Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Side 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989.
Afmæli dv
_________________________
IBjörgvin Guðmundsson
Björgvin Guómundsson.
Björgvin Guömundsson verk-
fræðingur, Lindarseli 7, Reykjavík,
erfertugurídag.
Björgvin fæddist á ísafirði. Hann
lauk stúdentsprófl frá MA1968 og
prófl í rafmagnsverkfræði frá NTH
í Þrándheimi 1973.
Björgvin var verkfræðingur hjá
Orkustofnun 1974-79 en stofnaði
ásamt öðrum Örtölvutækni sf. 1978
og starfaði þar frá 1979-87 með eins
árs hléi er hann starfaöi við norskt
fyrirtæki sem hannaði og framleiddi
örtölvutæki fyrir skip. Björgvin hef-
ur svo verið verkfræðingur hjá
Vatnsveitu Reykjavíkur frá 1987.
Björgvin kvæntist 29.12.1970 El-
ínu Rögnvaldsdóttur, f. 13.11.1950,
dóttur Rögnvalds Sæmundssonar
skólastjóra og konu hans, Aðal-
bjargar Guðmundsdóttur kennara.
Börn Björgvins og Elínar eru Guö-
mundur Óli nemi, f. 2.8.1970; Aðal-
björg nemi, f. 30.7.1974, og Bjargey,
f. 30.3.1977.
Björgvin á tvö alsystkini og tvö
hálfsystkini.
Alsystkini Björgvins eru Sig-
mundur Tryggvi, lögfræðingur á
ísafirði, kvæntur Þórunni Guð-
mundsdóttur og eiga þau þrjú börn,
og Erna, þroskaþjálfi á ísafirði og á
húntvöbörn.
Hálfsystkini Björgvins eru Hjálm-
ar Steinþór Björnsson, rafvirki á
ísafirði, og Guðbjörg Björnsdóttir,
húsmóðiríNoregi.
Foreldrar Björgvins: Guðmundur
Óli Guðjónsson, f. 20.12.1914, d. 28.5.
1954, trésmiður á ísafirði, og Petó-
lína Sigmundsdóttir, f. 16.9.1922.
Guðmundur var sonur Guðjóns,
b. í Skjaldbjarnarvík í Strandasýslu,
Kristjánssonar, frá Litlu-Ávík,
Loftssonar, b. í Litlu-Avík, Bjarna-
sonar, b. í Munaðarnesi, Bjamason-
ar, b. í Munaðarnesi, Arngrímsson-
ar.
Móðir Bjarna yngri var Hallfríður
Jónsdóttir. Móðir Lofts var Jóhanna
Guðmundsdóttir. Móðir Kristjáns
var Þórunn Einarsdóttir, b. í Bæ,
Guðmundssonar, prests í Árnesi,
Bjarnasonar, b. í Fjóskoti í Flatey,
Brandssonar. Móðir Einars í Bæ var
Anna Einarsdóttir, b. í Flatey, Stef-
ánssonar. Móðir Guðjóns í Skjald-
bjarnarvík var Ólína Sigurðardóttir
frá Eyri. Móðir Guömundar Óla var
Anna Jónasdóttir, b. á Þóroddsstöð-
um í Hrútafirði, Eiríkssonar.
Petólína er dóttir Sigmundar, b. í
Hælavík í Sléttuhreppi og vitavarð-
ar, Guðnasonar en Sigmundur var
skáldmæltur og kom út eftir hann
ljóðabókin Brimhljóð árið 1955. Sig-
mundur var sonur Guðna, b. í Hæla-
vík, Kjartanssonar, b. á Atlastöðum,
Ólafssonar, b. á Atlastöðum, Jóns-
sonar, b. á Atlastöðum, Þorkelsson-
ar.
Móðir Ólafs var Þóra Snorradótt-
ir. Móðir Kjartans var Soffía Jóns-
dóttir. Móðir Guðna var Ingibjörg
Sakaríasdóttir. Móðir Sigmundar
var Hjálmfríður ísleifsdóttir.
Móðir Petólínu var Bjargey Pét-
ursdóttir, úr Látravík, Jóhannsson-
ar, refaskyttu og síðan landnáms-
manns og b. í Látravík við Horn,
Halldórssonar. Móðir Bjargeyjar
var Petólína Ehasdóttir, vinnu-
manns á Steinólfsstöðum, Guð-
mundssonar. Móðir Petólínu var
Svanfríöur Kristjánsdóttir.
Ásgeir Guðmundsson
Asgeir Guömundsson beitinga-
maður, Hafnargötu 115A, Bolungar-
vík, er sjötugur í dag.
Ásgeir er fæddur á Folafæti í ísa-
flarðardjúpi og alinn þar upp. Hann
hefur starfað við beitingar frá 14 ára
aldri og gerir það enn. Lengst af
hefur Asgeir búið i Bolungarvík.
Kona Ásgeirs er Kristrún Bene-
diktsdóttir húsmóðir, f. 26.6.1927.
ForeldrarhennarvoruBenedikt .
Ásgeirsson og Fanney Gunnlaugs-
dóttir í Bolungarvík.
Böm Ásgeirs og Kristrúnar em:
Jón Sigurgeir, f. 9.3.1945, verk-
stjóri hjá Jóni Friðgeirssyni, kvænt-
ur Hjördísi Þorgilsdóttur, starfs-
manni sjúkraskýlisins í Bolungar-
vík, og eiga þau þrjú böm.
Benedikta Fanney, f. 11.1.1948,
húsmóðir í Bolungarvík, gift Jóni
Gunnarssyni málara og eiga þau
áttaböm.
Eva Margrét.f. 14.7.1951, húsmóð-
ir á Vaðbrekku í Jökuldal, gift Sig-
urði Aðalsteinssyni bónda og eiga
þau þrjú böm en áður átti hún tvö.
Guðrún, f. 5.9.1952, húsmóðir í
Bolungarvík, gift Ingimar Baldurs-
syni bílstjóra og eiga þau flögur
böm.
Húni Sævar, f. 9.12.1954, bílstjóri,
búsettur í Reykjavík, og á hann tvö
börn.
Ásrún, f. 9.2.1958, búsett í Bolung-
arvík, gift Gylfa Þórðarsyni vél-
smiði og eiga þau eitt barn en áður
áttihúneitt.
Erla Þórunn, f. 12.2.1960, húsmóð-
ir á Húsavík, gift Hallgrími Halls-
syni mjólkurbílstjóra og eiga þau
þrjúböm.
Guðmundur Salómon, f. 13.1.1963,
verkamaður, búsettur á ísafirði,
kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdótt-
ur og eiga þau tvö börn.
Kolbrún Rögnvaldsdóttir, f. 2.2.
1964, starfar í frystihúsi á Bolungar-
vík, gift Gunnari Njálssyni sjó-
manni.
Inga-María, f. 27.8.1965, af-
greiðslumaður, og á hún eitt barn.
Rósa Sigríður, f. 27.2.1968, beit-
ingamaður.
Asgeir og Kristrún eiga auk þess
eitt barnabarnabarn.
Systkini Ásgeirs voru átta en eitt
er látið.
Foreldrar Ásgeirs voru Guðmund-
ur Salomónsson og Guörún Sigurð-
ardóttir. Þau bjuggu á Folafæti og í
Bolungarvík.
Guðmundur var sonur Salomóns,
b. á Fæti, Rósinkranssonar, b. í
Kálfavík, Hafliðasonar, b. á Borg í
Skötufirði, Guðmundssonar.
Stefanía Finnbogadóttir
Stefanía Finnbogadóttir, húsfreyja í
Miðhúsum við ísafiarðardjúp, varð
sjötug þann 9. desember.
Stefanía er fædd á Minni-Bakka í
Skálavík ytri. Árið 1921 flyst hún
með foreldrum sínum til Bolungar-
víkur. Þegar hún er aðeins flögurra
ára veikist móðir hennar og þær
systur Stefanía og Ásdís em teknar
í fóstur til Ólafs Ólafssonar, b. í
Skálavík við Mjóaflörö, þar sem þær
alast upp til fullorðinsára.
Stefanía giftist 2.12.1944 Hans
Valdimarssyni frá Vatnsfiarðarseli
og 1946 hófu þau búskap í Mið-
húsum og hafa búið þar síðan. Hans
er sonur Valdimars Steinssonar,
Bjarnasonar frá Hálshúsum, og
Bjargar Þórðardóttur, ættaöri frá
Kaldrananesi í Strandasýslu.
Dóttir Stefaníu fyrir hjónaband er
Hulda Krisflánsdóttir, húsfreyja á
Látrum í Mjóafirði, gift Sigmundi
Sigmundssyni, oddvita og bónda
þar, og eiga þau sjö börn.
Dætur Stefaníu og Hans eru:
Jónína Jómnn, verkakona í Súða-
vík, gift Sigurgeiri Garðarssyni bif-
reiðarstjóra og eiga þau fiögur börn.
Björg Valdís, verkakona í Súða-
vík, gift Frosta Gunnarssyni, deild-
arstjóra í Kaupfélagi ísfirðinga, og
eigaþau þijúböm.
Ásdís Margrét, verkakona á
ísafirði, gift Óskari Kárasyni húsa-
smið og á hún eitt barn.
Þóra, húsmóðir í Bolungarvík, gift
Sigurði Z. Ólafssyni húsasmið og
eiga þau þrjú börn.
Systkini Stefaníu: Jóhanna, lést
1988, bjó í Reykjavík; Sigurrós, býr
á Kópaskeri; Ásdis, húsfreyja í
Hörgshlíö í Mjóafirði; Herdís, lést
1948, bjó á Akureyri; Elísa, býr í
Gmndarfirði, og Sigurður, lést 1974,
bjó í Bolungarvík.
Foreldrar Stefaníu voru Finnbogi
Sigurðsson, f. 26.9.1890, d. 14.10.
1977, og Margrét Sæmundsdóttir, f.
24.6.1885, d. 2.9.1974.
Finnbogi var sonur Sigurðar Sig-
urðssonar frá Bjarnastöðum og
Rósu Snæbjömsdóttur, b. á Vatns-
horni í Strandasýslu, ísakssonar, b.
á Vatnshomi, Þorsteinssonar.
Móðir Snæbjarnar var Guðrún
Stefanía Finnbogadóttir.
Snæbjörnsdóttir. Móðir Rósu var
Sigríður Pálsdóttir, b. á Kaldbak,
Jónssonar og Sigríðar Magnúsdótt-
urfráHafnarhólmi.
Margrét, móðir Stefaníu, var dótt-
ir Elínar Arnórsdóttur og Sigmund-
ar, b. á Oddsflöt í Gmnnavík, Haga-
línssonar, b. í Kvíum, Jóhannesson-
ar, Jónssonar.
Jón Forberg Jonsson
Jón Forberg Jónsson, Skarðshlið
30F, Akureyri, er áttræður í dag.
Þekkir þú
einhvern sem heyrir illa
í sjónvarpi eða útvarpi?
Kíktu í smáauglýsinga-
dálkinn „TIL SÖLU“,
„Einkahlustarinn“.
Jón fæddist að Tjömum í Eyjafirði
en ólst upp í Hrísgerði í Fnjóskadal
til fullorðinsára. Jón starfaði lengst
af hjá Vegagerðinni en var þó um
skeið verkstjóri hjá Vita- og hafna-
málastjórn.
Kona Jóns er Helga Stefánsdóttir
húsmóðir, f. 18.5.1918, dóttir Stefáns
Steinþórssonar og Sigríðar Krist-
jánsdóttur.
Jón og Helga eiga fiögur börn. Þau
eru Stefán, f. 1938, bifreiðastjóri á
Akureyri, kvæntur Regínu Jóns-
dóttur og eiga þau eina dóttur; Sig-
ríöur María, f. 1941, húsmóðir á
Akureyri, gift Birgi Aðalsteinssyni
og eiga þau þrjú börn; Dómhildur,
f. 1944, verkakona í Borgarnesi, á
flögur böm, oglngunn Björk, f. 1952,
verslunarmaður á Akureyri, gift
Áma Gunnarssyni og eiga þau tvö
börn.
Foreldrar Jóns: Jón Tómasson, b.
á Tjörnum, og Þórunn Helgadóttir.
Jón dvelur á sjúkrahúsi þessa dag-
ana.
Smári
Guð-
steinsson
Smári Guðsteinsson, Hrauntúni
63, Vestmannaeyjum, er fimmtugur
ídag.
Eiginkona hans er Eygló Einars-
dóttir.
Þau hjón eru nú stödd um þessar
Smári Guðsteinsson. mundirhjádóttursinniíSvíþjóð.
Til hamingju með af- mælið 12. desember
QA órn Lindahlíð, Aðaldælahreppi. SigurbjörgÓlafsdóttir,
Guðríður Halldórsdóttir, Hrísateigi 32, Reykjavík.
Borgarhraut65, Borgarnesi. , Jenný Guðmundsdóttir, 50 313
Hrafnistu, Skjólvangi, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Hafhar- Ágúst Pálmar Óskarsson, borg eftir kl. 20. Bröttugötu 45, Vestmannaeyjum.
80 ára Hrisum,Þorkelshólshreppi. al “ Halldór Þorgrímsson,
Avei ólafsson Skólagerði 40, Kópavogi. BorearhrautSO Borearnesi IsleifurGuðmannsson, tsotiarbraut 30, Borgarnesi. Bakkabraut 6A, Vík í Mýrdal.
, Kristín Árnadóttir, 75 ára Ofanleiti25,Reykjavík.
Luiu M.u gi tl Rís t, Ásta Ketilsdóttir, Rituhólum 9, Reykjavík. Uröarteigi 6, Neskaupstað. Sigrún Simonardóttir, Karla Berndsen, Þórólfsgötu 14, Borgamesi. ViðiíiTtind 9A Sanðárkrnki
40 ára
C*I d
70 ara ArnþórSigurðssnn,
Aðalheiður Jónsdóttir, Brennubæí Reykholti, Reykholts- Munkaþverárstræti5,Akureyri. aalshreppi. Gerður Magnúsdóttir, Guðmundur Baldursson, Bústaðavegi67, Reykjavik. Lysutergt 16, Þorlakshofn. Karl Jónsson, Jona St.gsdott.r, Strembugötu 19, Vestmannaeyjum. Hæðargotu6,Njarðvik. Magnus Svemsson,
_ _ , Silungakvísl4,Reykjavík. 60 ára MargrétGuðlaugsdóttir,
Furugrund, Bessastaðahreppi. Hrönn Torfadóttir, Þórarinn Höskuldsson, Njarðargötu 7, Kefiavík. Árholti 5, Húsavík.
Tilkynning um afmælisskrif DV yfir hátíðimar Upplýsingar um afmælisbörn og Upplýsingar um afmælisbörn og afmælisgreinarfyrirdagana 23.-29. afmælisgreinar fyrir dagana 30. desember þurfa að berast blaðinu desember - 3. janúar þurfa að ber- eigi síðar en miövikudaginn 20. ast DV eigi síðar en miðvikudaginn desember. 27. desember.