Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 296. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Þríburafæðing á aðfangadag: Þetta var yndisleg jóla- gjöf og fæðingin gekk vel - segir móðirin, Guðbjörg Gunnarsdóttir úr Kópavogi - sjá baksíðu Jólaverslunin: Kringlan jafnastávið allan gamla miðbæinn -sjábls.6 Ævisaga Margrétar drottningar metsölubókin í Danmörku -sjábls. 13 Ættir skemmtileg- astamanns landsins -sjábls.26 Það var Ijót aðkoman fyrir utan vélaverkstæðið Faxa, neðan við bæinn Þorvaldseyri i Vestur-Landeyjum, eftir fárviðri sem þar geisaði á aðfangadag. Vindorkan var þvilík að vélar, bílar og tæki þeyttust um allt hlað eins og um leikföng væri aö ræða. Á myndinni sjást jeppi á hvolfi, dráttarvél og fólksbíll sem varð fyrir öllu saman. Sjá frétt á bls. 2 DV-mynd Ólafur Eggertsson Lík Ceausescu fyrrum Rúmeníuforseta eftir aftökuna á jóladag. Reutermynd Valdabarátta hafin eftir -sjábls. 10 — “ “...........1 Kauparíkis- bankarnir hlut í Kredit- kortum? -sjábls.6 Laxá í Leirársveit: Dýrasti dagur- inn kominn í 46 þúsund -sjábls.4 Nottingham Foresttil íslands næsta sumar -sjábls. 16-17 Kaup Landsbanka á Samvinnubanka: lokið fyrir áramót -sjábls.4 Gorbatsjov til Litháen -sjábls. 11 Noriega sennilega ekki fram- seldur til Bandaríkjanna -sjábls.12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.