Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Side 17
16 MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989. MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989. 17 íþróttir íþróttir Sportstúfar San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik á Þorláksmessu. Liöið lagöi þá Utah Jazz aö velh í topp- leik miövesturriöilsins, 115-98, og er nú með annaö besta vinnings- hlutfalhö í deildinni. Aðeins Los Angeles Lakers stendur betur að vígi. Úrslit í öðrum leikjum á Þorláksmessu og jóladag uröu þessi: Detroit-Orlando.......106-100 Miami-Denver..........104-135 NewYork-New Jersey.....94-85 Philadelphia-Chicago..131-104 Minnesota-Milwaukee....90-94 Dallas-Sacramento.....102-95 Phoenix-LA Chppers....104-100 Seattle-Indiana........95-98 Atlanta-Cleveland.....115-104 PSV Eindhoven aftur á toppinn PSV Eindhoven tók forystima í hollensku úrvalsdeildinni í knattspymu á nýjan leik með því aö sigra Groningen, 2-0, á Þorláksmessu. Á meöan tapaöi Roda, skæöasti keppinaut- urinn, 3-1 fyrir Sparta en flest hin toppliðin sátu hjá. Staða efstu hða er sem hér segir: PSV.......17 11 3 3 56-20 25 Ajax.......18 9 6 3 36-15 24 Vitesse....18 9 5 4 33-16 23 Volendam... 18 9 5 4 30-21 23 Roda......18 8 7 3 28-20 23 Twente....18 7 9 2 24-20 23 Guimaraes efst í Portúgal Guimaraes komst í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar á Þor- láksmessu með því aö sigra Beira Mar, 2-0. Porto geröi á meðan jafntefli, 1-1, við Estrela Amadora á útivelli og Benfica sömuleiöis gegn Tirsense. Sport- ing geröi markalaust jafntefli viö Boavista en Setubal náði að sigra Nacional Madeira, 3-0. Staða efstu höa er þessi: Guimaraes.14 10 3 1 22-9 23 Porto......13 10 2 1 28-4 22 Benfica....13 9 3 1 40-6 21 Sporting...13 8 3 2 15-7 19 Setubal....13 7 3 3 20-12 17 Genclerbirligi fékk skell Genclerbirhgi, hð Atla Eðvaldssonar, tapaöi fyrir Adanaspor, 3-0, í tyrknesku 1. deildinni á aöfangadag. Ath fékk frí og gat því haldið jólin hátíðleg með fjöl- skyldu sinni í Ankara en frá Ad- ana er sex tima akstur til Ankara. • Marco Van Basten. Van Basten sá besti annað árið í röð Marco Van Basten, framheiji hohenska landshösins og AC Milan á Ítalíu, var á að- fangadag útnefndur knattspymu- maöur ársins í Evrópu af franska tímaritinu France Football, annaö árið í röð. Van Basten haföi yfir- buröi í kjörinu og eins og í fyrra uröu leikmenn frá AC Milan í þremur efstu sætunum þvi Franco Baresi varö annar og Frank Rij- kaard þriðji. Efstir í kjörinu uröu eftirtaldir: Marco Van Basten, Hohandi.....119 Franco Baresi, Ítalíu..........80 Frank Rijkaard, Hohandi........43 Lothar Mattháus, V-Þýskal..... 24 Peter Shilton, Englandi........22 Dragan Stojkovic, Júgósl...... 19 Ruud Gullit, Hollandi..........16 Gheorge Hagi, Rúmeníu......... 11 Jurgen Klinsmann, V-Þýsk...... 11 Jean-PierrePapin,Frakkl....... 10 MichelPreud’homme.Belgíu... 10 Di Stefano sá besti frá árinu 1960 Um leið var útnefndur besti leikmaður Evrópu síöustu þrjá áratugina og fyrir vahnu varð Alf- redo Di Stefano, leikmaöur með Real Madrid og spænska landshð- inu í byijun sjöunda áratugarins. HoUendingurinn Johan Cruyff varö annar, Michel Platini frá Frakklandi þriðji, Franz Becken- bauer frá Vestur-Þýskalandi fjórði, Kevin Keegan frá Englandi fimmti og Karl-Heinz Rummenigge frá Vestur-Þýskalandi sjötti. íþróttamaöur ársins hjá DV: Næstsíðasti atkvæða- seðillinn í kjörinu í dag birtist atkvæöaseðhlinn vegna kjörs lesenda DV á íþrótta- manni ársins í næstsíðasta skipti. Mikill fjöldi atkvæðaseðla hefur þeg- ar borist íþróttadeUd DV og lesendur hafa tíma th klukkan 13 á fbstudag til aö koma seðlum til skila en þá verður tahð og úrslit birt í fyrsta blaði á nýju ári. íþróttamaður ársins 1989 Nafh íþróttamanns: íþróttagrein: 1.___________________________!_________ 2. ____________________________________ 3. ____________________________________ 4. ____________________________________ 5. Nafn:____________________________________ Sími: __________ Heimihsfang:______________________________________________ Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. ísland mætir Noregi í kvöld - leikið í Höllinni kl. 20 íslenska landshðið í handknattleik leikur landsleik gegn Norðmönnum kl. 20 í kvöld í Laugardalshöllinni. Þetta er fyrri leikur þjóðanna en sá síðari verður á sama staö annað kvöld. Þetta verða fyrstu landsleikir landsliðsins í lokaundirbúningi fyrir heimsmeistarakeppnina í Tékkósló- vakíu sem hefst 28. febrúar. Að lokn- um leikjunum gegn Norðmönnum veröa þrír leikir gegn Tékkum dag- ana 5.-7. janúar. í febrúar verður leikið gegn Rúmeníu, Sviss og Hol- landi. íslenska liðið hefur æft af krafti yfir hátíðamar og verður stillt upp sterkasta hðinu gegn Norðmönnum í kvöld. Alfreð Gíslason og Kristján Arason koma tíl landsins í dag en þeir voru að leika með félögum sín- um á Spáni í gær. Norðmenn koma hingað með sitt ahra sterkasta hð. Lið Norðmanna er að mestu skipað sömu leikmönnum og léku í B- keppninni í Frakklandi. Norðmenn hafa sýnt örar framfarir á síðustu mánuðunum og glöggt dæmi um það er árangur hðsins á alþjóðlegu móti í Hollandi fyrir skemmstu. Norð- menn höfnuðu þar í öðru sæti eftir úrshtaleik gegn Austur-Þjóðveijum, sem tapaðist með einu marki. íslendingar og Norðmenn hafa leikið 45 landsleiki í handknattleik á rúmlega þijátíu árum. ísland hefur unnið 23, þjóðimar hafa sjö sinnum borið jafnan hlut frá borði en í fimmtán skipti hafa Norðmenn sigr- að íslendinga. Síðasti leikur þjóð- anna var í Reykjavík í febrúar á þessu ári og sigmðu íslendingar með einu marki. íslenska landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum gegn Norð- mönnum í kvöld: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson., Leifur Dagfinnsson Hahgrímur Jónsson FH KR ÍR Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen FH Birgir Sigurðsson Jakob Sigurðsson Konráð Ólavsson ...Víkingi Val KR Guðmundur Guðmundsson Bjarki Sigurðsson Vcddimar Grímsson ...Víkingi ...Víkingi Val Gunnar Beinteinsson Héðinn Gilsson FH FH Júlíus Jónasson Asnieres Alfreð Gíslason Bidasoa Óskar Ármannsson FH Sigurður Gunnarsson ÍBV Kristján Arason Teka Sigurður Sveinsson Dortmund Sigurður Bjamason Stjörnunni Jón Kristiánsson Vai GuðjónÁrmansson FH Magnús Sigurðsson HK Júhus Gunnarsson Val -JKS Hörkuleikur hjá Teka og Bidasoa - Teka haföi betur, 14-13, í gærkvöldi Teka sigraði Bidasoa, 14-13, í mikl- um baráttuleik í spænsku úrvals- deildinni í handknattleik sem fram fór á heimavehi Teka í Santander í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 9-7, Teka í hag, og hðið var með yfir- höndina nánast ahan tímann. Leikurinn einkenndist af frábær- um vamarleik beggja liða og mark- vörslu, sérstaklega hjá Svíanum Mats Olsson í marki Teka. íslending- amir vom ekki áberandi í sóknar- leiknum frekar en aðrir leikmenn hðanna, Kristján Arason skoraði eitt mark fyrir Teka en Alfreð Gíslason eitt fyrir Bidasoa. Teka er nú í öðm sæti deildarinnar þar sem hðiö sigraöi Pontevedra, 18-20, á útivelh á Þorláksmessu. Kristján gerði þá tvö mörk. Alfreð átti stórleik og skoraöi 7 mörk fyrir Bidasoa sem vann Malaga, 24-16. Granollers sigraði Mepansa, 21-27, á útivehi, og skoraði Ath Hilmarsson fjögur marka Granollers en Geir Sveinsson ekkert. Barcelona er áfram efst, er með 23 stig. Teka hefur 21, Granohers 20, Atletico Madrid 20 og Bidasoa 18, en Teka og Bidasoa hafa nú leikið einum leik meira en önnur Uð í dehdinni. -VS Rangers með 2ja stiga forystu - eftír sigur á St. Mirren, 1-0 Glasgow Rangers sigraði St. Mirr- eií F miklum baráttuleik á Þorláks- messu. Leikurinn fór fram á heima- velh Rangers, Ibrox í Glasgow. Davie Dodds, sem kom inn á sem varamaö- ur, skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu. Tveir leikmenn Rangers, Trevor Stevens og Ian Ferguson, þurftu að fara af leikveUi vegna meiðsla og lék hðið einum leikmanni færri síðustu fimmtán mínútur leiks- ins. Guðmundur Torfason átti ágæt- an leik fyrir St. Mirren en hann var í strangri gæslu vamarmanna Ran- gers í leiknum. Aberdeen hafði alla möguleika á efsta sætinu í úrvalsdeildinni en þær vonir urðu að engu í kjölfar ósigurs- ins gegn Hibernian á heimavelli í gær. Paul Kane tryggði Edinborgar- liðinu sigurinn á 55. mínútu og þar meö vann Hibemian sinn fyrsta úti- sigur á keppnistímabihnu. Úrslit í úrvalsdeildinni uröu þessi: Rangers-St. Mirren..........1-0 Aberdeen-Hibemian...........1-2 Dunfermline-Dundee..........1-0 Dundee. Utd-Motherweh.......1-1 Hearts-Celtic................0-0 Rangers ...19 11 4 4 26-12 26 Aberdeen ...19 10 4 5 28-13 24 Celtic ...19 8 7 4 26-16 23 Hearts ...19 8 5 6 34-23 21 Dunfermline.. ...18 6 6 6 22-23 18 Dundee. Utd... ...19 5 8 6 21-23 18 Hibernan ...18 6 5 7 19-24 17 Motherwell.... ...18 4 8 6 21-25 16 St. Mirren ...18 4 5 9 16-35 13 Dundee ,.. ...19 2 6 11 2842 10 -JKS • Pétur Guðmundsson skorar fyrir landsliðið gegn Suðurnesjaúrvalinu í Njarð- vík í gær. Hann lék sinn fyrsta leik með landsliðinu í átta ár og verður þvi greinilega mikill styrkur. DV-mynd Ægir Már Pétur gerði 35 stig gegn Suðurnesjum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Pétur Guðmundsson átti mjög góðan leik í gær þegar hann sphaði í fyrsta skipti með íslenska landshðinu í körfuknattleik í átta ár. Landshðið sigraði þá Suðumesjaúrval, 110-101, í íþróttahúsinu í Njarðvík, en Pétur fer með landshð- inu th Danmerkur á morgun og leikur með því á alþjóðlegu móti þar í landi. „Ég bjóst ekki við því að fá að spila svona mikið í þessum leik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Pétur viö DV eftir leikinn. „Það er skemmthegt verkefni fram- undan í Danmörku, en ég sé að ég þarf að bæta mig í varnarfráköstunum fyrir keppnina." Suðumesjamenn komust í 20-8 í byijun leiks en landsliðið sneri hlutunum sér í hag og náði góðri forystu fyrir hlé, 57-45, og lét hana ekki af hendi í síðari hálfleiknum. Það kom greinhega í ljós að landsliðið hefur lengi skort hávaxinn mann á við Pétur og hann ætti að geta nýst því vel í Danmörku. Stig landshðsins: Pétur Guðmundsson 35, Guðjón Skúlason 22, Guðmundur Bragason 17, Rúnar Árnason 11, Sigurður Ingimundarson 10, Páll Kolbeinsson 6, ívar Ásgrímsson 5, Nökkvi Jónsson 4. Svah Björgvinsson og Birgir Mikaels- son léku einnig með landshðinu. Nökkvi var vahnn í staö Axels Nikulássonar sem ekki gat leikið vegna veikinda. \ Stig Suðurnesja: Patrick Releford 30, David Grissom 26, Kristinn Einarsson 12, Magnús Guöfmnsson 10, Teitur Örlygsson 10, Friðrik Ragnarsson 6, Jóhann- es Kristbjörnsson 5, Falur Harðarson 2. Forest kemur til íslands - allar líkur á því, segir Stefán Gunnlaugsson „Eins og staöan er í dag eru allar líkur á því aö Nottingham Forest komi hingað th lands í ágúst. Enska liðið myndi þá leika við KA á Akureyri og síðan við bikarmeistara Fram í Reykjavík. Nottingahm Forest verður í byrj- un ágúst á keppnisferðalagi í Sví- þjóð og af henni Iokinni kemur höiö til íslands,“ sagði Stefán Gunnlaugsson, formaöur knatt- spyrdeildar KA, í samtali við DV í gærkvöldi. Að sögn Stefáns kemur Nott- ingham Forest hingað th lands 10. ágúst og dveldi hér á landi til 16. ágúst Það yrði mikhl fengur fyriríslenskaknattspyrnuáhuga- beint frá Svíþjóð. Auk leikjana menn aö íá Nottingham Forest í tveggja nýtir enska hðið dagana heimsókn en hðiö hefur eins á mhh th æfinga. Við erum mjög fiestum er kunnugt um íslenskan spenntir fyrir komu liðsins og ht- leikmann innanborðs, Þorvald um á þetta sem góðan undirbún- Örlygsson.semgerðisamningviö ing fyrir Evrópuleikina í sept- enskafélagiöínóvemberoghefur ember, um leiö myndi leikurinn veriö að gera góða hluti með hö- á Akureyri fiýta fyrir fram- inu í undanfórnum leikjum. kvæmdum sem þarf aö gera fyrir „Ég átti viöræður við Ron Fen- Evrópuleikinn hér á Akureyri. ton aöstoöarframkvæmdarstjóra Þetta yröi einnig góður undir- Nottingaham Forest rétt fyrirjól- búningur fyrir Framhðiö, sem in og var þá gengiö frá þessu leikur á sama tíma og við i Evr- máh í meginatriöum. Brian Clo- ópukeppninni," sagði Stefán ugh framkvæmdarstjóri liðsins Gunnlaugsson ennfremur í hefur sjálfur list yfir miklum spjalhnu við DV í gærkvöldi. áhuga aö koma með liöið hingað -JKS Liverpool komst í efsta sætið í gær - vann nauman sigur en Arsenal tapaði ósanngjamt Iiverpool skaust í efsta sætið í 1. dehd ensku knattspymunnar í gær, annan dag jóla. Liverpool sigraði Sheffield Wednesday á Anfield, 2-1, Daninn Jan Mölby kom Liverpool strax yfir á 2. mínútu og Ian Rush skoraði annað markið fimm mínút- um fyrir leikslok. Dahan Atkinson gerði mark Wednesday þegar fimm míríútur voru hðnar af síðari hálf- leik. Liverpool er tveimur stigum á undan Arsenal sem á einn leik til góða. Arsenal féll í annað sætið Arsenal tapaði óvænt fyrir Sout- hampton á útivelh og verða úrshtin að teljast ósanngjöm því Arsenal átti mun meira í leiknum. Rod Wallace tryggði Southampton sigurinn að- eins átta mínútum fyrir leikslok. Meö sigrinum er Southampton kom- ið í sjötta sæti dehdarinnar en liöið hefur ekki í mörg ár státað af jafn- góðum árangri. Sigurður Jónsson var í leikmanna- hópi Arsenal en fékk ekki tækifæri í leiknum. United heldur áfram að tapa Margir héldu að Manchester United væri að rétta úr kútnum eftir jafn- teflið gegn Liverpool á Þorláks- messu. Það var öðru nær því að í gær tapaði Manchester United fyrir As- ton Viha á Vhla Park í Birmingham. Ian Olney, Kevin Gage og David Platt skoruðu öh mörkin í síðari hálfleik. Tony Daley skapaði oft mikinn usla í vörn United en þess má geta að Bryan Robson, fyrirliði Manchester United, lék ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Li- verpool á Þorláksmessu. Guðni og félagar í fimmta sætið Gary Lineker skoraði sitt 12. mark á keppnistímabilinu fyrir Tottenham er hðið sigraði nágranna sína í Mhl- wall, 3-1, á White Hart Lane. Vinny Samways kom Tottenham á sporið á níundu mínútu en þriöja mark Tott- enham var sjálfsmark. Tony Cas- carino skoraöi eina mark Mihwall með skaha eftir homspymu. „Þetta var tvískiptur leikur, við vorum komnir í 3-0 í fyrri hálfleik en tókum síðan hlutunum kannski of rólega í þeim síðari og Mihwah náði aö skora eitt mark. Við erum komnir í 5. sætið eftir ágætt gengi undanfarið og erum bjartsýnir á framhaldið,” sagði Guðni Bergsson, íslenski landshðsmaðurinn hjá Tott- enham, í samtah við DV í gærkvöldi. Guðni lék allan leikinn með Totten- ham í stöðu hægri bakvarðar. „Ég er þokkalega ánægður með minn hlut og vona bara aö ég haldi sæti mínu í liðinu. Það er hörð barátta því að Gary Stevens, Chris Hughton og Pat Van Den Hauwe bíða ahir eft- ir því að vinna sér sæti,“ sagði Guðni.. Þorvaldur nýtti ekki tvö færi í Luton Þorvaldur Örlygsson og félagar hans í Nottingham Forest gerðu jafntefli gegn Luton á útivelU. Steve Hodge kom Nottingham Forest yfir tíu mín- útum fyrir leikhlé en þegar átta mín- útur voru til leiksloka jafnaði Ric- hard Cooke fyrir Luton. Þorvaldur lék allan leikinn með Forest. „Ég var frekar slakur og nýtti ekki tvö ágæt marktækifæri sem ég fékk í fyrri hálfleiknum. í fyrra skipt- ið skaut ég framhjá markinu en í það síðara bjargaði varnarmaður á marklínu. í seinni hálfleiknum haföi ég lítið að gera á vinstri vængnum. Við áttum að gera út um leikinn með því að skora tvö til þrjú mörk í síð- ari hálfleiknum en í staðinn jafnaði Luton með ódýru marki rétt fyrir leikslok,” sagði Þorvaldur við DV. Þorvaldur lék í stöðu tengihðs á vinstri kantinum og kom inn í byij- unarliðið á nýjan leik í staðinn fyrir Brian Rice. Hann byijaði inn á gegn Southampton í 1. deildinni um fyrri helgi, þá inni á miðjunni en kom síð- an inn á sem varamaður þegar For- est tapaði, 1-2, fyrir Aston Viha í Simod-bikarkeppninni á miðviku- daginn síðasta. Chelsea heppið gegn Palace Chelsea, sem var í efsta sætinu í síð- asta mánuði, var heppið að ná jafn- tefli gegn Crystal Palace á Selhurst Park. Kerry Dixon náði að vísu for- ystunni fyrir Chelsea í upphafi leiks- ins en Mark Wright jafnaði fyrir heimamenn á 23. mínútu. John Pem- berton kom Crystal Palace yfir um miðjan síðari hálfleik en þegar dóm- arinn var farinn að hta á klukkana jafnaði Le Saux fyrir Chelsea. Manchester City að rétta úr kútnum Derby varð að bíta í það súra epli að tapa á heimavelh fyrir Everton. Steve McCah skoraði eina mark leiksins skömmu fyrir leikhlé. Manc- hester City vann sinn fyrsta sigur í langan tíma og viröist sem Howard Kendah, hinn nýráðni framkvæmda- stjóri hðsins, æth að rífa hðið upp. Allen skoraði sigurmark City fjórum mínútum fyrir leikslok. QPR og Coventry skildu jöfn á Loft- us Road í Lundúnum. Mark Faldo kom heimamönnum yfir rétt fyrir leikhlé en á 62. mínútu náði David Speedie að jafna metin fyrir Cov- entry. Keith Curle skoraði fyrsta mark Wimbledon úr vítaspyrnu en síðan fylgdu tvö mörk í kjölfarið frá Detsi Kruszynski og John Gayle. Michael Bennet skoraði eina mark Charlton frammi fyrir aðeins sex þúsundum áhorfendum. Mætast Þorvaldur og Guðni á laugardaginn? Horfur eru á því að Guðni Bergsson og Þorvaldur Örlygsson heyi harða baráttu þegar félög þeirra mætast í 1. deildinni á White Hart Lane, heimavelh Tottenham, á laugardag- inn. Haldi báðir sínum stöðum frá leikjunum í gær kemur það í hlut Guðna að hafa gætur á Þorvaldi. Báðir sögðust þeir hlakka th leiksins en með þeim fyrirvara að þeir yrðu valdir í hð sín. „Maður veit aldrei hvað gerist, vonar bara það besta,“ sagði Guðni. „Ég er ekki viss um að halda minu sæti eftír þessa frammi- stöðu en það yrði gaman að mæta Guðna,“ sagði Þorvaldur. -JKS/VS 1. deild Þorláksmessa Liverpool - Manch. Utd 0-0 2. jóladagur Aston Villa - -Manch. Utd 3-0 Crystal Palace - Chelsea 2-2 Derby - Everton 0-1 Liverpool - Sheff. Wed. 2-1 Luton - Nott. Forest 1-1 Manch. City - Norwich 1-0 QPR - Coventry 1-1 Southampton - Arsenal 1-0 Tottenham - -Millwall... 3-1 Wimbledon -Chóirlton. 3-1 Liverpool ...20 11 5 4 41-21 38 Arsenal ...19 11 3 5 32-20 36 AstonVilla.. ...19 10 4 5 31-19 34 Norwich ...19 8 7 4 25-19 31 Tottenham.. ...19 9 4 6 29-25 31 Southamptonl9 8 6 5 36-30 30 Chelsea ...19 7 7 5 30-28 28 Everton „19 8 4 7 25-24 28 Coventry ...19 8 3 8 16-24 27 Nott. Forest. „19 7 5 7 24-18 26 Derby ...19 7 4 8 22-16 25 Wimbledon. ...19 5 8 6 22-23 23 CrystalP „19 6 5 8 24-39 23 QPR ...19 5 7 7 22-24 22 Manch. Utd. ...19 6 4 9 24-27 22 Millwall ...19 5 6 8 27-33 21 Luton ...19 4 8 7 21-25 20 Sheff.Wed... „20 5 5 10 15-29 20 Manc. City... „19 5 4 10 21-34 19 Charlton .19 3 7 ! 1 15-24 16 Markahæstir: ■ Dean Saunders, Derby........16 David Platt, Aston Villa....15 Gary Lineker, Tottenham.....12 Ian Rush, Liverpool.........12 John Bames, Liverpool.......11 Mark Bright, Crystal Palace.11 Paul Goddard, Derby.........11 2. deild Bamsley - Watford..........0-1 Bradford - Middlesbro......0-1 Brighton - Portsmouth......0-0 Ipswich - West Ham.........1-0 Leicester - Boumemouth.....2-1 Oldham - Port Vale.........2-1 Plymouth - WBA.............2-2 Sheff. Utd - Leeds.........2-2 Stoke - Newcastle..........2-1 Sunderland - Oxford........1-0 Swindon - Blackbum.........4-3 Wolves - Hull..............1-2 Leeds „23 14 6 3 41-23 48 Sheff. Utd.... „23 13 8 2 40-24 47 Sunderland. „23 11 8 4 40-32 41 Oldham „23 11 7 5 31-24 40 Ipswich ; „22 10 7 5 33-27 37 Newcastle... „22 10 6 6 39-26 36 Swindon „23 10 6 7 42-33 36 Watford „23 9 5 9 32-29 32 Blackbum... „22 7 10 5 41-37 31 WestHam.... „23 8 7 8 32-28 31 Wolves „23 7 8 8 33-31 29 Boumemouth .23 8 5 10 33-38 29 Plymouth.... „22 8 4 10 33-34 28 Brighton „23 8 4 11 31-33 28 Port Vale „23 6 9 8 27-29 27 Oxford „23 7 6 10 32-36 27 Middlesbro.. „23 7 6 10 29-35 27 Leicester „23 7 6 10 29-37 27 WBA „23 6 8 9 38-40 26 Portsmouth.„23 5 9 9 27-34 24 Bradford „23 5 8 10 25-34 23 Barnsley „23 6 5 12 24-44 23 Hull „22 3 11 8 23-30 20 Stoke „22 3 9 10 19-36 18 Markahæstir: Mick Quinn, Newcastle...........20 Bernie Slaven, Middlesbro.......20 Dunchan Shearer, Swindon.....16 3. deild - Bolton - Blackpool..........2-0 Bristol Rovers - Birmingham ...0-0 Chester - Wigan.............0-0 Fulham - Bristol City......0-1 Huddersfield - Bury........2-1 Leyton Orient - Northampton ..1-1 Mansfield - Rotherham.......3-1 Notts County - Shrewsbury...4-0 Preston - Tranmere..........2-2 Swansea - Cardiff...........0-1 Walsall - Crewe.............1-1 4. deild Aldershot - Exeter......„...0-1 Bumley - Carhsle......'....2-1 Doncaster - Wrexham............2-2 Gilhngham - Maidstone.......1-2 Hartlepool - Scarborough...4-1 Lincoln - Cambridge.........4-3 Peterborough - Chesterfield.1-1 Scunthorpe - Grimsby........2-2 Southend - Colchester......0-2 Stockport - Rochdale........2-1 Torquay - Hereford..........1-1 York - Halifax..............0-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.