/4,0. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8530. ■ Dýrahald Nýtt, ófullgert 7-9 hesta hús í Faxabóli til sölu. Húsið er allt steinsteypt, með haughúsi undir húsinu, 18 ferm kaffi- aðstaða, auk hnakkageymslu og hlöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8522. Fallegur 16 mánaða hundur, af íslensku kyni. fæst gefins vegna óviðráðan- legra heimilisástæðna. Ljúfur og góð- ur fjölskylduhundur. Úppl. í síma 44392. Glæsilegt 8 (12) hesta hús í Gusti í Kópav. til sölu. góð kaffistofa og rúm hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20. Hryssa undan Skó frá Flatey og hryssa undan Júní frá Stekkholti til sölu á 80 þús. hvor. Uppl. í síma 675411 e.kl. 17. Séhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu án ökumanns.' Éinnig 2ja hesta kerrur. Bílaleiga Amarflugs Hertz v/Flugvallarveg, sími 91-614400.--' 6 básar í 12 hesta, góðu húsi á félags- svæði Gusts til sölu. Uppl. í síma 985- 21825 og 687214. Get bætt við mig trippum á hús í vetur. Uppl. í síma 93-38917 á kvöldin. Magn- ús. ' Hreinræktaðir labradorhvolpar með ættartölu til sölu. Uppl. í síma 91-33063. Til sölu 6 vetra klárhestur, með tölti og 2 efnilegir, 5 vetra folar. Uppl. í síma 985-22052. Vil kaupa vel kynjað stóðhestsefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8526 Viljum gefa 2 mánaða skosk-íslenskan hvolp á gott heimili. Uppl. í síma 674025 eftir kl. 18. Góður hvolpur óskast á gott heimili. Sími 73230. ■ Vetrarvörur Polaris Indy 400, árg. 1989, Polaris Indy 500, árg. 1989, Formula MX LT 500, árg. 1987, Polaris Indy 650, árg. 1989, Polaris Indy 500 Classic, árg. 1989, Arctic Cat Wildcat, árg. 1988. Til sýnis og sölu hjá Ferðamarkaðn- um, Skeifunni 8, sími 91-674100. ■ Hjól Hjólheimar augiýsa. Eigum mikið úr- val af fylgi- og varahlutum í flest hjól s.s. bremsuklossa, nálasett í blönd- unga, loftsíur, olíusíur og olíur, kúpl- ingar, handföng, flækjur, vindhlífar, gler o.m.fl. Getum einnig útvegað hvað sem er á mettíma. Sjáum einnig um viðgerðir, stillingar og tjúningar. Greiðslukortaþjónusta. Sími 678393. Vantar nauðsynlega stimpil í Montesa 360 cc ’79, einnig varahluti í Kawa- saki Z650 ’79. Uppl. í síma 96-24773 eftir kl. 16. Suzuki TS 70 til sölu, með góðu tjún kiti, sem nýtt. Uppl. í síma 666819 eft- ir kl. 16. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn, gott verð. Málmiðjan h/f. S. 680640. 2x4 og 1x6 til sölu. Uppl. ísíma 30841. ■ Byssur Óska eftir að kaupa riffil, 223 eða 222 cal„ með þungu hlaupi. Aðeins vel með farinn kemur til greina. Uppl. í síma 96-61594 milli kl. 19 og 20. M Flug___________________ Góð kaup. Örfá sett af bókunum Skrif- að í skýin eftir Jóhannes R. Snorrason flugstj. ÖIl þrjú bindin eru til sölu fyrir kr. 4.000. Sími 666929. ■ PyrirtækL Til sölu sælgætis- og leikfangaverslanir, í sama húsi. Mikill annatími fram- mundan, lausar strax, fást á löngum skuldabréfum, lítið út, ótrúlega lágt verð. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, sími 82040. Jólagjöfin í ár. Lítil gjafa- og blóma- verslun til sölu laus strax. Fæst öll á skuldabréfi til langs tíma. Fyrirtækja- salan, Suðurveri, sími 82040. ■ Bátar Bátavélar. BMW bátavélar, 6-45 hest- öfl. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45 og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Mjög gott verð. Vélár og tæki hf„ Tryggva- götu 18, símar 21286 og 21460. ■ Videó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc. litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Lei'gjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf„ Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Gullmoli: Til sölu árs gömul lítið notuð Panasonic M7 video upptökuvél. Uppl. í símum 687048 milli kl. 11 og 14 og í 611408 milli kl. 19 og 21. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Hálfs árs og litið notuð Hitachi video- upptökuvél til sölu. Uppl. í síma 16471 á kvöldin. ■ Varahlutir Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifhir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84; Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade '83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 318 - 320 '7fr-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86. Fiesta '87, Cordia ’83, VW Jetta ’8Í) Galant ’80- ’82, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX ’84, Dai- hatsu skutla ’84, Charmant ’84, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, '81 ’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. Varahlutaþjónustan, simi 653008, Kaplahrauni 9B. Éigum mikið úrval alternatora og startara í japanska bílá. Eigum einnig mikið úrval af vél- um og gírkössum. Erum að rífa: MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’82 og ’83, Nissan Micra ’86, És- cort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Mazda 929 ’80, Dai- hatsu Charade ’80, Mazda 323 ’82, VW Golf ’79 og ’83, Volvo 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Bílapartar hf„ Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Suzuki Swift ’84, Dodge Aries '81, Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Éscort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, MMC Galant ’87-’81, Lan- cer ’86, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76, Ch. Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónustatv • Bílapartasalan Lyngás sf„ s. 54816/652759. • Erum fluttir að Lyngási 17, Garðabæ. •Eigum ávallt notaða varahluti í flestar teg. bifreiða, m.a. MMC Colt turbo ’87-’88, Galant ’85, B„ ’86, D„ ’80. Lancer ’81, Audi 100 cc ’83-’86, Golf '85-’86, Sunny ’87- Micra ’85, Charade ’79-’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Renault 18 ’80. Mazda 323 ’82-’85, 626 ’81,2200 dísil '86,1800 pickup ’80, Saab 900 ’82, Fiat Uno 45S ’84, Panda ’83, Lada st„ Sport, Toyota Carina ’82 o.fl. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86, Charmant ’85, Charade ’82, Civic ’81-’83, Escort ’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf '82, Mazda 626 '82/323 ’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð o.fl. Vélar og gírkassaf/ í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. tjónabíla. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300, 1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto ’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105, 120, 130 '88, Galant ’77-’82, BMW 316 ’76-’82 518, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen AX ’87. Viðgerðarþjónusta. Föst verð- tilboð ef óskað er. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjameistari, Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. 54057, Aðalpartasalan. Notaðir bíla- varahlutir: Taunus, Escort ’86, Skoda. Colt, Peugeot 307 ’87, Golf, Jetta. Cressida, Volvo, Uno, Charade, Audi 100 ’78, Civic, BMW, Corsa o.fl. Vélar og gírkassar á hagstæðu verði. Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915. Subaru Sedan ’81, Lada Lux ’84, Toy- ota Corolla ’80, Toyota Corolla ’81, Toyota Tercel ’80, Mazda 929 st. ’83. Sendum um land allt. Lada varahlutir og viðgerðir. Erum að rífa Samara ’87, eigum einnig vara- hluti í aðrar gerðir Ladabíla. Atak sf„ Ladaþjónusta, sími 46081. Sendum um allt land, greiðslukortaþjónusta. Mismunadrif í Dana 60 fram-'og afturi hásingu og drifhlutfall í Dana 60 aft- urhásingu, hlutfall 3,54, til sölu, einn- ig Opel Commodore ’71, til uppgerðar eða niðurrifs. Sími 91-43175 e. kl. 22. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Jeppaviðg. Eigum einnig varahluti í eldri USA-jeppa. Skemmuvegi 34N. Opið 8-18, s. 79920, e.kl. 18, 985-31657. Visa/Euro. Ath„ vetrarþjónusta. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.