Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1989, Page 20
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ TQ sölu Veitingamenn, athuglð! Senator djúp- steikingarpottur, kostar nýr um 470 þús., fæst á hálfvirði, 2ja ára, vel með farinn, stór grillofn með snúnings- diski, fyrir um 25 kjúklinga, kostar um 400 þús., fæst einnig á hálfvirði, athuga skipti á bíl. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8644. Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn. heimilisfang og 100 kr. fvrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Kolaportið er i jólafrii og bvrjar aftur 3. febrúar. Tekið verður við pöntunum á sölubásum frá 15. janúar. Ljósritunarvél og myndvarpi til sölu. Uppl. í síma 678910 og 83088. Stefán. ■ Oskast keypt Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. ■ Verslun Kringlan 6. Falleg gjafavara, hyasintu- skreytingar í úrvali, sendum um allt land. Opið til kl. 22 öll kvöld og helg- ar. Blóm og listmunir. Kringlan 6, s. 687075, bílastæði við dyrnar. M HLjóöfæri Notað pianó óskast á vægu verði. Vinsamlegast hringið í síma 32372. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar kr. 4.900, töskur, rafmpíanó, strengir, ól- ar, kjuðaro.fl. Opið laugard. 10 -23.30. Yamaha DX-7 hljómborð til sölu, með tösku og ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 92-11343. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf með Sapour þurrhreinsiefninu. Engar vélar, ekkert vatn. Fæst í flestum matvörubúðum landsins. Heildsala: Veggfóðrarinn’ Fálkafeni 9, s. 687171. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8 19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig composilúðun (óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn). • 3. Vöruskipti. Settu gamla sófasettið sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri: ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Victor. Til sölu lítið notuð Victor V286C með 30 Mb diski og EGA lita- skjá, Victor VPC IIE með 30 MB diski og ÉGA litaskjá. Uppl. í s. 93-61488 og 93-61489. Páll. IBM PS/2 S80-111 til sölu, 4 Mb í minni, 111 Mb diskur, VGA-litaskjár. Ný tölva kostar 750 þús., tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 14083 eða 21189. M Sjónvörp_______________________ Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1000. Opið alla daga kl. 9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin, myndgæðin aldrei verið betri. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 16139, Hagamel 8, Rvík. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hesthús á heimsenda. Glæsileg hest- hús, fullbúin og fokheld, á milli Víði- dals og Kjóavalla. Virðisaukaskattur stórhækkar verð á hesthúsunum um áramótin. Gangið frá samningi núna. Uppl. hjá S.H. Verktökum, s. 652221. Hesthús til sölu í nýju húsi, aðeins ein eining eftir á þessum vinsæla stað í Mosfellsbæ. Ath! Stórfelld hækkun eftir áramót. Uppl. í síma 91-666838 og 79013 eftir kl. 18. Virðisaukaskattur leggst á allt fóður og hey eftir áramót. Tryggið yður HorseHage „fersk-gras“ frá Hvols- velli. Kynnið yður greiðslukjör. Islensk-erlenda, s. 20400. Glæsilegt 8 (12) hesta hús hjá Gusti í Kópav. til sölu. Góð kaffistofa og rúm hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Amarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 91-44130. Guðmundur Sigurðsson. ■ Sumarbústaðir Sumarhús. Nú er rétti tíminn að huga að sumarhúsi. Smíðum eftir þínum hugmyndum, emm einnig með stöðluð hús úr einingum. Erum vel í sveit settir. Trésmiðjan Tannastöðum, s. 98-21413, 98-22751. ■ Fasteignir Glæsilegar fulibúnar 2ja herb. ibúðir til sölu í Vallarási, mjög hagstætt fyrir handhafa húsn.lánsloforða. Verð 4.350 þ. Uppl. í s. 672203 á kv. og um helgar. ■ Vetrarvörur Tökum veturinn timanlega. Bíðum ekki eftir varahlutum fram á vor. Stilling- ar, breytingar og viðgerðir á öllum sleðum. Olíur, kerti og varahlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, sími 681135. Nýlegur vélsleði til sölu, Arctic Cat (Wild cat), árg. 1988, með 1989 árg. af vél. Uppl. í síma 91:40580. ■ Hjól________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Stilling- ar, breytingar og viðgerðir á öllum hjólum. Vetrarviðhaldið á fullu. Síur, kerti, olíur, kit, rafgeymar og vara- hlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. ■ Til bygginga Hitablásarar. Eigum fyrirliggjandi til sölu og leigu margar gerðir hitablás- ara fyrir rafmagn, olíu og gas, gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Pall- ar h/f, Dalvegi 16, Kóp., s. 641020 og 42322. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn, gott verð. Málmiðjan h/f. S. 680640. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, flölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Þjónustuauglýsingar BRAUDSTOFAN 1 1 GLEYM MÉR-El / Brauðstofa sem býður betur Allt okkar brauð á gamla verðinu til áramóta. Munið okkar vinsælu partí sneiðar. Pantið tímanlega. Gleym-mér-ei, Nóatúni i7,sími 15355. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suöuvélar og fleira. Opið um helgar. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og gerr við eldri. Endurnýja raflagnir I eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. * * :----***— STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN .—. MÚRBROT * FLISASÖGUN Borlækni Síml 4«899 - 4«980 Hs. 15414 * * FYLLIN G AREFNI: Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, trostþoliö og þjappast ve^' Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 VEISLUBRAUÐ við allra hæfl. Á kaffiboröið, matborðið kokkteilborðið, Einnig samlokur og okkar fundarborðið, vinsælu brauðtertur. As LAUGA R Búðargerði 7, »imi 84244 SJ0NVARPS Þ J Ó N U S T aIT) ÁRMÚLA 32 Viðgerðir á öllum tegundum stjónvarps- og vídeótækja Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 - 39994 Rafmagnsviðgerðir Dyrasímaþjónusta nýlagnir og endurnýjun í eldra húsnæði. Heimasími 18667 Steinsteypusögun - kjarnaborun Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum og gluggunro.fi. Viktor Sigurjónsson sími 17091 Holræsahreinsun hf. Hreinsum, brunna, nið- urföll rotþrær, holræsi og hvers kyns. stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Simi 651882 - 652881. Bilasímar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642. Akureyri, sími 27471, bilas. 985-23661. Skólphreinsun v Erstíflað? d* Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífiuþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla. Vanir menn! x Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og nlðurföllum Nota ný og fullkomin tækl, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatm úr kjollurum o.fl. Vanlr menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cohooq starfsstöð, bolico Stórhöfða 9 c7/icon skrifstofa - verslun b/4blU Bí|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.